Þjóðviljinn - 22.07.1979, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júli 1979.
Hjördis
Bergsdóttir
Tökum lagið
Hæ!
í dag tökum viö fyrir annaö lag úr ljööabálki Jóhannesar úr
Kötlum, Sóleyjarkvæöi. Þaö er ellefti kafli kvæðisins.
Ég auglýsti i fyrstu þáttunum eftir bréfum frá ykkur og bað
um tillögur um lög. Ég þakka fyrir linurnar sem ég hef þegar
fengiö og hvet ykkur hin, sem hafiö ekki skrifað, aö gera þaö sem
fyrst.
Sóleyjarkvœði 11
C
Þambara vambara þursinn er sterkur,
G7 C
heimurinn harður og sljór:
a
úti í þeim grænu löndum
d e
er enginn snjór
C a
— samt deyja börnin úr hungri,
d e
ó kóngur almættis tignarstór.
C a
Samt deyja börnin úr hungri
d G7 C
ó kóngur almættis tignarstór.
Alltaf rignir blóði
austur við hafið gula,
utan á líki hins ofurselda
er engin dula
:/: — kristur, Ijáðu mér kyrtil þinn,
segir hin forna þula. :/:
C
Alltaf syngur í vestri
G7 C
vopninu lof og prís
C G7
Gamli nói gamli nói
C G7 C
guðhræddur og vís
a
— það er nú orðið lykillinn
d e
að paradís.
C a
Það er nú orðið lykillinn
a G7 C
að paradís.
Agara gagara verðir velta
vítiskúlu sinni:
eitt sinn sprimgur hún ef til vill
á ástinni þinni
C a d G7 C
— sitji guðs englar saman í hring
a d G7
sænginni yfir minni.
C a d G7 C
Sitji guðs englar saman í hring.
a-hljómur
r
©1
G7-hljómur
C-hljómur
>
€ >
4 >
'
d-hljómur
í
©
i
“T
0Í >
f „Þessir
menntamenn
Mislyndi
„Guð” bara að
hann frétti ekki að ég
var íHáskólanum”