Þjóðviljinn - 02.09.1979, Page 5

Þjóðviljinn - 02.09.1979, Page 5
Sunnudagur 2. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Að standa UPPRÉTTUR í stöðu sinni Listamenn i dag hafa i auknum mæli krafist þess aö fá itök i stjórn þeirra stofnana er fara meö þeirra mál og i siauknum mæli fengiö ýmsu þokaö I þá átt. Hafa listamenn haldiö þvi fram aö þeir heföu meiri þekkingu á eöli starfa sinna og aö þar meö væru þeir færari um aö stjórna sinum málum en utanaökomandi aöilar. Andstæöingar þessara sjónarmiöa hafa hins vegar hald- Hinn nýi biskup I Peking Michael Fu Ticshan Kjörinn af Guði og alþýðunni Viö skýröum frá þvl I slöasta Sunnudagsblaöi aö Jóhannes 2. páfi heföi míkinn áhuga á aö ná kinverskum kaþólikkum undir stjórn Vatikansins, en eins og kunnugt er slitnaöi upp úr þcim tengslum viö byltinguna I Kina fyrir 30 árum. Nú hafa klnverskir kaþólikkar kosiö sér biskup og heitir sá Michael Fu Tieshan. Hinn nýi biskup lýsti þvi yfir nýlega aö hann væri kjörinn af alþýöunni og Guöi og heföi Róm ekki átt þar hlut i bagga. Hann lýsti ennfremur yfir sjálfstæði kaþólsku kirkjunnar I Kina, og aö hún væri með öllu óháð Vatíkan- inu. Tieshan er fyrsti kjörni trúarleiðtogi I Peking slöastliöin 15 ár. Biskupinn sem er 47 ára aö aldri sagði ennfremur I viötali við fréttamann AP aö engar viöræöur mundu fara fram milli kin- verskra kaþólikka og Róm fyrr en Vatlkanið viöurkenndi kosningu sina sem lögmæta. Hann bætti viö, aö diplómatisk tengsl milli þessara tveggja aöila væru ekki aðeins möguleg en einnig æskileg. iö þvi fram aö listamenn væru ekki færir um aö hafa slika for- ystu á hendi, þar sem þeir myndu barahygla sjálfum sér, þeim yröi um megn aö draga llnu milli eigin hagsmuna og hagsmuna heildar- innar. Hætt er viö aö brúnin á mörgum andstæðingum lýöræöislegra stjórnarhátta hafi lyftst heldur betur við lestur á grein nýkjörins formanns Þjóöleikhúsráös i Þjóö- viljanum sl. sunnudag. Þar sem formaöurinn Þórhallur Sigurös- son B-leikari lætur sér sæma aö geisast fram á ritvöllinn undir yfirvarpi trúnaöarstööu sinnar til aö verja hagsmuni sjálfs sin i leikhúsinu. Aö visu flytur formaöurinn mál sitt á þann hátt aö manni viröist liggja beinast viö aö hann færi sig um set og helgi krafta sina stjórn- málabaráttunni. Slikur málflutn- ingur hefur oft gefist stjórnmála- mönnum einkar vel og þeir oft- lega fengiö af honum skjótan frama. Hann gerir mönnum upp skoöanir og leggur svo út frá þeim i iöngu máli. Mér er ekki kunnugt um aö þaö fyrirfinnist nokkur maöur sem ætlast til þess aö Þórhallur Sigurösson eöa nokkur annar maöur liggi hundflatur og skamm- ist sin fyrir heiöarlega unnin störf, hvort heldur er I þágu leik- listar eöa einhvers annars. Og stóryröi hans um fórnir I þágu leiklistarinnar eru i minum aug- um sem barnalegt fjas, en verka eins og rýtingsstunga á þann hóp leikara sem sumir hverjir I hátt á annan áratug aidrei hafa notiö at- vinnuöryggis nema skamma stund i einu. Ekki er siöur hætt viö aö ýms- um Alþýöubandalagsmönnum hafi brugðiö I brún aö uppgötva að fulltrúi þeirra I Þjóðleikhús- ráöi liti þaö sem eitt sitt mikil- vægasta verkefni aö viöhalda óbreyttu ástandi I mannaráön- ingu leikhússins. Þvi aö I þessu blaöi hefur þaö þó verið tiðkað nú um sinn aö bera lof á starfsemi Alþýöuleikhússins. En samtimis viröist fulltrúi Alþýöubandalags- ins I þjóöleikhúsráði I reynd beita áhrifamætti sinum til aö halda þessu fólki utan stofnunarinnar. Deilan snýst nefnilega um þaö hvort aö B-samningar Félags Isl. leikara viö Þjóöleikhúsið skuli vera til eins árs eöa ekki. Þegar