Þjóðviljinn - 06.07.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.07.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júll 1979 MÚWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: (Jtgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir IjmsjónarmaBur SunnudagsbiaBs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar ÞoritióBsson Auglýsingastjóri: Rúnar SkarphéBinsson AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson BiaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuBmundsson. lþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. útiit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla:Guömundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir. Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir IIúsmóBir: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SIBumóla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Þegar jajhvel Morgunblaðinu blöskrar • Benedikt Gröndal utanríkisráöherra ætlar ekki að upp- skera sérstakar vinsældir né heldur þakklæti fyrir þá ákvörðun sína að gefa bandarískum hermönnum í Keflavík fullt ferðafrelsi. #í forsíðugrein sem birtist i flokksmálgagni ráðherr- ans í gær var þessari ákvörðun mótmælt og varað við því aðhenni gæti fylgtaukin svartamarkaðsviðskipti, smygl að ógleymdu því „ástandi" sem miklu hefur ráðið um örlög ótal f jölskyldna á þeim röskum þrem áratugum sem við höfum búið við erlenda hersetu. #Greinarhöfundur gerir að vonum lítið úr þeim rök- semdum utanríkisráðherra fyrir afglöpum þessum, að það sé „mannréttindamál" að hermennirnir njóti sama ferðafrelsis og erlendir ferðamenn. Hermenn eru ekki ferðamenn. Og þeir bandarísku hermenn sem hér eru verða ekki einu sinni kallaðír ferðalangar gegn vilja sín- um með skírskotun til þess að þeir séu neyddir til að gegna herþjónustu. I bandaríska hernum eru nú aðeins þeir sem gerast sjálf boðaliðar til atvinnuhermennsku og því er allt mannúðartal um athafnafrelsi þeirra eins fullkomlega út í hött og hugsast getur. • Það er athyglisvert að Morgunblaðið gagnrýnir einnig ákvörðun Benedikts Gröndals í leiðara sínum í gær. Höfuðforsenda leiðarahöfundar er sú, að það beri að koma í veg fyrir óþarfa samskipti milli Islendinga og herliðsins. Það sem á bak við liggur hjá Morgunblaðs- mönnum er að sjálfsögðu það, að þeir óttast að aukin sókn hermanna út f yrir herstöðina muni leiða til aukinn- ar andúðar á hersetunni og það vil ja þeir forðast. Leið- arahöfundur segir: „Bandaríkjamenn sjálfir eiga að sjá sér hag í því að f riður ríki um dvöl varnarliðsins". Ekki er að efa að þessi ótti Natóvina er á rökum reistur. Kannski verður skömm BenediktsGröndals kórónuðmeð því, að bandaríski herinn sjálf ur innleiði aftur takmark- anir á ferðum hermanna — til þess að koma í veg fyrir aðandúðádvöl hansryðjistfram meðnýjuafli. • Menn spyrja að sjálfsögðu sjálfa sig og aðra að því hvað utanríkisráðherra gangi til. Sjálfur ber hann fyrir sig spéhræðslu: honum hafi fundist það vond landkynn- ing eins og það heitir að bandarískir blaðamenn fóru með háð og gagnrýni um þær reglur sem áður voru í gildi um ferðir hermanna. Rök af þessu tagi er að sjálfsögðu ekki hægt að taka alvarlega. Nema hvað það er að sjálf- sögðu Ijóst, að sá maður sem fær í hnén við að heyra bandaríska blaðamenn fara með glósur hef ur lítið erindi í embætti utanríkisráðherra, svo ekki sé meira sagt. • Hvað sem