Þjóðviljinn - 22.07.1979, Page 19
Sunnudagur 22. jiill 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
UM HELGINA
Marlon Brando leikur lögreglu-
stjóra 1 myndinni The Chase.
Antti Litja er aöalleikandinn i
finnsku kvikmyndinni Ar hérans.
Stjörnubíó
Dæmdur saklaus
(The Chase)
Leikstjóri: Arthur Penn
Bandarisk frá 1966
Arthur Penn er — eöa öllu heldur var — me&al
eftirtektarver&ustu kvikmyndahöfunda frá Banda-
rikjunum, þvi svo viröist sem litiö eöa ekkert
markvert hafi komiö frá honum hin siöari ár. Lik-
lega er myndin Bonnie og Clyde toppurinn á lista-
mannsferli hans.
t The Chase er viðfangsefnið múgæsing, ofbeldis-
hneigö og yfirdrepsskapur. Að vissu marki er þetta
krufning á þjóöfélagi þar sem hópsefjun og lág-
kúrulegur hugsunarháttur blómgast.
Hafnarbíó
Regnboginn
Hjartarbaninn
Margt býr
í fjöllunum
Vera má, aö einhverjir hafi gaman af hrottaskap
og blóðugum slagsmálum, en nóg er af slfku i þess-
ari kvikmynd.
Amerisk fjölskylda er i sumarfrii, en billinn bilar
og fjölskyldumeölimirnir verða strandaglópar á
eyöilegum staö þar sem langt er til næsta bæjar.
En i fjöllunum i kring hafast viö hálfgerð villidýr i
mannsmynd, sem glataö hafa öllu sambandi viö
siömenninguna.
Af lokaatriði myndarinnar má marka, að hún
hafi þann boðskap að flytja, aö maðurinn geti hæg-
lega breyst i villidýr viö ákveönar kringumstæöur.
Svo er annaö mál, hvort beri aö taka það alvarlega,
þvi söguefnið gefur ekki tilefni til sliks.
Bandarisk frá 1978
Leikstjóri: Michael Cimino
Þessi mynd hlaut óskarsverðlaunin i ár eins og
flestum er sjálfsagt kunnugt. Aö mörgu leyti er
þetta afar vönduö mynd og ber þar liklega hæst
kvikmyndun Vilmos Zsigmonds. Léikur er lika
mjög góöur.
En það er ýmislegt i þessari umtöluöu kvikmynd
sem fyllilega er ástæöa til aö gagnrýna og visast i
þvi sambandi til greinarkorns á kvikmyndasiðunni.
Háskólabíó (Mánudagur).
Finnskar kvikmyndir
Háskólabió sýnir n.k. mánudag þrjár nýlegar
finnskar kvikmyndir. Þær heita Ar hérans, Mannlif
og Skáldið, en um þær er fjallaö á kvikmyndasiöu
blaösins i dag.
Úr kvikmyndinni Mannlif, sem Háskólabió sýnir n.k.
mánudag.
■.....................................................
■ rosa
Séð hef ég köttinn syngja á
bók
Er storkurinn aö syngja sitt siö-
as*-a’ Morgunblaðiö.
Ofleikur á leikvelli
Þaö er aö veröa öþolandi aö sjá
fulloröna menn kasta sér niður
með óhljóöum þegar rétt er kom-
iö við þá, — aöeins til aö koma
andstæðingi sinum i klipu. Þetta
er ekki iþróttamannlegt og ættu
dómarar aö fara aö bóka menn
fyrir slikan leikaraskap.
Tlminn.
Aðeins meir/ Eykon
Þaö er uppgjafartónn I ungu
fólki um hásumar, tiöin hefur
veriö slæm, landstjórnin enn
verri. En verst er þó það aö engra
kosta er völ, nema helst aö flytja
úr landi, þvi að allir eru þeir eins.
Og vist er um, aö nóg er komiö.
