Þjóðviljinn - 22.07.1979, Side 7
Sunnudagur 22. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
ERU
Klukkan sex aö morgm ertu
vakin(n) af önnum kafinni hjúkr-
unarkonu sem biður viö rUm þitt
til aö mæla hitann. Þegar þti ert
siðan alveg aö sofna aftur, heyr-
iröu diskaglamur sem gefur til
kynna að morgunverður sé i
nánd; þar á undan var bUiö aö
skUraog þvo i kring, laga rUmföt-
in þin. — Og nU er hávaöinn alls-
ráöandi. Fótatök fram og til
baka, og starfsliö sjUkrahússins
talar saman i dyragættinni hjá
þér. 1 ganginum heyrast allskon-
ar hljóö, ekki ósvipuöumferð niö-
ur Laugaveg, en þó ekki nógu
mikil til aö yfirgnæfa stunurnar I
manneskjunni sem er hálf-rænu-
laus eftir uppskurö.
Fátt fólk myndi litilsmeta
sjUkrahUsin, sem hafa þjálfaö
starfefólk og fullkomin sjúkra-
tæki, er veita lifsnauðsynlega
þjónustu og bjarga oft mannsllf-
um og endurhæfa þá sem eru illa
slasaöir eöa alvarlega sjúkir.
En, eins og flestir sjúklingar
hafa lengi vitaö, þá geta sjúkra-
hús veriö mjög þrúgandi,
óvinsamlegir staðir, þar sem
hávaði, skipulagsleysi og hræösla
standa bata sjúklingsins á stund-
um fyrir þrifum.
Sjúklingar og heilbrigöisfull-
trúar eru farnir aö lita sjúkrahús
öðrum augum en áöur, sjá ljósar
hinar neikvæöu hliöar þess og
finna oftar opinberlega að þvi
sem miöur fer.
Til hvers eru sjúkrahús? Þar
eru vernduö lif, læknisþjónusta,
— en þauerulangt frá þvi aö vera
fullkomin, nánar tiltekiö svo
langtfrá þviaö 38% af hjúkrunar-
konum I Bandarikjunum, sem
spuröar voru, sögöu aö þær
myndu aldrei vilja vera sjúkling-
ar á þeim sjúkrahúsum sem þær
störfuöu við. (Nursing, des. 1976).
Hvaö er þaö eiginlega sem ger-
ir sjúkrahúsin svona óaðlaöandi?
Þarf þetta aö vera svona?
Staður sem
hrœðir fólk
Sjúkrahús geta verið hávaðasam-
ir, ógnvekjandi og ómanneskjulegir
staðir. Við þyrftum að fá aftur hina
hlýju umhyggju, sem var, áður en
tækniyæðingin réði öllu. — Þetta er
m.a. niðurstaða Carls Shermans, eins
af aðstoðarritstjórum bandariska
mánaðarritsins Prevention, eftir að
hafa kannað ástandið i sjúkrahúsum i
Bandarikjunum. Eftirfarandi grein
(sem hér er litillega stytt) birtist i
Prevention i september 1978.
Fyrir flest okkar byrjar reynsla
sjúkrahúsdvalar löngu áöur en
viö göngum inn um dyr stofnun-
arinnar. Þrir af hverjum fjórum,
eftir könnun, kviöa fyrir aöfara á
sjúkrahús. „Þessi stóra bygging,
meö sina sérkennilegu lykt, og
asa, er fyrir flesta óþægilegur
staður”, segir Donald L. Korn-
feld, M.D. yfirmaður geödeildar I
New York. „Þessi hræðsla orsak-
ast vegna þess aö umhverfiö er
alls ókunnugt og vegna skipulags
sjUkrahúsanna. SjUklingur er lát-
inn fara úr sinum eigin fötum, og
rétt náttföt sjúkrahússins. Hon-
um er úthlutað rúm og fær sér-
stakt númer. Matarvenjur ákveön-
ar af öörum, timi hans, samband
viö ættingja og vini takmarkaö.
Hann þekkir ekkert fólkið sem
hann á allt sitt undir. Allt er
dularfullt og vekur vanmáttar-
kennd”.
„Fyrir sjúkling”, segir dr.
Kornfeld, „er ekkert fastmótaö,
ekkert skipulag. Allar rannsóknir
eru geröar eins og um færibands-
vinnu væriaö ra»Ba, þetta er allt
mjög eölilegt og daglegt brauð
hjá starfsfólki stofnunarinnar en
óþekkt og gerir sjúkling tauga-
spenntan.
Hin fullkomnu læknistæki geta
veriö sérlega ógnvekjandi”, segir
dr. Kornfeld. Tökum t.d. geisla-
lækningar, sjúklingurinn er hafö-
ur i' stóru gluggalausu herbergi,
aleinn með stórri vél. Vélin byrj-
ar aö urga og surga , og honum
bregður. Augljóst er aö sjúkling-
ar á sjúkrastofnunum þurfa um-
fram allt tilfinningalegt öryggi og
hjálp, auk meöalanna. Það þarf
að útskýra og upplýsa til aö
minnka óþarfa hræöslu”.
