Þjóðviljinn - 02.09.1979, Side 11
Sunnudagur 2. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Átján ára heims-
meistari kvenna
Ég spyr um meöalaldur safn-
aöarmeölima.
Sveinbjörn stingur pípunni i
skeggiö.
— Ætli þaö sé ekki einhvers
staöar yfir tvltugu. Þetta er nú
mest ungt fólk af báöum kynj-
um. Kannski eru nú fleiri karl-
kyns I sjálfum söfnuöinum, en á
blótin koma jafnt konur sem
karlar.
Þaö er oröiö skuggsýnt I
eldhúsinu.
— 0 —
Sveinbjörn rls á fætur og
kveikir á steinollulömpunum.
Undarleg og forn stemmning
myndast I herberginu.
— Hvernig fara svo bíótin
fram?
Sveinbjörn sest.
— I upphafi helgum viö blót-
ið, viö friölýsum blótiö, lýsum
þvi yfir að þetta sé heilög stund
og staöur og hér riki friður og
helgi.
— Og svo?
— Þá drekkum við minni
guöanna. Viö drekkum mjöö,
sem er vanalega hvitöl styrkt
meö brennivíni. Þetta er nú
svona heldur frumstæö aöferö.
En þetta veröur aðeins sterkari
en löglegur mjöður. Þá minnast
menn guöanna meö ýmsum
hætti.
— Eins og?
— Meö söng, Hávamál eru
sungin og Völuspá kyrjuö. Viö
látum horniö ganga á milli
manna.
Sveinbjörn stendur á fætur og
hverfur inn I stofuna bakvið eld-
húsiö og kemur til baka meö
hrútshorn mikiö meö áfastri
keöju.
— Þetta er eins og þaö kemur
af skepnunni, segir hann og
klmir. Þegar allir hafa drukkiö
af horninu, hellum viö afgangn-
um yfir steininn eöa styttuna
sem er tákn blótsins.
— Þiö færiö ekki fórnir?
— Nei. Viö nennum ekki aö
slátra dýrum. Viö höfum enga
þræla til þess eins og fornmenn
hér áöur fyrr.
Hann þegir og horfir út um
gluggann. Mér hefur enn ekki
tekist aö horfast I augu viö
hann.
— Haltu áfram aö lýsa
blótunum.
— Ja, svo er étiö og drukkiö
frjálst. Stundum er sklrn eöa
hátlðleg inntaka nýrra meö-
lima.
— Hvernig fer þaö fram?
— Viö fundum eitthvert form
yfir þetta. Ég lýsi yfir vigslu
þessa fólks I félagið. Og vana-
lega leggja þessir nýju meölim-
ir eitthvaö af mörkum sjálfir.
Þeir lesa gjarnan úr Eddu eöa
öörum fornum fræöum. Skirnin
fer l{ka þannig fram. Ég fer
meö forn kvæöi yfir barninu og
óska þvi heilla I framtlöinni.
Foreldrarnir fara einnig meö
tölu úr fornum fræöum. Fyrsta
barniö sem ég skiröi átti
reyndar norska foreldra, og var
gefið nafniö Bragi. Bragi
Viöarsson.
— Hvernig er svo blótinu slit-
iö?
— Yfirleitt opna ég blótiö, en
einhver annar slitur þvi. Þaö er
svo sem ósköp venjulegt, sá sem
slitur tekur aö sér aö syngja,
svo stendur ejnhver safnaöar-
meðlima upp og flytur þakkir til
guöanna og þeirra sem hafa
veriö á blótstaö. Svo syngja all-
ir. Gjarnan Sigurdrifumál. Þaö
var valkyrja, en kvæöiö er frá
svipuöum tima og Völuspá.
Yfirleitt er um fjóröungur
Asatrúarmanna á þessum blót-
um, en afgangurinn gestir
þeirra eöa aörir forvitnir. Þessi
blót eru opin öllum.
