Þjóðviljinn - 22.07.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 22.07.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júll 1979. Ferðafúlk I Þórsmörk UM FERÐLR STARFSHÓPA i gönguferft. Matthildur Finnbogadóttir Sigriftur ólafsdóttir, Jónas Guftmundsson og Þórdis Baldursdóttir. Slysin í Þórsmörk Feröalög starfs- mannahópa eru lítið á dagskrá þegar rætt er um útivist og ferðalög al- mennings. A það er hins vegar að lita að þessi ferðalög eru oft nær einu tækifæri fólks til útilegu og á það ekki síst við um erfiðisvinnufólk sem þó þarfnast tilbreytingar sárast. Sem félagsvera haföi ég lengi vel þaö prinsip aö fara I svoddan feröir til aö blanda geöi viö starfsfélaga utan hversdags- leika vinnunnar. Mér eru i barnsminni nokkrar feröir meö Rikisprent- smiöjunni Gutenberg. Stein- grimur Guömundsson prent- smiöjustjóri var leiðtogi ferö- arinnar, þótt starfsmannafélag- iö hafi máske átt einhvern hlut aö máli. Hann réöi ætiö þaul- vanan mann til fararstjórnar og þau skipti sem ég var meö stýröi Jóhannes Kolbeinsson, hinn fjölkunnugi feröagarpur. Aldrei heyröi ég Steingrim banna vinnotkun i þessum ferö- um, en þaö lá I loftinu aö hann vildi svo, og þótt viöloöandi fyrirtækiö væru menn all nokkr- ir sem hallir voru undir Bakkus konung, réöi persónuleiki for- ingjans þvi, aö aidrei sást vin á nokkrum manni. Þessar feröir voru bæöi skemmtilegar og fræöandi. Mér eru lika minnisstæöar feröir meö Starfsmannafélagi Þjóöviljans. Þ£ unnu aö blaöinu aörir menn heldur en nú. I huga minum hafa þessar feröir nokkra sérstööu vegna þess hve framúrskarandi skemmtilegt fólk var þar á ferð og svo gáfaö aö þaö gat ekki sagt heimsku- iegtorö þótt dauöadrukkiö væri, sem stundum kom óneitanlega fyrir. Af ýmsum sökum var hlutfall karlpunga oröiö óeöli- lega hátt i þessum feröum undir þaö siöasta og vildu bindindis- menn (þeir voru fáir) kenna Bakkusi konungi um aö fæla kvenfólkið, og veröur sú kenn- ing ekki hrakin hér. Gifurlegt tjón á eigum hefur oröiö undanfarin ár og þaö sem sárara er, nokkur mannsllf hafa tapast þegar jeppum hefur hlekkst á I Krossá sem er helsti farartálmi fólks á leiö í Þórs- mörk. Fólk er alltaf aö farast af ýmsum orsökum og viö sakleysislegustu kringum- stæöur, t.d. hefur heiti lækurinn I Fossvogi veriö all mann- skæöur. Þessi slys i Þórsmörk hafa þó nokkra sérstööu aö þvi leyti aö þarna er um aö ræöa ungmenni á skemmtiferö sem hafa gert viösjálí fljót aö leikvelli. Þau slys i Krossá sem ég þekki til eöa hef haft spurnir af, hafa ætiö oröiö af tveimur sökum, ógætilegum akstri eöa ölvun. Vegna þess hve þessi slys eru hörmuleg og þykja söguieg og eru biásin upp í fjölmiölum höfum viö sem elskum Mörkina óttast aö þau yröu til þess aö gripið yröi til hinna verstu ráöa til aö komast hjá þessarri ógæfu, t.d. aö brúa fljótiö og gera veg færan öllum bilum inn i Mörk. Ég legg til aö öll tiltæk ráö veröi reynd áöur. Þótt ég sé unnandi frelsis i samskiptum manna, hefur mér stundum fundist aö frelsi manna I samskiptum viö landiö og náttúru þess sé fullmikiö þaö getur ekki kvartaö eöa variö sig, ekki sótt sin mál til réttra Undanfariö hefur starfvett- vangur minn veriö Blaöaprent. Þar er félagslif rekiö af myndarbrag og m.a. farin ár- legur prentsmiöjutúr inni Þórs- mörk sem er eins og margir vita gróöursæl vin i skjóli Suöurjökl- anna. I þessum feröum eru eng- ar sérstakar reglur hvorki skrifaöar né óskrifaöar og varla eiginleg fararstjórn. Þetta er reyndar sameiginlegt einkenni flestra þessara starfsmanna- feröa. Þessar feröir Blaöa- prents hafa þó notiö þess aö i hópnum hafa verið skemmtileg- ir hljóöfæraleikarar svo aö laugardagskvöldin hafa ver- iö gulltryggö. Afturá móti hafa sunnudagarnir viljað fara I súg- inn og gönguferöir og annaö sem til skemmtunar og fróö- leiks var hugsaö, oröiö fáliöaö. Engin leiö er að gefa resept aö svona túrum, en ég held aö stefna beri að þvi aö tempra vin en miöa aö þvi aö skipuleggja gönguferöir, leiki, söng og dans og kosta frekar einhverju til aö þaö megi vel takast. Ég mæli alls ekki meö þvi aö fólk drifi sig i poka uppúr miðnætti, heldur er einmitt yndislegt aö vaka sumarnóttina langa i róman- tiskum stellingum hugans, en hálf feröin þarf ekki aö fara I þynku þrautir fyrir þvi. —je laga, enda sjáum viö allsstaöar sárin foldar. Ég legg til aö lögreglunni i Rangárþingi veröi ekki falin frekari löggæsla á þessu svæöi, þvi aö hún hefur sýnt sig aðgerðarlausa og óhæfa. Ég legg til aö sérstök vöö veröi löggilt á þessarri á, þeim veröi haldið viö og þar veröi virk gæsla sem framfylgi algeru ökubanni um Þórsmerkur- svæöiö nema um þessi vöö i tjaldsvæöi sem veröi undir eftirliti. Ég legg til aö þetta eftirlit veröi i höndum Feröa- félags tslands hvaö tjaldstæöi snertir og þvíumlikt, en Ríkis- lögreglan annist gæslu viö vööin og geti byggt á lagaákvæöum viö takmörkun umferöar á svæöinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.