En þvi miöur er aöhald og upp-
örvun i f lestum sjúkrahúsum áfátt
vegna þröngs fjárhags, of fárra
starfskrafta og vegna hinnar
tæknilegu þróunar sem oröiö hef-
ur. „Yfirleitt”, viöurkennir dr.
Kornfeld, „gerir dagskráin ekki
ráö fyrir nokkurri stund til aö
sitja hjá sjúklingum”. Anne Cote
er sammála. Sem fulltrúi sjúkl-
inga i 1.400 rúma sjúkrahúsi i
New York, skrifar hún kvartanir
sjúklinga og reynir aö bæta úr
vanliöan þeirra og létta undir
sjúkrahúsdvöl þeirra. „Sam-
bandsleysi milli sjúklinga og
starfsfólks veldur mörgum
vandamálum”, segir hún. An
nokkurra Utskýringa er sjúkling-
urinn oft látinn hugsa og Imynda
sér hiö versta. Hvaö muni eigin-
lega gerast næst o.s.frv. Hlutun-
um er bara dembt yfir hann. —
Og læknarnir,þeir tala vartsama
mál; sjúklingur fær og ekkert
tækifæri til aö melta þaö sem
læknirinn segir. Hjúkrunarkona
hugsar fyrsL um llkamlegt
ástand áöur en hún getur veitt
sjúklingnum öryggiskennd. Þaö
er ótrúlega mikiö sem liggur á
hennar heröum. Sjúkdómurinn
sjálfur er í fyrirrúmi, ekki tilfinn-
ingalif sjúklingsins.
„Skipulag sjúkrahúsaer gerttil
að hjálpa við aö lækna, en‘ þaö
hindrar stundum löngun þina til
aöhjálpa”, segir AnnCote. Þegar
hjúkrunarkona er búin aö inna
sitt verk af hendi hefur hún ekki
neina orku eftir eöa tima til aö
tala viö sjúklingana.
Starfslið yfirheyrt
Ef sjúklingar fá litla persónu-
lega umönnun frá hjúkrunarkon-
um, méga þeir vænta enn minni
sambands við læknana. Starfandi
læknar, samkvæmt könnun þar
aö lútandi, eru minna en eina
minútu hjá hverjum sjúklingi er
þeir fara á stofugang. SjUklingar
hafa liklega meira samband viö
kandidata sem starfa I nokkur ár
viö mikið álag og þreytandi vinnu
á meðan á starfsþjálfun stendur.
Enhinir löngu dagarog hið mikla
vinnuálag á starfskröftunum
gera allt persónulegt samband
nær ómögulegt.
„Það var ofboðslegt”, sagði
ungur læknir, er hann rifjaöi upp
fyrsta kandidatsáriö. „Ég vann
100 til 120 klst. á viku. Ég var á
vakt þriöja hvert kvöld, sem
þýddi 36 klst. á sjúkrahúsinu i
einni lotu”.
Haföi þessi vinnuharka áhrif á
samband hans viö sjúklingana?
„Ekki nokkur vafi! Dómgreind er
jafngóö, en maöur veröur ekki
eins skilningsrikur eöa vingjarn-
legur þegar maöur hefur vakaö
alla nóttina”. Þegar maöur er
mjög upptekin, þá er eingöngu
hugsaö um sjúkdóma, ekki fólk.
HRÆÐSLA, SAMBANDSLEYSI,
SKORTUR A PERSÓNULEGU
SAMBANDI? Allt hljómar þetta
frekar ótrúlega og óraunhæft. En
aörar heimildir um upptök áöur-
nefndrar streitu á sjúkrahúsum
eru eins raunhæfar og stööug há -
reysti og kvartanir um svefn-
leysi; taugaveiklun er staöreynd.
Hávaði
Grunur um aö hávaöi á sjúkra-
húsum væri skaölegur var reynd-
ar staöfestur meö annarri könn-
un, þar sem bornar voru saman
skýrslursjúklinga, sem voru bún-
ir aö gangast undir einfalda upp-
skuröi á sama sjúkrahúsi á þrem
timabilum, þ.e. þegar mikill há-
vaði var vegna framkvæmda, á
rólegri timum, á undan og eftir.
Rannsókn sýndi siöan meöaltima
sem sjúklingar voru inni á þess-
um þrem tlmabilum. Timi sem
sjúklingur var inni var tekinn
sem mælikvarði á hve skurðurinn
var lengi aö gróa. Meöan fram-
kvæmdirnar stóðu yfir, kom i
ljós, aö sjúklingar voru lengur að
ná sér en hinir er voru á rólegri
tima. Hvað er hægt aö gera til aö
minnka hávaöa á sjúkrahUsum?