Þegar ég kveð, er oröið nær
aldimmt. Sveinbjörn fylgir til
dyra og ég vlk þvl aö honum á
myrku hlaöinu aö
nútlmamanneskjan leiöi
hugann æ minna aö trúmálum.
— Þaö má vel vera, segir
hann og starir yfir dalinn eins
og hann bjóöi álfum, huldufólki,
dvergum, disum, tröllum, nykr-
um og öðrum vættum góörar
nætur.
— Þaö má vel vera, endur-
tekur hann. En ég hef aldrei
reynt að lifa án guða.
I Sovétríkjunum er skák
eins og kunnugt er í háveg-
um höfð/ ekki aðeins hjá
körlum heldur einnig hjá
konum. Strax á unga aldri
fá stúlkur sem þykja sýna
sérstaklega mikla hæfi-
leika á skáksviðinu, þjálf-
ara, jafnvel fleiri en einn,
sem reyna allt hvað þeir
geta til að laða það besta
fram úr viðkomandi.
Skákmótum kvenna eru
gerð mjög góð skil í
fjölmiðlum og áhorfendur
láta sig sjaldnast vanta
þegar fram fara sterk
kvennaskákmót.
Um margra ára skeiö, eöa allt
frá árinu 1962 bar ein kona ægis-
hjálm yfir allar aörar stöllur sin-
ar. Hana þekkja flestir, Nonu
Gaprindhasvili. Gaprindhasvili
hefur hvaö eftir annaö náö mjög
góöum árangri á karlaskákmót-
um en hennar allra besti árangur
á þeim vettvangi kom án efa á
alþjóölega mótinu 1 Lone Pine
1977, en þar varö hún i 1—4. sæti
ásamt 3 stórmeisturum. Ári siöar
var hún útnefnd stórmeistari,
ekki stórmeistari kvenna, heldur
hlauthún titil karla, fyrst kvenna.
Utnefning hennar orkaöi aö
ýmsra mati tvlmælis, þvi hún
haföi ekki teflt nægilega margar
skákir til aö uppfylla öll skilyröi.
FIDE hefur þó þann háttinn á aö
veita titla I sérstökum tilvikum til
þess aö efla skákáhuga, I þessu
tilviki hjá konum, þvi fyrir nokkr-
um árum var lítt þekktur
Filippseyingur, Balinas aö nafni,
sæmdur stórmeistaragráöu
svona rétt til aö gefa Asiubúum til
kynna aö þetta væri hægt.
Útnefning var harölega fordæmd
enda hefur þaö sýnt sig aö
Balinas var engan veginn aö
titlinum kominn. Elo-stigatafla
hans sýnir þaö mjög vel, hún er
langt undir 2400 stig. Stór-
meistarastyrkur er talinn vera
um og yfir 2500 stig og styrkur
Fundið
eðluegg
Nokkrir amerfskir risaeölu-
fræðingar fundu nýlega vel varö-
veitt dinósaurusegg I Noröur-
Montana. Þetta er fyrsta heiilega
risaeölueggiö sem oröið hefur á
vegi þeirra I Noröur-Ameriku.
Fundinn bar aö I þann mund
sem illvigur hópur oliuleitar-
manna ætlaöi aö sprengja allt
svæöiö I von um jarögas eöa ollu.
Hjá egginu fundu mennirnir
bein sem bentu til þess aö þessi
dlndsaurus hafi veriö kjötæta.
Þetta er þá I fyrsta skipti sem egg
sllks dinósaurusar kemur i
leitirnar.
Aöur höföu menn fundiö egg
jurtaætu-dínðsaurusa i Mongóliu
og Suöur-Frakklandi.
alþjóölegs meistara 2400 stig og
þar yfir. Til samanburöar má lita
á alþjóöastig islensku titilhaf -
anna. Friðrik Olafsson hefur 2560
stig, Guömundur Sigurjónsson
2490 stig. Helgi Olafsson og Ingi
R. Jóhannsson 2440 stig. Margeir
Umsjón: Helgi Ólafsson
Pétursson 2420 stig og Jón L.
Arnason 2410 stig.
