Þjóðviljinn - 17.08.1979, Page 13
Föstudagur 17. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Prúöu leikararnir veröa á skjánum ki. 20.40 I kvöld. Gestur þeirra aö
þessu sinni verður söngvarinn Leo Sayer.
jj 7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
ITónleikar.
7.20 Bcn. 7.25 Tónleikar.
. 8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
I 9.00 Fréttir.
■ 9.05 Morgunstundbarnanna:
| Margrét Guömundsdóttir
■ les „Sumar fi heimsenda”
eftir Moniku Dickens (5).
J 9.20 Tónleikar. 9.20 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
■ 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
I 11.00 Morguntónleikar:
f György Cziffra ieikur á
■ pianó Fantasiu og fúgu yfir
I stefiö BA.C.H. eftir Franz
Liszt/Sinfóniuhljómsveitin i
Detroit leikur Rússneskan
páskaforleik op. 36 eftir
Nicholas Rimsky-Korsak-
ov: Paul Paray stj./Suisse
■ Romande hljómsveitin leik-
ur „Myndir á sýningu” eftir
■ Módest MUssorgský i
hljómsveitarútsetningu
■ Maurice Ravels: Ernest
Ansermet stj.
I 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
■ TillQmningar.
| 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
■ fregnir. Tiikynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
, 14.30 Miödegissagan: „Aöeins
móöir” eftir Anne De Moor
Jóhanna G. Möller les þýö-
Z ingu sina (9).
I 15.00 Miödegistónleikar
■ 15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 LitU barnatfminnSigriö-
ur Eyþórsdóttir sér um tim-
ann. Valborg Bentsdóttir
kemur i heimsókn og les
sögu sina „Feitu-Bollu”.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Tvisöngvar eftir Dvorák
Eva Zikmundova og Vera
Soukupova syngja. Alfred
Holecek leikur á pianó.
20.00 Púkk Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Börn og skilnaöir Drifa
Pálsdóttir lögfræöingur
flytur erindi.
21.05 Atta preludiur eftir Oli-
ver Messiaen Yvonne Lor-
iod ieikur á pfanó.
21.40 t innsta hringnum, þar
sem hlutirnar gerast Þór-
unn Gestsdóttir ræöir viö
Auöi Auöuns — siöari hhiti.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróöur” eftlr Óskar Aöal-
stein Steindór Hjörleifsson
leikari byrjar lesturinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttír og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskr:
20.40 Prúöu leikararnir. Gest
ur I þessum þætti er söngv
arinn Leo Sayer. Þýöand:
Þrándur Thoroddsen.
21.05 Jan Mayen-deilan Upp-
lýsinga- og umræöuþáttur
um ágreining þann, sem ris
inn er meö tslendingum og
Norömönnum um Jan
Mayen. Umsjónarmaöur
Sigrún Stefánsdóttir.
21.55 Hvislaö i vindinn s/h
(Whistle down the Wind)
Bresk biómynd frá árinu
1961. Leikstjóri Bryan For-
bes. Aöalhlutverk Hayley
Mills, Bernard Lee og Alan
Bates. A bóndabæ á Norö- ■
ur-Englandi eru þrjú ung
börn. Faöir þeirra er ekkju- ■
maöur og önnum kafinn viö ■
búreksturinn, og börnin eru |
aö mestu leyti ein. Kvöld ■
nokkurt finnur elsta dóttirin
örmagna mann Oti i hlööu og
börnin halda aö hér sé kom- ■
inn Jesiis Kristur. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok.
Börn og
skilnaðir
Einsog frá hefur verið
skýrt hér í blaðinu stendur
nú yfir „þemavika" um
börn og skilnaði i ríkisf jöl-
•miðlunum á vegum Fram-
kvæmdanefndar barna-
ársins. Fyrsta þættinum
var útvarpað s.l. þriðju-
dag, og í kvöld kl. 20.40
verður annar þátturinn á
dagskrá hljóðvarpsins. Þá
mun Drífa Pálsdóttir
fjalla um efnið í 25
minútna erindi.
— Ég mun einkum fjalla um
máliö útfrá hinni lagalegu hliö
þess, — sagöi Drifa i stuttu
samtali viö Þjóöviljann,— og lika
svolitiö frá hinni siöferöislegu
útvarp
hliö. Svo spinnast auövitaö ýmsir
mannlegir þættir inni þetta.
Helstu vandamál> sem upp
koma i sambandi viö hjónaskiln-
aöi og snúa aö börnum, eru
spurningar um forsjá, þ.e.
hvort foreidranna fær forsjá
barnanna I sinar hendur. Oft
semja foreldrarnir sjálfir um
þetta sin á milli, en ef svo er ekki
þarf aö koma til úrskurður frá
Dómsmálaráðuneytinu.
Þá mun ég einnig taka fyrir
umgengnisréttinn. Samkvæmt
lögunum hefur þaö foreldri sem
ekki hefur forsjá með börnunum
rétt til umgengni við þau, en í
þessu sambandi koma oft upp
ýmiskonar vandamál, —sagði
Drifa að lokum. ih
Jan Mayen-
deilan í
sjónvarpinu
— Það má segja að þátt-
urinn verði tvískiptur, —
sagði Sigrún Stefánsdóttir,
sem hefur umsjón með
upplýsinga- og umræðu-
þætti um Jan AAayen deil-
una kl. 21.05 í kvöld. —
Annarsvegar er rætt við
sérfræðinga, hinsvegar
stjórnmálamenn.
