Þjóðviljinn - 02.06.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Page 3
Laugardagur 2. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Hækka olíuniðurgreiðslur Bandarikjanna verðið í Rotterdam? Næstum hneyksli Segir Guardian um ráðstöfun Bandarikja stjómar 1/6 — Niðurgreiöslur Bandaríkjanna á innfluttri oliu eru varla neitt minna en hneyksli/ bæði sem efnahagsleg ráðstöfun og utanrikispólitísk, skrifar breska blaðið Guardian. Bandaríks stjórnarvöld hafa tilkynnt, að innf luttar hreinsaðar olíuvörur verði greiddar niður um fimm dollara á tunnuna. „Þetta heföu aörar rlkisstjórnir einhverntima kallaö óvinsamlega ráöstöfun,” stendur i leiöara Guardian, sem telst óháö blaö. Hér, heldur blaöiö áfram, er um aö ræöa hvatningu til Banda- rikjamanna um aö nota meiri orku fremur en aö spara hana. ,,Nú eru Bandarikjamenn eins og er helmingi eyöslusamari en Evrópumenn á þessu sviöi, svo aö maöur heföi haldiö aö Banda- rikjastjórn geröi ráöstafanir til aö draga úr okrueyöslu i landi sinu fremur en hiö gagnstæöa,” segir leiöarahöfundur Guardians og gefur I skyn aö þetta geti leitt til trylltrar keppni iönrikja um þá oliu, sem er á boöstólnum. Þá væri gæfulegra aö viöurkenna, aö oliuskortur hefur haldiö innreiö sina og gera ráöstafanir til sparnaöar. Heyrst hefur aö niöurgreiöslur Bandarikjanna geti oröiö til þess aö spana oliuveröiö á Rotterdam-markaönum enn hærra, og þykir þó vlst flestum nóg um þaö nú þegar. Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri Iscargo Kristinn Finnboga- son er ráðinn fram- kvæmdastjóri Iscargo frá og með 1. júni. Hafskiph/f sem sóst hafa eftir meirihluta hlutafjár Iscargo beið minni hluta eftir mikil átök innan stjórnar Iscargo. Kristinn Finnboga- son hefur keypt stóran hluta hlutafjár Iscargo, en er þó I minnihluta sem hlutafjáreigandi að sögn stjómarformanns Iscargo, Arna Guðjóns- sonar hrl. Undanfarnar vikur hafa mikil átök átt sér staö innan Iscargo. Annars vegar hefur Kristinn Finnbogason sóst eftir'meirihluta hlutafjár innan félagsins og tryggt sér þarmeö framkvæmda- stööu innan félagsins. Hins vegar hafa ákveönir þfýstihópar innan Hafskips h/f haft áhuga á aö ná undirtökum i Iscargo og hafa þeir Guölaugur Bergmann og Björg- ólfur Guðmundsson verið einna haröastir i þeirri fiamgöngu. Þjóöviljinn haföi samband viö Kristin Finnbogason i gær, og staðfesti hann aö framkvæmda- stjórastaöan heföi fallið I hans hlut eftir stjórnarfund Iscargo i gærkvöldi. Hins vegar neitaöi Kristinn aö svara nánari fyrir- spurnum. Arni Guöjónsson hrl, og stjórnarformaöur Iscargo sagöi i simaviötali viö Þjóöviljann I gær, aö Kristinn heföi veriö ráöinn framkvæmdarstjóri en heföi þó minnihluta hlutafjár á sinni hendi. Aö sögn Arna keypti Krist- inn hlutabréf Hallgrims Jóns- sonar aúk hlutabréfa sem voru i eigu félagsins. Aö lokum sagöi Arni að Hafskip hefðu ekki sýnt