Þjóðviljinn - 22.07.1979, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júli 1979.
flllSTURBÆJARHIli
Óvenju spennandi og sérstak-
lega vel ger&, ný, ensk-banda-
risk sakamálamynd i litum.
Aöalhlutverk:
Freddie Starr,
Stacy Keach,
Stephan Boyd.
Mynd í 1. gæöaflokki.
tsl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Afburöa vel leikin amerísk
stórmynd gerö eftir sam-
nefndri metsölubók 1977.
Leikstjóri: Richard Brooks
Aöalhlutverk:
Diane Keaton
Tuesday Weld
William Atherton
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Barnasýning kl. 3
BUGSY MALONE
Mánudagur:
3 finnskar úrvalsmyndir.
kl. 5. Ar hérans. Leikstjóri
Risto Jarva.
kl. 7. Skáldiö. Leikstjóri
Jaakko Pakkasvirta.
kl. 9,15. Mannlíf. Leikstjóri
Rauni Mollberg.
Þetta eru allt nýjar finnskar
myndir, úrval finnskrar kvik-
myndageröar.
LUKKU-LAKI og
DALTONBRÆÐUR
NY SKUDSIKKER
UNDERHOLDNING
FOR HELE FAMILIEN.
LDCKY _
LDKE. IL
mmmmi íi
Bráðskemmtileg ný frönsk
teiknimynd I litum meö hinni
geysivinsæiu teiknimynda-
hetju.
— Isienskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
TOM OG JERRY
Teiknimyndasafn.
Margt býr í
f jöllunum
(Hinir heppnu
deyja fyrst)
_______ frábær ný
;ja, sem hiotíö hefur
onar viöurkenningu og
a aösókn hvarvetna.
din er alis ekki fyrir
iklaö fólk —
jr texti.
ega bönnuö innan 16
. 5-7-9 og 11.
tslenskur texti.
Ofsaspennandi ný bandarisk
kvikmynd. Mögnuö og spenn-
andi frá upphafi til enda. Leik-
stjóri Brian De Paima.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
John Cassavetes og Amy
Irving.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Barnasýning ki. 3
Tuskubrúðurnar Anna
og Andí
Dæmdur saklaus
(The Chase)
tó«Bfew.MV»gíKli<B! SlWKt-
WaiMfem eutitjmíiígí*
tslenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rlk amerísk stórmynd I litum
og Cinema Scope meö úr-
valsleikurunum Marlon
Brando, Jane Fonda, Robert
Redford o.fl. Myndin var sýnd
I Stjörnublói 1968 viö frábæra
aösókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3
Pabbi/ mamma/ börn
og bíll
Bráöskemmtileg norsk kvik-
mynd meö Islenskum texta.
LAUQARÁ8
I o
Töfrar Lassie
8MGHTEST
HAPP/EST
ffLMOFTHE
VEARJ
>9fe
Ný mjög skemmtileg mynd
um hundinn Lassie og ævin-
týri hans. Mynd fyrir fólk á
öllum aldri. lsl. texti. Aöal-
hlutverk: James Stewart,
Stephani Zimbalist og Mickey
Rooney ásamt hundinum
Lassie.
Sýnd kl. 3. 15.7 °8 9-
Bíllinn
ra
Endursýnum þessa æsispenn-
andi bilamynd.
Sýnd kl. il
TÓNABÍÓ
Launráð í
Vonbrigðaskarði
Ný hörkuspennandi mynd
gerö eftir samnefndri sögu
Alistair Macleans, sem komiö
hefur út á íslensku.
Kvikmyndahandrit: Alistair
Maclean, Leikstjóri: Ton
Gries. Aöalhlutverk: Charles
Bronson, Ben Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Robert De Niro
Christopher Walken
Melyl Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verö-
laun i apríl s.l. þar á meöal
„Besta mynd ársins” og leik-
stjórinn:
Michael Cimino
besti leikstjórinn.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö
Gullna Sfytfan
Hörkusepnnandi Panavision
litmynd Islenskur texti —
bönnuö 14 ára
Sýnd kl. 3.
■ salur
Með dauöann á hælun-
um
a*.d
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd meö Charles Bronson
— Rod Steiger
Islenskur texti.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3,05—5,05—7,05—
9,05—11,05
-salur'
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd um kalda gæja á „trylli-
tækjum” slnum, meö Nick
Nolte — Robin Mattson.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl.
3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10.
■ salur I
Skrítnir feðgar
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum.
lslenskur texti
Endursýnd kl. 3—5—7—9 og 11
Auglýsingasími
Þjóöviljans er
8-13-33
Djass
í kvöld
Stúdenta-
kjallarinn
Félagsheimili
stúdenta
v/ Hringbraut
.. Er
sjonvarpió
bilaö?
Skjárinn
SjónvarpsMsrfestói
Bergsíaðastrati 38
dagbók
apótek
2-19-4C
Kvöldvarsla lyfjahúöanna I
Reykjavlk vikuna 20. — 27.
júll er I Borgarapóteki og
Reykjavlkurapóteki. Nætur-
varsla er I Borgarapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
liaf narf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
l?t og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik —
Kópavogur-
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
lögreglan
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 5 11 00
slmi 5 11 00
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
sjúkrahús
læknar
bilanir
félagsld
N.L.F.R. Farin veröur te-
grasaferö I uppsveitir Arnes-
sýslu á vegum Náttúrulækn-
ingafélags Reykjavfkur. Lagt
af staö frá Hlemmi kl. 10 f.h.
sunnudaginn 22. júll. Kvöld-
veröur I heilsuhæli N.L.F.l. I
Hverageröi I heimleiöinni.
Skráning I feröina er á skrif-
stofu N.L.F.R. Laugavegi 20
B, sími 16371 og laugardag kl.
14-16.
Hinn 17. júlí s.l. var dregiö
hjá borgarfógeta I happdrætti
söfnunarinnar „Gleymd Börn
’79”. Eftirtalin númer hlutu
vinning:
1748 Málverk eftir Baltasar.
1659 Farseöill meö Flugleiö-
um.
2622 Sunnuferö.
2518 Feröabúnaöur frá P&ó.
1399 Antikbrúöa.
3589 Keramikvasi frá Sigrúnu
og Gesti Þorgrímssyni.
Upplýsingar I sima 11630.
Söfnunin „Gleymd börn ’79.
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
Heimsóknartfmar:
Bor garspítalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landspftalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00— 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitaii — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheim iliö — viö
Eiríksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kieppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aör^ daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
__SIMAR 1 1798 OG 19533.
Sunnudagur 22. júli kl. 13.00
Gönguferö á Vífilsfell (655m )
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Verö kr. 2.009.- gr. v. bllinn.
Feröir til Þórsmerkur alla
miövikuáagsmorgna I júll og
ágúst kl. 08.00.
Feröir um verslunarmanna-
helgina:
1) Strandir-Ingólfsfjöröur
2) Skaftafell
3) öræfajökull
4) Landmannalaugar-Eldgjá
5) Veiöivötn-Jökulheimar
6) Þórsmörk
7) Fimmvöröuháls
8) Hvanngil-Emstrur
9) Hveravellir-Kjölur
10) Lakagígar
11) Breiöafjaröareyjar-Snæ-
fellsnes
Sumarleyfisferöir:
1. ágúst: 8 daga ferö til
Borgarfjaröar eystri.
1. ágúst: 9 daga ferö til Lóns-
öræfa.
Pantiö timanlega!
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 22.7 kl. 13.
i Rjúpnadyngjur, létt ganga.
Verö kr. 1500 frltt f/börn
m/fullorönum. Fariö frá
B.S.l. benslnsölu.
Föstudag 27.7 kl. 20
1. Landmannalaugar-Eldgjá,
fararstj. Þorleifur
Guömundss.
