Þjóðviljinn - 23.09.1979, Side 22

Þjóðviljinn - 23.09.1979, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. september 1979 flllSTURBÆMRRÍfl Rokk-kóngurinn ^UeKuvaJlcoeA.ÖH.! Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarlsk söngvamynd í litum um ævi rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný, og hefur slöustu mánuöi veriö sýnd viö metaösókn vföa um lönd. Aöalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Shelley Winters. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. I nautsmerkinu Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11.15. Tinni Barnasýning kl. 3 LAUGARA8 m*K*m Wk.'v_______________________ rm (íri.i .k r\t (ö)N Skipakóngurinn Ný bandarlsk mynd byggö á sönnum viöburöum úr lifi frægrar konu bandarlsks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona I heimi. Hann var einn rlkasti maöur I heimi og þaö var fátt sem hann gat ekki fengiö meö peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning sunnudag kl. 3: Munsterf jölskyldan. Fjörug og skemmtileg Okkar bestu ár (The way we were) Víöfræg amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope meö hinum frábæru leikurum Barbra Streisand og Róbert Redford Islenskur texti Sýnd kl. 9 Alfholl bráöskem mtileg norsk kvikmynd meö Islenskum texta. Endursýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ Rocky ftOOKY Myndin sem hlaut þrenn OSCARS-verölaun áriö 1977, þar á meöal Besta mynd árs- ins. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Thalia Shire, Burt Young. Leikstjóri: John G. Avilsen. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. TEIKNIMYNDASAFN MEÐ BLEIKA PARDUSNUM Sýnd kl. 3. i DAMIEN • Fyrirboöinn II. OMENH rhe first time was only a warning. Islenskur texti. Geysispennandi ný bandarlsk mynd.sem er éinskonar fram- hald myndarinnar OMEN, er sýnd var fyrir 1 1/2 ári viö mjög mikla aösókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöf- ulsins og áform hins illa aö.... Sú fyrri var aöeins aövörun. Aöalhlutverk: William Holden og Lee Grant. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tuskubrúðurnar Anna og Andý Árásiná lögreglustöö 13. (Assault on Precinct 13) ASSAUI.T (bV H Æsispennandi ný amerlsk mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 • Bönnuö börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3.: LINA LANGSOKKUR Mánudagsmyndin Forsjónin (Providence) Mjög fræg frönsk mynd. Leikstjóri: Alain Resnais. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Bæöi Ekstrabladet og B.T. Kaupmannahöfn gáfu þessari mynd 6 stjörnur. GRAYEAGLE “lENJOHNSON Spennandi og vel gerö ný i bandarlsk Panavision litmynd | um hinn mæta indlána-kappa I ,,Gráa örn”. Gerö af Charles B. Pierce þeim sama og geröi ,,Winter- hawk”. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl.: 5—7—9 og 11. .. Er sjonvarpió >bÍlaÓ^l Skjárinn Spnvarpsvíriistói Bergsíaðastrcsti 38 simi 2-19-4C Geggjaður föstudagur WALT DISNEY DRnniiPTinMS' Technicolop" Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney-félaginu. — Islenskur texti — Meö Jodie Foster og Barböru Foster. Synd kl. 5, 7 og 9. Gulleyjan Barnasýning kl. 3 Ð 19 OOO -------salury^^ Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I apríl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Amma gerist bankaræn- ingi Gamanmynd meö Betty Davis og Ernest Borgnine Sýnd kl. 3 Gefið i trukkana Spennandi og skemmtileg lit- mynd um átök viö þjóövega- rænmgja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.: 3,05-5,05-7,05- 9,05 og 11,05. -------salur D----------- ófreskjan ég Afar spennandi litmynd um tvifarann Dr. Jekyll og Mr. Hyde Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 OIÚDVIUINN láttu el<ki mata þig frjáls skodanamyndun i fyrirrúmi DJÓÐVIIIINN dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöa f Reykjavík frá 21. til 27. sept. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótok er opiö alla virka dag^ til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Haf narfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Ha fnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Bor garspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aörö daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst 1 heimilis- lækni. slmi 1 15 10. félagslrf SIMAR 1 1798 oc 19533 Sunnudagur 23. sept. kl. 09.00 1) Gönguferö á Þyril, Brekku- kamb og Alftaskarösþúfu. Þetta eru góöir útsýnisstaöir yfir Hvalfjörö og umhverfi hans. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2) Fjöruganga undir Mela- bökkum viö sunnanveröan Borgarfjörö. Fararstjóri: Sig- uröur Kristinsson. Verö 3.500 kr. — I báöai feröir greiöist viö bílinn. Ki. 13.00: Gönguferö frá Rauöuhnúkum um Sandfell og Selfjall aö Lækjarbotnum. Fararstjóri: Þórunn Þóröar- dóttir. Verö 1.500 kr. — gr. v. bílinn. Fariö er I allar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Um næstu helgi: 1) Þórsmörk. Gist I húsi. 2) Gönguferö frá Emstrum til Þórsmerkur. Gist I húsi. Nán- ari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag íslands Sunnudagur 23. sept. MóskarÖshnjúkar kl. 10.30 verö: 1.500.- kr. Kræklingafjara kl. 13.00, verö 2.500.- kr, frltt fyrir börn I fylgd meö fullorönum. Fariö veröur frá BSl, benslnsölu. Útivist. söfn Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. AÖ- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Landsbókasafn Islands, Safn- húsinu v/H verfi sgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. útlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Hókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a. sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöalsafns^eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, slmi aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. llofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÖKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Stmatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar, bækistöö I BústaöaSafni, slmi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. ýmislegt RITGERÐAR SAMKEPPNI 1 tilefni barnaárs hefur stjórn Styrktarfélags vangef- inna ákveöiö aö efna til rit- geröarsamkeppni um efniö: Hinn vangefni I þjóöfélaginu. Veitt veröa þrenn verölaun: 1. verölaun kr. 150 þús. 2. verölaun kr. 100 þús. 3. verölaun kr. 50 þús. Lengd hverrar ritgeröar skal vera a.m.k. 6-10 vélritaö- ar síöur. Ritgeröirnar, merkt- ar dulnefni, skal senda skrif- stofu félagsins aö Laugavegi 11, Reykjavlk, en nafn og heimilisfang höfundar fylgi meö I lokuöu umslagi. Félagiö áskilur sér rétt til aö birta op- inberlega þær ritgeröir, er verölaun hljóta. Skilafrestur er til 30. nóv. n.k.. krossgáta Lárétt: 2 hrapa 6 slæm 7 úr- gangur 9 burt 10 ódugleg 11 flana I2lengdrarrndl 13 gróöur 14 viröi 15 skrafhreifin. Lóörétl: 1 skip 2 kaf 3 fæöa 4 eins.5 slöasti 8 eins 9 vökva 11 mikil 13 skoöa 14 eins Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 saurug 5 sat 7 erlu 8 au 9 askur 11 pó 13 tæma 14 lit 16 aöstaöa Lóörétt: 1 skerpla 2 usla 3 raust 4 ut 6 aurana 8 aum 10 kæfa 12 óiö 15 ts sunrtudagur mánudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Guösþjónusta I safnaö- arheimili Grensáspresta- ^ kalls. — d jáknavlgsla. Biskup lslands, herra Sigur- björn Einarsson, vigir örn Bárö Jónsson til djákna I Grensássöfnuöi. Sóknar- presturinn, séra Halldór Gröndal, þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 13.25 Listin I kringuni þig. BlandaÖur mannlifsþáttur i umsjá Onnu ölafsdóttur Björnsson. M.a. rætt viö Björn Th. Björnsson list- fræöing. 14.00 Frá Utvarpinu I Stutt- gart.a. Flautukonsert nr. 1 I G-dúr (K313) eftir Mosart. b. Fiölukonsert i d-moll op. 47 eftir Sibelius. Útvarps- hljómsveitin I Stuttgart leikur. Einleikarar: Irena Krstic-Grafenauer á flautu og Dhou-Liang Lin á fiölu. Stjórnandi: Hans Drewanz. 15.00 Fyrsti Islenski Klnafar- inn. Dagskrá um # Arna Magnússon frá Geitastekk I samantekt Jóns R. Hjálm- arssonar f ræöslustjóra. Lesarar meö honum: Albert Jóhannsson, Runólfur Þór- arinsson og Gestur Magnús- son. Einnig leikin Islensk og kínversk lög. 15.45 „Danslagiö dunaöi og svall” Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli talar um dansmúslk á 19. öld og kynnir hana meö fáeinum dæmum. 16.20 Endurtekiö efni: Frá Múlaþingi. Armann Hall- dórsson safnvöröur á Egils- stööum segir frá landshátt- um á Austurlandi og Sigurö- ur ó. Pálsson skólastjóri á EiÖum talar Iléttum dúrum austfirskt mannlif fyrr og nú. (Hljóöritaö á bænda- samkomu á Eiöum sumariö 1977 og útvarpaö 1 janúar áriö eftir). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Anne Linnet og hljómsveit- ina Sebastian. 18.10 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Umræöur frá sunnu- dagskvöldi: Veröhækkun búvörunnar Þátttakendur: Ráöherrarnir Steingrlmur Hermannsson, Svavar Gestsson og Magnús H. Magnússon, svo og Steinþór Gestsson bóndi á Hæli, — auk þess sem talaö er viö aöra bændur og neytendur. Umræöum stjórna blaöa- mennirnir Guöjón Arn- grlmsson og Sigurveig Jónsdóttir. 20.30 Frá hernámi Islands og styr jaldarárunum slöari. Susie Bachmann flytur frá- sögu sína. 20.55 Satnleikur í útvarpssal: Guöný Guömundsddttir og Halldór Haraldsson leika: G.