Þjóðviljinn - 02.06.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. júnl 1979 MOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis Itgefandi: l tgafufélag Þjó&viljans Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Kitstjorar: Arni öergmann. Kinar Karl Haraldsson. Krettastjori: Vilborg Harftardóttir t msjonarmaftur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson AfgreiÖslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ir.gibjörg Haraldsdóttir, Magnús H Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuÖmundsson. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjóifur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Hermann P Jónasson. Kristln Pét- ursdóttir. Símavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir llúsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir. Karen Jónsdóttir. C'tkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Kitstjórn. afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6. Keykjavik. sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Svarta gullið #Verðlagið á svarta gullinu þýtur upp úr öllu valdi. Horfur eru á þvi að f jórði hver fiskur fari til að greiða fyrir olíuvörur á þessu ári. Þetta er gíf urlegt áf all fyrir þjóðarbúið. Eftir síðustu verðhækkanir á olíuvörum má búast við að um 23% af útf lutningsverðmætum íslend- inga fari í olíuhítina á þessu ári. Hæst hefur þetta hlut- fall komist áður árið 1974 en þá var það 19.32%.Ljóst er að útilokað er að leysa þann vanda sem af verðhækkun á olíuvörum staf ar nema með f élagslegu átaki. Og áður en verðhækkanir þessar koma fram í verði til neytenda í júlímánuði verður ríkisstjórnin að taka ákvarðanir um hvernig best verður dregið úr áhrifum þessa áfalls. # Morgunblaðið reynir að snúa út úr þessum verðhækk- unum á olíuvörum með því að kenna Sovétríkjunum um. Eða viðskiptaráðherra sem ekki hafi fengist til þess að semja við Sovétmenn um aðra olíuverðsviðmiðun en spákaupmennskumarkaðinn í Rotterdam. Sannleikurinn er sá að íslendingar hafa notið góðs af Rotterdam-við- miðuninni síðustu árin. Áður var miðað við Venezúela markað og síðan við blandaða skráningu af Venesúela- og Rotterdam verðinu sem reyndist okkur óhagkvæm. Þegar allt fer úr böndunum á olíumörkuðum súpum við seyðið af því líka eins og aðrir nema hvað skellurinn verður mun tilf innanlegri hér en annarsstaðar þar sem við kaupum aðeins unnar olíuvörur. # Sovétmenn hafa hingað til ekki verið reiðubúnir til annars en að miða olíuverð til okkar við einhverskonar heimsmarkaðsverð. Hinsvegar veita þeir hinu marg- falda olíudreifingarkerfi hér greiðslufrest í rúma þrjá mánuði á 2.5% vöxtum. Varla getur það talist okur. Þá er f lutningskostnaði á olíu haldið í lágmarki af hálf u þeirra # Sovétmenn hafa ætið staðið við olíusamninga sína við íslendinga jafnvel þóttolíukreppa hafi verið #/\Aorgunblaðið virðist ætlast til þess að Sovétríkin veiti íslendingum sérstök vildarkjör á olíu miðað við núver- andi aðstæður þegar skortur ríkir á almennum heims- markaði m.a. vegna spákaupmennsku og olíuhamsturs. Það er afskaplega fróðlegt að Morgunblaðið skuli telja að við eigum inni viðskiptalega greiðasemi hjá Sovét- mönnum án bakreikninga. Hitt er annað mál að í ágúst fara fram hinir árlegu viðskiptasamningar okkar við Sovétmenn, og gefst þá tóm til endurskoðunar, ef kostur er á, þar sem við greiðum ekki hina dýru farma sem væntanlegir eru fyrr en í október. Hinsvegar þarf að fylgjast vel með því hvernig EBEríkjunum gengur að kveða niður spákaupmennskuna í Rotterdam, eða sameinast um aðra viðmiðun. Ósvífni VSÍ # Vinnuveitendasambandið gerir nú allt til þess að magna yf irstandandi vinnudeilur. Geysilegur þrýstingur hefur verið af hálfu Vinnuveitendasambandsins á þær m jólkurvinnslustöðvar sem innan þess eru að f arið verði að hella niður mjólk i stað þess að vinna úr henni. Stjórn- ir mjólkurbúanna héldu fund með bændum fyrir skömmu og gekk illa að sannfæra þá um að það borgaði sig að hella mjólkinni niður. En