Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Laugardagur 6. október 1979
*■* Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
1| j Vonarstræti 4 sími 25500
I. Ritari óskast
i fullt starf. Góð vélritunarkunnátta skil-
yrði.
II. Fulltrúi
i 50% starf i ellimáladeild.
Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofu-
stjóri. Umsóknarfrestur er til 20. okt. n.k.
Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
~ Vonarstræti 4 simi 25500
Eftirfarandi starfsfólk óskast til starfa við
þjónustuibúðir aldraðra við Dalbraut:
a. Til vakta- og þjónustustarfa.
b. í ræstingar.
c. í eldhús og möguneyti.
umsóknarfrestur er til 20. október n.k.,
umsóknareyðublöð fást á Dalbraut. Upp-
lýsingar um stöðuna veitir forstöðumaður
i sima 85377 daglega frá kl. 13.00-15.00.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Kúpavogskaupstaður E!
Leikvöllur — Starfsíólk
Félagsmálastofnunin óskar að ráða
starfsfólk á nýjan leikvöll við Vallartröð.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélags Kópavogs.
Þeir sem hafa menntun og/eða reynslu i
uppeldisstörfum ganga fyrir.
Sérstök umsóknaréyðublöð liggja frammi
á Félagsmálastofnunirtni Álfhólsvegi 32 og
þar gefur dagvistarfulltrúi nánari upplýs-
ingar um starfið. Umsóknarfrestur er til
16. október n.k.
Félagsmálaráð Kópavogs.
Kópavugskaupstaðurra
Fjölskyldufulltrúi —
afleysingar
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að
ráða mann nú þegar til afleysinga i 6 mán-
uði við fjölskyldudeild, eða i siðasta lagi
um mánaðamótin okt.-nóv.
Æskileg menntun og/eða starfsreynsla á
félagsmálasviði.
Upplýsingar gefur félagsmálastjóri Álf-
hólsvegi 32, simi 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
mmmmmmsmmimmm
Auglýsið í Þjóðviljanum
Stíga sporið í Alþýðu-
m^WWWAWW/WWW W ll/lTf IH sumri, hálfsmánaðar dvöl á
WM a M m í aa WM W u/ a MW ar Liineborgarheiði og ferðalög um
W W W W W WW W V W WW W Norður-Þýskaland.
Vetrarstarf Þjóðdansafélags
Reykjavikur er nú að hefjast og
byrjar með námskeiðum i gömlu
dönsunum og þjóðdönsum, bæði
fyrir börn og fullorðna.
A aðalfundi félagsins nýlega
koín fram, að starfið á liðnu ári
var fjölþætt og eru sýningar snar
þáttur i þvi, ekki sist sýningar
fyrir erlenda feröamenn.
20 manna hópur frá félaginu tók
þátt i Norðurlandamóti, „Nordlek
79 ’, sem haldið var i Holstebro i
Danmörku, þar sem saman voru
kornnir 6000 þátttakendur frá öll-
um Norðurlöndunum og jafn-
framt sátu fulltrúar félagsins
fund i „Nordlek” ráðinu, þar sem
m.a. var fjallað um samnorræn
námskeið i þjóðdönsum, þjóðlög-
um og öðrum þjóðháttum.
Ráðist var i að gefa út hljóm-
band með ísl. þjóðiögum og göml-
um dönsum i útsetningu Jóns G.
Ásgeirssonar.
1 ágúst komu hingað til lands
fulltrúar frá stofnuninni F.V.S. i
Hamborg, þeirra erinda að af-
henda Þjóðdansaf élaginu
verðiaun og viðurkenningu
Evrópusjóðs F.V.S. fyrir alþýðu-
list eins og segir i viöur-
kenningarskjali þvi er afhent var
við það tækifæri. Verðlaunafénu
að upphæð 5000 DM fylgdi auk
þess boð til Þýskalands á næsta
Danskennsla félagsins hefst
mánudaginn 8. okt. og fer fram i
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
mánudaga og miðvikudaga. Inn-
ritun og upplýsingar eru i sima
75770 og á kennslukvöldum I
Alþýöuhúsinu.
• Tíðindalaust á Laugaveg-
I inum
Nú er að liða sá timi er
. notáður skal til þinga sam-
■ kvæmt lögum Bridgesambands-
I ins. 1 lögum segir enn fremur að
| til þings skuli boðað með 6 vikna
■ fyrirvara.
I Stjórn Bridgesambandsins er
bent á, að mörg mál biða af-
| greiðslu, önnur en þau sem þeg-
■ ar hefur tekist að ónýta.
I Stjórninni er auk þess bent á,
I að rökstudd gagnrýni á störf
I hennar á liðnu (liðnum) ári eru
■ fjarri þvi að vera fyrnd, þótt sá
I virðist ásetningur stjórnar-
manna.
I Vill nú ekki einhver gefa
• stjórninni bréfsefni?
I Bikarkeppnin
• Fyrirhugað er að undanúrslit
! i bikarnum verði spiluð i dag,
I laugardag. Leikur Þórarins Sig-
þórss. — Óöals mun spilaður i
| skrifstofuhúsnæði Málningar
! h.f. i Kópavogi og hefst klukkan
I 13.
Ekki er vitað hvar eða hvenær
leikur Páls Bergss. — Hjalta
| Eliassonar verður spilaður.
j Frá Reykjavíkursam-
bandinu
Nýkjörin stjórn sambandsins
■ er skipuð eftirtöldum: Sigtrygg-
1 ur Sigurðsson TBK, formaður.