Rætt verður við Hjálmar Vil-
hjálmsson um þýöingu Jan May-
en svæðisins frá fiskifræðilegu
sjónarhorni. Þá verður rætt við
þau ólaf Flóvenz jaröeölisfræð-
ing, Anne-Marie Lorentzen,
sendiherra Noregs á lslandi,og
Hans G. Andersen sendiherra.
Þá verða umræður i sjónvarps-
sal, og verður þar einn fulltrúi frá
hverjum stjórnmálaflokki.
— ih
Sigrún Stefánsdóttir stjórnar um-
ræðum um Jan Mayen i sjónvarp-
inu I kvöld.
Kristur í hlöðunni
Föstudagsmynd sjón-
varpsins heitir að þessu
sinni Hvíslað í vindinn
(Whistle Down the Wind)
og var gerð í Bretlandi árið
1961.
Leikstjórinn, Bryan Forbes, er
i hópi þekktustu kvikmyndastjðra
Breta, og hefur stjórnað aragrúa
mynda, sem eru nokkuö mis-
jafnar aö gæöum. Hvislað í vind-
inn þótti nokkuð góð á sinum
tima, og veröur spennandi að sjá
hvernig timans tönn hefur leikið
hana.
1 myndinni segir frá þremur
börnum, sem eru að spretta úr
grasi á Norður-Englandi. Þau
finna mann úti i hlöðu og halda að
hann sé Jesús Kristur.
Aöalhlutverkið, elsta systirin,
er leikin af Hayley Mills, sem var
ein skærasta barnastjarna Breta
á þessum tima, en manninn i
hlöðunni leikur Alan Bates.
— ih
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
mOR&VN. G-ÖÐfíN Dfí&lNN,
rfíCKtNLF'S' HEFoieEO
5é'£> RdB&PT?
HVRP ÞR! HfíAjN FfTR SKK\ RÐ
TRKfí Þfíu UPP fíH /nfN! EG ER
PJfiRl SPFlWTuR fí£> 5JR
i kö55uni
Tilbeiðsla
með raf-
magns-
kertum
Glóandi deilumál
meðal kaþólikka
Kerti eru að veröa að brenn-
andi deilumáli innan Kaþólsku
kirkjunnar. Vaxkertinu sem um
aldaraðir hefur staðið vörö um
bænir hinna trúuðu er nú ógnað
með glampandi plastikeftir-
llkingum. Dagar rafmagnsalt-
arisins virðast komnir.
Irskt raftækjafyrirtæki hefur
sett nýtt kertaaltari á markaðinn
með rööum af plastikkertum sem
öll eru upplýst með földum raf-
magnsperum. Þessi kerti eru
mjög eðlileg. Þau standa á hinum
hefðbundna fæti, loginn glóir og
bærist og þessi eftirliking
brennur i ákveðinn tima, allt eftir
þvi sem sóknarpresturinn á-
kveður.
Þetta hjálpartæki hinna trúuðu
kvað vera mikil framför i hrein-
læti og öryggi. Rafmagnskertin
leka ekki bráðnu vaxi né gefa þau
frá sér svartan reyk sem dekkir
kirkjuveggi og loft. Þau gneista
ekki og hætta minnkar þvi veru-
lega.
Að sögn fylgismanna þá brenna
þau hreinlega, ódýrt og með
auknu öryggi.
Hinir hefðbundnu segja að hinn
lifandi logi sé tákn lifandi trúar.
Og engin plastikeftirliking geti
komið þar i staðinn.
Hið dugmikla fyrirtæki sem
þannig lýsir upp mikilvægt
trúarefni heitir Lux Donum og
hefur aðsetur i þeirri kaþólsku
Dublin. Eftir aö hafa náð mjög
góöum árangri i Irlandi hafa þeir
nú sett upp útibú fyrir rafmagns-
altari i Englandi, Wales, Þýska-
landi, Bandarikjunum og að sjálf-
sögðu á ítaliu.
Aöferðin viö notkun er mjög
einföld. Tilbiöjendur og fórn-
endur ganga upp aö altarinu á
sama hátt og áður, velja sér kerti,
færa fórn sina, en ýta svo á takka
i stað þess aö kveikja á kveikn-
um.
Söfnunarbaukarnir taka við
öllum tegundum peninga, jafnvel
ávisunum og lýsa bænunum leiö
eftir Paradisarbrautinni, hvort
heldur um er að ræða smápening
barnsins eða stórseðil eigna-
mannsins.
Kerti hafa löngum átt sess i ka-
þólskri tilbeiðslu. Samkvæmt
hefö eru þau framlenging bænar-
innar, varanlegt tákn um ein-
lægni tilbeiðandans.
Kirkjulegur talsmaður sagöi
fyrir skömmu aö ekkert bannaði
notkun gervikerta en að lifandi
kertalogar væru enn teknir fram
yfir á helgistöðum.
Talsmaöur hins irska fyrir-
tækis hefur sagt að hér sé um
góöa fjárfestingu að ræöa fyrir
sóknirnar. Hægt væri að velja
milli 34kerta, 64 kerta og 90 kerta
altara. Þau væri hægt aö leigja
fyrir 1 pund á viku minnst og
gróðinn af kertunum gengi til
sóknarnefndanna.
Amerikanar vilja aö sjálfsögðu
vera mestir. Þarlent fyrirtæki
mun nú hafa hafið framleiðslu á
fórnarkerti sem á að duga heila
viku. Þá getur maður farið i
kirkju einu sinni I viku, en haft
brennandi kerti allan sólarhring-
inn við fótstall verndardýrlings-
ins.
(byggt á The Guardian) eng.
Pipulagnsr
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 Cmilli kl.
12 og 1 og eftir k(. 7 á
kvöldin).