Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 3
Miðvikudagur 15. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 V-þýskur togari í landhelgi gekk úr greipum Landhelgisgœsl- unnar eftir nær sólarhrings eftitför Rétt fyrir klukkan 14 i fyrradag var vestur-þýski togarinn „Darmstaadt” staðinn að ólög- legum veiðum um fimm sjómil- um innan við miðllnu milli ts- lands og Grænlands. Flugvélar Landhelgisgæslunnar sveimuðu yfir togaranum og varðskip sem statt var um 70 sjómflum fjarri hélt þegar á vettvang. Togarinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum varðskipsins en hélt undan. Þýski landhelgis- brjóturinn: Var ekki færður til hafnar af lagalegum ástæðum Skömmu fyrir hádegi i gær hætti svo Landhelgisgæslan eftirförinni þarsem iögfræðileg atriði stóðu i vegi fyrir þvi að unnt yröi fá dóm felldan yfir skipinu, yröi það fært til hafnar. Málsatvik voru þau, að flugvél Landhelgisgæslunnar var á eftir- litsflugi og kom að Darmstaadt að veiðum á Dhornbanka, fimm sjómflum innan miðlinunnar milli tslands og Grænlands, um klukk- an 13.45. Vélin sveimaði yfir tog- aranum og jafnframt tók varð- skip sem statt var i Vikurálnum, um 70 sjómilur frá, stefnuna þeg- ar á togarann. Sökum slæms skyggnis og ishrafls gat varðskip- ið þó ekki siglt á fullri ferð, að þvi er Þröstur Sigtryggsson hjá Landhelgisgæslunni tjáði blaðinu. Um klukkan 17.30 voru elds- neytisbirgðir flugvélarinnar að þrotum komnar og hélt hún heim á leið. önnur flugvél frá Land- helgisgæslunni kom hins vegar ekki á vettvang fyrr en 20-30 min- útum siðar og rofnaði þvi eftirför- in á meðan. Þegar varðskipið kom á vettvang gaf það þegar i stað stöðvunarmerki sem togar- inn sinnti i engu. Skipstjóri Darmstaadt neitaði einnig að hleypa varðskipsmönn- um um borð, nema með leyfi út- Framhald á 14. siöu Fósturjörðin kvödd, áður en lagt er i landtöku á Jan Mayen. Frá vinstri ólafur Ragnarsson ritstjóri, Matthias Bjarnason alþm., Haildór E. Sigurðsson alþm., Sighvatur Björgvinsson alþm., Hörður Einarsson ritstj. og ólafur R. Grimsson alþm. Ljósm. — eik. Til Jan Mayen í boöi Vísis: „Allir orðnir sóttir” /,Við erum allir orðnir sáttir og það er aðalatrið- ið" sagði Sighvatur Björgvinsson, alþm. í samtali við blaðamann Þjóðviljans í gær, þegar hann var spurður álits á niðurstöðum fundar ríkisstjórnarinnar í gær. AAatthias Bjarnason og Halldór E. Sigurðsson vildu lítið um málið segja en vonuðu hið besta. Þeir þremenningarnir ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, voru allir staddir úti á Reykjavíkurf lugvelli og biðu þess að stíga um borð í f lugvél og f Ijúga til að sögn Sighvats Björgvinssonar Jan AAayen í boði dag- blaðsins Vísis. Aðspurðir hvort hug- myndin væri að taka eyna eignarnámi sögðu þeir svo ekki vera, en AAatthí- asi fannst tilvalið að þeir tækju prik og fána með í förina eins og venja er í landkönnun. Allir töldu þeir mjög gott að fá tækifæri til að kynna sér vett- vang þessa deilumáls úr návigi og aðspurðir hvort þeir væru ekki með þessari ferð að ofur- selja sig ákveðnum fjölmiðli, svöruðu þeir Matthias og Hall- dór E. þvi til, að á meðan þeim væri ekki sagt að standa og sitja eftir ákvörðunum Visismanna væri litil hætta á sliku. Þvi miður varð feröin þó ekki lengri en til Akureyrar, þvi eftir hádegið versnaöi veður skyndi- lega við Jan Mayen og þótti of lágskýjað til þess að unnt væri að lenda þar. Biðu þeir félagar færis ásamt ritstjórn Visis á Akureyri fram á kvöld, en gáf- ust upp og héldu til Reykjavikur um kvöldmatarleytið. Áætlað var að reyna flug snemma i morgun á nýjan leik, en flug- völlurinn á Jan Mayen er litið annað en flugbraut og verður að fljúga þangað sjónflugi og i sæmilegu skyggni. -ig/AI Ýmsum kom spánskt fyrir sjónir, hversvegna Landhelgis- gæslan færði ekki vestur-þýska togarann Darmstaadt til hafnar eftir að hafa staðið hann að ólög- legum veiðum og veitt honum eftirför i hartnær sólarhring. Baldur Möiler ráðuneytisstjóri i dómsmálaráðuneytinu sagði, að flugvél Landhelgisgæslunnar hefði brostið eldsneyti