Þjóðviljinn - 02.06.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Qupperneq 7
Laugardagur 2. júní 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Vésteinn Lúðviksson rithöfundur: Nú þegar stöðnunin er veruleiki og framtíöin eins blessunarlaus og frekast getur ordiö, þá er Prinsessan á bauninni aðeins hjákátleg áminning um aö við erum stödd hér og nú en ekki i konungsrfld ævintýrama Leiklistin I fljótu bragði gæti maður haldið að kreppuástand, eins og það sem nú rikir um Vesturlönd, hefði örvandi áhrif á leikhúsin: þvi meiri samfélagsvandi sem viö er aö glima, þvi brýnna er- indi hlýtur leikhúsið að eiga við áhorfendur og þeir við það. Þessu virðist þvi miður vera öf- ugt farið. t þeim nálægum lönd- um þar sem ég hef dvalið lengri og skemmri tima að undanförnu sýnist mér leikhúsið fjær þvi en nokkru sinni að takast á við samtlðina. Þar gildir það sama um ný verk sem gömul: jafnvel þótt þau gefi tilefni til þess er ekki verið að segja neitt með þeim, það er aðeins veriö aö ar allar stéttir trúðu i blindni á sivaxandi blessun hagvaxtar- ins, þá var hægt aö hafa stund- aránægju að My fair lady. Nú þegar stöönunin er veruleiki og framtiðin eins blessunarlaus og frekast getur orðið, þá er Prins- essan á bauninni aðeins hjákát- leg áminning um að við erum stödd hér og nú en ekki i kon- ungsriki ævintýranna. Tilhneig- ingar til lifsflótta eru ekkert minni en áöur. Nú verður lifs- flóttinn aðeins að vera meira en lepjan úr sjónvarpinu ef eitt- hvert púöur á að vera i honum. Sá sem þegar hefur fengið snör- una um hálsinn og veit ekki nema öndin skreppi úr honum Með hliðsjón af þessu verður margumtöluð prinsipissa enn hæpnara fyrirtæki en áður. Hún hefur gleypt drjúgan hluta af heildarfjármagni leikhússins. Og hvað væri ekki hægt að gera fyrir þá summu alla, innan stofnunarinnar sem utan? Nú veit ég ekki hvaö Þjóöleik- húsið vill gera i nánustu fram- tiö. En ef ekki er ætlunin aö breyta um stefnu leyfi ég mér að gauka eftirfarandi tillögum að Þjóðleikhúsráði sem ég veit að ber framtiö islenskrar leik- listar fyrir brjósti. 1) Næsta vor verði hefðin brotin og allur léttmetisiðnaður látin lönd og leið. Leikurum og ööru starfsfólki sem búið er að misþyrma i framleiðslu af þess- ari tegund verði gefið frí til list- rænnar heilsubótar. 2) Upphæðinni miklu verði skipt i tvennt og send útúr stofn- uninni. Meö bestu óskum. Helminginn fái áhugamanna- félögin sem eiga stærstan þátt i þeim almenna leikhús- áhuga sem hér rikir en hafa þó ekki efni á að ráöa til sin hæfa leikstjóra nema endr- I llfsfjarlægri þynnku held ég ekki innan tiðar, hann velur ekki Bjössa á mjólkurbflnum sem siöasta óskalagiö, jafnvel þótt hann hafi haft dálæti á þvi lung- ann úr ævinni. Með öðrum orðum: Islenskir áhorfendur eru hættir aö vera sljóir á vorin hafi þeir þá nokk- urntíma verið það. Þetta sann- ast núna ekkert siður á þvi sem þeir vilja sjá en þvi sem þeir vilja ekki hundsnýta. Eninga meninga Nú gæti maöur haldiö að Þjóðleikhúsið hefði úr nógu aö spila fyrst þaö telur sig hafa ráð á dýrum sýningum af áður- nefndu tagi. Sú er þvi miöur ekki raunin. Þjóðleikhúsið er i fjárhagssvelti og hefur verið það lengi, trúlega alla tið. Ef vel ætti aö vera þyrfti fjárveiting tii þess að þrefaldast. að hægt sé að komast.” um