Þjóðviljinn - 14.07.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 14.07.1979, Side 13
Laugardagur 14. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Þegar leitað er leiða til að stemma stigu við óhóf- legri bensíneyðslu má ekki horfa fram hjá þeim möguieika, að með vali á sparneytnum bílategund- um er hægt að minnka eyðsluna mjög. Tökum til dæmis tvo bila, Blaser og Fíat, til samanburðar. í. Átta strokka, nýr, sjálfskipt- ur Blaser eyöir aO jafnaOi ekki undir 22 litrum á hundraöiö. Miöaö viö aö meöalakstur Is- lenskra bifreiöa er talinn vera i kringum þrettán þúsund km. á ári, þá eyöir þessi Blaser um 2S60 litrum á ári. 2. Fiatlús, sem eyöir ekki nema um 7,5 litrum á hundraöiö og ek- ur þrettán þúsund km einsog Blaserinn, eyöir þá einungis 975 litrum af bensini. Maöur sem selur Blaserinn sinn og kaupir sér Fiat sparar um 1885 litra af bensini. Ef þús- und manns sem eiga Blaser eöa bila sem eyða jafn miklu skipta yfir i Fiat, sparast hvorki meira né minna en tæpar tvær miljón- ir bensinlitra. Ef tiu þúsund manns skiptu yfir, sparaði þaö tæpar tuttugu miljónir litra af bensini á ári. Þaö myndi þýöa um tveggja miljaröa sparnaö i gjaldeyri, sem ella væri kastaö i benslnhitina. — ÖS Eigandi bíls, sem eyðir 22 I á hundraðið þarf árlega að greiða um 900 þús.krónur að meðaltali fyrir bensín Eigandi bíls, sem eyðir 7,5 I á hundraðið þarf árlega að greiða um 300 þús. krónur að meðaltali fyrir bensín pnmi pnni | IoínI mWww \/iKt£niæ/a SIUU tamtammm Hjólið er gott og fljótt farar- tceki Ég hjóla ekki af neinni hugsjdn og ekki I heilsubótarskyni,heldur einungis vegna þess aö ég tel hjól- iö gott og fljótt farartæki innan- bæjar, sagöi Steingrimur Pálsson fulltrúi i fjármálaráöuneytinu I samtali viö ÞjóövUjann, en hann hefur undanfarin dr hjólaö dag- lega I vinnuna og segist vera orö- inn svo háöur þessu farartæki aö hann fari ekki milii húsa, nema á hjóli. Steingrimur á heima á Asvalla- götu og vinnur viö Sölvhólsgötu. Steingrfmur Pálsson: Ég hjóla hvorki af hugsjón né I heilsubótarskyni. Hjóliö er einfaldlega ,,prakt- Iskt” og „effektift” farartæki (Ljósm.: eik). Steingrím f úlltrúa í f Ég á nú ekki bil, segir hann, en begar ég hjóla fram hjá bllum I Iangri lest I miöbænum og smýg alls staðar á milli sé ég aö ég er miklu fljótari aö hjóla i vinnuna heldur en ef ég væri á bíl. Ég tel aö hjólreiðamaður eigi oröiösama rétt og gangandi maö- ur, þvi aö á gangstéttunum er mjög litil umferö og oliu- og ben- sinæturnar eru þvi fegnastar að hjólreiöamenn haldi sig á gang- stéttunum. Þær eru miklu hrædd- ari viö okkur en viö viö þær. Ég hjóla lika einstefnuakstursgötur I báðar áttir eins og ég væri gang- andi maöur, segir Steingrlmur. Þegar ég fer Ur vinnunni hjóla ég Ingólfsstræti og niöur gang- stéttina viö Hverfisgötu, fer yfir Kalkofnsveg og Hafnarstræti á gangbraut, siðan beint yfir Lækj- artorg, eftir Austurstræti og Austurvelli, Kirkjustræti, Suður- götu og oftast upp Kirkjugarðs- stlg. Ef mikil umferö gangandi fólks er á Lækjartorgi og göngu- götunni i Austurstræti leiöi ég hjóliö þar. Helstu hömlurnar fyr- ir hjólreiðamenn eru gangstéttar- kantarnir og mætti vlöa afrúnna þá. Steingrimur segir aö bllstjórar séu yfirleitt tillitssamir viö sig I umferðinni og hjóli hann t.d. oft Hafnarstrætiö og niöur allan Laugaveg og fari þá oftast fram úr flestum bilum. Um þaö hvort ekki sé erfitt aö hjóla I Islenskri veöráttu segir Steingrimur aö þaö hafi komiö fyrir sig i fyrsta skipti i vetur, aö hann hafi orðið aö leggja hjólinu I nær þrjá mánuöi vegna snjóa, en, þaö hafi ekki gerst áöur. — Fara fleiri ráðuneytisstarfs- menn á hjólum i vinnuna? — Þorsteinn Geirsson skrif- stofustjóri fjármálaráöuneytisins fer oft á hjóli I vinnuna og hann á heima úti á Seltjarnarnesi, og eins veit ég að Magnús Pétursson I Hagsýslustofnuninni er oft á hjóli, segir Steingrlmur aö lokum. — GFr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.