því líður er það I jóst, að ákvörðun Benedikts er ótviræð ögrun við samstarfsflokk hans í stjórn. Alþýðubandalagið, sem hlýtur að telja umræddar breyt- ingar brot á því „óbreytta ástandi" sem talað er um í stjórnarsáttmála. Og eins og menn muna er þessi ögrun ekki einsdæmi. f vetur hlaut utanríkisráðherra verð- skuldaða hirtingu fyrir að biðja bandaríska sendiráðið um að láta vissar bandarískar sparnaðarráðstafanir ekki koma fram í uppsögnum íslenskra starfsmanna hjá hernum. Þetta atvinnutækifærabetl og afnám útivistar- leyfa sýnast ólík mál, en þau eru samt náskyld frá póli- tísku sjónarmiði. Þau sýna bæði, að Benedikt Gröndal er sá íslenskur áhrifamaður sem lengst vill ganga í þá átt að gera bandaríska herinn að einskonar sjálfsögðum og eðlilegum þætti í þjóðlífinu. Hernum vill hann í raun ætla ákveðinn sess í íslensku atvinnulífi og hermennina vill hann gera að sakleysislegum túristum. • Það getur verið að Benedikt Gröndal fái gott veður í Washington fyrir bragðið. En eigi hann eftir ögn af póli- tísku þefskyni, þótt ekki væri meira, ætti hann að skilja hve valt hann stendur þegar jafnvel höf uðmálgagni her- setunnar, Morgunblaðinu, ofbýður. Þannig tala Rúss- ar við skósveina Aðdróttun Dagblaðsins Dagblaöiö skrifar i fyrradag leiöara um flóttafólkiö frá Vietnam. Leiöarinn veröur full stuttur hjá höfundi og hann bregöur- á þaö ráö aö láta hugmyndaflugiö prjóna , aftan viö án þess aö hafa sérstakar áhyggjur af þvi, hvort niöur- staöan sé i nokkru samræmi viö staöreyndir. laginu aö þaö sé andvigt og hik- andi i afstööu til þessa máls vegna þess aö um er aö ræöa fólk af f jarlægum kyn- þætti. Þetta er aö sjálfsögöu bull og vitleysa. Eins og bent var á i leiöara I blaöinu hér á dögunum, þá er ástæöa til aö hafa áhyggjur af þeim islensku kynþáttafordómum sem þel- dökkt fólk hefur oröiö vart viö hér á landi og hafa m.a. blossaö upp á lesendasiöum Dagblaös- ins. En þaö var um leiö skýrt tekiö fram, aö þaö væri nauö- Leppur Rússa Oliuskrif Morgunblaösins eru aö leysast ;, upp I einskonar ósjálfrátt þrugl. Gott dæmi er leiöarabútur i gær sem hefstá þessa leiö: „Bersýnilegt er, aö sovésk stjórnvöld telja sig ekki þurfa aö taka mikiö tillit til Svavars Gestssonar, oliuráöherra, og félaga hans I rikisstjórn Islands. Þótt ráöherrann hafi þybbast viö aö fara til Moskvu til viöræöna viö Sovétmenn um Rotterdamviömiöun hefur hann þó látiö spyrjast fyrir um þaö i Moskvu á bak viö tjöldin, hvort tekiö yröi á móti honum þar. Bersýnilegt er, aö almenningsálitiö hér innan- lands hefur knúiö oliu- ráöherrann til þeirra aögeröa. En þá kemur i ljós, aö Sovét- menn neita aö taka á móti Svavari Gestssyni I Moskvu. Hérerum slikan dóna- skap aö ræöa i samskiptum rikja, aö slika framkomu sýna Rússar aöeins auösveipustu skósveinum sinum. Þess vegna segir neitun Rússa mikla sögu um samband Kommúnista- flokksins I Sovétrikjunum og Alþýöubandalagsins hér.” En eins og Hamlet karlinn sagöi, þá er system I gal- skapnum, þrátt fyrir allt. Þegar litiö er yfir róginn um Svavar Gestsson i Morgun- blaöinu aö undanförnu, þá er eitt ljóst: Þaö er nákvæmlega sama hvaö viöskiptaráöherra gerir og hvernig viömælendur hans i oliuviöskiptum bregöast viö: niðurstaöan er til fyrirfram i höföi Morgunblaös- ritstjóra. Þaö er sama hvort Svavar Gestsson fer til Moskvu eöa ekki, það er sama hvort Sovétmenn vilja ræða viöskipti nú eöa siöar