og sinnum og enn siður að takast á viö verkefni sem ekki eiga tryggða aðsókn. Hinn helminginn fái Alþýðuleikhúsið (sem ég vona að gagnrýnendur Þjóðviljans verði þá ekki búnir aö drepa úr gagnrýnisleysi). Ef reikniskunnátta min er ekki orðin þeim mun slakari ætti þessi aðstoö að nægja Alþýðu- leikhúsinu til að fjórfalda starf- semina og þar aö auki að flytja hana úr þvi aðstöðuleysi sem leikhúsið hefur orðið að láta sér lynda frammað þessu. Bjartsýnn einsog alltaf treysti ég þvi aö Þjóöleikhúsráö bregð- ist við af skilningi. Ég neita að trúa þvi sem stundum goppast uppúr kjaftöskum i útlandinu, aö á krepputimum komi það sér vel fyrir yfirvöldin að leiklistin sé innantdm og máttlaus. Vésteinn Lúðviksson jafnátakanlega mynd og einmitt nú. Spurningin er aðeins I hvaða herbúðum vonleysiö er mest. Þeir sem treysta sér til að horfa frammáviö gera það með ótt- ann i öðru auganu og spurning- armerkið I hinu. Hvernig bregst nú islenskt leikhús við þessu? Hristir það upp I fólki og neyðir það til að horfast i augu viö stöðu sina i þessu hrikalega samfélagi? Kemur það til móts við þá lifs- angist sem hér skin útúr hverj- um manni? Vegna fjarveru og ókunnug- leika treysti ég mér ekki til að svara þessu. En spurningarnar vöknuðu þegar ég álpaöist i hafa aðsókn i London eöa New York. Þetta hefur stundum tek- ist með ágætum frá sjónarhóli miðasölunnar, meiraösegja stöku sinnum svo vel að ætla mætti aö vorsljóleikakenningin hefði við eitthvað aö styðjast. Nú virðist þetta vera liðin tið. 1 hitteðfyrra var enginn svo sljór að hann hefði gaman af Helenu fögru, i fyrra var andlegt ástand fólks svo gott að það fúlsaöi við Laugardegi, sunnudegi, mánu- degi, og I ár er heilastarfsemi áhorfenda komin á þvilkt fúll- sving að áöurnefnd Prinsessa, iburðarmesta sýning sem hér hefur sést lengi, hún deyr i frumbernsku vegna þess hvað „Jafnvel illa samið og hrútleiðinlegt afturhaldsnöldur sem Leikfélag Reykjavlkur fann sig knúið til að flytja hingað úr Frans undir nafninu „Steldu bara milljarði”, það verð- ur áleitinn skáldskapur I samanburði.” öllu lengra setja á svið leikrit til að setja á sviö leikrit i þeirri von að ein- hversstaöar séu til áhorfendur i þörf fyrir afþreyingu af þessu tagi. Undantekningarnar frá þessari reglu eru fáar, og að þvi er mér virðist fremur að þakka þrjósku einstakra leikstjóra en meðvitaðri stefnu viðkomandi leikhúsa. Nú er ég ekki að amast við af- þreyingu i leikhúsi. Ég lit þvert- ámóti svo á að öll góö leiklist hljóti jafnframt að vera ein- hverskonar afþreying. En leik- list sem er ekkert nemaafþrey- ing er geld og einskis virði, i rauninni ekki leiklist heldur iðn- aður. HámarkaDs Langt er siðan islenskur sam- félagsveruleiki hefur tekið á sig Þjóðleikhiisiö að sjá Prins- essuna á bauninni. Þvi öllu lengra i lifsfjarlægri þynnku held ég ekki að hægt sé að komast. Jafnvel illa samið hrútleiðinlegt afturhaldsnöldur sem Leikfélag Reykjavikur fann sig knúið til að flytja hing- að úr Frans undir nafninu „Steldu bara milljarði”, það verður áleitinn skáldskapur i samanburði. Hæpin kenning Viða um heim virðist það vera hald leikhússtjóra að áhorfend- ur verði heimskir og sljóir með vorinu. Samkvæmt þessu hefur Þjóðleikhúsið starfað frá upp- hafi til þessa dags. 1 lok leikárs er