Þjóðviljinn - 23.09.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.09.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. september 1979 Tökum lagið Sæl nú! 1 dag tökum viö fyrir þriöja og siöasta lagiö eftir Megas aö sinni. baö heitir „Erföaskrá” og er á LP plötunni hans „Millilending”. Nú fyrir stuttu kom út ný plata meö Megasi, „Drög aö sjálfsmoröi”, og viö getum kannski litiö á lögin á henni viö tækifæri. Erfðaskrá D G D A eg unnandi hluta Mm A D ánafna líkum þá skrift D7 G D að tætast í sundur ögn fyrir A Hm A D ögn & una þvílíKri typt Millispil: D Hm G A7 D Hm G Fism Em Fism G A7 D eg unnandi hluta ætla líkum þá kvöl að brennast upp seint í eldi &eiga alls kostar völ eg unnandi hluta eigna líkum þá písl að stunda afmáun eigin sjálfs & afrækja þarflegra sýsl eg unnandi hluta uni líkum þess dóms að eygja' ekki það sem ein- hvers er vert en ástunda tignun hjóms eg unnandi hluta eftirlæt líkum þá pynt að tortryggjasí æ af góðum guðum & gjalda i sömu mynt eg unnandi hluta afhendi líkum þau kjör að endurhef ja mitt auma merki eg ýti nú senn úr vör G-hljómur ~1 3 r é T A-hljómur fis-hljómur r □ o y A7-hljómur D-hljómur e-hljómur ) D7-hljómur ó h-hljómur n »0 ( i >< >• fdi^. Sáluhjálp j viólögum Ný þjónusta — Símaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515 Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins að eyðaleggja þitt líf? Hringdu - og ræddu málið LtJJJÍ7] SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS CAUrLL UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ Nei, djöfulinn, ekki núna Löggu lyndi ég verð að reyna að halda þessu aðeins lengur.... Heyrðu Valdi! Er ekkert klósett hériia?!! |»Sí»St

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.