Þjóðviljinn - 02.06.1979, Síða 19

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Síða 19
íþróttír 0 íþróttir \T J | unsjón: INGÓLFUR HANNESSON Þessi mynd er frá leik Schalke og Duisburg 11. deildinni vestur-þýsku, sem kallast Bundesliga. Er þýska knatt- spyman sú besta? Alltaf eru nokkrar umræöur meðal knatt- spyrnuáhugamanna um það í hvaða landi besta knattspyrnan sé leikin og eru skoðanir ætið nokkuð skiptar. Þó að Argentínu- menn séu núverandi heimsmeistarar segir það ekki alla söguna, því félagslið þeirra eru ekkert Iþróttir um helgina Knattspyrna Um Hvitasunnuna hefst keppni i 3. deildinni og þar meö er hægt aö segja aö knattspyrnuvertiöin sé byrjuö fyrir alvöru. 28 leikir eru á dagskrá i dag og 4 á mánu- daginn, en viö tlundum aöeins leiki 1. og 2. deildar. Laugardagur: Valur — Haukar, 1. d., Laugar- dalsvöllur kl. 14.00. KA — IBV, 1. d., Akureyri kl. 16.00 FH — Magni, 2. d., Hafnarf. kl. 15.00 Selfoss — IBI, 2. d., Selfoss kl. 14.00 Austri — Fylkir, 2. d., Eskif. kl. 16.00 UBK — Þróttur, 2. d., Kópavogi kl. 14.00 Reynir — >ór, 2. d., Sandgeröi kl. 16.00 Mánudagur: IBK — Vikingur, 1. d., Keflavik kl. 16.00 Þriöjudagur: KR — ÍA, 1. d., Laugardalsvöllur ,kl. 20.00 Frjálsar íþróttir Um helgina veröur Reykja-* vikurmeistaramót þeirra yngstu (stúlkur/drengir/telpur/piltar) og fer keppnin fram á Laugar- dalsvellinum. Iþróttir í sjónvarpi 1 þættinum I dag veröur golf meginuppistaöan. Fyrst ber aö nefna FIAT-keppnina, sem fram fer á ttaliu ár hvert. Einnig veröur stutt mynd frá meistara- keppni áhugamanna I golfi á Italiu og þar var sveit frá Islandi meöal keppenda. Okkar menn höfnuöu i 16. sæti. Loks eru myndir frá EM I fimleikum kvenna og veröa allar aöalstjörn- urnar á skjánum I dag. I ensku knattspyrnunni var j ætlunin aö sýna leik úr bresku | meistarakeppninni, en þess I staö j veröur leikur á milli WBA og i Wolves. sérstök að getu og fáir halda því fram að þar sé leikin sú knattspyrna, sem só'st er eftir. A öllum timum hafa komiö upp mjög góö landsliö eöa félagsliö, sem hafa náö frábærum árangri I skamman tima og nægir þar aö nefna ungverska landsliöiö upp úr 1950, sem vann marga frækilega sigra. Hér á landi hefur oftast veriö litiö á England, sem mestu og bestu knattspyrnuþjóö heims- ins. Vist er þaö satt, aö þar er áhuginn mestur, en I alþjóölegri keppni hafa Englendingar ekki skaraö framúr aö ráöi. Reyndar uröu þeir heimsmeistarar 1966, en siöan kom mikil lægö og er þaö ekki fyrren á siöutu árum aö rofa fór til. Undantekningin á framan- sögöu er aö sjálfsögöu hiö frá- bæra liö Liverpool, sem stóö sig hvaö best þegar landsliöinu gekk hvaö verst. 1 Vestur-Þýskalandi álita margir aö sé aö finna bestu knatt- spyrnuna og rennir margt stoöum undir þá skoöun. Vestur-Þjóö- verjar uröu heimsmeistarar 1974 og siöan hefur gengi landsliös þeirra og félagsliöa veriö meö ólikindum gott. Llklega hefur ekkert landsliö unniö eins marga sigra i keppni hinna bestu og þaö þýska. Eins og allir vita gekk þeim ekkert sérlega vel á HM i Argentinu, en þar lágu ýmsar orsakir aö baki t.d. aö allar stóru stjörnurnar s.s. Beckenbauer, Miiller, Overath o.fl. voru hættir aö leika m eö landsliöinu og þeirra skörö tókst ekki aö fylla. Gengi félagsliöanna þýsku hefur einnig veriö mjög gott i Evrópukeppnum undanfarinna ára, en árangur þeirra hefur aldei veriö eins góöur og nú I ár. I undanúrslitum hinna þriggja Evrópukeppna voru 5 v-þýsk liö af 8 og eitt þeirra sigraöi (Borussia Mönchengladbach i UEFA-keppninni). Fyrir utan þessi 5 liö eru mörg, sem ekki eru slöri aö getu, t.d. Hamburger og Stuttgart, en um þaö liö hefur Hennes Weisweiler, þjálfari i Köln, sagt: „Eftir fáein ár mun Stuttgárt veröa besta liö Evrópu,” Þetta getur þó breytst þar sem þjálfari Stuttgart, Jurg- en Sundemann, hefur ákveöiö