Þjóðviljinn - 06.07.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.07.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 í stuttu máli r Utimarkaðurinn alla daga þegar vel viðrar Fengist hefur heimild borg- arráös til þess aö starfrækja Otimarkaöinn á Lækjartorgi á öörum dögum en föstudögum, þegar vel viöracen ekki fékkst heimild til þess aö hafa hann opinn fram á kvöld. Albert Guömundsson borg- arráösmaöur lagöi til aö leitaö yröi umsagnar Kaupmanna- samtakanna um þetta erindi varöandi Útimarkaöinn, en enginn tók undir þá tillögu hans. Hlaut erindiö slöan stuöning allra annarra borg- arráösmanna. —AI tslendingar munu I sumar standa fyrir nokkrum tilraunum á vinnslu og veiöum kolmunna, á- samt Norömönnum og Færeying- um. Norræni iönþróunarsjóöur- inn styrkir tilraunirnar. Færeyingar og Norömenn hafa raunar þegar framkvæmt sinn hluta af verkefninu, sem var aö kanna veiðar með svonefndum stórmöskvaflotvörpum, en I slik- um veiöarfærum getur möskva- stærðin fremst I vörpunni fariö upp I allt i 18 metra! Þessar tilraunir nágrannaþjóö- anna gáfust vel og skip frá þeim hafa smám saman tekiö upp þessa nýju veiðitækni. tslendingar eru jafnframt að til- einka sér hana og Hampiðjan hefur þegar sett upp tvær slikar stórmöskvavörpur. Sá hluti þessa samnorræna verkefnis sem tslendingar taka að sér, lýtur að tilraunum með kaðlaflotvörpur sem hafa ekki möskva heldur samsiða kaöla fremst I vörpunni. tslendingar munu lika gera tilraunir meö stórar botnvörpur. Núna stendur yfir kolmunna- leit af Arna Friðrikssyni, sem er liöur I tilraununum. Henni lýkur þann 9. þm. Þá munu veröa til- raunir með kaðlatrolliö og venju- legt flottroll frá Hampiöjunni til samanburðar, og nótaskipiö Óli Óskars hefur verið leigður sér- staklega i þvl skyni. Loks er á- ætlað aö leigja togara til að sinna tilraunum meö botnvörpuna, en til taks eru tvær botnvörpur, önn- <ur gömul og þýsk meö háu netopi en einnig ný varpa af svipaðri gerð frá Hampiöjunni sem er sér- lega búin fyrir kolmunnaveiöar. —ÖS Húsnæðismála- stjóm á ferð um Norðurland Húsnæötsmólastjórn hefur veriö á ferö um Noröurland undanfarna daga til aö ræöa viö sveitarstjórnarmenn ogfulltrúa i framkvæmdanefndum leiguibúöa og verkamannabústaöa. Slik ferö hefur ekki veriö farin áöur aösögn ólafs Jónssonar sem sætiá I stjórninni. Ólafur sagöi aö oft heföi veriö um þaö rætt aö samband húsnæöismálastjórnar viölandsbyggöina væri ekki nógu virkt. Feröin var farin i þeim til- gangi að treysta sambandiö viö hin ýmsu byggðarlög og ræöa vandamal sem upp koma og hina ýmsu þætti lánamála á vegum húsnæðismálastjórnar. Stjórnin skoöaöi TeigufbúBir sem veriö hafa I býggingu á veg- um sveitarfélaga ogframkvæmd- ir dvalarheimila aldraöra. Einnig veittu þeir upplýsingar um starf- semi stjórnarinnar i Reykjavlk. Ólafur sagði aö oft heföi komiö til umræöu aö flytja stofnanir út á land frá Reykjavik, en samskipti sém þessi væru til þess fallin aö auka mjög tengsl landsbyggöar- innar viöstofnanir I Reykjavlk og eyöa tortryggni og missögnum varöandi samskipti þessara stofnana. —ká. Fylgja reglum um klóroformmagn Eftirbátar í vörumerkingu Klóroformmagn i Islensku sælgæti og tannkremi er innan leyfilegra marka, en hámarks- magn klóroforms I tannkremi má, samkvæmt Islenskum reglu- gerðum, vera 4% og2% Isælgæti. Þetta kemur fram I fréttatil- kynningu sem heilbrigöiseftirlit rlkisins hefúr sent frá sér um 'könnun á magni þessa efnis I tannkremi og sælgæti. Viö könnun á klóroformi I sæl- gæti bárust upplýsingar um inni- hald alls i'slensks sælgætis og mikils fjölda erlendra sælgætis- tegunda. Einnig voru tekin all- mörg sýni og rannsökuö meö til- liti til klóroforms. Klóroform mældist I einni tegund innflutts sælgætis og var þess jafnframt getiö á umbúöum, magniö var innan leyföra marka. Þaö kom