eða alls ekki — i öllum tilvikum er Svavar Gests- son þjónn Rússa, leppur Rússa, skósveinn Rússa. I Formúla fundin I Þýskalandi var um nokkurt ! skeiö notuö mjög einföld for- I múla til aö svara öllum vanda: ■ „die Juden sind unser Ungluck ’ ’ | — Gyöingarnir eru okkar ■ ógæfa. Morgunblaöiö hefur ■ komiö sér niöur á mjög hliö- | stæöa lausn allra mála, nema ■ hvaö hjá þvi heitir þjóöar- I ógæfan Svavar Gestsson. Viö [ óskum þvi góöa blaöi til | hamingju meö sitt hugvit og ■ sina reisn. L.............. Þarna er þvi haldið fram aö Alþýöubandalagiö hafi átt erfitt meö aö taka þá ákvöröun aö leyfa nokkrum flóttamanna- fjölskyldum frá Vietnam landvistarleyfi hér. Siðan segir „Alþýöubandalagiö sem kennir sig viö sósialisma og alþjóöa- hyggju er I reynd mesti þjóöernissinnaflokkur landsins, gjarna mjög hægfara þjóðernis- sinnaöur flokkur, sem reynist andvigur margs konar fram- förum og vill halda i horfinu”,. Merkilegir erjiðleikar Aö svo miklu leyti sem þessi klausa merkir eitthvaö er veriö aö drótta þvi aö Alþýöubanda- synlegt og brýnt verkefni aö kveöa slika fordóma niöur og láta ekki koma i veg fyrir að flóttafólki sé lagt liö meö sem virkustum hætti. Ráðherrar Alþýöubandalagsins töldu það sjálfsagt mál aö veita flóttafólk- inu hæli. Æskulýösnefnd flokks- ins hvatti til þess með sérstakri samþykkt. Þetta voru allir „erfiðleikarnir”. Um leiö er sjálfsagt aö minna á það, aö i Asiu og Afriku eru nú um átta miljónir flótta- manna. Vandi svo mikils fjölda veröur ekki leystur nema til komi mikiö átak i þá veru að útrýma þeirri neyö og þeirri grimmd sem þetta fólk hefur verið aö flýja. I þeim efnum hefur frammistaöa Islands ekki veriö neitt til að státa af. áb. Afkoma spansjóðanna var sóö á síðasta ári Ákveðið hefur verið að vinna að stofnun lands- þjónustu sparisjóða þannig að hægt verði að leggja inn og taka út i hvaða sparisjóði sem er. Þetta kom fram á blaðamannafundi stjórnar Sambands islenskra Sparisjóða á miðviku- dag. Sparisjóðir eru nú 42 í landinu og var afkóma þeirra mjög góð á síðasta ári. Sparisjóöirnir héldu aðalfund og ráöstefnu um siöustu helgi. I ræðu formanns sambandsins, Baldvins Tryggvasonar, kom fram aö innlánsaukning varö meiri en nokkru sinni á siöasta ári eöa um 49,3% og voru heildar- innistæður i sparisjóöum lands- ins i árslok 1978 um 23 miljarðar króna. Þar meö eru sparisjóö- irnir, sameinaöir, þriöja stærsta innlánastofnun landsins næst á eftir Landsbankanum og Búnaöarbankanum. Sparisjóður Hafnarfjaröar er öflugastur sparisjóöa á landi hér, næstur kemur Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis og sá þriöji i rööinni er Sparisjóöur Keflavikur. A fundinum kom fram aö spari- sjóöirnir eiga undir högg að sækja hvaö varöar stofnun útibúa, þar hafa bankarnir forskot og viða úti á landi er ekki þörf fyrir fleiri útibú. Var nefnt sem dæmi aö á Suöurnesjum berjast 8 lána- stofnanir um 12. þús. manna svæöi. Þeir stjórnarmenn sögöu aö af- koma sparisjóöanna væri miklu betri en bankanna bæöi hvaö varöar tekjuafgang og rekstrar- kostnaö. Stjórn Sambands Islenskra Sparisjóöa skipa: Baldvin Tryggvason, Sparisjóöi Reykja- vikur og nágrennis form., Guö- mundur Guömundsson, Spari- sjóöi Hafnarfjarðar.Páll Jónsson, Sparisjóöi Keflavíkur, Ingi Tryggvason Sparisjóöi Reykdæla og Sólberg Jónsson, Sparisjóöi Bolungarvikur. —ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.