-svitu eftir Þorkel Sigur- björnsson og Sónötu fyrir fiölu og planó eftir Jón Nor- dal. 21.20 Sumri hallar, — þrlöji þáttur og sföasti: Aö byggja. UmsjónarmaÖur: Siguröur Einarsson. 21.40 Fredcrica von Stade syngur óperuarlur eftir Mo- zart og Rossiní. Fllhar- monluhljómsveitin I Rotter- dam leikur meö, Edo De Waart stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: ,,A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson islenskaöi. Klemenz Jóns- son les (12). 22.50 Létt ntúslk á sfökvöldi. Sveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 7.20 Bæn. Séra Guömundur óskar ólafsson flytur (d.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 9.05 Morgunstund barnanna: ..Jerútti og björninn I Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýö- ingu slna (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmúl: Umsjónarmaöur þáttarins, Jónas Jónsson, talar viö þingfulltrúa Stéttarsam- bands bænda um þátttöku kvenna i búnaöarfélögum. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vlösjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Shir- ley Verrett syngur arlur úr óperum eftir Gluck, Doni- zetti og Berlioz, Italska RCA-óperuhljómsveitin leikur meö, Georges Prétre stj. / Filharmoníusveitin I Israel leikur ,,Le Cid”, ball- etttónlist eftir Massenet, Jean Mation stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Feröa- þættir erlendra lækna á Is- landi frá 1895. Kjartan Ragnars stjórnarráösfull- trúi les þýöingu slna á þátt- um eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers, — fyrsti hluti af þremur. 15.00 Miödegistónleikar: lslensk ttínlist. A. Sónata fyrir óbó og klarinettu eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. KristjánÞ. Stephensen og Siguröur I. Snorrason leika. B. Lög eftir Sigurö Ágústsson, Gylfa Þ. Gísla- son og Victor Urbancic. Svala Nielsen syngur. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á planó. C. Sextett 1949 eftir Pál Pálsson. Jón Sigur- björnsson leikur á flautu, Gunnar Egilson á klari- nettu, Jón Sigurösson á trompet, Stefán Þ. Stephen- sen á horn og Siguröur Markússon og Hans P. Franzson á fagott. D. „Epitafion” eftir Jón Nor- dal. Sinfónluhljómsveit ls- lands leikur, Karsten And- ersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). ’ 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (5). 18.00 Víösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40, Um daginn og veginn Guömundur Jakobsson bókaútgefandi talar. 20.00 Beethoven og Brahms Betty-Jean Hagen og John Newmark leika saman á fiölu ogplanó. a. sónötu l A- dúr op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven, b. Fjóra ungverska dansa eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiör iö” eftir ólaf Jdhann Sig urösson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (10). 21.00 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Hásumar I Hálöndum Ingólfur Jónsson frá Prests- bakka segir frá ferö Skag- firsku söngsveitarinnar til Skotlands I sumar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútlmatónlist. Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp sunnudagur 18.00 Barbapapa 18.05 Bekkjarskemmtunin. 18.25 Suöurhafseyjar. Annar þáttur. Kappróöurinn 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Til umhugsunar i óbyggöum. Um þetta leyti árs er mikil umferö fólks og fénaöar á afréttum lands- ins, og vaxandi fjöldi fólks feröast um óbyggöir á öllum árstlmum. 1 stuttri ferö á jeppa meö Guömundi Jón- assyni i Þórsmörk og Land- mannalaugar ber ýmislegt fyrir augu, sem leiöir hug- ann aö umgengni og feröa- máta á fjöllum. Kvikmynd- un Sigmundur Arthursson. Hljóö Oddur Gústafsson. Klipping ísidór Hermanns- son. Umsjónarmaöur ómar Ragnarsson. 21.05 Seölaspil. 22.40 Aö kvökli da^s. Séra Bjartmar Kristjánsson. mánudagur 20.00 Fréttlr og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.05 Sérvitringar I sumar- leyfL Breskt sjónvarpsleik- rit, gert af Mike Leigh. AÖalhlutverk Roger Sloman og Alison Steadman. MaÖur nokkur, heldur sérvitur, fer i' tjaldútilegu ásamt eigin- konu sinni. A tjaldstæöinu, þar sem þau koma sér fyrir, gilda mjög strangar reglur. Þýöandi Heba Júllusdóttir. 22.25 Rödd kóransins. Kanadisk heimildamynd. A, rif klerka 1 íran koma Vesturlandabúum spánskt fyrir sjónir, en þau eiga sér langa sögu 1 löndum Múhameöstrúarmanna. Nú á dögum hlltir fjóröungur mannskyns forsögn Mú- hameös um leiöina til eillfr- ar sælu. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.