berlega I ljós viö kannanirnar aö Islenskir fram- leiðendur eru miklir eftirbátar a.m.k. nágrannaþjóöa okkar, hvaö varöar vörumerkingar. Hvergi var aö finna innihalds- lýsingu á Islensku pökkuöu sæl- gæti og öörum merkingum áfátt svo sem kveöiö er á um I reglu- gerð nr. 250/1976 um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauösynjavara, ásamt áorönum breytingum. —Þ*g Hin nýskipaða könnunarnefnd um oliuinnkaup hélt I gær sinn fyrsta fund undir forsæti Jóhanncsar Nordal. I nefndinni eru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem fulltrúa eiga á Alþingi. Hlöðuball á Þórustöðum Hljómsveit Stefáns P. sem reyndar er aöeíns skipuö þremur mönnum, mun standa fyrir ekta hlööuballi i Hlööunni á Þórust.öðum I ölfusi I kvöld. Stefán P. haföi samband viö blaöiö og skýrði frá því aö ball þetta væri haldiö til aö vekja upp hlööuballsstemmninguna einsog hún tlökaöist hér ábur fyrr. Ásamt hljómsveitinni eru skemmtikraftarnir Baldur Brjánsson sem sýna mun töfrabrögö, Randver Þorláks- son og Július Brjánsson sem flytja munu skemmtiatriöi og látbragösleik. Þessi hópur kallar sig Sum- arið ’79, og mun hann siöan halda á ferö um landiö. Þaö er ætlun þeirraaö vera meö tæp- lega tveggja tlma skemmti- dagskrá á undan hverjum dansleik og slöan munu Randver og Júlíus bregöa á leik að nýju og á miöjum dansleik. Baldur töframaöur Brjánsson veröur meö ýmis töfrabrögö, en að auki mun hann skera upp einn sjúkling úr hópi áhorfenda á hverjum staö, meö höndunum einum. Þetta töfraatriöi sýndi Baldur i sjónvarpi fyrir u.þ.b. ári siö- an og vakti það mikla athygli. Stefán P. sagöi jafnframt aö þeir yröu meö feröahapp- drætti I gangi og vinningarnir væru feröir til sólarlanda sem Feröamiöstööin veitir. vertu ekki of seinn 7. flokkur Misstu ekki af möguleikanum á stórum vinningum, endurnýjaðu því tíman- lega. Mundu að endurnýjun hefst 14 dögum eftir drátt í hverjum mánuði. Við drögum 10. júlí. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun f þágu atvinnuveganna 18 @ 1.000.000- 18.000.000- 36 — 500.000- 18.000.000- 324 — 100.000- 32.400.000- 693 — 50.000,- 34.650.000- 8.172 — 25.000- 204.300.000,- 9.243 307.350.000,- 36 — 75.000,- 2.700.000- 9.279 310.050.000,- . « m Veiðar og vinnsla kolmunna Hagkaup reisir stór- markað í Mjóddinni Hagkaup hefur veriö úthlut- aö lóö undir stórmarkaö I Mjóddinni I Breiöholti, á lóö sem Eggert Kristjánsson og Co haföi fengiö úthlutað á sín- um tlma en skilað aftur. Úthlutun þessi hlaut ekki stuöning Alberts Guömunds- sonar, sem taldi aö Viöir hf. ættiaöfá lóöinaþar sem fyrir- tækiö heföi sótt um hana á undan Hagkaupi. Verslunar- eigendur I Breiöholti munu ekki allkostar ánægðirmeö aö þarna rlsi ný verslun og telja að nóg sé fyrir af verslunum I þessu fjölmennasta hverfi borgarinnar. Þjóöviljanum er kunnugt um aö nokkrar lóöaumsóknir undir stórmarkaði liggja nú fyrir hjá lóðanefnd borgarinn- ar, þ.á m. frá Viði og Kron. — AI Kömumamefhd um oliukaup Ljósmyndari Þjóöviljans smeliti þessari mynd af bæjarfulltrúunum frá Þórshöfn er þeir heimsóttu Kjarvalsstaöi I gær. Færeysku bæjarfuHtrúamir skoða Borgaiflörð í dag Færeysku bæjarfulltrúarnir þrlr, sem voru veöurtepptir i Færeyjum komust loks til lands- ins aöfararnótt fimmtudagsins, en heimsókn fimmmenninganna til borgarstjórnar Reykjavlkur lýkur á laugardag. 1 gær skoöuðu bæjarfulltrúarn- ir Þjóðminjasafniö og stofnun ArnaMagnússonarog þágu i gær- kvöldi boö Slysavarnafélagsins um siglingu um Sundin. t dag munu þeir fara um Borgarfjörð, og snæba kvöldverö á Þingvöll- um. Fyrir hópnum er Pétur Kristi- ansen, bæjarstjóri I Þórshöfn, en aðrir bæjarfulltrúar eru: Ebbe Morthensen, Inge Mohr, Pétur I. Gong og Finnur Johanessen. Eru makar þeirra einnig meö I för- inni. Samnorrœn tilraun:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.