Þjóðviljinn - 02.06.1979, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Blaðsíða 24
MOÐVIUINN Laugardagur 2. júni 1979 Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sim'a- skrá. Steingrímur og Tómas staðfesta stuðning við tillögur Alþýðubandalagsins: Verslunarmannafélag Suðurnesja B-listi vann Dagana 30. til 31. mai fór fram stjórnarkjör i Verslunarmanna- félagi Suðurnesja. 381 félags- maöur kaus. A-listi, listi stjórnar og trúnaöarmannaráös fékk 185 atkvæöi, en B-listi borinn fram af Valgaröi Kristm undssyni, Magnúsi Gislasyni og fleirum fékk 190 atkvæöi. Auöir seölar og ógildir voru sex. lírslitin þýöa þaö meöal annars aö núverandi formaöur Val- garöur Kristmundsson gegnir áfram formennsku i félaginu, en hann klauf sig út úr stjórnarlist- anum. ekh Steingrfmur Tómas Þess má geta aö liöur 1 og 2 i til- lögum Framsóknarflokksins eru samhljóöa liöi 1 og 2 i tillögum Alþýöubandalagsins. —Þie sér höndum lengur, þó svo aö reynt heföi veriö i allra lengstu lög aö komast hjá slikum aðgeröum. Liður 1 og 2 Forystumenn Framsóknar- flokksins voru spuröir aö þvi á fundinum af hverju þeir hefðu ekki fallist á tillögur ráöherra Alþýöubandalagsins, sem lagöar voru fram á riksistjórnarfund- inum fyrr i vikunni. Þeir svöruöu þvi til aö þeir heföu kannaö þaö hjá lögfróöum mönnum aö sam- kvæmt 29. gr. stjórnarskrárinnar væri ekki hægt að setja bráöa- birgöalög um svo fá atriði, sem tillögur Alþýöubandalagsins geröu ráö fyrir. Hins vegar kom slðar fram i málflutningi þeirra Steingrims og Tómasar aö af þessum sjö-liöa tillögum Framsóknarflokksins þyrfti ekki bráöabirgöalög aö koma til um liöi 3-7. Eftir stæöi þá liöur 1 og 2 og væri nú svo komiö aö nauösynlegt væri aö gripa til aögerða til að framkvæma þá og kæmi þvi fátt til greina nema bráöabirgöalög. Þeir tóku þaö hins vegar fram aö i þeim „bráöabirgöalagapakka” yröi aö koma fleira til, svo sem lög til aö leysa farmannadeiluna og lög til aö aðstoöa fólk sem býr á harðindasvæðunum i Ferðafélag íslands Göngudagur 10. júní Þann 10. júni n.k. efiiir Feröa- félag tslands tfl GONGUDAGS. Er tilgangurinn meö honum sá, aö gera fóiki ljóst, hversu mikil andleg og likamieg heilsubót þaö er aö ganga um landiö og hreyfa sig, ef þaö er gert meö hæfilegri áreynslu. Þennan umrædda dag gefst þeim er vilja kostur á, aö taka þátt i þessu kynningarstarfi. Til aö gera þetta auöveldara fyrir fólki, hefur F.í. valiö ákveöna leiö, sem þvi veröur boöiö aö ganga þann dag. Leiö þessi er umhverfis Skarösmýrarfjall, fyrir austan Kolviöarhól. Gengiö veröur frá Kolviðarhóli eftir gömlu götunni upp Hellis- skaröiö. Þaöan austur meö Skarösmýrarfjalli eftir ruddum bilaslóöum millihraunsoghliöar, austur fyrir f jalliö og inn i Innsta- dal. Vestur eftirdalnum og fram I Sleggjubeinsskaröiö fyrir ofan skiöaskála Vikings. Þaöan eftir veginum aö Kolviöarhóli. Lauslega áætlaö er leiöin 12-13 km. Gangan tekur 3-5 kist. eftir aöstæöum. Allir, sem eru sæmi- lega göngufærir ættu aö komast þessa leiö án teljandi erfiöis- muna. Efndu til