Þjóðviljinn - 17.08.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 17. ágúst 1979
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorft og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Létt morgunlög. Frank
Pourcel og hljómsveit hans
leika.
9.00 A faraldsfæti. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og ferfta-
mdl. Ölafur Haraldsson
bendir á gönguleiftir í Ar-
nessyslu, og umsjónarmaft-
urtalar vift innlent og erlent
fólk um ferftamannamót-
töku hérlendis.
9.20 Morguntónleikar.Messa
í g-moll eftir Gustave
Charpentier. Renais-
sanse-kórinn flytur ásamt
einsöngvurum og hljóm-
sveit. Kórstjóri: Loik Le
Griguer.Stjórnandi: Xavier
Ricour.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Vefturfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guftmundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa f Hóladómkirkju.
(Hljóftrituft á Hólahátlft viku
fyrr). Sóknarpresturinn,
séra Sighvatur Birgir
Emilsson, predikar. Séra
Gunnar Gíslason prófastur,
séra Pétur Sigurgeirsson
vígslubiskup og séra Arm
Sigurftsson þjóna fyrir alt-
ari. Organleikari: Björn
Ólafsson. Kirkjukór Vífti-
mýrarkirkju syngur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 „Jói einhenti”, smásaga
eftir Þorgeir Þorgeirsson.
Höfundur les.
14.00 Miftdegistónleikar: Frá
alþjóölegri tónlistarkeppni
þýskra útvarpsstöftva, sem
haldin var i Munchen I
fyrra. Verftlaunahafar
flytja verk eftir Bach,
Barkuskas, Schumann,
Hirose, Ravel, Loeillet og
Chopin. Kynnir: Knútur R.
Magnússon.
15.10 A hrjóstrugu nesi og
harftbýlli strönd. Dagskrá I
tilefni 50 ára bæjarréttinda
Neskaupstaftar I Norftfirfti I
samantekt Hermanns
Sveinbjörnssonar. Fluttir
hlutar úr hátlftarræftum
Bjarna Þórftarsonar, Gísla
Kristjánssonar og Kristins
V. Jóhannessonar. Lesift
efni eftir Martein Magnús-
son, Jóhannes Stefánsson,
Bjarna Þórftarson, Valdi-
mar V. Snævarr og Davlft
Askelsson. Lionskór Nes-
kaupstaftar frumflytur lag
eftir Svavar Benediktsson,
og flutt eru fleiri lög eftir
Svavar og einnig Inga T.
Lárusson. Lesari meft um-
sjónarmanni: Andrés
Björnsson útvarpsstjóri.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 A 75 ára afmæli Þórodds
Guftmundssonar rithöfund
ar. Hjörtur Pálsson flytur
fáein kynningarorft og les úr
ljóftum hans og Andrés
Björnsson útvarpsstjóri les
kafla úr bókum Þórodds um
hjónin á Sandi.
16.55 Endurtekift efni. Sagn-
fræftingurinn Ssu Ma-Shien
og verk hans. Umsjón:
Kristján Guftlaugsson. Les-
ari meft honum: Sigurftur
Jón ólafsson. (Aftur útv. 9.
júll sl.).
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist.
Sverrir Sverrisson kynnir
hljómsveitina Bifröst, —
þriftji þáttur.
18.10 Harmonikulög. Charles
Magnante og félagar hans
leika.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Saga frá Evrópuferö
1974. Þriftji hluti: Frá Bel-
gradum Búdapesttil landa-
mæra Póllans. Anna ólafs-
dóttir Björnsson segir frá.
20.00 Kammertónlist: a. Trló
fyrir klarlnettu, fiftlu og
planó eftir Aram Khatsja-
túrjan. b. Svlta fyrir fiftlu,
karlnettu og pianó eftir
Darius Milhaud. Emanuel
Hurwitz, Gervase de Peyer
og Lamar Crowson leika.
20.30 Frá hernámi islands og
styrjaldarárunum siftari.
ólafla ólafsdóttir les frá-
sögu sina.
21.00 Karlakórslög eftir Half-
dan Kjerulf. Norski stúd-
entakórinn syngur. Torstein
Grythe stjórnar.
21.20 Skilnafturinn og barnift.
Blandaftur dagskrárþáttur
um hjónaskilnafti og mál-
efni barna fráskilinna. Um-
sjón: Asta R. Jóhannesdótt-
ir.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróftur” eftir óskar Aftal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari les (3).
