Þjóðviljinn - 02.06.1979, Síða 23

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Síða 23
Laugardagur 2. júni 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 23 TÓMABÍÓ Sýningar á 2. i hvitasunnu Kisamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) „Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaösókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö enginn gerir þaö betur en James Bond .007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3. Herkúles á móti Karate AIISTURBtJARfíiíl Splúnkuný kvikmynd meft BONEY M: Diskó æði (Disko Fever) islenskur texti. Framúrskarandi vel gerö og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerö af Robert Altman.Mynd sem alls staöar hefur vakiö eftirtekt og umtal, og hlotiö mjög góöa blaöa- dóma. Bönnuö börnum innan 12 ára. Annan i hvitasunnu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartlma. Tuskudúkkurnar Anna og Andy Barnasýning kl. 3. CRIGORY Arwt LAURtNCX rtCK OLIVltR JAMtS MASON AIRANKUN | SCHAIFNIR IILV Tataralestin Aiistair MacLean’s Bráöskemmtileg og fjörug, ný, kvikmynd I litum. I myndinni syngja og leika: Boney M, La Bionda, Eruption, Teens. 1 myndinni syngja Boney M nýjasta lag sitt: Hoorey, Hooray. It’s A Holi-Holiday. Isl. texti Sýnd 2. hvltasunnudag kl. 3,5,7 og 9. Hvítasunnumyndin I ár Sýnd 2. hvitasunnudag Sindbad og tigrisaugað (Sindbad and eye of the Tiger) tslenskur texti Afar spennandi ný amerísk ævintýrakvikmynd I litum um hetjudáöir Sindbads sæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake AÖalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whitine. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Bönnuöbörnum innan 12ára. , Er sjonvarpið bilað?o Skjárinn Sjónyarpsverhst®& Bergstaðastnati 38 Hörkuspennandi og viöburöarik Panavision- litmynd, eftir sögu Alistair MacLeans, meö Charlotte Rampiing, David Birney tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 2. hvitasunnudag Annar I hvitasunnu Matilda Sérkennilegasta og skemmti- legasta gamanmynd sem sést hefur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Daniel Mann Sýnd kl. 3,5, 7 og 9. Ath: sama verö á öllum sýn- ingum. 1-14-75 Corvettu sumar Spennandi og bfáöskemmtileg ný bandarlsk kvikmynd. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Mark Hamill (úr ,,Star Wars”) og Annie Potts. Sýnd 2. hvttasunnudag kl. 3,5,7 og 9 Sama verö á öllum sýningum. Bönnuö innan 12 ára. LAUQARAS Sýnd 2. hvitasunnudag. Jarðskjálfti THt BOYS FROM BRAZIL Afar spennandi og vel gerB ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö sýnd ki. 3, 6 og 9. 2. hvftasunnudag^ -------- salur Endursynd kl. 3.05 — 5.05 7.05 — 9.05 — 11.05 2. hvitasunnudag. -------salur^Q. - Capricorn one Hörkuspennandi ný erisk- bandarlsk litmynd. 2. hvitasunnudag. Sýnd kl. 3.10, 6.10og 9.10. - salur I Húsið sem draup blóði simi 2-19-4C A UM'.ERSAl PICIURE Sýnum nú i SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jaröskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Oscar- verölaún fyrir hljómburö. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Bönnuö innan 14 ára. lslenskur texti, Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3 „Vinur Indíánanna” Mjög spennandi og skemmti- leg. Spennandi hrollvekja, meö Christopher Lee — Peter Cushing Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10 2. hvitasunnudag. ápótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 1. júni — 7. mai er i Ingólfsápóteki og Laugarnesapóteki. Nætur og helgidagavarsla er I Ingólfs- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í slma 5 16 00. slökkvilið dagbók Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá k!. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi f slma 1 82 30, I HafnarfirÖi í sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana’, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sími 41580 — simsvari 41575. félagslíf Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 18.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16,00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. UllVISTARFERÐIR- Laugard. 