Þjóðviljinn - 06.07.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 06.07.1979, Side 8
Ágætur maður lét þau orð falla að það ríkti húsbygginga- skylda á Islandi i stað herskyldu. Það má til sanns veqar færa, því hvort sem fólki líkar betur eða verr neyðist það til að taka þátt i kapphlaupinu og steypa sér út i fen víxla,lána/ afborg- ana og andvökunótta. Þeir sem lenda utan viö steinsteypuævintýrið eiga ekki margra kosta völ, því kerfið gerir ekki ráð fyrir fólki sem leigir. Astandið i málefnum leigjenda hefur oft verið slæmt.en sjaldan hefur þó keyrt eins um þverbak sem nú. öllum sögum ber saman um að slegist sé um hverja holu sem losnar, leigan er svimandi há og það sem meira er, þau tilboð sem fram koma eru hreint brot á hinum nýju lögum sem samþykkt voru á alþingi í vor. Þjóðviljinn fór á stúfana til að kanna leigjendamarkaðinn og löggjöfin^,og hérgeturað lita árangur þeirrar rannsóknar. -ká 8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júll 1979 Föstudagur 6. jlill 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál Leigjendamál * Hér ríkir uppboðskerfí Hvernig er ástandiö á leigj- endamarkaönum i dag? Þaö er byggt og byggt, borgin þenst út en samt virðist alltaf sami skortur- inn á leiguhúsnæöi. Nokkrir leigj- endur sem hafa verið að leita sér aö húsnæöi undanfarið sögöu sin- ar farir ekki sléttar. Andrea Jónsdóttir prófarkales- ari Þjóöviljans sagöist hafa leitað að ibúð vikum saman. Hún skoð- aði og bauö i, án árangurs þar til máliö leystist fyrir tilstilli kunn- ingja. Saga hennar var eftirfar- andi: Fyrst bauð ég i ibúö vestur I bæ sem ekki var svarað, greinilega buðu aörir betur. Ég skoöaöi þriggja herbergja ibúð lika i vesturbænum sem átti að leigjast á 90 þús. á mánuði og greiöa 4 mánuði fyrifram. Þetta var i timburhúsi og meö fylgdi afnot af sima og þvottavél. Næst i röðinni var ibúö viö Njálsgötuna, meö pinulitlu eld- húsi, klósetti frammi á gangi, sem aðrir ibúar hússins notuöu lika og baö i kjallara einnig sam- eiginlegt. Þar var krafist 60 þús. kr. og 1/2 árið fyrirfram. Ég skoðaði hús á Nesinu sem var verulega flott, það átti aö leigjast á 100 þús. og 1/2 áriö fyrir fram, þaö var 5 herb. og heföi hentaö vel fyrir sambýli. Siðasta dæmið sem ég vil nefna er risibúö viö Grettisgötuna sem mér fannst vera hrein brunagildra sérstak- lega þegar maður er meö krakka. Þeir eigendur kröföust 600 þú. daga samfleytt en það hringdr næöiö eins og þaö getur. Þetta Ég reyndi auövitaö að auglýsa sjálf bæöi i VIsi og Dagblaðinu 6 daga samfleytt en það hringdi bara einn og hann spuröi aö þvi hvort ég væri drykkfelld. Min reynsla var sú aö það eru margir um hvert boð og fólk býður i hús- næöið eins og þaö getur.Þetta eru hrein uppboð. Hver býöur best? Einn húseigandinn sagði mér aö þegar hann kom heim eftir að hafa auglýst ibúðina sina þá heyrði hann glymja i simanum út á hlað og ekki linnti látunum allt kvöldið. Það rikir hörmulegt ástand i' þessum málum og meö þessu uppboöskerfi er veröiö sprengt upp og það er niöst á þeim sem ekkert húsnæöi eiga, en þaö er i flestum tilfellum fólk sem hefur litlar tekjur, einstæðar mæöur og námsmenn. Greiðslurnar svimandi háar Ingibjörg Guömundsdóttir þjóöfélagsfr. haföi svipaöa sögu aö segja: Undanfarna mánuði hef ég verið að leita aö góöri Ibúö til leigu viö sanngjörnu veröi en oröiö litið ágengt. Það viröist vera ákaflega litið framborö á leiguibúðum nema gegn svimandi háum greiðslum Árangurslaust hef ég lagt inn á milli 20 og 30 tilboö vegna aug- lýsinga i blöðum og boöiö allt aö 60 þús. kr. á mánuði, jafnvel meira og fyrirframgreiöslu eftir