Þjóðviljinn - 02.06.1979, Side 22

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. júnl 1979 3%-in Framhald af bls. 4 örorkubótum. Ég næ ekki þeim sósíalisma sem segir aö vfsitölu-, þak á hátekjur sé ósósfalisk að- gerð. Sá sósialismi sem ,ég hef i huga er að tryggja þetta almenna fólk á þessum lágu launum meö algjöran forgang. Ef menn ætla að stuðla að launajöfnuöi eða launajafnrétti þá sér hver maöur aö þetta er höfuðverkefni. Þetta er skýr og ákveðin stefna.” Aukin fri til farmanna Þjóöviljinn: En hvaða afstöðu hefur þú til deiiu yfirmanna á Bókaútgáfan Rökkur Orðsending til viðskiptavina úti á landi Sögurnar sigildu: Alpaskyttan, Saga frá sandhólabyggðinni og úndina eru allar i ársritinu Rökkri, en af þvi eru komin 2 bindi, 128 og 112 bls. Fjölbreytt efni, vand- aður frágangur, mikið lesmál fyrir litinn pening. Verð kr. 2000,- bæði bindin. Send burðargjaldsfritt. Sagan Greifinn af Monte Cristo er aftur á markaðnum. Endurnýjuð útgáfa i 2 hand- hægum bindum. Þetta er 5. útgáfa þessar- ar sigildu sögu. Þýðing Axel Thorsteins- son. Allmargar fjölbreyttar sögur á gömlu verði, Bókaafgreiðsla Flókagötu 15, simi 18768 kl. 4—7 alla daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15. Simi 18768.Pósthólf 956. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Innritun i framhaldsskóla i Reykjavik. Tekið verður á móti umsóknum um náms- vist i framhaldsskóla i Reykjavik dagana 5. og 6. júni næstkomandi i Miðbæjarskól- anum i Reykjavik kl. 9.00—18.00 hvorn dag. Umsókn skal fylgja ljósrit eða staðfest afrit af prófskirteini úr grunnskóla. 1 Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhalds- skóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Armúlaskóli, (viðskiptasvið, heilbrigðis- og uppeldissvið, fornám), Fjölbrautaskólinn i Breiðholti, Hagaskóli (sjóvinnunám,) Iðnskólinn i Reykjavik, Kvennaskólinn (uppeldissvið), Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavik, Menntaskólinn við Sund, Vélskóli íslands i Reykjavik. Verslunarskóli í slands Umsóknarfrestur rennur út 8. júni og verður ekki tekið á móti umsóknum eftir þann tima. Þeir sem ætla að sækja um námsvist i ofangreinda framhaldsskóla eru þvi hvattir til að leggja inn umsókn sina i Miðbæjarskólann 5. og 6. júni. Fræðslustjóri. Hjártkær litli sonur okkar og bróðir, Einar Angantýsson Kleppsvegi 14, lést á Landsspitalanum þriðjudaginn 29. mai sl. Jarðar- förin hefur farið fram. Hugheilar þakkir öllum sem hafa auðsýnt okkur hlýhug, sent okkur kveöjur og verið okkur hjálpleg. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki á Barnaspitala Hringsins. Megi gæfan fylgja ykkur öllum. Auður Asgrimsdóttir Angantýr Einarsson Halla Angantýsdóttir Hlynur Angantýsson Asgrimur Angantýsson ................ ■ kaupskipunum við útgerðarað- ila? Guömundur J: „Launa- og kjaramál farmanna hafa alltaf verið vandasöm og samningar flóknir. Verkfallsboðun bar brátt að og atvinnurekendur áttu sinn þátt I þvi með þvi að neita þeim um eðlilegar viðræður. Ég hef ákveöinn skilning á málefnum farmanna. Þeir eiga heimtingu á auknum frijum i heimahöfn vegna iangrar útivistar. Mér finnst aö rlkisvaldiö ætti að hlut- ast til um aö tekiö yrði tillit til slikra réttlætiskrafna farmanna. Að ööru leyti held