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á siftkvöldi.
Sveinn Arnason og Sveinn
Magnússon kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guftmundsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens I þýft-
ingu Kornellusar J. Sig-
mundssonar (6).
9.20 Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaftarmál: Um-
sjón. Jónas Jónsson. Rætt
viftSvein Tryggvason fram-
kvæmdastjóra Fram-
leiftsluráfts um norræna
bændasamvinnu.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Viftsjá. Friftrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar Inge-
borg Springer, Renate Hoff
og Gisela Schröter syngja
atrifti úr óperunni ,,Hans og
Grétu” eftir Umperdinck,
Rlkishljómsveitin I Dresden
leikur, Otmar Suitner stj. /
Fílharmonlusveit Vínar-
borgar leikur Sinfóniu I
D-dúr nr. 3 eftir Schubert,
Istvan Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Vift
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan. ..Afteins
móftir” eftir Anne De Moor
Jóhanna G. Möller les þýft-
ingu slna (10).
15.00 Miftdegistónleikar. is-
lensk tónlist. a. Svita eftir
Herbert Agústsson. Ragnar
Björnsson leikur á planó. b.
Triól a-moll fyrir fiftlu, selló
og planó eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Rut
Ingólfsdóttir, Páll Gröndal
og Guftrún Kristinsdóttir
leika. c. Tónlist eftir Pál
lsólfsson vift sjónleikinn
,,Gullna hliftift” eftir Davfft
Stefánsson. Sinfónluhljóm-
sveit lslands leikur, Páll P.
Pálsson stjómar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan. ,,UIfur, úlfur”
eftir Farley Mowat.Bryndis
Vlglundsdóttir les þýftingu
si'na (7)
18.00 Viftsjá. Endurtekinn
þáttur frá .morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böftvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Séra Gunnar Bjömsson i
Bolungarvlk talar.
20.00 Kammertóniist. Ronald
Turini og Orford-kvartett- I
inn leika Píanókvintett i
Es-dúr eftir Robert Schu-
mann.
20.30 Utvarpssagan „Trúftur-
inn” eftir Heinrich Böll.
Franz A. Gislason les þýft-
ingu sina (17).
21.00 Lög unga fdiksins. Asta
Ragnheiftur Jóhannesdóttir
kynnir.
22.10 Kynlegir kvistir og and-
ans menn. Maftur er manns
gaman Umsjón Kristján
Guftlaugsson.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar Sinfónia
nr. 3 i C-dúr op. 43 eftir
Alexander Skrjabin. Sin-
fóniuhljómsveit Rikishá-
skólans I Rússlandi leikur.
Jevgeni Svetlanoff stjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.); Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Margrét Guftmundsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Jónas Haraldsson
ræftir vift Hannes Hafstein
um tilkynningaskyldu Is
lenskra skipa.
11.15 Morguntónleikar.
Maurice Gendron, Marijke
Smit Sibinga og Hans Lang
leika Sónötu fyrir selló og
fylgiraddir eftir Vivaldi /
Nicanor Zabaleta leikur
Hörpusónötu I B-dúr eftir
Viotti / David Oistrakh og
Hans Pischner leika Sónötu
nr. 5 1 f-moll fyrir fiftlu og
sembal eftir Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Sigrún Sigurftar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Miftdegissagan. „Afteins
móftir” eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýft-
ingu slna (11).
15.00 M iftdegistónl eikar.
Georges Barboteu, Michel
Berges, Daniel Dubar, Gil-
bert Coursier og kammer-
sveitleika Konsertþátt fyrir
fjögur hom og hljómsveit
op. 86 eftir Schumann, Karl
Ristenpart stj. / Maurice
Durufle organleikari og
hljómsveit Tónlistarháskól-
ansIParis leika Sinfónlunr.
3 I c-moll op 78 eftir
Saint-Saens, Georges
Prétre stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Sagan. „Uifur, úlfur”
eftirFarley Mowat.Bryndls
Vlglundsdóttir les þýftingu
sina (8).
17.55 A faraldsfæti. Endurtek-
inn þáttur Birnu G. Bjam-
leifsdóttur frá sunnudags-
morgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hvalveiftar Islendinga og
Alþjófta hvalveiftiráftift. Dr.