málinu sérlegan áhuga þegar á reyndi og heföu þvi ekki komiö jafn sterklega til greina. Norður sjávarolían hækkar 1/6 — Tveir oliuhringa þeirra, er vinna oliu úr breskum hluta Noröur- sjávar, hækkuöu i dag verðiö á sinni oliu. British Petroleum hækkaöi verðiö á oliunni frá sinu borunar- svæöi um 2.45 dollara á tunn- una. Er veröiö á þessari oliu frá British Petroleum þá 20.70 dollarar á tunnuna, sem þýöir 48% hækkun frá siöasta f jóröungi ársins 1978. British National Corpora- tion (BNOC) tilkynnti siöar aö þaö heföi ákveöiö aö hækka verö Noröur- sjávarollu sinnar til jafns viö BP. BNOC er i eigu breska ríkisins og BP er einnig aö nokkru rikiseign. Noröursjávarolfan er létt jaröolia i háum gæöaflokki. Nýja verðiö hjá breska oliu- hringnum er enn heldur fyrir neðan hæsta verö i heimi þeirrar tegundar oliu sem hér um ræöir. Olíuniðurgreiðslur Bandaríkjanna: Frakkar og V-Þjóðverjar gramlr 1/6 — Þeir Helmut Schmidt, kansiari Vestur-Þýskalands, og Raymond Barre, forsætisráö- herra Frakka, gagnrýndu báöir i dag Bandarikin fyrir þá ráöstöfun aö greiöa niöur nokkurn hluta innfluttrar oliu sinnar. Otto Lambsdorff, ebiahagsmáiaráö- herra Vestur-Þýskalands, mót- mælti þessari ráöstöfun viö bandariska ambassadorinn i Bonn þegar á mánudag. Lambsdorff sagöi Bonn-stjórn- ina bæöi grama og undrandi yfir téöri ráöstöfun, og sérstaklega þykir ráöamönnum efnahags- bandalagsrikjanna ódrengilegt af hálfu Bandarikjanna aö ákveöa niðurgreiðslurnar án þess aö James .Schlesinger, orkumála- ráðherra Bandarikjanna, minnt- ist neitt á þaö á fundi Alþjóölegu orkustofnunarinnar (IEA) I siö- ustu viku I Paris. Stjórnir EBE-ríkja óttast aö niöurgreiöslur Bandarikja- manna, fimm dollarar á tunnu af innfluttri disiloliu, muni leiöa til þess aö oliuskorturinn i heimin- um verði enn alvarlegri. 31 DC-10 þota tekin úr umferd í Bandaríkjunum 1/6 — Meira en fjóröa hver DC-þota, skráö I Bandarikjunum, hefur nú verið tekin úr umferö og viögeröir látnar fara fram á þeim áöur en þeim veröur hleypt i loftið á ný. Ekki hefur enn veriö gengiö úr skugga um, hve bilanirnar i flugvélum þessum, 31 aö tölu, eru alvarlegar. RÖRSTEYPAN h.f. SVEITARFÉLÖG - VERKTAKAR - HÚSBYGGJENDUR Framleiðum allar gerðir af rðrum til dreinlagna og rðrlagna, ennfremur holrœsisbrunna og keilur, og gúmmíþéttingar upp að 12" Viðurkennd fromleiðslo úr bestu fáanlegum efnum. Athugið með verð og greiðsluskilmála 'IAM) BJARMa/a, ÍVA«U FOSSVOGUR !;> '■ . . “ -1 •; í. _• KOPAVQðUR s«-. MRAVN- BRAUT \ K JARRMÖlMl WíWBÍt., WWk -m ^ '■ J(jau\ f •ií'"'™,.,.. ‘■ANÖAeRtKKA >Jf LF^fisveöun £0UR * a6jAANM0tA“ ; í - piCRANÍ SVCGUR ' W' , sriMm Hi ; Kf tAúrrm' (fipovoossioir íhjol^aut iroÁtBMt/T BR/TORAT. y. rMBÍ0MtUK6'Á í" • ' ‘ ChClHJAU, MRAUNTún&a fRo/tSTÉYfAw RÖRSTEYPAN v/Fifuhvammsveg 200 Kópavogur, simi 91-40930

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.