aö hætta hjá liöinu. Liö eins og 1 FC Keisersluten, Köln, Eintracht Frankfurt og Bayern Munchen munu ekki láta sitt eftir liggja á næstu árum og hyggja á stóra hluti. Þannig er ekki annaö fyrir- sjáanlegt en aö vestur-þýsku liöin bæti enn viö góöan árangur i Evrópukeppnum á næstu árum. Hvaö gerir gæöi knatt- spyrnunnar i Vestur-Þýskalandi svo mikil? Hér væri hægt aö tiunda margt, en aöeins minnst á þaö atriöi sem hvaö þyngst vegur. Hér er um aö ræöa uppbyggingu þjálfaramálanna, sem er i mjög föstum skoröum. Til aö fá 1 stigs réttindi þurfa þjálfarar aö dvelj- ast á skólabekk i 14 daga og aö baki æöstu gráöunni liggur 6 mánaöa samfleytt nám. Þarna er allt samkvæmt hinni marg- rómuöu þýsku nákvæmni. Munurinn á vestur-þýskri knattspyrnu og t.a.m. Islenskri og enskri felst einkum I taktiskara og hraöara spili. Þá leika öll þeirra liö meö svokallaöan „sweeper” eöa sópara, nokkuö sem fótboltaáhugamenn einir skilja. Einnig er nokkuð mikiö lagt upp úr dekkun maöur-á- mann. I allri starfsemi yngri flokkanna ku meira vera lagt uppúr kennslu en keppni, nokkuö sem er þveröfugt fariö hér á landi. Spurningunni i fyrirsögninni hefur enn ekki veriö svaraö, en margt bendir til þess aö þaö svar veröi aöeins á einn veg. —IngH m mammmmmmm m mmm—mmmmmam m mmmmmmmmmm m mmmmmmmmmm m mmmmmmmmmmmm ■ tm^mmamm ■ mmm \ Hvalreki Sá knattspyrnumaöur, sem hvaö mest hefur veriö fjallaö um á Iþróttasiöum dagblaöanna undanfariö er án efa Pétur Pétursson, sem nú leikur meö hollenska liöinu Feyenoord. Nú geta menn ekki einungis lesiö um kappann þvi Sjónvarpinu hefur borist leikjasyrpa úr hol- lensku knattspyrnunni og þar leikur Pétur aöalhlutverkiö. Aö sögn Bjarna Felixsonar mun vera um aö ræöa 5-6 min. bút og eru á honum 3 leikir meö Feyenoord, gegn Go Ahead, Ajax og Roda. Pétur kemur mjög viö sögu I þessum leikjum og aö sögn Bjarna vildi hann kalla þetta Péturs þátt Péturs- sonar. Ætlunin er aö sýna þessar svipmyndir i Iþróttaþættinum á þriðjudagskvöldiö og aftur á laugardaginn 9. júni vegna þess aö margir Skagamenn munu fylgjast meö 1A leika gegn KR á þriöjudagskvöldiö. Þetta eru gleöitiöindi fyrir iþróttaáhugamenn þvi sjaldan gefst tækifæri til þess aö full- vissa sig um aö orðstir strák- anna, sem erlendis leika, á viö rök aö styöjast. IngH Laugardagur 2. júnl 1979 iÞJÓÐCILJINN' — StÐA 19 e^,Vager Tjöld — Tjaldhimnar 5 manna tjöld á kr. 52.250 3 manna tjöld á kr. 37.700 Hústjöld frá kr. 51.900 2ja manna tjöld með himni á kr. 30.400 Sóltjöld frá kr. 6.800 Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Tjalddýnur, bakpokar og allt annað í útileguna. AAikið úrval af sólbekkjum og sólstólum. Póstsendum SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7, Örfirisey Reykjavík - Símar: 14093 og 13320 mí Kópavogskaupstailur Itl Starfsmaður óskast Kópavogskaupstaður óskar eftir starfsmanni til þess að stjórna malbik- unarvél og útlögn malbiks og oliumalar i Kópavogi. Reynsla við slik störf æskileg. Umsóknir sendist til Bæjarverkfræðings Kópavogs fyrir 15. júni n.k. Bæjarverkfræðingur. Æskulýðsbúðir í Þýska alþýðulýðveldinu Eins og undanfarin sumur bjóðum við i ár unglingum á aldrinum 12-14 ára til dvalar i æskulýðsbúðum i DDR. Dvalartimi er 10. júli til 4. ágúst 1979, dvalarstaður Bad Saarow. Þátttakendur greiða ferðakostnað en dvalarkostnaður er ókeypis. íslenskur fararstjóri. Börn félagsmanna ganga fyrir. Upplýsingar gefur: Monika Ágústsson, simi 74374. Félagið ísland-DDR UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 6. áfanga. útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik,og á Verkfræðiskrifstofunni Fjarhitunh.f. Álftamýri 9 Reykjavik gegn kr. 20.0000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, fimmtudaginn 7. júni kl. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.