Samt á enn aö gera I bakkafullan
lækinn. Þvi hrópa menn og biðja:
Ekki meir, ekki meir.”
Eykon I Morgunblaðinu.
65' P
Skilaðu þakklæti til byrlarans...
Brandaraflokkurinn
Framsókn
„Þessar sögur sýna að þaö eru
enn húmoristar á landinu”, sagöi
Karvel Pálmason, fyrrum þing-
maður, 'i morgun um a& hann fari
i framboð fyrir Framsókn.
Dagblaðið.
Tíðindalaust á vesturvíg-
stöðvunum
„Hér er ekkert sérstakt um að
vera og enginn ráðherranna
mættur enn”.
Visir.
visna-
mál 4t
Umsjón:
Adolf J.
Petersen
Mörgu veita drósir dár
Þaö er vist sjalfgæft núorðiö
aö fólk sitji viö störf I heima-
húsum að kvöldlagi og einn
heimamanna lesi ljóö og sögur
eöa þá kveöi rimur, til
skemmtunar fyrir vinnandi
heimafólk. Ekki er þó loku
fyrir þaö skotiö aö slikt ger-
ist i einstöku tilfellum. A
mannamótum munu rimurnar
vera fremur fáheyröar, þó
annars sé kveöiö á samkom-
um. Orsakir til þess munu
vera þær helstar, aö fólk
skilur nú siöur bæöi rimnalög-
in og textana sem nokkuö oft
eru fornyröislegir þ.e. Eddu-
bornir, öllu meira en mönnum
þykir hæfa. Enda er sumt tor-
skilið öörum en þeim sem lesa
forn kvæöi sér aö gagni. Aðrir
hijómar en rimnalögin hafa nú
heillaö meira þá sem tónlist
unna og svo lika þaö, aö fáir
kunna núorðið aö kveöa rimur
svo áheyrilegt megi teljast.
Ritari Visnamála var eitt
sinn á mannfundi þar sem
kona og karl skiptust á um aö
kveöa Númarimur. Eftir
áheyrnina varö þessi visa til.
Fyrst er jarm og svo er surg,
seinna mærö og fleða,
þá er hrikta, hik og urg
hrota, murr og streöa.
Ef flutningur á rimum er i
flestum tilvikum á þennan
hátt þá er varla von til aö fólk
vilji hlýöa á slika kveöandi.
Rimur eru söguijóö sem
ortar eru af skáldum fyrri
alda. Rimnaskáldin fær&u
sögurnar I þennan búning
meöal annars til a& flytja þær
á tónrænan hátt. Flest rimna-
skáldin ortu mansöngva á
undan hverri rimu og komu þá
með skemmtileg „mottó”,
oftast sem einskonar ávarps-
orð til þeirra kvenna sem þeir
sögöust kveöa rimurnar fyrir
Fyrir fyrstu rimu i Króka-
Refsrimum er mansöngur
sem i nútimanum er hugsan-
lega viö hæfi Rauösokkanna:
Mansöngs kann ég
minnstan hátt
mér er leitt aö smiöa,
þegar aðrir gjöra sér
ýtardátt
viö auðar Gefni friöa.
Gaman er likt að glósa slikt
af grundum pells i óði,
nauðin gengur nógu rikt
nærri vænu fljóði.
En konum er ekki sama
hvernig piltar eru hæröir. Ef
þaö er ekki samkvæmt rikj-
andi tisku, þá hafa þær þá aö
skopi:
Mörgum veita drósir dár,
og drengi jafnan spotta,
ef kappar bera ei
krúsaö hár
kvinnur að þvi glotta.
Höfundur segir kvenfólkið
hafi gamla menn til athlægis:
Standi nokkur stiröur
og bjúgur
stafkarl einn i ranni
vffa hlátur veröur drjúgur
vlst aö þessum manni.