2. Þórsmörk
Sumarleyfisferðir:
1. Lónsöræfi 25.7-1.8.
2. Hoffellsdalur 28.7-1.8.
3. Hálendishringur 7.8-19.8.
Verslunarmannahelgi:
1. Þórsmörk
2. Lakaglgar
3. Gæsavötn Vatnajökull
4. Dalir-Breiöafjaröareyjar
(Jtivist
sýiungar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, sími 1 15 10.
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi I slma 1 82 30, I
Hafnarfiröi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir sími 2 55 24
Vatnsveitubílanir.slmi 8 54 77
Símabilanir, slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Sfmi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö aUan sdlarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga
frá kl. 14-22. Aögangur og sýn-
ingarskrá ókeypis.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar viö Sigtún opið
þriöjud. fimmtud. og laug. kl.
2- 4 slödegis.
Listasafn Einars Jónssonar.
Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30 til 16.00.
Árbæjarsafn
Frá 1. júní veröur safniö opiö
alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-18. Veitingasala er I
Dillonshúsi, og vagn nr. 10
gengur frá Hlemmi upp i Ar-
bæ.
Asgrlm ssafn Bergstaöastræti
74 opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30-16. Aö-'
gangur ókeypis.
Sædýrasafniö er opiö aUa
daga kl. 10-19.
Landsbókasafn Islands, Safn-
húsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19,laugard. 9-16. Útlánssalur
kl. 13-16, laugard. 10-12.
Þýska bókasafniöMávahlIÖ 23
opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19.
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtaÚ, sími 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
minningaspjöld
Minningarkort
kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32
slmi 22501, Gróu Guðjóns-
dóttur Háaleitisbraut 47 slmi
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
víkur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraöra,
viö Lönguhllö, Bókabúöinni
Emblu, v/Noröurfell, Breiö-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfiröi, og
Sparisjóöi Hafnarfjaröar,
Strandgötu, Hafnarfiröi.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Létt morgunlög Norskir
listamenn leika.
9.00 A faraldsfæti Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um Utivist og feröa-
mál. „Gullni hringurinn”,
ein algengasta leiö erlendra
feröamanna á Islandi.
9.20 Morguntónleikar a.
Sónata i' Es-dúr op. 3 nr. 2
eftir Muzio Gementi. Gino
Gorini og Sergio Lorenzi
leika fjórhent á planó. b.
Strengjakvartett í F-dúr
(K590) eftir Wolfgang
Amadeus Mœart. Italski
kvartettinn leikur.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
11.00 Messa I Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Orthulf Prunner.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Framhaldsleikritiö
„Hrafnhetta” eftir Guö-
mund Danielsson Fjóröi og
sibasti þáttur: A heims-
enda. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Persónur og
leikendur: Sögumaöur ...
Helgi Skúlason, Hrafnhetta
... Helga Bachmann, Niels
Fuhrmann ... Arnar Jóns-
son, Gunnhildur ... Margrét
Guömundsdóttir, Maddama
Piper (Katrin Hólm) ...
GuÖrún Þ. Stephensen,
Kornellus Wulf ... Ævar R.
Kvaran, Aörir leikendur:
N I na S vein sdóttir ,
Þorsteinn Gunnarsson og
Guömundur Pálsson.
14.30 Miödegistónieikar a.
Walter Grönroos syngur lög
eftir Haydn, Schumann,
Sibelius og Hugo Wolf. Ralf
Gothoni leikur á planó. (Frá
tónlistarhátíö ISavonlinna I
Finnlandi I fyrra). b.
Jevgeni Mogilevskí leikur
Planósónötu nr. 1 I B-dúr
eftir SergejProkofjeff. (Frá
Moskvuútvarpinu).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Kristskirkja f Landakoti
50 áraSigmar B. Hauksson
stjórnar dagskrárþætti.
17.20 Ungir pennar Harpa
Jósefedóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist.
Sverrir Sverrisson kynnir
hljómsveitina Entrance —
fyrri þáttur.