Vigfús Pálsson BR, ritari. Guð-
I rún Bergsdóttir B.Kv., gjald-
• keri. Magnús Oddsson BDB,
■ vara-f. Baldur Bjartmarsson
I B.B. meðstj.
Undanrásir fyrir Rvk. — tvi-
I menninginn hefjast sunnudag-
■ inn 14. október n.k. Siðan verður
I spilað laugardagana 20. og 27.
Spilaðeri Hreyfilshúsinu. Gjald
I kr. 8.000 pr. par. Guðmundur
' Kr. Sigurðsson annast keppnis-
I stjórn. 27 pör komast i úrslit.
Núverandi tvimenningsmeist-
I arar eru Asmundur Pálsson og
' Hjalti Eliasson.
Athugið að skráningu lýkur
| n.k. fimmtudag. Siðan er fyrir-
I hugað aö spila úrslitin 3. og 4.
' nóveber.
Frá Ásum
Þegar ólokið er einni umferð i
• hausttvimenningnum, er staða
efstu para þessi:
stig
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.
Yfirburðir Esterar og
Rögnu
Að tveim umferðum loknum i
Mitchell-tvimenning Bridge-
félags kvenna hefur eitt par náð
afgerandi forystu:
stig
1. Ester —Ragna 1073
2. Erla — Dröfn 965
3. Gunnþórunn —Inga 963
4. Halla —Kristjana 955
5. Júliana —Margrét 939
6. Ingunn — Ólafía 913
7. Sigriður — Erla 904
8. Aðalheiður — Aldis 903
Keppninni lýkur nk. mánu-
dag. Keppnisstjóri er Ólafur
Lárusson.
Frá Bridgefélagi Breið-
holts
Siðastliðinn þriðjudag var
spilaður eins kvölds tvim. og
mættu fjórtán pör. Úrslit:
stig
1. Guðbjörg Jónsdóttir
Jón Þorvaldsson 202
2. Guðm. Aronsson —
Sigurður Ámundason 183
3. Baldur Bjartmarsson —
Kristinn Helgason 178
4. Guðmundur Sigurðsson —
Kjartan Kristófers. 167
5. Friðgeir Guðnason — Birgir
Sigdórsson 166
Meðalskor 156
Þriðjud. 9. okt. hefst 3ja
kvölda tvimenningur og eru
spilarar beðnir um að fjöl-
menna. Spilað er i húsi Kjöts og
fisks, Seljabraut 54.
Athugið að spilamennska
hefst kl. 7.30, stundvislega.
Efstu pör hjá BR:
Eftir 2 umferðir i haust-tvi-
menningskeppni B.R., er staða
efstu para þessi:
stig
1. Jakob R. Möller —
Jón Baldursson 484
2. Oli Már Guðmundsson T—
Þórarinn Sigþórsson 483
3. Oddur Hjaltason —
Þorlákur Jónsson 480
4. Haukur Ingason —
Runólfur Pálsson 466
5. Hörður Arnþórsson —
Jón Hjaltason 464
heQast
6. Guðlaugur R. Jóhannss. —
örn Arnþórsson 463
7. Gisli Hafliðason —
Sveinn Helgason 457
8. Björn Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 455
Keppni verður framhaldið
næsta miðvikudag.
Frá Barðstendingafélag-
inu Rvk.
Bridgedeildin hóf starfssemi
sina sl. mánudag, með 5 kvölda
tvimenningskeppni, með þátt-
töku alls 20 para. Efstu pör eftir
1. kvöldið eru þessi:
stig
1. ísak Sigurðsson —
ÁrniK. Bjarnason 131
2. Viðar Guðmundss. —
Haukur Zophoniass. 125
3. Sigurjón Valdimarss. —
Halldór Kristjánsson 124
4. Helgi Einarsson —
Málfriður Lorange 122
5. Þórarinn Arnason —
Ragnar Björnsson 121
6. Þórir Bjarnason —
Hermann Samúelsson 120
7. Bergþóra Þorsteinsd. —
Þorsteinn Þorsteinss. 112
8. Kristinn Óskarsson —
Einar Bjarnason ' 108
Keppni verður framhaldið
næsta mánudag. Spilamennska
hefst reglulega kl. 19.30.
Frá Bridgeklúbbi hjóna
Klúbburinn hóf starfsemi sina
25. sept. sl. með þriggja kvölda
tvimenningskeppni. Alls mættu
32 pör til leiks. Eftir 1. kvöld er
staða efstu para þessi:
A-riðill: stig
1. Kolbrún — Guðm 239
2. Aðalheíður — Ragnar 228
3. Gróa —Július 226
B-riðill: stig
1. Svafa — Þorvaldur 246
2. Guðriöur — Sveinn 241
3. Margrét — Friðrik 239
4. Dröfn — Einár 235
Spilað er i Rafveituheimilinu
við Elliöaár. Stjórn klúbbsins
itrekar þann áhuga sinn, að
keppa við önnur félög. Ef ein-
hver hefur áhuga, má hafa sam-
band við Guðm. Malmquist,
Hannes Ingibergsson og Július
Snorrason.
■ 1. Björn — Þorgeir
2.Sverrir — Ármann
I 3. Jón B. — Þórarinn
. 4. Isak — Guöbrandur
■ 5.Georg —Kristján
6. Ómar — Jón
I 7. Haukur — Þorlákur
■ 8.JónPáll — Hrólfur
I_____________________
bridae
Umsjón: Ólafur Lárusson