2. júnf kl. 13 Lambafeil — Leiti, verö 1500 kr. Létt ganga. Sunnud. 3. júni kl. 13 Staöarborg- Flekkuvík, verö 1500 kr. Létt ganga. Mánud. 4. júnf ki. 13 Esja— Þverfellshorn — Kerhólakambur, verö 1500 kr. Ctivist Hvítasunnuferöir 1. Snæfellsnes, fararstj. Þor- leifur Guömundss. Gengiö á Snæfelisjökul, fariö á Arnar- stapa, aö Hellnum á Svörtuloft og víöar. Gist I góöu húsi aö Lýsuhóli, sundlaug. 2. Húsafeil, fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thor- oddsen. Gengiö á Eiríksjökul og Strút, um Tunguna aö Barnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist I góöum húsum, sundlaug og gufubaö á staön- um. 3. Þórsmörk, gist i tjöldum. 4. Vesmannaeyjar, gist í húsi. FarseÖlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. — (Jtivist. Nemendasamband Mennta- skólans á Akureyri heldur vorfagnaö aö Hótel Sögu 8. júni nk. Hann hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Heiöursgestir eru Þórhildur Steingrlmsdótt- ir og Hermann Stefánsson. Ræöumaöur kvöldsins veröur Jóhann S. Hannesson. afmæii Ingþór Sigurbjörnsson Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari, Kambsvegi 3, Reykjavík, veröur sjötugur þriöja I hvitasunnu (5. júnl n.k.). Hann tekur á móti gest- um eftir kl. 3 á afmælisdaginn i Templarahöiiinni, Eiríks- götu 5 (uppi). Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spttalans’ sfmi 21230. Slysavaröstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. SIMAR 11798 OG 19533. Hvítasunnudagur 3. júni kl. 13. Straumsvik — Straumssei. Róleg ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Verö kr. 1500 gr. v/bllinn. Annar I Hvitasunnu 4. júni kl. 13. 1. Kambabrún — Núpahnjúk- ur — ölfus. Ný gönguleiö meö miklu út- sýni yfir suöurströndina. Verö kr. 2500 gr. v/bilinn 2. 7. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Verö kr. 1500 gr. v/bilinn. Ath. fáar feröir eftir. Einnig getur fólk komiö á eig- in bilum og tekiö þátt i göng- unni. Fritt fyrir börn I fylgd meö foreldrum sinum. FerÖirnar eru farnar frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Mun- iö „Feröa- og Fjallabækurn- ar”. Muniö GONGUDAGINN 10. júni Ferðafélag tslands Hvftasunnuferöir. 1.-4. júni kl. 20. 1. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina. Gist i upphituöu húsi. 2. Kirkjubæjarklaustur — Skaftafell. Fariö veröur um Þjóögaröinn i Skaftafelli, einnig veröur fariö austur aÖ Jökulsárlón- inu, gist i húsi og/ eöa tjöld- um. 2.-4. júni kl. 08. Snæfellsnes — Snæfells jökull. Haft aðsetur á Arnarstapa. Gist i tjöldum og/ eöa húsi. Gengiö á jökulinn, fariö um ströndina, aö Lóndröngum, Dritvík, Hellissand, Rif, Ólafsvik og viöar. Nánari upplýsingar um ferö- irnar eru veittar á skrifstof- unni. Feröafélag islands Gengisskráning 25. mai 1979. Eining Kaup Sala NR. 95 — 23. maf 1979. v 1 Bandarikjadollar 335,60 336,40 1 Sterlingspund 688,40 690,00 1 Kanadadollar 290,40 291,10 100 Danskar krónur 6154,70 6169,40 100 Norskar krónur 6471,30 6486,70 100 Sænskar krónur 7645,50 7663,70 100 Finnskmörk 8383,70 8403,70 100 Franskir frankar 7558,10 7576,10 100 Belgískir frankar 1090,70 1093,30 100 Svissn. frankar 19341,80 19387,90 100 Gyilini 16045,10 16083,40 100 V-Þýskmwk 17529,85 17571,65 100 Lirur 39,24 39,34 100 Austurr. Sch 2379,30 2385,00 100 Escudos 673,90 675,50 100 Pesetar 508,10 509,30 100 Yen 152,74 153,10 kærleiksheimilið Ég vona að það veröi fleiri mjólkur- verkföll/ mamma! "*T- kW: mJ < J X X Ætli við höfum ekki verið heldur of ákafir með kamb og skæri, Kalli. Mér virðist þetta vera hálfberang- urslegt á að lita! — Við hefðum kannski átt að láta klippinguna nægja, Maggi! — Ég held nú að hann Matti Matt verði ekki sérlega hrifinn. Nei, ég sé það vel núna, að við berum ekki skynbragð á snyrtingu stráþaka! — Það er bara nokkuð seint sem þið hugsið útrþaö. Nú væri fint aö fá eina af þinum snjöllu hugmyndum, Kalli, en fáðu hana fljótt, þvi Matti er bráðum búinn með miðdegis- blundinn sinn!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.