nú hef ur VSi fengið sínu framgengt og mjólkurbúin innan sambandsins boða niðurhellingu í næstu viku. ^Gunnar Þórðarson varaformaður Mjólkurf ræðingafé- lagsins minnir á það í viðtali við Þjóðviljann í gær að mjólkurfræðingar hafi haft uppi hóflegar kröfur og teygt sig til hins ýtrasta í átt til samkomulags. ,,..en við höfum rekið okkur á algeran vegg þar sem Vinnu- veitendasambandið kemur inn í málið. Það virðist vera liprara annarsstaöar. Það er mín skoðun, að VSI sé að reyna að nota fyrirtæki bænda í pólitískum tilgangi. Það hefur gert margítrekaðar tilraunir til þess að magna deiluna með ýmsu móti", segir varaformaðurinn # Dæmigert er fyrir vinriubrögð VSÍ að Mjólkur- samsalan í Reykjavík hefur haft sömu undanþágukjör og mjólkurbúin úti á landi, þannig að mjólkurskortur í höfuðborginni er algjörlega runninn undan rifjum forráðamanna Mjólkursamsölunnar, sem VSÍ - forystan rær í. Af sama toga eru deilurnar um losun olíu- skipanna sem snúast um það að Skeljungur og Olís neita að greiða yfirmönnum eðlilega yfirvinnu. Eins og Páll Hermannsson stýrimaður segir í viðtali við Þjóðviljann í gær: „Þetta eru einhver kaldrif juð viðskiptasjónarmið, sem ráða þvi að ijósleysi er í heilum plássum". # Atferli Vínnuveitendasambandsins er þess eðlis að almenningur verður að gera sér Ijóst að hér er um að ræða póiitiska stórsókn peningavaldsins, sem miðar að því að ná tökum á ríkisvaldinu upp úr glundroða. -e.k.h. Rœtt viö Guðmund J. Guömundsson, formann Verkamannasambandslslands, um stööuna í kjaramálunum Guðmundur J. Guömundsson: Fáránlegt aö verkalýösfélögin eigi nú aö heyja hatramma bar- áttu fyrir jafn sjálfsögöum hlut og að verkafólk fái nú 3% meö lög- um. aö minna á þaö sem gert var af viti. Menn tala um verslun með visitölustig, en I minum huga eru þaö skipti sem eru fullkomlega réttlætanleg. Tökum þau þrjú veröbótastig sem gefin voru eftir i staöinn fyrir félagsmálapakk- ann. Þótt seint hafi gengiö aö koma þeim í gegn þá eru þetta réttindi sem eiga eftir aö standa. Megineinkenni þeirra er aö þeir sem réttindaminnstir hafa veriö fá nú aukin réttindi. Viö þurfum ekkert aö fara I grafgötur meö þaö aö þeir sem höföu þessi réttindi fyrir tapa á þessu. Þeir sem höföu sex mán- aöa veikindadaga i samningum þeir sem voru meö þriggja mán- aöa uppsagnarfrest. Þeir töpuöu krónum. En þetta er ákaflega rökrétt stefna. Hún réttir hag tölum og ber vissulega aö meta þegar rætt er um kjaramál. En þetta kemur til meö aö versna nú um mánaðamótin þegar Ólafslög- in taka að verka.1 Flugmannalausn- in verst Þjóöviljinn: En hvaö hefur þá rfkisstjórninni tekist verst upp? Guömundur J.: „Þaö sem rlk- isstjórninni hefur tekist hvaö verst upp er I sambandi viö Flug- mannadeiluna, þegar hún lætur Vinnuveitendasambandið, þessa sem nú eru I krossferö gegn verð- bólgunni, komast upp með aö semja um kauphækkun til flug- manna sem nemur meira en mánaöarkaupi verkamanna. Mér 3%-in á ad lög- festa nú þegar „Þegar menn skoöa ástandiö núna veröa menn aö hafa I huga aö þegar rfkisstjórnin var mynd- uö biasti viö lokun allra frysti- húsa i landinu og stöövun alls fiskiskipaflotans”, sagöi Guö- mundur J. Guðmundsson, for- maöur Verkamannasambandsins er Þjóðviljinn ræddi viö hann um stööu kjaramála I dag. „Geir Hallgrimsson er aö hamra á þvf”, hélt Guömundur áfram, ,,aö efhans lög heföu ekki oröiö fyrir skemmdarverkum heföi hann ráöið viö þetta. Sann- leikurinn ersá aö verkalýösfélög- in hrundu aldrei þessum lögum. Þaugiltutil l.september 1978.Og þau revndust slikt bjargráö aö þaö varö blindastöövun i öllu at- vinnulifi og atvinnuleysi tugþús- unda blasti viö.” r Igildi samninga Þjóðviljinn: En hvaö viltu segja um hvernig kjaramálin hafa æxlastá niu mánaöa stjórn- artimabili núverandi rikisstjórn- ar? Guömundur J.: „Viö veröum aö átta okkur á hver var megintil- gangurinn f afstöðu rikisstjórnar- innar til launamálanna. Hún lof- aöi igildi samninganna frá 1977, svokallaöra sólstööusamninga. Auövitaö átti þaö loforö fyrst og