Þjóðviljinn - 02.09.1979, Side 16

Þjóðviljinn - 02.09.1979, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. september 1979 Horft til Rjúpnagils og Höfðabrekkujökuls gengur með gömlum og nyjum feröafélaga um fagrar en fáfarnar slóðir brekku afrétti Á IÐRUNARSTANDI Við setjumst uppí gömlu bláu kortínuna mína tveir gamlir ferðafélagar. Hinn malbikaði vegur hefur hægt og hægt teygt sig lengra austur og er nú næstum því kominn að Rauðalæk. Guðjón er með kortin, enda hans sérgrein og brátt byrjar hann að þylja yfir mér bæjar- nöfnin, svo vonlítið sem það er að mér takist að læra nema svo sem tvö til þrjú ný í hverri ferð. * A austurleið komum viö að Skógum undir Eyjafjöllum og drekkum kaffi með kökum á Eddu-hótelinu i vistlegum sal með sérlega gengilbeinu við höndina og það kostar bara 1200 krónu'r á mann. Það grúfa ský yfir Sólheima- jökli og næstu grösum en þegar viö komum á móts við Pétursey fer að létta til og I Reynishverfi er glampandi sólskin svo viö freist- umst að skoða Reynisdrangana og stuðlabergiö vestanundir fjall- inu þótt klukkan sé langt gengin sjö. A klettabrik sitja fjórir greindarlegir lundar en neöan- undir á flötum steini hefur mjó- slegin súla lagst til hinstu hvfldar með skotsár á hvítu brjóstinu. Viö förum afleggjarann að Heiðarvatni, sem skyndilega blasir við kviaðfjöllum. Við Litlu- Heiði stönsum viö, ætlum aö biðja leyfis að skilja bilinn eftir á Gro1” jfundur viö rönd Kötlujökuls.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.