ég að far- mannadeilan verði torleyst vegna þess að hún er mjög flókin.” Ógæfiilegur | hrakningur Þjóðviljinn: Nú hefur verka- lýðshreyfingin gagnrýnt þaö mjög að launamismunur hefur farið vaxandi siðustu vikurnar. Hvaö viltu segja um þessa þróun og afskiptaleysi ríkisstjórnarinn- ar af henni? Guðmundur J.: „Það er svo | ógæfulegt að rikisstjórnin skuli ! láta sér detta i hug aö synja al- I mennu launafóiki um 3% grunn- kaupshækkun við núverandi að- stæður að von manns um að hún sjái að sér er harla veik. Nánast skilst manni á Alþýöuflokknum, sem ég trúi þó varla að sé endan- leg afstaða, að verkalýðsfélögin eigi að heyja hatramma baráttu fyrir jafn sjálfsögðum hlut og að verkafólk fái nú 3% með lögum. Þetta er svo ógæfulegur hrakn- ingur frá upphaflegum stefnu- miðum stjórnarinnar að maður á ekki orð yfir það. Að ætla sér að sniðganga láglaunafólk með að neita 3% kauphækkun til allra, að sýna það ekki i verki meö visi- töluþaki aö þeir launahæstu verði aö biöa meðan verið er að tryggja þá neðstu, og að setja ekki þak á verðhækkanir, það er fyrir neðan allar hellur. Meö þvi að aöhafast ekkert er beinlinis verið aðstefna að vaxandi launamismun. Auö- vitað hefði átt að fara að jafnrétt- is- og kjarajöfnunarkröfum Al- þýöubandalagsins I rlkisstjórn og setja bráðabirgöalög til þess að verja upphaflega launajöfnunar- stefnu stjórnarinnar nú þegar”. Peningavaldið bíður fœris Þjóðviljinn: Hvert er mat þitt á framhaldinu? Guðmundur J.: „Það er ef til vill von til þess að rikisstjórnin sjái að sér. En ef hún ætlar að tefla málum ýt i harövitugar vinnuddeilurþá munenginn grát- ur verða I herbúðum atvinnurek- enda eöa svartasta peningavalds- ins á Islandi. Þeir sjá frgmundan rikisvald i sinum höndum: Þessu Islenska peningavaldi gengur ákaflega illa að sætta sig við að hafa ekki rikisvaldið uppá vas- ann. Það fólk sem kaus þessa rik- isstjórn ætlaðist alls ekki til þess að hdn stefndi beint í það aö af- henda svartasta afturhaldinu I landinu rikisvaldið. Og ef menn halda að með nýrri rikisstjórn komi dýrðardagar þá er þaö misskilningur. Þegar pen- ingavaldið verður búið að ná stjórnartaumunum i sinar hendur þá verður ailri visitölu af launum samstundis svipt af ogfylgt fram einni stórfelldustu réttindaskerö- ingu sem yfir hefur duniö. Þaö ástand sem nú er að myndast skapar grundvöll fyrir þvi. Og það mun peningavaldið siöur en svo gráta.” — e.k.h. Vilhjálmur Framhald af bls. 1 ESSO gæti hlaupið þarna I skarð- ið, en það reyndist ekki unnt. „Ég held aö það sé þvi útilokað fyrir okkur að ætla að fara að hlaupa eitthvað á milli, eins og ástandið er I heiminum,” sagði Vilhjálmur. „Ég held aö við þurf- um einmitt aö leggja áherslu á að hald'a öllum þeim viðskiptasam- böndum sem viö höfum. Margir, Sem mest þurfa á að halda, fá ekki oliu nú.” Um ástæður hinnar miklu verö- hækkana áoliusagði hann, aö þar munaði mest um skort á hráoliu. tran hefði dregið úr framleiösl- unni sem næmi 10% og iðnrikin ifs'ÞJÓSLEIKHÚSIfl STUNDARFRIÐUR Annan i hvitasunnu kl. 20, föstudag kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala lokuð i dag og hvita- sunnudag. Veröur opnuö kl. 13.15 2. hvita- sunnudag. Gleðilega hátlð. heföu samþykkt að draga úr oliu- notkun, Bandaríkin t.d. um 