Þjóöleikhússtjóri geröi voriö 1978 tilraun til aö segja upp öllum þeim er voru á þessum samningi hjá leikhúsinu kjósa B-samnings- leikarar að lita á uppsagnirnar sem hefndaraögeröir Þjóöleik- hússtjóra vegna verkfallsaðgeröa og þar sem þeir sáu nú fram á möguleika á þvi aö þessar upp- sagniryröu endurteknar, er Þjóö- leikhússtjóra sent hótunarbréf þar sem hópuppsögnum er mót- mælt. Og nú var ekki veriö aö mótmæla hópuppsögnum vegna verkfallsáögeröa heldur hópupp- sögnum almennt. Þejgar svo Þjóöleikhússtjóri sendir tveimur leikurum uppsagnarbréf, er ákveöiö oröalag I uppsögnunum notaö sem ástæöa til aö ógilda umræddar uppsagnir, jafnvel þótt Þjóöleikhússtjóri hafi boöist til aö taka þá skýringaþætti sem visa til samninga FIL út úr upp- sögnunum. I leiklistarstofnunum — ekki bara i Þjóöleikhúsinu núna — er sífellt til staöar sama vandamál- iö, þaö er hvernig skapa megi andrúmsloft er sé til þess falliö aö örva listræna sköpun. Fast- ráöning leikara er ein þeirra aö- feröa er notaöar hafa veriö, þar á þaö aö vinnast aö menn geti I næöi — lausir viö áhyggjur út af lifsaf- komu sinni — unnið aö listsköpun. En meö fastráöningu hefur skap- ast nýtt vandamál þ.e. kyrrstaöa. Sami hópurinn vinnur saman og möguleikar á þeirri örvun sem er Helga Hjörvar skrífar fólgin i þvl aö vinna meö nýju fólki veröa hverfandi litlir. Þetta eru ekki staðreyndir sem viö ein rekum okkur á. Mætti þar t.d. nefna aö sumsstaöar á Noröur- löndum hefur þróunin orðiö sú aö leikarar og leikstjórar ákveöinna leiklistarstofnana hafa beinlinis útilokaö utanaökomandi lista- menn og beitt samtakamætti sin- um til aö bola þeim frá sumpart vegna þess að viökomandi aöilar kynnu aö riöla heföbundinni hlut- verkaskiptingu innan stofnunar- innar. Hvaö hefur formaöur Þjóöleik- húsráös fram aö færa I þessu mikla vandamáli? Hann setur innan gæsalappa þá einu endur- nýjun sem þó virðist liggja bein- ast viö, enda ætti hún ekki aö skerða lifsafkomu viökomandi leikara, en þaö er aö flytja leik- ara á milli LR og Þjóöleikhúss, sem þá i framtiöinni hlyti einnig að þýöa milli sjónvarps, út- varps, LR, LA og Þjóðleikhúss. Og heimtar svo aö Þjóöleikhús- stjóri svo og allir hugsanlegir gagnrýnendur núverandi kerfis svari til saka opinberlega og lýsi yfir hvers vegna tiltekinn hópur B-leikara eigi ekki aö halda samningum sinum. Hvernig væri nú aö einhver tiundaöi þaö hvers vegna allir hinir meölimir leik- arafélagsins sem enga fastráön- ingu hafa eiga ekki rétt á B-samn- ingi? Rekstur Þjóöleikhússins er ekki einkamál leikhússtjórnarinnar. Mannaráöningar eru hinsvegar á valdi eins manns sem ber skylda til aö gæta hagsmuna leiklistar- innar I landinu. Mat hans viö ráðningar veröur ævinlega vé- fengjanlegt og trúlega oft um- deilt. Þvi er vel aö sá maöur sitji aöeins skamma stund aö völdum enda nú lögfest. En rekstur Þjóö- leikhússins er heldur ekki einka- mál þeirra leikara sem þar starfa hverju sinni. Þeir eru ekki eig- endur Þjóöleikhússins, sem geta setiö þar og barist fyrir sinum eiginhagsmunum meöan þeim endist starfsorka. Þjóöleikhúsiö er eign Islensku þjóöarinnar og islensk leiklist er hluti af islenskri menningaþar meö er hún eign al- mennings i landinu, enda borgar hann brúsann. |gg| Frá Varmárskóla ▼ Mosfellssveit Kennarar komi mánudaginn 3. september kl. 10. Nemendur komi þriðjudaginn 11. septem- ber sem hér segir: 10,11 og 12 ára börn kl. 10, 7, 8 og 9 ára börn kl. 11. Forskóla- kennsla hefst 20. september. Nánar boðað bréflega. Skólastjóri. Hreint land — fagurt Jand

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.