fremst viö fólk meö lág og meöal- laun eins og margofthefur komiö fram. Stefnan var svo vaxandi launajöfnuöur, en sú krafa er studd af réttlætiskennd launa- fólks. Formannaráöstefna aöild- arfélaga Alþýöusambandsins samþykktiaö beina því til félags- manna aö framlengja samninga án grunnkaupshreyfinga til 1. desember 1979 gegn þvi aö þeir fengju 4 gildi sólstööusamningana og þeim kaupmætti yröi haldiö uppi sem þeir geröu ráö fyrir. At- vinnurekendur voru ekki seinir til aö mótmæla þvi aö atvinnurekst- urinn gæti staöiö undir þessum kaupmætti sem þeir þó höföu samiö um og neituöu í raun aö samningarnir framlengdust sjálfkrafa þrjá mánuöi i senn eins og venja er til sé þeim ekki sagt upp.” Góð skipti Þjóöviljinn: Margt hefur skeö siöan þessi fyrirheit voru gefin. Hvaö fór úrskeiðis? Guömundur J.: „Áöur en ég svara þvi finnst mér nauösynlegt Peningavaldiö mun ekki gráta verkfallsátök, því þaö stefnir að því ad ná ríkisvaldinu aftur Fólk med undir 200 þús. á aö hafa algjöran forgang þeirra sem verst eru settir og i þessu er rakin félagshyggja og samhjálp. Slikar ráöstafanir lög- gjafans samfara þvi aö verka- lýöshreyfingin gefur eftir til aö hamla gegn veröbólgu sem al- þýöuheimilin súpa ekki sist seyð- iö af eru stórmál. Og við þurfúm áfram aö þrýsta á um aö jafna réttindi þjóöfélags- þegna. Og kosta jafnvel nokkru til þeir sem betur eru settir. Ég leyfi mér til dæmis aö minna á þaö aö hér eru hundruð manna, svokall- aö farandvinnuverkafólk sem eru nær réttindalausir. Þetta fólk fer milli verstööva eftir árstimum og milli stórframkvæmda og sé það ekki búiö aö vinna þrjá mánuöi á sama staö má segja því upp meö hálfs dags fyrirvara. Svona er misréttið mikiö.” Kaupmáttur hefur haldist vel Þjóöviljinn: Er fleira jákvætt sem tina mætti til áöur en viö snúum okkur aö hinu neikvæöa? Guömundur J.: „Já, þaö veröur aö segjast eins og er aö þrátt fyrir oliuveröskollsteypu, þreskveiöi- bönn og aöra erfiðleika, ►á hefur kaupmáttur almennra, verkalauna miöaö viö timakaup sennilega aldrei haldist jafnvel yfir niu mánaöa tímabil frá árinu 1974. Þetta er hægt aö sýna meö er alveg sama þótt hér sé um fáa einstaklinga ab ræöa og þetta vegi ekki þungt í þjóöarbúskapn- um. Þessi flugmannahækkun misþyrmir réttlætiskennd al- mennings og eyöileggur mór- alska stöðu rikisstjórnarinnar tii þessaöbiöja verkalýðsfélögin um starfcfriö. Þaövorulíka mistök hjá Fram- sóknarflokki og Alþýöuflokki aö leggja slika ógnaráherslu á aö krukka i visitöluna svo hún mældi verkafólki minna i bætur fyrir veröhækkaniren áöur. Meö þeirri afstööu var verið aö snúast gegn þvi fólki sem er sjálfur tilveru- grundvöllur stjórnarinnar og hjá þvi liggur þaö vald sem hún getur treystaö stendur henni aö baki til allra góöra verka.” Okkar forgangs- fólk Þjóöviljinn: Nú segja margir aö Verka mannasambandiö þjóni undir rikisstjórnina og sé ramm- pólitiskt i störfum sinum? Guömundur J.: „Já, menn eru aö kreista svona uppúr sér til gamans. En viö i Verkamanna- sambandinu litum svo á og ég held aö ráöherrar Alþýöubanda- lagsins séu þvi sammála aö höf- uövandamáliö f launamálum eru laun þess fólks sem er meö undir 200 þúsund krónur i kaup i dag- vinnu. Þaö hlýtur aö vera viö- fangsefni rikisstjórnarsem styöst viö verkalýöshreyfinguna að tryggja þaö aö þetta fólk hafi al- geran forgang þegar kauphækk- anir veröa. A meöan aö þetta fólk er undir200þúsund ogmeð kaup- mátt sem því svarar þá veröa hærra launaðar stéttir aö biöa.” r Akveöin stefna Þjóðviljinn: Stundum er sagt aö Verkamannasambandiö sé aö skipta sér af kjarabaráttu ann- arra hópa launafólks meö kröfum um aö kaup hálaunamanna sé skert? Guömundur J.: „Þaö er enginn aö ráöast á þessa hópa. Enginn þarf aö gera lftið úr störfum sér- fræðinga, eöa telja háskólamenn til einhverra vandræöamanna. En menn verða bara aö átta sig á þvi aö fólk meö 200 þúsund króna mánaöarlaun veröur aö hafa all- an forgang ásamt fólki á elli og Framhald á bls. 22

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.