Jón Jónsson, forstjóri Haf-
rannsóknastofnunarinnar,
flytur erindi.
20.00 NBC-hljómsveitin leikur
forleiki eftir Cherubini og
Rossini. Stjórnandi. Arturo
Toscanini.
20.30 Utvarpssagan. „Trúftur-
inn” eftir Heinrich Böll.
Franz A. Gislason les þýft-
ingu sina (18).
21.00 Sjö æskusöngvar eftir
Alban Berg. Bethany
Beardslee syngur meft
Cólumblu sinfónluhljóm-
sveitinni. Stjórnandi Robert
Craft.
21.20 Sumarvaka. a. Eilifur
Ijómi og séra Jón Magnús-
son I Laufási.Séra Kolbeinn
Þorleifsson flytur erindi. b.
Kvæfti eftir Steingrlm Thor-
steinsson. Ingibjörg
Stephensen les. c. Þegar ég
hrapafti. Arni Helgason les
frásögn úr einni af bókum
Arna öla. d. Kórsöngur.
Þjóftleikhúskórinn syngur.
Söngstjóri, Carl Billich.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög. Guftjón
Matthlasson og Harry Jó-
hannesson leika.
23.00 A hljóftbergi. Umsjónar-
maftur. Björn Th. Björnsson
listfræftingur. „Jane Eyre”
eftir Charlotte Bronté.
Helstu hlutverk og leikarar:
Jane Eyre/Claire Bloom,
Edward Rochester/ Ant-
hony Quayle, Mars. Fair-
fax/ Cathleen Nesbitt,
Adéle Varens/ Anna Justine
Steiger. Annar hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnánna:
Margrét Guftmundsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens (8).
9.30 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Vlftsjá. ögmundur
Jónasson stjórnar þættin-
um.
11.15 Kirkjutónlist. Aase
Nordmo Lövberg syngur
norsk sálmalög vift undir-
leik Rolfs Holgers á orgel/
Johannes Ernst Köhler leik-
ur tvo orgelkonserta eftir
Bach.nr. 11 G-dúr og nr. 3 I
C-dúr.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar.
Vift vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: „Afteins
móftir” eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýft-
ingu sina (12).
15.00 Miftdegistónleikar. Sieg-
fried Borries og Sinfónfu-
hljómsveit Berlinarút-
varpsins leika Fiftlukonsert
í d-moll op. 8 eftir Richard
Strauss, Arthur Rother stj./
Rlkishljómsveitin I Berlln
leikur Hljómsveitarkonsert
i' gömlum stll op. 123 eftir
Max Reger, Otmar Suitner
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Popphorn. Páll Pálsson
kynnir.
17.20 Litli barnatiminn. Um-
sjónarmaftur: Valdls ósk-
arsdóttir. Hún talar vift tvo
drengi um lifift og tilveruna,
Ragnar Torfá Jónasson (6
ára) og Helga Jóhannesson
(3 ára).
17.40 Tónleikar.
18.00 Vlftsjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sinfónfuhljómsveit út-
varpsins I Frankfurt Ieikur
tvö tónverk. a. Sinfóníetta
op. 60 eftir Leos Janácek.
Stjórnandi: Vaclav Neu-
mann. b. Pianókonsert nr. 2
í B-dúr op. 19 eftir Ludwig
van Beethoven. Einleikari:
Alicia De Larrocha. Stjórn-
andi: Eliahu Inbal.
20.30 Utvarpssagan: „Trúft-
urinn" eftir Heinrich Böll.
Franz A. Gislason les þýft-
ingu slna (19).
21.00 Samleikur I útvarpssal.
Einar Jóhannesson, Haf-
steinn Guftmundsson og
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir
leika á klartnettu, fagott og
pi'anó. a. „Verses and
Cadenzas” eftir John
Speight. b. Trío
Pathétiaue” eftir Mikhail
Glfnka.
21.30 Ljóft eftir Stefán frá
Hvltadal. Sigrún Edda
Björnsdóttir les.
21.45 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Svipmyndir af lands-
byggftinni, — fyrsti þáttur.
Umsjónarmenn: Hannes
Gissurarson og Friftrik
Friftriksson. Rætt vift Hilm-
ar Jónasson formann
Verkalýftsfélags Rangæinga
og Albert Eynfiundsson
skólastjóra I Höfní Horna-
firfti.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Margrét Guftmundsdóttir
heldur áfram lestri sög-
unnar „Sumar á heims-
enda” eftir Moniku Dickens
(9).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Iftnaftarmál. Umsjón
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt vift
Sigurft Kristinsson um iftn-
fræftslu og iftnréttindi.