blaðamannafundar 1 gær Framsóknarf lokkurinn er reiðubúinn til að leysa úr helstu vandamálum, sem nú blasa við þjóðar- búinu, þar á meðal að setja bráðabirgðalög um að lág- launamönnum verði veitt sú grunnkaupshækkun, sem aðrir hafa hlotið og að vsitöluþak verði sett á laun Steingrimur Hermannsson for- maöur Framsóknarflokksins og Tómas Arnason fjármálaráð- herra boöuöu blaöamenn á sinn fund i gær til að greina frá sam- þykkt, sem gerö haföi veriö á Framkvæmdarstjórnarfundi Framsóknarflokksins I fyrra- kvöld. 1 samþykktinni segir aö þar sem nú sé aö skapast mjög alvarlegt ástand i þjóöfélaginu vegna farmannadeilunnar, oliu- veröhækkana, harðinda og oliu- og vöruskorts viöa um land, þá sé nauösynlegt aö gripa til aögeröa, sem stöövi þessa þróun áföngum, 5) aö skyldusparnaöur veröi settur á hærri laun, 6) aö i samráöi viö aöila vinnu- markaöarins veröi heildarkjara- samningarnir undirbúnir, m.a. veröi kjarasamningar einfaldaöir og samræmdir og haldiö veröi áfram endurskoöun visitölu- kerfisins og 7) aö stefnt veröi aö kjarasamningum sem taki gildi um næstu áramót og gildi til tveggja ára. í máli þeirra Tómasar og Stein- grims á fréttamannafundinum kom fram aö sá áróöur sem reynt hefur veriö aö læöa inn um aö Framsóknarflokkurinn væri ekki reiöubúinn aö gripa til bráöa- birgöalaga væri alrangur. Rikis- stjórnin gæti i raun ekki haldiö aö Tillögur Framsóknar Framsóknarflokkurinn leggur þvi tii aö 1) láglaunamönnum veröi veitt sú grunnkaupshækkun sem aörir hafi hlotið, 2) aö visi- töluþak veröi sett á laun, 3) aö grunnkaup veröi siöan óbreytt til næstu áramóta og kjaradeilum frestaö, 4) aö verölagshækkanir veröi takmarkaöar innan áætl- unar rikisstjórnarinnar um hjöönun veröbólgunnar i Forráöamenn F.t. vænta þess aö almenn þátttaka veröi i göngu- ferðum þessum þennan dag. Far- iö veröur frá Umferöarmiöstöö- inni sem hér segir: 1. ferö kl. 10. 2. ferö kl. 11.30. og þriöja ferðin kl. 13.00. Faraarstjórar og leiö- sögumenn veröa meö hverjum einstökum hóR, Einstaklingar eða hópar geta komiö á eigin farar- tækjum beint aö Kolviöarhóli og slegist þar i förina, eöa gengiö hina merktu leiö á eigin vegum. Alþýðubandalagið í Reykjavík Fulltrúa- ráðs- og aðalfundur Fulltrúaráö Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik hefur veriö kvatt saman til fundar aö Hótel Esju miðvikudaginn 6. júni kl. 20.30. A fundinum verður lögö fram til umræöu skýrsla nefndar sem unniö hefur aö úttekt á störfum Alþýöubandalagsins i rikis- stjórn, borgarstjórn og verkalýðshreyfingu frá siöustu kosningum. Aöalfundur Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik veröur haldinn aö Hótel Esju mánu- daginn 11. júni n.k. og hefst kl. 20.30. A fundinum fara fram venjuleg aöalfundar- störf. Rétt til setu á fulltrúaráös- fundinum eiga þeir sem kjörnir voru i fulltrúaráö Alþýöubandalagsins i Reykjavik á aöalfundum deilda 1978. Listi yfir fulltrú- ana i ráöinu verður birtur i blaöinu nk. miövikudag. Framsókn til í bráðabirgðalög

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.