5%, en ekki væri staðið við það. Bandarlkin nota þriðja hluta allr- ar þeirrar oliu, sem dælt er uppúr jörðinni og I könnun sem nýlega var gerö þar meöal almennings kom fram, að 69% aðspurðra sögðuað nógolia væri til, enstóru oliufélögin væru að búa til skort til þess að græða sem mest. „Meðan fólkið trúir þessu, held ég að ekkert verði gert,” sagði Vil- hjáimur. „Þaðliggur alvegljóst fyrir, að flutningsgjöldin i samningunum við Rússa eru mjög hagkvæm. Við fluttum helmingi minna magn til landsins frá Vestur-Evrópu sl. ár og leigðum til þess skip á frjálsum markaöi. Fyrir þetta borguöum við álika mikið og fyrir það sem flutt var frá Sovétríkjunum, sem var helmingi meira,” sagði Vilhjálm- ur. Sovétmenn veita 105 daga greiðslufrest á oliunni, sem flutt er til tslands, og vextir eru lágir, eða 2,5%. Vilhjálmur sagði þetta hagkvæm kjör. Vlðast annars staöar væri veittur mánaðar greiðslufrestur vaxtalaust. Algengast er að birgðir séu hér á landi til tveggja eða þriggja mánaða. Vilh jálmur sagði aö nú væri svo komiö, að gsolía til flutningsskipa væri dýrari á Noröurlöndum og i Vestur-Evrópu en hér á tslandi. Verðið hér er nú 103 kr. kótrinn, en i fyrradag kom tilkynning um aðveröiði nálægum löndum væri allt aö 110 kr. litrinn. -eös Pipulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) l.EIKFF.lAC<^a^ .RFYKlAVlKlÍR^ "F ER ÞETTA EKKI MITT LÍF 7. sýn. þriöjudag uppseit Hvit kort gilda 8. sýn. miðvikudag uppselt Gyllt kort gilda 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn. iaugardag 9/6kl. 20.30 STELDU BARA MILLJARÐI föstudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn Miðasala I Iðnó lokuð laugardag, sunnudag og mánudag; opið þriðjudag kl. 14-20,30 simi 16620. Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar eru: á aðalskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 38100 í olíustöðinni Skerjafirði 11425 í smávörudeildinni Laugavegi 180 81722 Olíufélagið Skcljungur h.f. Aðalfundur útgáfu- félags Þjóðviljans Aðalfundur Útgáfufélags Þjóð- viljans hefur verið boðaður og verðurhann haldinn þriöjudaginn 12. júni 1979. Aðalfundurinn veröur haldinn að Grettisgötu 3 og hefet kl. 17. Fundarboð verður sent félags- mönnum meö bréfi ásamt úr- dráttum úr reikningum blaðsins. Minnum á mið- st j órnarf undmn Miöstjórn Alþýðubandalagsins hefur verið kölluö saman föstu- daginn 8. júnl að Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 17 á fóstudag og verður fram haldið á laugar- dag. A dagskrá miðstjórnarfundar- ins eru fjórir liðir. Svavar Gests- son heldur framsöguræöu sem hann nefnir „Vegamót I stjórnar- samstarfinu”. Hjörleifur Guttormsson hefur framsögu um iðnaðar- og orkumál. Þá verður rætt um flokksstarfið og loks er liðurinn önnur mál. alþýöubandalagið Tilkynning til styrktarmanna Alþýðubandalagsins. Styrktarmenn ABL eru vinsamlega minntir á að greiöa giróseðlana fyrir mánaðamótin. — Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið i Reykjavik FLOKKSFÉLAGAR Nú liður að aðalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags- gjöld fyrir árið 1978. Hafið samband við skrifstofuna Grettisgötu 3 hið fyrsta. Opið milli kl. 9—17 simi 17500. — Gjaldkeri og starfsmaður.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.