Þjóðviljinn - 22.07.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júll 1979.
ELÍAS MAR SKRIFAR
Litið til Landakots
Um þessar mundir er liöin
hálf öld siöan rómversk-
kaþólskir á íslandi stóöu aö
smiöi lítillar snoturrar kirkju á
Landakotshæö i Reykjavik,
steinsteypukirkju i einskonar
burstabæjarstil sem viö tók af
trékapellu neöar i túninu, en
hún var þá dregin af grunni,
komiö fyrir vesturundir Hofs-
vallagötu og gerö aö æfingastöö
fyrir kroppatemjara. Nýja
kirkjan þótti flestum geysistór,
enda var hún það á islenzkan
mælikvaröa; þá höföu fá salar-
kynni á landinu jafn mikinn
gólfflöt, ef nokkur, nema ef
vera kynni fiskgeymsluhús. Hitt
ersvo annað, að aldrei var lokiö
viö hana til fulls. Aðgætnir
menn og kunnáttusamir þóttust
greina sprungur i turnmúrn-
um, þannig aö óráölegt væri aö
reisa ofan á hann spiru þá sem
fyrirhugað haföi verið aö teygöi
sig nokkuð svo til himins, og var
þá látiö gott heita þó svo að
turninn endaöi snubbótt. Mein-
fýsnir náungar höföu og viö orö,
aö ekki væri skaöinn skeöur;
sjálf Notre Dame i Parisarborg
hefði engar spirur á sinum höf-
uöturnum og þætti þó eitt til-
komumesta hús I kristnum
dómi; þaö væri ekki leiöum aö
likjast. Um varkárni þeirra
manna sem ekki vildu tildra
spiru á turninn má bæta þvi viö
til réttlætingar, aö daginn eftir
sjálfa kirkjuvigsluna kom sá
snarpasti jaröskjálfti sem oröiö
hefur hér um slóðir á þessari
öld, og þótti þá mörgum
Almættiö hafa talað.
Hagmæltur piltur austan úr
sveitum meö geysisterka pó-
etiska æö settist aö hér i
Reykjavik og tók að yrkja svo
vel lukkað rim um reykvisk
mótiv aö innbyggjarar staöar-
ins fengu vart orði upp komiö i
þakklátri aðdáun sinni, en þeir
sem ekki urðu bókstaflega
klumsa gáfu honum aö launum
viöurkenningarheitið Borgar-
skáld; skáld sem boriö gæti það
nafn höfðu Islendingar ekki
augum barið um margra alda
skeiö, eða frá þvi að hvarf til
feðra sinna Egill á Borg Skalla-
grimsson, svo aö kannski var
mál til komiö. Hvaö um það, þá
komst piltur svo aö oröi i ljóöi
einu um Vesturbæinn: „Þar
gnæfir hin gotneska kirkja...”.
Það er nú svo. Höfuöeinkenni
Landakotskirkju er steinsteypt
burstaröð þar sem inn á milli
burstanna risa steinsteyptar
eftirlikingar stuðlabergs-
dranga, og samskonar eftirlik-
ingar steindranga eru á köntum
turnsins upp úr. Húsameistar-
inn, Guöjón Samúelsson, var
um þessar mundir farinn aö
gera djarfar tilraunir i leit aö
einhverju sem kallazt gæti
„islenzkur byggingarstill”, og
virtist honum þá hin gamal-
kunna burst torfbæjanna hvaö
hugþekkust, sbr. t.d. elzta hluta
Laugarvatnsskóla. En hvaö
Landakotskirkju viövék, þá
leysti hann vandamálið meö
gluggana á þann hátt, aö inn á
milli stuölabergsdranganna
slengdi hann gotneskum odd-
bogum með tilheyrandi hring-
um og marglitum glerjum,
ergo: bastaröur af Klúku og
Köln. Innanvert varö kirkjan
aftur miklu samræmdari, þar
réöi oddboginn einn, i hæfilegu
látleysi þó, og miöaö viö smæö
kirkjunnar. Þeim sem höföu
umgengizt erlendis listaverk i
hleöslu gotneskra bygginga
fannst aö visu hálf-kindugt aö
viröa fyrir sér þessar ein-
steinungslegu súlur og vildu
helzt finna þessu guðshúsi flest
til foráttu. En ætli hinir hafi þó
ekki veriö fleiri sem fannst þaö
tilkomumikið og beinlinis ægi-
fagurt, einkum innanvert. Ekki
liður undirrituðum úr minni
þegar hann sem litill drengur
stóð þar á gólfi og leit sólar-
geislana flæöa inn um marglita
glugga og brotna á marmara og
silfri og gulli og reykelsi og
myrru, en allt var þrungiö svo
kosmiskri þögn aö skóhljóö
jafngilti helgispjöilum...