miklum kröftum variö i eina viðamikla léttmetissýningu, oftar en ekki verk sem hlotið heiminum finnst hún litilfjörleg. Vissulega voru allar þessar sýningar illa unnar. En var við nokkru öðru að búast? Er hægt að ætlast til þess að fólk vinni það af alúö sem það getur ómögulega séð nokkurn tilgang með? Rikisrekinn listamaður getur þrátt fyrir allt veriö góður ef hann hefur einlægan áhuga á þvl sem hann er aö gera. En rik- isrekinn svefngengill er ævin- lega sjalfum sér og öðrum til ama og leiðinda. Og svefngengl ar verða allir listamenn ef þeir neyðast æ oni æ til að selja vinnu sina og hæfileika I eitthvað allt annað og verra en hugur þeirra stendur til. Þrátt fyrir þetta held ég að áhugaleysi áhorfenda á léttmet- isiðnaöi leikhúsanna eigi sér fyrst og fremst skýringu I breyttu þjóðfélagsástandi. Þeg- og ijármagniö Greenpeace-samtökin fara á stúfana á nýjan leik: Ætla að trufla hyalváðarnar Stefna að minnkun aflans um 20% % Fulltrúi Greenpeace-sam- takann^sem nú er staddur hér- lendis, hefur skýrt frá þvi að skip samtakanna „Rainbow Warrior, sé á leið til landsins og sé ætlunin nú einsogi fyrraað gera tilraunir til þess að trufla hvalveiðar tslendinga, i þvi skyni að draga úr þeim. „Við getum kannske bjargað 10 eða 12 hvölum með þessu” sagði Allan Thornton frá Greenpeace-samtökunum i sam- tali við Þjóðviljann I gær, en annars sagði hann markmiðið vera að draga úr veiðunum um 20%. Thornton hefur dvalist hér i tvær vikur og rætt við islenska ráðamenn um að Island fylgi eftir samþykkt umhverfismálaráð- stefnu SÞ i Stokkhólmi urn.10 ára bann við hvalveiðum, en ísland var eitt þeirra landa sem að henni stóð. Thornton kvaðst hafa rætt við Kjartan Jóhannsson s jávarút- vegsráðherra sem ekki heföi viljað tjá sig neitt um málið, og sagt Alþingi taka allar ákvarðan- ir þar að lútandi,en hann hefði hlustað á röksemdir Green- peace-manna. Einhvern næstu daga munu fulltrúar Greenpeace ræða vrð Benedikt Gröndal utan- rikisráðherra. Ihornton kvað það nauðsynlegt að Island tæki full- trúa Hvals HF út úr sendinefnd- landsins hjá Alþjóðahvalveiði- ráðinu þar sem ljóst væri hverj- um manni að fyrirtækiö hefði beinna fjárhagslegra hagsmuna að gæta. Thornton kvað báðar deildir Bandarikjaþings þegar hafa samþykkt áskorun um bann viö hvalveiöum og lfklegt væri aö þeirriáskorun yrði fylgt eftir með viðskiptabanni á þær þjóöir sem ekki yrðu við áskoruninni, þvi samtök náttúruverndarmanna væru mjög áhrifamikil þar vestra. Allan Thornton sagði aö að- gerðir Greenprace-samtakanna hér i fyrra hefðu tekist vel. „Aðalatriðið var að vekja lslend- inga til umhugsunar um máiið og það tókst.” Hann kvað samtökin og fulltrúa þeirra hafa fengiö aö koma hér óáreitt en óneitanlega væri afstaða islenskra embættis- manna sú,að reyna aö rugla al- menning um aðferðir og baráttu- mál Greenpeace-samtakanna. Tók hann sem dæmi, aö i fyrra, þegar fulltrúi franskra dýragarða sem hér var aö veiða hvali (háhyrninga^skvetti bleki á Þórð Ásgeirsson þá hefði Þórður kennt Greenpeace-samtökunum um þótt þau kæmu auövitað hvergi nærri. „Þessi maður hringdi I migog sagði mér hvað hann hefði I hyggju og ég aðvaraði Þórð”, sagði Allan Thornton, ,,en svo kennir hann okkar samtökum um”. —sgt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.