Hægt er aö minnka hávaöa meö
breytingum á sjúkrahúsunum,
breyttri hönnun. (Medical
Journal des. 10, 1977). Hönnun
sjúkrahúsa byrjar jú á teikni-
boröi arkitektsins. Og þar hafa
þarfir sjúklingsins alls ekki veriö
ifyrirrúmihingaö til. Teikning og
skipulag miöast viö starfsfólkiö,
vilja þess, auk f járhags, kostnaöi
vegna viöhalds. „Þaö veröur aö
taka tillit til hverrar einstakrar
deildar sem og sjúkrahússins i
heild sinni”, segir Howard
Juster, félagi i stjórn Arktekture.
„Já, ég er ansi hræddur um aö
sjúklingar fái litlu aö ráöa; auö-
vitaö eru arkitektarnir allir af
vilja geröir aö láta gott af sér
leiöa I hönnun góörarheilsustöðv-
ar, en vilji sjúklinganna kemur
hvergi fram”.
Afleiöingin? SjUkrahUs eru
yfirleitt mjög gerilsneydd, óvina-
leg, jafnvel kuldaleg. Fólk kemur
nauðugt á sjúkrahús, og sjúkra-
húsiö eykur á vanliöan þess.
„Fyrir 40-50 árum var miklu
auöveldara aö láta sjúkiingnum
liöa vel”, segir Howard Juster,
,,en nú i dag vikur sú umhyggja
fyrir vélum, það þarf aö passa
vélarnar, þessar dýru vélar’”.
Mistökin i aö taka ekki tillit til
þaría manneskjunnar geta orðiö
mjög afdrifarik, i nokkrum tilfell-
um hættuleg. Þegar gjörgæslu-
sjúklingur (ég held þetta eigi ekki
við um Island, þýö.) er settur i
gluggalaust herbergi (eins og
Kenneth Harrison i leikritinu i
Iönó, Er þetta ekki mitt lif!) get-
ur líf sjúklings verið i veði, segir i
athugun i timaritinu Anaesthesia
jUli 1977. Þaö getur valdið gifur-
legri streitu fyrir gjörgæslusjúkl-
ing aö vita ekki hvers konar tiöar-
far er og sjá ekkihvort Uti er dag-
ur eöa nótt, aö sögn P.J. Keip. Til
er I dæminu aö sjúklingar fari aö
sjáofsjónir og eruekki liklegir til
aö ná sér fljótt i sliku umhverfi.
Jahá, ekki litur þetta nú
björgulega Ut, eða hvaö? Streita,
hræösla, hávaöi og truflandi
áhrif. EnefþU veröurveikur, eöa
þarft aö fara undir uppskurö,
hverra kosta áttu völ???
Jákvæðar
breytingar
Þeir sem þurfa á sjúkrahús I
framtiöinni sjá örla fyrir áhuga
heilbrigöisyfirvalda aö horfast i
augu viö vandann og koma fram
meö meiri varfærni og bættara
umhverfi. Myndin sem hér er
dregin upp af sjúkrahúsum er
ekki öll á þann veg að vanti
glugga á sumar deildir. Mikiö er
um nútimalegar hugmyndir i
sambandi viö hönnun sjúkrahúsa
og sjúklingar augsýnilega haföir i
huga þar.
„Við reynum aö endurspegla
skoöanir þeirra og aö þaö sé staö-
ur sem hafi jákvæð áhrif, en ekki
einhver fráhrindandi stofnana-
bragur”, segir H. Juster læknir.
„Viö notum eölilega birtu eins
og hægt er, glugga, þiljuljóra,
innanhúsgaröa. Viö reynum að
hafa sem fjölbreytilegast um-
hverfi og andstæður, þannig aö
enginn deild er eins, ólikir litir á
veggjum, lokrekkjurþar sem fólk
getur setið. Hugmynd er um aö
hafa sjúkrastofur heimilislegar,
en ekki ópersónulegar eins og er,
þar sem stórar svefnálmur eru.
Flest ný sjúkrahús hafa einka-
herbergi, eða nokkurskonar skil-
rúm, þar af leiöandi losna sjúkl-
ingar viö óþægindi af öörum
sjúklingum, sem ef til vill truflar
bata hins”.
Þessi nýja stefna og tilfinning
fyrir þörfum sjúklinganna endur-
speglast 1 hinum ýmsu sjúkrahús-
um i Ameriku. 1 nýju sjúkrahúsi
(Beth Israel Hospital) eru t.d.
teppi 1 ganginum, myndskreyt-
ingar, bjartir innigarðar, mjög
stórir gluggar, uppörvandi um-
hverfi. Gluggar eru á göngum,
sem gerir sjúklingi fært að loka
sig frá hávaða, án þess aö ein-
angrast.
Talsmaöur sjúkrahússins, Joan
Bachenheimer, segir, aö hver og
einn eigi aö hafa sitt einkalif eins i
og hann vill. Þegar sjúkiingur !
innritast fær hann bækling meö
upplýsingum um starfsemi
sjúkrahússins, hvaö muni veröa
gert viö hann og hvenær. SjUkl-
ingurinn veit hvers hann má
vænta.
Ætli séu nokkur svona vanda-
mál á Islenskum sjúkrahúsum?
Norma E. Samiielsdóttir
(Endursagtúr ensku)
Norma
Samúelsdóttir
skrifar