,18.10 Harmonikuiög Reynir
Jónasson og félagar hans
leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eru fjölmiölar fjóröi
armur rikisvaldsins? ólafur
Ragnar Grimsson alþingis-
maöur stjórnar umræöu-
þætti. Þátttakendur eru:
Bjarni Bragi Jónsson hag-
fræöingur, Eiöur Guönason
alþingismaöur, Halldór
Halldórsson blaöamaöur,
IndriÖi G. Þorsteinsson rit-
höfundur og Jónas
Kristjánsson ritstjóri.
20.30 Frá hernámi islands og
styrjaidarárunum siöari
Tinna Gunnlaugsdóttir les
frásögu Ingunnar ÞórÖar-
dóttur.
20.50 Gestir i dtvarpssal
Ingvar Jónasson og Hans
Pálsson leika saman á vlólu
ogplanó Sónötu op. 147 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
21.20 Ct um byggöir — fjóröi
þáttur
Rætt er viö Eövarö Ingólfs-
son, Rifi. Umsjónarmaöur:
Gunnar Kristjánsson.
21.40 Frönsk tónlist Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur, Ernest Ansermet stjórn-
ar. a. „Masques et
Bergam asques” eftir
Gabriel Fauré. b. „Lltil
svlta” eftir Claude
Debussy.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir
Arnoid Bennett Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(15)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á siðkvöldi
Sveinn Arnason og Sveinn
Magnússon kynna.
23.35 F'réttir. Dagskráriok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. Séra Gunnar
Kristjánsson flytur
(a.v.d.v.) 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
SigrlÖur Thorlacius byrjar
aö lesa þýöingu slna á sög-
unni „Marcelino” eftir José
Maria Sanchez-Silva.
9.20 Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.45 Landbúnaöarmái:
Umsjón: Jónas Jónsson.
Rætt viö Gunnar Guöbjarts-
son um stööu framleiöslu-
mála.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Vfösjá. Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónieikar:
Mstislav Rostropovitsj og
Filharmonlusveitin I
Leningrad leika Selló-
konsert i' a-moD op. 129 eftir
Robert Schumann, Gennadl
Rozhdestvenský
stj./Sinfónluhljómsveitin I
Bayern leikur Sinfóníu I
G-dúr op. 88 eftir Joseph
Haydn, Clemens Kruass stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödeglssagan:
„Korriró” eftir Asa f Bæ
Höfundur les (6).
15.00 Miödegistónleikar:
Islensk tónlist a. Tilbrigöi
op. 8 eftir Jón Leifs um stef
eftir Beethoven. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur,
Páll P. Pálsson stj. b. „In
memoriam Jón Leifs”,
sónata nr. 2 fyrir fiölu og
pi'anó eftir Hallgrlm.
Helgason. Howard Leyton
Brown og höfundurinn
leika. c. Strengjakvartett I
fjórum þáttum eftir Leif
Þórarinsson. Björn ólafs-
son, Jón Sen, Ingvar Jónas-
son og Einar Vigfússon
leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Sumarbókin"
eftir Tove Jansson Kristinn
Jóhannesson lýkur lestri
þýðingar sinnar (9).
18.00 Víösjá Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mái Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Jóhann Þórir Jónsson rit-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir
kynnir.
20.55 Isiandsmótiö i knatt-
spyrnu — fyrsta deiid
Hermann Gunnarsson lýsir
síöari hálfleik Vals og Fram
á Laugardalsvelli.
21.45 Tónlist eftir Grieg Hyll-
ingarmars úr „Siguröi
Jórsalafara” og Ljóöræn
svlta op. 54. Hallé hljóm-
sveitin leikur, Sir John
B.arbirolD stjórnar.
22.10 Kynlegir kvistir og and-
ans menn: Lukkuriddarar
Kristján Guölaugsson sér
um þáttinn.
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónieikar : Frá
Monteverdi til Bltlanna
Cathy Berberian syngur lög
eftir Monteverdi, Berio,
Pergolesi, Cage, Stravinski,
Weill, McCartney-Lennon
og sjálfa sig.Harold Lester
leikur meö á sembal og
píanó.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
hvíld.