eftir að hafa sveimað i nokkrar klukku- stundir yfir togaranum og þvi þurft að halda heimleiðis áður en önnúr var komin til að leysa hana af hólmi. Togarinn hefði þvi verið eftirlitslaus um 20 — 30 minútna skeiö.og þvimætti segja að eftir- för landhelgisgæslunnar hefði rofnaö. En til aö leyfilegt sé að fara á eftir skipi út úr landhelgi ogtaka þaðhöndum, veröureftir- förin að vera óslitin. Aö höfðu samráöi við ákæru- valdiö var þvi eltingarleiknum hætt, þar sem dómar hafa áöur gengið i svipuðum málum, og i Framhald á M. siöu Feitan gölt að flá i Kópavoginum Fógetaembættíd gaf 13 miljónir í tekjur 1978 Það er ekki að undra að 9 manns skuli hafa sótt um stöðu bæjarfógeta í Kópa- vogi, svo margt þykir em- bættið það hafa sér til ágætis. Fyrst má telja að skv. nýútkominni skatt- sjkrá hafa tekjur fráfar- andi bæjarfógeta, Sigur- geirs Jónssonar, á síðasta 13 eru mil- föst ári numið tæpum iónum króna og laun aðeins 4,2 miljónir af þeirri upphæð. 8,5 miljónir eru hins vegar ýmsar aukatekjur, sem að mestu leyti koma af innheimtu- aðgerðum embættisins fyrir lögf ræðinga,en einnig Grænfriöungar komnir á kreik Meðlimir Greenpeace sam- takanna eru nú komnir á miðin við tsland á farkosti sínum Rainbow Warrior. En einsog kunnugt er, þá var i fógetarétti i Reykjavik kveöinn upp úr- skurður, þar sem tilteknar að- gerðir skipsins og skipverja, sem gætu haft truflandi áhrif á hvalveiðarnar, voru lögbannað- ar. Þröstur Sigtryggsson hjá Gæslunni sagði að starfsmenn hennar hefðu siðast séö til Rain- Rainbow Warrior ætlar að hindra veiðar íslensku hvalbátanna bow Warrior um klukkan 05 á mánudagsmorgun á norður- horni Vlkuráls. Taliö er að skip- verjar séu á höttunum eftir nú- verandi veiðisvæði hvalbát- anna, en bröstur vildi ekkert gefa upp hvar skipin væru stödd um þessar mundir. Hann vildi heldurekki greina frá þvi hvaöa ráöa Gæslan hyggðist neyta til aö hindra truflanir af hálfu Rainbow Warrior og vildi ekki einu sinni staðfesta, aö það væri yfirhöfuð ætlað að gripa til neinna aðgerða gegn hval- verndarmönnunum. — ÖS fyrir innheimtu opinberra gjalda. Fyrir utan aukagreiðslurnar þykir bæjarfógetastaðan I Kópa- vogi hafa ýmislegt annað fram yfir mörg embætti önnur. Sem fó- geti og lögreglustjóri hefur Sigur- geir Jónsson haft orð á sér fyrir hörkui innheimtu- og lögregluað- geröum og segja gárungarnir að hann hafi I rauninni ekkert annað að gera, — engin höfn sé i Kópa- vogi, enginn skemmtistaöur og ekki einu sinni bió. Hvað sem veldur, er þaö staðreynd, aö em- bætti fógeta I Kópavogi hefur hvaö eftir annað skilað langhæstu innheimtuhlutfalli opinberra gjalda. Þá má og geta þess að embættið er nýflutt i nýtt húsnæöi og þykir aöbúnaður allur og starfsaöstaða til fyrirmyndar. Þá þykir em- bættiðhafa góðum starfsmönnum á að skipa og þaö mörgum. Hver hreppir hnossið? Þegar þessum kostum öllum er velt upp sést að það er ekki að furða að margir skuli nú um hit- una. Valið verður Steingrimi Her- mannssyni efalaust erfitt þar sem i hópnum eru ýmsir ágætir Fram- sóknarmenn, en einnig dugandi embættismenn sem kjósa ihaldið. Trúlegast þykja þeir Asgeir Pét- ursson sýslumaður i Borgarnesi og Elias t Eiiasson fógeti á Siglu- firöi best að embættinu komnir Framhald á 14. siðu Versnandi viðskiptakjör Valda 3-4% lækkun Eins og frá hefur verið skýrt i Þjóðviljanum munu laun hækka um 9.17% þann 1. september. Eru þetta visi- töiubætur. Framfærsluvisi- talan hækkaði hins vegar um rúm 13% á sama ársfjórð- ungi. Það sem þarna ber á milli er einkum frádráttur vegna versnandi viðskipta- kjara. Samkvæmt óiafslög- unum svonefndu kemur 30% af viðskiptakjararýrnun tU frádráttar visitölubótum á laun. Viöskiptakjörin hafa rýrn- að um rúm 13% frá meðaltali 1978 og munar þar að sjálf- sögðu mest um oliuhækkan- irnar. Reikna má með að um 14% viðskiptakjararýrnun þýöi um 3-4% lækkun þjóðartekna og má kalla hreintótrúlegt ef framleiðsla eykst það mikiö á árinu að ekki veröi um lækkun þjóðartekna aö ræða frá fyrra ári.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.