En nóg um þaö. í fyrra var háö
einvigi um heimsmeistaratitil
kvenna. Andstæöingur Nonu var
17 ára gömul skólatelpa frá
Grúsiu, Maja Chiburdanidse.
Ekki var búist viö aö hún veitti
hinum margreynda andstæöingi
sinum mikla mótspyrnu, mikla
keppni, en annaö kom á daginn.
Eftir nokkur jafntefli i upphafi
tók hún forystuna meö þvi aö
vinna tvær skákir 1 röð. Hún gaf
forskot sitt aldrei eftir og uröu
lokatölur 8 1/2:6 1/2. Nýr heims-
meistari var tekinn viö. Þaö er
athyglisvert aö á meöan Nona
hefur hvaö eftir annaö náö góöum
árangri I karlaskákmótum, hefur
hún átt mjög erfitt uppdráttar I
skákmótum kynsystra sinna I
Sovétrikjunum. Skemmst er aö
minnast Skákþings Sovétrikjanna
i kvennaflokki fyrir nokkrum ár-
um en þar rétt maröi hún aö
komast yfir 50% mörkin og i þvi
móti tapaði hún I fyrsta sinn fyrir
Chiburdanidse.
Hinn nýi heimsmeistari hefur
ákaflega hvassan skákstil og tefl-
ir óhikaö upp á sókn. Ýmsir hafa
boriö stll hennar saman viö stil
Bobby ‘Fischers og kannski ekki
aö ósekju. Bandariskur blaöa-
maöur haföi eitt sinn viötal viö
hana og I lok þess spuröi hann
hvort hann gæti ekki gert eitthvaö
fyrir hana, svona sem greiöslu
fyrir viötaliö: „Sendu mér bókina
með öllum skákum Fischers” var
svariö.
Aörar skákkonur en þær sem
hér hafa veriö nefndar hafa einn-
ig getiö sér gott orö. Einn skæö-
asti keppinautur Gaprindhasvili
var Alla Kushnir, fyrrum
Sovétþegn en býr nú I Israel. Hún
var langt komin I heimsmeistara-
keppni kvenna en tapaöi naum-
lega i einvigi fyrir Chiburdanidse.
Þá mætti nefna Irinu Levetinu og
Nönu Leventinu sem báöar eru
skákkonur I fremstu röö. Allar
þessar munu sjálfsagt berjast
hatrammlega um réttinn til aö
Nona Gabrindasvili
skora á hinn unga heimsmeist-
ara. Keppnin um áskorendarétt-
inn fer meö nákvæmlega sama
hætti fram og hjá körlunum, nema
hvaö skákirnar eru færri.
Eins og á fleiri sviöum hafa
hleypidómar karlmanna veriö
miklir I sambandi viö skákiökun
kvenna. Bobby Fischer var þar
framarlega I flokki. Sagöist hann
geta gefiö hvaöa konu sem
væri riddara i forgjöf og unniö
hana eins og hann lysti. Fyrir þá
sem til þekktu var fullyröing
Fischers ekki alveg út I hött, þvl
hann átti þaö til aö gefa þekktum
stórmeisturum riddara I forgjöf I
hraðskákum og vinna samt næsta
auöveldlega. I venjulegri kapp-
skák er óhætt aö fullyröa aö eng-
inn núlifandi stórmeistari gæti
gefiö skákkonum á borö viö Gap-
rindhasvili og Chiburdanidse
slika forgjöf, svo mikið er vlst.
Læt ég þá þessu spjalli um
kvenna-skák lokiö og bendi um
leið á aö þetta er ekki APN-grein!
Samcæmdxtr
afgtcaðshitími
Frá 1. september 1979
verður almennur afgreiðslutími
innlánsstofhana sem hér segir:
Mánudaga til fostudaga
kL 9:15 - 16KX)
Auk þess verða afgreiðslur
flestra innlánsstofhana opnar alla
fímmtudaga
Id. 17:00 - 18KX)
ViÓskiptabankar
og sparisjóðir
— im.