1 gömlum dagblöðum gefur aö:
lesa frásagnir af þeim viöburöi
sem þaö var, aö svo veglegt hús
var af grunni risiö i nafni hins
forna siðar:
„Sunnudaginn 21. júli kom
van Rossum kardináli hingaö til
lands og var erindi hans að
vigja hina nýju kirkju i Landa-
koti, og einnig að vigja prefect
Martein Meulenberg til biskups.
Kardinálinn kom meö Dronning
Alexandrine kl. 5 um morgun-
inn. Haföi þá safnazt saman
múgur og margmenni á bryggj-
unni, en Meulenberg var þangaö
kominn i fullum skrúöa til aö
taka á móti hinum tigna gesti
og fylgdarliði hans. Siöan
var haldiö i bilum upp aö
Landakoti og biöu þar 12 kór-
drengir I skrúöa, og báru þeir
helgifána og dýrgripi kirkjunn-
ar, og ennfremur 13 smámeyj-
ar, hvitklæddar meö blóm-
sveiga um höfuð. Gekk ein
þeirra móti kardinála og færöi
honum blómvönd... Kl. 5 e.h. á
mánudag hófst vigsla Landa-
kotskirkju og var hún vigö aö
utan meö margbrotnum helgi-
siöum. Kardinálinn gekk tvi-
vegis rangsælis og einu sinni
réttsælis umhverfis kirkjuna og
stökkti á hana vigöu vatni. Var
siöan gengiö inn i kirkjuna, og
markaöi kardináli kross á
þröskuldinn meö bagli sinum;
siöan hófst vigsla kirkjunnar aö
innan, og vigöi kardináli m.a.
altariö meö mikilli viöhöfn. Kl. 8
1/2 árdegis á þriöjudag var svo
vigslunni haldiö áfram aö viö-
stöddum mörgum boðsgestum.
Þar voru allir ráöherrarn-
ir, sendimenn erlendra rikja
og helztu embættismenn bæjar-
ins. Gekk kardináli til hinnar
gömlu kirkju og var þar haldin
stutt guðsþjónusta, en aö þvi
búnu voru helgir dómar
úr gömlu kirkjunni fluttir
i nýju kirkjuna. Bar Meulen-
berg prefect þá, og var gengiö
meö þá einn hring I skrúðfylk-
ingu kringum nýju kirkjuna.
Siöan var gengiö inn i kirkjuna
og hófst þá margbrotin helgiat-
höfn. Er hin gamla kirkja þar
með lögö niöur og helgi henn-
ar flutt til nýju kirkjunnar.”
Siðastliðinn sunnudag varö-
mér reikað I dumbungsveöri
upp á Landakotshæö. Aö undan-
förnu hafa orðið þónokkur
blaöaskrif um jarörask og fyrir-
hugaöa mannvirkjagerö sem
þar á sér staö, og þaö sem viö
augum blasti kom mér þvi ekki
á óvart: túnið gamla þar sem
hann bróðir Ferdinand sló og
rakaði af taóiskri natni foröum
tiö, það er nú eitt moldarflag og
djúpir húsgrunnar aö myndast
viö Hávallagötu. Prestar og
biskup eru að láta byggja yfir
sig, loksins, eftir aö hafa hirzt i
þröngum og lekum timburhjalli
um áratugi. En nú bregöur svo
viö aö ekki eru allir á eitt sáttir
um þaö hvort þarna megi
byggja. Finnst sumum aö veriö
sé að skyggja á kirkjuna, taka
af eina græna blettinum i
Vesturbænum og þar fram eftir
götunum. A þriðja þúsund
manns hafa rokiö til og skrifaö
undir bænarskjal til borgar-
stjórnarinnar aö hlifa nú sér og
guðs grænni náttúru við þessari
hroöalegu umhverfismengun.
Jú, satt er það að túniö er allt
sundurflakandi þessa stundina,
m.a. vegna þess aö grafa varö
skurö alla leiö yfir I Hólavalla-
götu svo aö fbúar væntanlegs
prestseturs geti sturtaö niöur
hjá sér meö tilætluöum árangri.