En komi ungur og vel
klæddur herramaður inn i
dyngju kvenna, þá breytist öll
framkoma kvennanna, en þaö
mun vera þekkt hjá konum
hvort sem þær eru rauðsokkur
eöa ekki:
Ef hofman kemur I húsiðinn,
hringum prýddur og baugum,
lifnar á þeim limur og skinn,
og lygnir þangað augum.
I Geirharösrimum er karl-
mönnum legiö nokkuö á hálsi
vegna óábyrgrar vifni sinnar.
t sjöttu rimu segir:
Fljótum rjóöum fyrr I heim
færðu mærð að skemmta þeim
þetta kvitta mansöngs menn,
þeir mæla og tæla vlfin enn.
Kæran fær fyrir kvintan brag
kveðja og gieðja nátt
sem dag,
unna, kunna afmors spil,
ekki er rekkum meira til.
Ekki telur höfundur vænlegt
fyrir karlmenn aö hatast viö
kvenfólkiö, og spáir þeim
einskonar útskúfunar.
Hinn er kvinnur hatar
meösút,
hversu er þessi leikinn út?
Hann .mun þannig hjara
sem sauður,
hvorki orkar lifs né dauður.
Höfundurinn vill málamiöl-
un:
Þó skal óska þegar i stað
þjóð og fljóð sem áðan bað
flaustrið traust um
gullaös grund
greina eina litla stund.
Eitt mesta rimnaskáld á 17.
öld var Guömundur Bergþórs-
son. Hann sniögekk aö mestu
Eddukenningar i rimnakveö-
skap sínum, er orti á þvi máli
sem þá var almennt talaö og
ritaö. Ætiö sakna&i hann þess
að hafa veikbyggðan likama
og getur þess oft i rimum og
ljóöum sinum. í mansöng fyrir
Ferakutsrimum, sem hann
mun hafa ort um 1700 eöa litlu
siöar, kvaö hann um likamlegt
manndómsleysi sitt:
Manndóm, visku, mennt
og kurt
mér er ei unt að sýna
veröld hefur villt I burt
virðing flesta mina.
Hvernin lukkan hampar mér
heilkunnugt er þjóðum,
kararmaður einn ég er
ólærður hjá fróðum.
Volað hefur mig venja
og synd,
varla er um að hælast,
herfilegri hlaut ég mynd
en hrædýr, sem menn fælast.
Hver mann þó að haldi lán
heilbrigöinni betra,
setið hef ég við svoddan lán
siðan fjögra vetra.
Árin hafa tals þó tvenn
tuttugu liðið slðan
að ég gangs, það muna menn
missti styrkinn friöan.
Hafa i kör, það lýð er ljóst
lifaö flestir skemur
æskan burt með armóð dróst,
elli að höndum kemur.
Af fáviskunni ég fýsti að
fara með blek og penna
aldrei var mér bókar blað
boðið til að kenna.
Þó lét guð mig samt til sanns
soddan gæsku kanna.
eftirlæti hlaut ég hans
og hugnað bestu manna.
En þrátt fyrir vanburöa lik-
ama var Guðmundur glaöur
og andlega hress i bragöi.
Gott sé þeim með geðið kátt,
sem glaður sést i
hverjum stað,
þó drottinn leggi á
mótgangsmátt,
maður er sá sem umber það.
Eins og áöur segir þá kváöu
rimnaskáldin mansöngvana
oftast til kvenna, ekki var þó
öllum jafnt tamt aö kveöa
slikan óö né hla&a lofi á konu£ i
Griplum eru tvær visur sem
gefa þaö til kynna, þannig:
Skáldin þau sem skýra brag
skemmta silkihrundum,
nasa I þetta nátt sem dag
náliga öllum stundum.
Kveö ég aldrei svo
kurteys orð
kátum menja þöllum,
svinnust gefur mér
seima skorð
sorg I móti öllum.
Svo er hér upphaf ab man-
söng sem aðrir mega bæta
viö:
Er hallar degi að húminu,
herrar þrá og biða.
Með Rauðsokku I rúminu
rökkurstundir liða.