11.15 Morguntónleikar. Moz-
arthljómsveitin i Vln leikur
Tónaglettur (K522) eftir
Mozart, Willi Boskovsky stj.
/ Alfred Brendel, Kennara-
kórinn og Fllharmoniu-
sveitin I Stuttgart flytja
Fantasiu fyrir píanó, kór og
hljómsveit op. 90 eftir Beet-
hoven. Wilfried Böttcher
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Vift
vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan. „Afteins
móftir” eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýft-
ingu sina (13).
15.00 Miftdegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur „Skýpiu-svitu” eftir
Sergej Prokofjeff, Antan
Dorati stj. / Westchester
sinfónfuhljómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 6 eftir Cari
Nielsen, Sigfried Landau
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 tónleikar.
17.20 Lagift mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böftvarsson flytur þáttinn.
19.40 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit. „öllu má of-
bjófta” eftir Noel Coward.
Þýftandi: Karl Guftmunds-
son. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Persónur og leik-
endur: Henry Cow....
Guftmundur Pálsson, Doris,
kona hans.... Margrét
Ölafsdóttir, Frú Rockett,
tengdamóftir hans.... Guft-
björg Þorbjarnardóttir,
Elsa, dóttir hans.... Asa
Helga Ragnarsdóttir.
20.50 óperuariur eftir Puccini
og Mascagni. Renata Scotto
syngur meft Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna. Gianandrea
Gavazzeni stjórnar.
21.20 Suftur eyjar aft fornu og
nýju. Þáttur I umsjá Inga
Sigurftssonar og ögmundar
Jónassonar.
22.10 Gestir i útvarpssal.
Einar Sveinbjörnsson,
Ingvar Jónasson, Guido
Vecchi og Kristina
Martensson leika Tiu tfl-
brigfti og fúgu eftir Sven
Eric Johanson um sænskt
sálmalag. (Verkift var
samift fyrir kammer-
kvintettinn I Málmey 1977).
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn. Asmundur Jónsson
og Guftni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
fðstudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir,
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturf. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá,
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guftmundsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens (10).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar. Diet-
rich Fischer-Dieskau syng-
ur lög eftir Franz Schubert,
Gerald Moore leikur á
pianó/ Fine Arts-kvartett-
inn leikurStrengjakvartettl
Es-dúr op. 12 eftir Felix
Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar.
Vift vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: „Afteins
móftir” eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýft-
ingu sina (14).
15.00 Miftdegistónleikar: Fil-
harmoniusveitin i New York
leikur Carmen-svitu nr. 2
eftir Bizet. Leonard Bern-
stein stj./ Sínfónluhljóm-
sveit Lundúna leikur „Le
Cid”, baiietttónlist eftir
Massenet.Robertlrving stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatlminn. Sig-
ríftur Eyþórsdóttir sér um
timann. Lesnar tvær sögur
eftir Lilju Kristjánsdóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Aaron Copland leikur
eigin planóverk. a. Til-
brigfti. b. Fjórir blúsar.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttirog Karl Agúst Ulfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Til eruhlutir hér f heimi.
Þáttur um peninga og popp-
tónlistl umsjá Arna öskars-
sonar, Halldórs Guftmunds-
sonar og örnólfs Thorsson-
ar.
21.15 Sönglög eftir Halfdan
KjeruIf.Olav Eriksen syng-
ur, Einar Steen-Nökleberg
leikur á plánó.
21.40 Ahrif MS sjúkdómsins á
lif okkar.
Harpa Jósefsdóttir Amin ræft-
ir vift Hafdisi Berg og Lárus
Asgeirsson.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróftur” eftir óskar Aftal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari lcs (4).
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar meft
lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guftmundar
Jónssonar planóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Vefturfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir.
(10.10 Vefturfregnir).
11.20 Ug veit um bók. Sigrún
Björnsdóttir stjórnar
barnatlma og kynnir bókina
„Nornarsótt” og höfund
hennar Leif Esper Ander-
sen. Jón Júllusson leikari
les kafla úr bókinni, sem
Þrándur TTioroddsen þýddi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 1 vikulokin. Edda
Andrésdóttir, Guftjón Frift-
riksson, Kristján E. Guft-
mundsson og Ölafur Hauks-
son stjórna þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornift. Guftrún
Birna Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tiækynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Gófti dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýftingu Karls lsfelds. GIsli
Halldórsson leikari les (28).