Eftir að allt þaö'jarörask hefur
veriö jafnaö að nýju mun þó
aftur gróa gras upp af þéim
sveröi — svo lengi sem blikk-
beljunni veröur ekki beitt á þaö.
Og aö byggingaframkvæmdum
loknum munu menn komast að
raun um það, aö húsin sem risa
aö kirkjubaki, Hávallagötu-
megin, munu á engan hátt
skyggja á guöshúsiö néheldur
taka af túninu neitt sem nemur.
Hitt er mála sannast, að um-
gengni borgarbúa við þennan
„eina græna blett” þessa
bæjarhluta hefur ekki hingað til
veriö til neinnar sérstakrar
fyrirmyndar. Sú árátta aö fara
ekki eftir hellulögðum göngu-
stigum hefur orðiö yfirsterkari
allri umhverfisvernd hjá mörg-
um hverjum, meö þeim afleiö-
ingum aö ógrónar „fjárslóöir”
hafa grópazt i túniö þvers og
kruss; kannski þaö séu þessir
kurteisu sauöir, sem einkum
hafa skrifaö sig á bænarskjaliö,
ég veit það ekki. En að einu leyti
er ég þó sammála þeim sem
hægt vilja fara i breytingar á
þessum slóöum: aö ófært er aö
leyfa byggingar Hólavallagötu-
megin, enda veit ég ekki til þess
að þær séu fyrirhugaöar. Bila-
stæði Túngötu-megin væru
sömuleiöis mjög óæskileg, en
spursmál hvort ekki mætti
koma þeim fyrir vestar viö göt-
una, ef svo færi, aö gamla prest-
setriö og kroppatemjarakirkjan
yrðu rifin ellegar flutt burt.
•
Mér verður reikað áfram
vestur Hávallagötu, framhjá
húsi Jónasar frá Hriflu, Hamra-
göröum, sem öfundsjúkir og
meinyrtir andstæöingar hans
vildu kalla Leiti á sinni tiö (og
hús Vilhjálms Þórs þá Ofan-
leiti), og svo er ég staddur
framanvið spitalabygginguna,
sem nú loksins er fullgerð og
ber vott um mikið og smekklegt
framtak, eljusemi og fórnar-
lund fjölda reglusystra um
áratuga skeiö. Ég viröi fyrir
mér bygginguna, þvi ég hef
ekki farið þarna um fótgang-
andi I fjöldamörg ár. Það er
eitthvaö sem mér finnst vanta á
forhliö vesturhluta hússins. Nú
átta ég mig: þaö er búiö aö
múra upp i þar sem áöur voru
dyr, og kominn gluggi. Yfir dyr-
unum stóö i gamla daga St.
Joseps spitali. Það letur er
horfiö og ekkert komið i staðinn,
búiö að skipta um eigendur,
húsið ekki kennt viö Jósep smið
lengur, ekki neinn, ekki einu-
sinni Sigurjón smið; það er ó-
sköp aö vita. Og marmaralik-
neskiö sem stóö á stalli yfir dyr-
unum, þaö er aö sjálfsögöu horf-
iö lika; ég vissi reyndar aldrei
hvort þaö var af Jósepi eöa
Jesú, liklega þó þeim fyrr-
nefnda. I staöinn er búið aö
klessa á ýmsar rúöur spitalans
klippmyndum af frelsara allra
nútima-ungbarna heimsins:
Barbapapa, sem er almáttugur,
eins og allir frelsarar eiga aö
vera, og hefur þaö t.d. framyfir
Jesú aö geta breytt lögun sinni
aö vild, enda fremur i ætt viö
kúluna en krossinn. Þá rifjast
og upp fyrir mér, aö á sinni tiö
var i spitala þessum bæna-
kapella nunnanna og var talin
eitthvert fegursta kirkjuinni hér
á landi — en hún kvað ekki vera
til lengur; búiö aö fjarlægja in-
ventariö og breyta salnum I
kaffistofu meö diskómúsik,
máski kanaglymskrattakvörn,
sem nú á dögum er furöulegt
sambland af orsök og lækningu
taugaveiklunar. Svona sigrar
blessaöur hávaöinn þögnina;
sumir kalla þaö lifsmerki.
Og þá er ég staddur fyrir
framan gamla prestsetrið; ég
sé ekki betur en þaö sé nýbúiö
aö mála þaö, svo aö kannski
veröurekkihróflaöviöþvi fyrst
um sinn.
•
Undarlegt meö þetta hús. Mér
finnst þaö harla óviðkomandi
sjálfum mér, og þó á ég þaöan
endurminningar, gamlar og
góöar. Meira en hálfur fjóröi
áratugur er reyndar liöinn siö-
an ég gekk hingaö ásamt skóla-
bróöur minum i kver-tima til
pastor Boots. Viö tókum okkur
til, kannski fyrir áhrif Vefarans
mikla frá Kasmir, sem maður
gleypti I sig á þessum árum
eins og fleira, og settumst aö
fótskör þessa litla og hógværa
prests til aö nema kaþólsk
fræöi. Veturlangt hurfum viö
þarná inn úr skarkala hernum-
innar borgar og sundurflakandi
i hitaveituskuröum og nutum
þess aö koma inn I kyrröina og
hlýjuna til að heyra margra
alda og næsta óumbreytanleg
viöhorf kaþólskunnar til lifs og
dauða, eiliföar og llðandi stund-
ar — þvi aö kaþólskan er allt-
umspannandi eins og marxism-
inn og annað þaö sem álitur sig
eiga svör viö öllu.
Sem betur fer byggöust kver-
timarnir hjá Boots ekki upp á
þvi, hversu góöir nemendur við
værum; utanaölærdómurinn
var enginn, nema ef vera skyldi
upprifjun á trúarjátningu og
boöoröum, auk faöirvors. Hann
fór i gegnum kaflana og út-
skýrði, svaraöi sömuleiöis af
mikilli kostgæfni, samvizku-
semi og prestlegri kunnáttu
hverju þvi sem viö spurðum um,
og alltaf var rammkaþólskt
grundvallarsjónarmið hinn ó-
umbreytanlegi og fasti punktur,
upphaf og endir alls sem bar á
góma. Viö vorum engir þrætu-
menn, heldur prúöir áheyrend-
ur, og þess vegna held ég viö
höfum ekki verið neitt sérlega
slæmir nemendur. Um vorið,
þegar okkur stóö til boöa ferm-
ing — lúterska skirnin minnir
mig að hafi átt aö gilda — þá
kvaöst ég ekki vera reiöubúinn
samvizku minnar vegna — að
sinni. Pastor Boots tók þvi af
einstakri ljúfmennsku og sagð-
ist meta það mikils aö ég skyldi
ekki vilja gerast hræsnari; bauö
mig velkominn hvenær sem
væri; fad-mur kirkfunnar stæöi
mér ætiö opinn. Hinsvegar lét
skólabróðir minn fermast, svo
að nokkuö fékk blessaður gamli
maöurinn fyrir snúð sinn.
Af sjálfu leiðir, að andrúms-
loft þessara kennslustunda var
þrungið alvöru, og ég minnist
þess ekki aö nokkru sinni væri
slegið út i léttara hjal. 1 eitt
skipti minnist ég þess þó að hafa
séö pastor Boots iöa af kæti, eöa
réttara sagt af barnslegri til-
hlökkun. Þegar viö komum til
hans eitt siðdegiö i ljósaskiptun-
um, eins og venjulega, neri
hann hendur sinar og brosti eins
og feiminn drengur, þó ekki al-
veg laus við glettni, og baö okk-
ur mikillega aö lofa sér aö eiga
fri i dag. Ekkert var sjálfsagö-
ara, og okkur kom ekki til hugar
að fara fram á skýringu, en hún
kom óumbeðið: „leg er nebni-
lega ad fara á Ratskonú Bagga-
bræ-dra”, sagöi hann, en
Ráðskona Bakkabræöra var
skopleikur sem sýndur var um
þær mundir, i Hafnarfiröi
minnir mig. 1 næsta tima kvaöst
hann hafa skemmt sér fjarska
vel á ráðskonunni, og það væri
eki synd aö fara i leikhús einu
sinni á ári og hlæja; aftur á móti
væri mikil synd aö gleyma að
biöja Guö aö fyrirgefa sér.
En syndin er lævis og lipur, og
þaö mætti æra óstöðugan aö
telja upp allt þaö sem reiknast
til syndar sanntrúuöum
kaþólskum manni, ef hann vill
teljast hólpin sál. En viö þaö aö
fletta gamla kverinu minu rifj-
ast sitthvaö upp. Eitt
af þvi fáa sem kaþólikar og
kommúnistar eru máski sam-
mála um, hverir frá sinu
sjónarhorni, er að finna á bls.
85. Þar stendur: „Meðal leyni-
fjelaga þeirra, sem kirkjan