samkomulagi. Þarna var um 2ja og 3ja herbergja ibúðir aö ræöa. Ég hef einnig auglýst i heila viku I Dagblaðinu með litlum árangri. Þaö sem út úr þvi var eftir farandi: 2ja herbergja Ibúð i blokk I Hafnarfiröi á 55 þúsund á mánuöi plús 13 þús. I hússjóö og 6 mánaöa fyrirframgreiösla. Hæsta tilboð i þessa ibúö var 65 þús. kr. fyrir utan hússjóðinn. Næst kom 2ja herbergja ibúö i kjallara i Reykjavik fyrir 55-60 þús. á mánuöi og 6 mánaöa fyrir- framgreiðsla. Þá skoðaöi ég 2ja herbergja ibúö I blokk i Kópavogi sem átti aö leigjast á 50-60 þús, en aðeins I sumar. Þá var þaö litil úbúö I Fossvogi, sem ekki veröur laus fyrr en I hausten ég veit ekki nákvæmlega um stærð hennar eöa leiguupp- hæö. Auk þess frétti ég af 3ja herbergja ibúö i vesturbænum sem átti aö leigjast á 60-70 þús. kr. á mánuöi og greiöa 4-6 mánuöi fyrirfram. 300 umsóknir liggja nú fyrir Reykjavikurborg er sá aðili innan borgarmarkanna sem hef- ur flestar leiguibúðir á sinum snærum. Þar er um aö ræöa fé- lagslega þjónustu við fólk sem einhverra hluta vegna leitar til borgaryfirvalda um aöstoö. Þar á meðal eru mæður meö börn á framfæri sinu, fólk sem ekki get- ur stundað vinnu eöa sem lendir utan við kerfið af einum eöa öör- um ástæðum. Blaðið haföi samband viö Guörúnu Kristinsdóttur félags- ráðgjafa hjá Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar og innti hana eftir reynslu hennar af leigumál- unum. Guörún sagöi að Reykjavikur- borg hefði á milli 700 og 800 leigu- ibúðir á sinum vegum, en þaö dugar hvergi nærri til aö full- nægja þörfinni. í vetur hefur gengiö mjög illa aö fá ibúðir til leigu og varö stofnun- in að gripa til þess ráös að koma skjólstæöingum sinum fyrir á gistiheimilum borgarinnar, i sumum tilfellum konum með börn á framfæri sinu. Nú liggja fyrir um 300 umsóknir hjá Félagsmálastofnun borgar- innar fyrir utan eliilifeyrisþega. „Fólk hefur auglýst vikum og mánuðum saman en þaö fær eng- in svör.” sagöi Guörún. Hjördis Hjartardóttir félags- ráögjafi vinnur i Breiöholtsdeild Félagsmálastofnunar. Hún sagöi að þau hefðu mikið reynt aö fá húsnæöi fyrir þaö fólk sem leitaö hefði til þeirra, og hún hefði heyrt dæmi um 2ja—3ja herbergja ibúðir sem krafist væri 70 þús. kr. fyrir á mánuði og i mörgum tilfellum árið fyrirfram. Hjördis sagði að i samanburði við Norðurlöndin t.d. Danmörku sem hún þekkir best til væri óliku saman að jafna. Þar er leiguhús- næði byggt skipulega og þar eru nefndir sem dæma allt húsnæöi og ákveða hámarksleigu. Hér eru húsnæðismál öll i höndum einka- aðila, framboð og eftirspurn ráða, enda fer verðið upp úr öll- um veröum og kemur haröast niður á þeim sem minnst mega sin. — ká. Þrjátíu og tvö tilboð bárust Þau Hjördis Bergsdóttir og Jakob S. Jónsson hafa farið vitt, um borgina I leit að heppilegu húsnæði og höfðu þegar siöast fréttist von um lausn sinna mála. Þau sögöust hafa skoöaö nokkr- ar ibúðir og gert tilboð i þær, en var alltaf hafnað án nokkurra skýringa. Þar á meðal var ibúö i Hliðunum 4 herbergja I risi. Þeg- ar þau komu aö skoöa sögðust eigendurnir vera búnir aö fá til- boð upp á 100 þús og 1/2 árið fyrir- fram þ.e. 600 þús. á borðið. Hús- móðirin vildi fá umgengnismeö- mæli frá siðasta leigusala til aö tryggja aö þau væru ekki fólk sem bryti og eyðilegði. Þessari ibúö fylgdi sá ókostur aö þar þurfti aö kaupa allar gardinur sem er nú engin smá upphæö en engu aö siður gengust þau inn á tiiboöiö en var hafnaö. Þá buðu þau i 4 herbergja fbúð i Breiðholtinu sem áttiað leigjast á 100 þús og 1/2 áriö fyrirfram og þar að auki fór eigandinn fram á að þau skrifuöu upp á trygginga- vixil upp á nokkur hundruð þús- undir. Eitt tilboðið var upp á 80 þús. og 1/2 árið fyrirfram fyrir 4 her- bergja ibúð. Ein 3ja herbergja var á 90 þús. og 1/2 árið fyrirfram og 1/2 mánaöarleiga þar fyrir ut- an hvern mánuö „til að halda sambandinu við leigjendurna” sagði eigandinn. Sem sagt 540 þús. á borðið og 45 þús. á mánuöi þaðan i frá. Hjördis bætti þvi við aö þaö hefðu komiö 32 tilboö i Ibúöina i Hlíöunum og Jakob sagði aö þaö væri greinilegt aö annaö hvort heföi fólk svona mikla peninga handa á milli eöa þá aö fólk byöi meira en efnahagsleg geta þess leyföi. Það væri taliö eölilegt á Norðurlöndum aö húsaleiga miðaðist við fjórðung mánaðar- tekna en 90-100 þús. á mánuði væri töluvert fyrir ofan tekju- mörk venjulegra launþega. —ká Rœtt viö Ragnar Aöalsteinsson um réttindi leigjenda og ástandiö á leigumarkaöinum t eldri hluta Reykjavlkur er töluvert af leiguhúsnæöi Bjarnaborg, eitt elsta fjölbýlishús I borginn^þar eru leiguibúöir á veg- um borgarinnar Viö Hátún hefur veriö byggt leiguhúsnæöi á vegum öryrkjabandalagsins og einkaaöila Stúdentar hafa leiguhúsnæöi á eigin vegum en fullnægja þó hvergi nærriþörfinni LjÓSm. Leif ur „Verulegur skortur á leiguhúsnædi” Alþingi samþykkti i vor lög um húsaleigusamninga. Þessi lög eru hinjfyrstu sinnar tegundar hér á landi, aðeins á striðstimum hafa reglur verið settar um húsaleigu, meban húsnæöisskortur var til- finnanlegur. I. samstarfsyfirlýsingu rikis- stjdrnarinnar er ákvæöi um aö lög veröi sett um réttindi leigj- enda. Var nefnd skipuð til að semja lögin og sátu i henni Páll S. Pálsson hrl., Ragnar Aðalsteins- soii hrl. og Sigurður E. Guömundsson, forstj., en ritari nefndarinnar var Georg Tryggvason. Allir sem einhver kynni hafa af ástandi húsaleigumála hér á landi vita, að þar hafa skapast á- kvéönar venjur sem oftast hafa verið leigjendum i óhag. Mörg dæini eru þess að fólki hafi verið sagt upp árlega svo aö hægt væri aö! hækka leiguna og mikils öryggisleysis hefur gætt á leigu- markaðnum. Lögin sem nú hafa veriö samþykkt eru mikil réttarbót fyrir leigjendur, en á næstunni er væntanlegur bæklingur frí Félagsmálaráðuneytinu þar sem lögin verða kynnt. Viö gengum á fund Ragnars Aðalsteinssonar hrl. og báöum hann að segja okkur frá helstu á- kvæðum laganna. — Hvert er hlutverk húsaleigu- laganna? — Þau eiga að skapa réttar- öryggi fyrir leiguaöila. Það hafa myndast ýmsar venjur I sam- skiptum leigusala og leigjenda, en hingaö til hafa engin lög veriö til um þessi mál. Leigusamningar — Hver eru helstu nýmæli lag- anna? — Þaö er fyrst aö nefna aö nú ber mönnum skylda til aö gera skriflega leigusamninga á formi sem Félagsmálaráðuneytið gefur út eöa Leigjendasamtökin og Húseigandafélagiö og Ráöuneytiö staöfestir. Lögin eru ófrávikjan- leg að þessu leyti. 1 samningnum á að tiltaka upphæð húsaleigu svo ekki sé um villst, tryggingafé og fyrirframgreiöslur ef einhverjar eru. Þegar samningar eru geröir til ákveöins tima öölast leigjandinn forleigurétt. Það er sem sagt ekki hægt lengur að segja fólki upp og setja ibúðir á uppboö á almennum markaöi eins og hingaö til hefur tiökast. Það er heldur ekki hægt aö nota uppsögn til aö semja upp á nýtt og hækka leiguna. Þá eru ákvæði um uppsagnar- frest, 1-3 mánuöir. Sú venja hefur skapast aö uppsagnarfrestur sé 3 mánuöir á ibúöarhúsnæöi miöaö viö fardaga. 1 lögunum er miöaö við 1. júni og 1. okt. ár hvert. Þessum dögum var hnikaö til m.a. vegna skólafólks. Ef leigu- samningur hefur staðið i 1 - 5 ár er 6mánaöa uppsagnarfrestur og 12 mánuöir ef samningurinn nær til lengri tima. Með þessum ákvæöum er reynt aö hvetja til langtímasamninga, en hér á landi tiðkast mjög að samið sé til eins árs eða skemur. Þaö er dýrt og óhagkvæmt aö flytja og þvi ættu lengri samning- ar að koma mörgum aö gagni. Fyrirframgreiöslur, út- burður og viðhaid — Hvaöa ákvæöi gilda um fyrirframgreiöslur og trygginga- fé? — Samkvæmt lögunum má aö- eins krefjast fyrirframgreiöslu fyrir f jóröung leigutimans og ekki lengur en til þriggja mánaöa i senn. Ef einhver vafi leikur á ieiguupphæðinni ber leigusala aö sanna hver hún er. Húseigandinn getur krafist tryggingar en þá getur hann ekki látiö leigjanda greiöa fyrirfram nema einn mán- uö. — Hvaö segja lögin um deilur milli leigjanda og húseiganda? — Ef kemur til deilna og út-_ burðar er hægt að visa málinu til fógeta sem getur frestað útburöi i allt aö 3 mánuöi. Ef úrskuröur i héraöi gengur leigjanda i óhag er hægt aö áfrýja og þaö frestar út- burði. 1 lögunum er ákvæöi um út- tektarmenn. Hvor aðili um sig getur látiö gera úttekt á húsnæð- inu, lýsingu og mat. Sllkt er al- gjört nýmæli hér á landi en Vest- mannaeyingar tóku þetta upp eftir gos þegar bærinn haföi mikiö húsnæði á sinum snærum. Ef deil- ur koma upp um viðhald er hægt aö kalla matsmennina til. — Þú minntist á viöhald. Hvernig eru ákvæöin um þann þátt? — Leigusalinn á að sjá um allt eölilegt viðhald, þ.e. aö sjá til þess að Ibúöin sé i góöu standi og teljist vel Ibúðarhæf. Þaö er hús- eigandans að sjá um aö húsnæöiö sé tryggt og hans er áhættan ef eitthvað gerist t.d. ef rúöa brotn- ar eða eitthvaö slikt. Viðgerðarkostnaður dregst frá leigunni — Nú eru húseigendur oft tregir til aö láta gera viö leiguibúöir, hver er réttur leigjandans f sllk- um tilfellum? — Ef leigjandinn hefur tilkynnt húseiganda hverju sé ábótavant en hann hefst ekki að, getur leigj- andinn látiö framkvæma viögerö og dregst kostnaður þá frá leig- Leigjandinn á ekki að bera neinn kostnaö af sameiginlegu húshaldi eins og hússjóði, þaö er aöeins rekstur ibúðarinnar sem hann ber ábyrgð á. — Eru fleiri atriöi sem þú villt nefna? — I lögunum eru ákvæöi um yfirfærslu leiguréttinda við frá- fall leigjanda. Réttindin ganga þá til maka, barna eða skyldmenna sem búa I ibúðinni. Lögin ná einn- ig til sambúðarfólks og i þeim er nákvæmasta skilgreining á sam- búö sem hingaö til hefur komiö fram I islenskri löggjöf. Sam- búðarfólk teljast vera karl og | kona sem búa saman og eru bæöi ógift, ef þau hafa átt barn saman, konan er þunguð eöa sambúðin hefur varað samfleytt i eitt ár. Þá vil ég nefna þaö ákvæöi aö Félagsmálaráöuneytinu ber skylda til að kynna lögin. Slikt er nýmæli I islenskri löggjöf. Leigjendur eru um 20% þjóðarinnar — Hefur veriö gerö könnun á leigumálum hér á landi. — Nei, ekki nein heildarúttekt. Meöan viö unnum aö frumvarp- inu könnuöum viö ástandiö i stærstu bæjarfélögunum og þaö er ljóst að verulegur skortur er á leiguhúsnæöi. Þaö eru ekki heldur til neinar óyggjandi tölur um fjölda leigjenda en allar likur benda til að þeir séu um 20% þjóðarinnar, svo aö við sjáum aö hér er ekki neinn smá hópur á ferðinni. Það er full þörf á könnun á sambandi fasteignamats og leiguverös. Það viröist ekki vera beint samhengi þar á nilli. Mörg dæmi eru þess að lélegt húsnæöi sé leigt háu verði og öfugt. Islenski leigumarkaöurin er sér- stakur aö þvi leyti að menn fjár- festa i Ibúöum og leigja þær siö- an. Viö þekkjum ótal dæmi þess aö fólk úti á landi á ibúöir hér i bænum, en þaö er sáralitiö um aö heilu fjölbýlishúsin i eigu einka- Framhald á blaösiðu 14. Lögin eiga aö hvetja til langtima samninga Leigusalinn á aö sjá til þess aö hús- næðið sé ibúðarhæft.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.