20.00 Kvöldljóft. Tónlistar-
þáttur I umsjá Asgeirs
Tómassonar.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 Hlöftuball. Jónatan
Garftarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróftur” eftir óskar Aftal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari les (5).
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
— Nel og af tur nel, ég var ekki að
góna á sjónvarplð.
mánudagur
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 tþróttir. Umsjónar-
maftur Bjarni Felixson.
21.00 Sendiboftarnir. Leikrit
byggt á skáldsögunni TTie
Ambassador eftir Henry
James. Sjónvarpshandrit
Denis Constanduros. Leik-
stjóri James Cellan Jones.
Aftalhlutverk Paul Scofield,
Lee Remick, Delphine
Seyrig, David Huffman og
Gayle Hunnicutt. Banda-
rikjamafturinn Lambert
Strether fer á vegum heit-
konu sinnar, auftugrar
ekkju, til Parisar, en þar
dvelst sonur hennar. A ferft
sinni kynnist Strether fag-
urri konu, og þau halda
áfram aft hittast I París.
Þýftandi Kristmann
Eiftsson.
22.40 Návígi á noröurslóft
Norftmenn eiga viftar i vök
aft verjast en á Jan Mayen,
þvl aft Sovétmenn hafa
margsinnis rofift lofthelgi
þeirra og reist bæfti radar-
stöft og þyrlubraut á Sval-
barfta án leyfis norskra yfir-
valda. Deilan snýst I raun
um veldi Sovétrikjanna á
Norftur-Atlantshafi aft sögn
sænsku fréttamannanna,
sem gerftu þessa mynd.
Þýftandi óskar Ingi-
marsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpift)
23.10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Afrlka. Nýsjálenskur
fræftslumyndaflokkur.
Annar þáttur. Hin nýja
ásýnd Afrfku. Þýftandi og
þulur Gylfi Pálsson.
21.20 Börn og hjónaskilnaftir.
Umræftuþáttur undir stjórn
Astu R. Jóhannesdóttur.
Þátttakendur sr. Guft-
mundur öskar Ólafsson,
Guftrún Erlendsdóttir,
Gunnar Eydal, Ingibjörg
Guftmundsdóttir, Kristján
Guftmundsson og Sigrún
Júliusdóttir. 1 þættinum
verftur samtal barna I
brúftuleikformi eftir Guft-
rúnu Svövu Svavarsdóttur,
Sigrúnu Júliusdóttur og
Þórunni Sigurftardóttur.
Flytjendur Kjartan Ragn-
arsson og Þórunn Sigurftar-
dóttir. Stjórn upptöku Orn
Harftarson.
22.10 Dýrlingariu. Prófessor
á glapstigum. Þýftandi
Kristmann Eiftsson.
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
20.00 Fréttir og vcftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Barbapapa£ndursýndur
þáttur frá siftastliftnum
sunnudegi.
20.35 Barnift hans Péturs.
Sænskur myndaflokkur.
Þriftji þáttur. Efni annars
þáttar: Móftir Péturs
treystir sér ekki til aft
annast litla barnift og
leggur til, aft þvi verfti
komift I fóstur. Kvöld nokk-
urt fer Pétur út meft
félögum sinum. Þegar hann
kemur heim til sin, er barn-
ift horfift og Pétri finnst
hann hafa verift svikinn.
Þýftandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpift)
21.20 Nýjasta tækni og vfsindi.
Nýjungar i garftyrkju.
Bylting I dagblaftagerft.
Umsjónarmaftur Sigurftur
H. Richter.
21.45 AI StewarL Poppþáttur
meft breska söngvaranum
A1 Stewart.
22.30 Dagskrárlok.
Föstudagur
20.00 Fréttir og veftur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast-
valdsson kynnir ný dægur-
lög.
21.10 Græddur var geymdur
eyrir. Þessi þáttur er um
matvörumerkingar. Rætt
verftur vift Davíft Scheving
Thorsteinsson, formann
Félags islenskra iftnrek-
enda, Hrafn Friftriksson,
forstöftumann Heilbrigftis-
eftirlits rikisins, og Jón
Óttar Ragnarsson matvæla-
verkfræfting. Umsjónar-
menn Sigrún Stefánsdóttir
og Halldór Einarsson blafta-
maftur.
21.30 Isadóra (The Loves of
Isadora).Bresk blómynd frá
árinu 1969 um ævi banda-
ri'sku dansmeyjarinnar Isa-
dóru Duncan (1878-1927)
Leikstjóri Karel Reisz.
Aftalhlutverk Vanessa Red-
grave, James Fox, Jason
Robards og Ivan Tchenko.
Þýftandi Kristrún Þórftar-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 Iþróttir. Umsjónar-
maftur Bjarni Felbcson.
18.30 Heifta.Sautjándi þáttur.
Þýftandi Eirlkur
Haraldsson.
18.55 Enska knattspyrnan.
11 lé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Silfurkórinn. Kórinn
syngur syrpu af vinsælum
rokklögum. Utsetningar og
stjórn: Magnús Ingimars-
son. Dansatrifti: Dansstúdlo
16. Stjórn upptöku: Andrés
Indriöason.
20.55 Derby-veftreiftarnar i
tvær aldir.Bresk mynd um
Derby-veftreiftarnar, knáa
knapa, glæsta gæftinga og
hrikaleg hneyksli. Þýftandi
Ingi Karl Jóhannesson.
21.50 Svarta liljan (Black
Narcissus).Bresk biómynd
frá árinu 1946. Aftalhlutverk
Deborah Kerr, David
Farrar, Sabu og Jean
Simmons. Ungri nunnu er
falift aft stofna klaustur f
kastala nokkrum I Hima-
laja-fjöllum, en margs
konar erfíftleikar verfta á
vegi bennar. Þýftandi öskar
Ingimarsson.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18.00 Barbapapa. Nítjándi
þáttur frumsýndur.
18.05 Norftur-norsk ævintýri.
Fjórfta og síftasta ævintýri.
Sonur sæbúans. Þýftandi
Jón Thor Haraldsson. Sögu-
maftur Ragnheiftur Stein-
dórsdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpift)
18.20 Náttúruskoftarinn.
Fjórfti þáttur. Orka i iftrum
jarftar. Þýftandi Óskar
Ingimarsson.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Maöur er nefndur óskar
Garibaldason á Siglufirfti.
Öskar er 71 árs aft aldri og
var á sinni tift alkunnur I
heimabæ sinum, Siglufirfti,
fyrir ósleitilega forgöngu
um baráttu verkalýfts-
stéttarinnar á timum mik-
illa stéttaátaka hér á landi.
Hann var formaftur stéttar-
félags síns meira en áralug,
og einnig var hann lengi
bæjarfulltrúi. 1 þætti þess-
um ræftir Björn Þor-
steinsson menntaskóla-
kennari vift Óskar um
félagsstörf hans og slldar-
árin á Siglufirfti.
Einnig verftur sýndurSigla-
fjarftarkafli kvikmyndar
Lofts Guftmundssonar,
ísland f lifandi myndum, en
hún var gerft á árunum
1924-25. Stjórn upptöku Orn
Ha rftarson.
21.40 Astir erföa prinsins.
Breskur myndaflokkur.
Fjórfti þáttur. Skilnafturinn.
Efni þriftja þáttar: Ját-
varftur er krýndur konungur
i'janúar 1936, enhann hefur
meiri áhuga á aft vera meft
Wallis Simpson en gegna
embættisstörfum. Ernest
Simpson er loksins nóg
boftift og segir aft Wallis
verfti aft velja milli þeirra
Játvarftar. Játvarftur segir
móftur sinni aft hann ætli aft
dveljast hjá henni I höll
konungsf jölskyldunnar I
Skotlandi. Hann kemur á
tilskildum tima, og Wallis
er meft honum. Þýftandi
Ellert Sgurbjörnsson.
22.30 Sumartónleikar. Sænski
flautuleikarinn Gunilla von
Bahr og spænski gltar-
leikarinn Diego Blanco
leika verk eftir ýmsa
höfunda. Þýftandi Kristln
Mántyla. (Nordvision —
Finnska sjónvarpift)
23.00 Aft kvöldi dags. Séra
Birgir Snæbjör nsson.
sóknarprestur á Akureyri,
flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlak.