Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 6. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Góöir þingfulltrúar og gestir.
Nii er liöiö rétt rúmlega ár frá
þvi núverandi rikisstjórn kom til
valda og þvi ekki úr vegi aö rifja
hér upp á þessu fjölmenna Iön-
þingi nokkuö af þvf sem gerst
hefur á málefnasviöi iönaöar-
ráöuneytisins eöa er þar i undir-
búningi og varöar hagsmuni sam-
taka ykkar og þar meö iönaö og
iöþróun i landinu.
Iðnaðarstefna:
Af einstökum málum, sem aö
hefur veriö unniö, tel ég mestu
skipta þá stefnumótun, er fyrir
liggur i tillögu þeirri til þingsá-
lyktunar um iönaöarstefnu, sem
kynnt var á Alþingi sl. vor ásamt
áliti Samstarfsnefndar um iön-
þróun enmál þetta veröur endur-
flutt i byrjun komandi þings. Meö
framlagningu tillögu til þingsá-
lyktunar um iönaöarstefnu er
gerö tilraun til aö móta sam-
Iönþingsrœða
Hjörleifs
Guttormssonar
iðnaöarráðherra
Frá iönþinginu á Hótel Sögu
Markvissar adgerðir
ræmda stefnu af hálfu hins opin-
bera I málum iönaöarins og leit-
ast viö aö fá fram sem skýrasta
afstööu Alþingis til þess, hver eigi
aö veröa þáttur iönaöar I þeim
umbreytingum I atvinnllfinu sem
sýnast nauösynlegar á næstu ár-
um.
Stefnumörkun af þessu tagi á
aö geta haft verulegt gildi fyrir
islenska iönþróun, svo framar-
lega sem menn taki samþykkt
hennar alvarlega og henni sé
fylgt eftir meö markvissum aö-
geröum af hálfu hins opinbera, á
vettvangi stjórnmálanna og
raunar ekki siöur innan fyrir-
tækja og á vegum samtaka iönaö-
arins.
Greining á viöfangsefnum og
vanda atvinnulifsins og einstakra
greina þess út frá þjóölegum
sjónarhóli og meö sýn til örra
breytinga i framleiösluaöstæöum
á alþjóöavettvangi er nauösyn-
legri nú en áöur af mörgum á-
stæöum. Verkefni hins opinbera
er m.a. aö tryggja þaö skipulag
og þá samhæfingu í atvinnustarf-
seminni sem þarf til aö viöunandi
árangur náist. Slikt starf veröur
ekki unniö svo vel fari nema
margir komi þar viö sögu og
niöurstaöan hlýtur aö veröa
málamiölun nokkuö ólikra viö-
horfa og sjónarmiöa.
Ég valdi þann kost, er ég kom
til starfa i iönaöarráöuneytinu, aö
koma á fót Samstarfsnefnd um
iönþróun, skipaöa fulltrúum mis-
munandi hópa, hagsmunaaöila og
stofnana er aö iönaöarmálum
vinna til aö vera til ráögjafar um
mótun heildarstefnu i iönaöar-
málum og efla samvihnu hinna
ýmsu aöila i' iönaöi um aö fram-
kvæma þær aögeröir, er sam-
staöa næst um og ákveönar
veröa.
Þessi nefnd.sem Landsamband
iönaöarmanna á aöild aö, hefur
þegar unniö mikiö starf og um-
rædd stefnumörkun iiönaöarmál-
um er aö verulegu leyti reist á á-
liti hennar.
Meginmarkmið
Iönaöur er eöli sinu samkvæmt
margbrotnari og fjölþættari at-
vinnuvegur en sjávarútvegur og
landbúnaöur og þvi reynist mörg-
um erfitt aö sjá skóginn fyrir
trjám. Slikterofureölilegtþareö
fæstir hafa kynni af mörgum
greinum iönaöar af eigin reynslu.
Þeim mun brýnna er aö átta sig á
þeim almennuaöstæöum sem búa
þarf iönaöinum eigi hann aö hafa
vaxtarmöguleika i landinu og ná
saman um ákveöin meginmark-
miö. 1 umræddri þingsályktunar-
tillöguum iönaöarstefnu eru þau
sett fram i 5 liöum meö eftirfar-
andi oröum:
og breid
samstaða
1. Aöörva framleiöni I Islenskum
iönaöi þannig aö framleiönistig
hans veröi sambærilegt viö
þaö, sem gerist i helstu viö-
skiptalöndum, og skilyröi skap-
ist fyrir bætt lifskjör.
2. Aö stuöla aö hagkvæmri fjár-
festingu, til aö fjölga störfum i
iönaöi og tryggja fulla atvinnu
meö hliös jón af aöstæöum i öör-
um atvinnugreinum og áætlun-
um um fjölda fólks á vinnu-
markaöi.
3. Aö leggja sérstaka áherslu á aö
efla iönaö á þeim sviöum, þar
sem innlendir samkeppnisyfir-
buröir geta nýst til aröbærrar
framleiöslu á vörum og þjón-
ustu, jafnt fyrir heimamarkaö
sem til útflutnings.
4. Aö bæta starfsskilyröi og auka
áhrif starfsfólks á vinnustöð-
um, og koma i veg fyrir skaöleg
áhrif af völdum iönvæöingar á
náttúru landsins og umhverfi.
5. Aö tryggja forræöi landsmanna
y fir islensku atvinnulifi og auö-
lindum, og stuöla aö æskilegri
dreifingu og jafnvægi i þróun
byggðar i landinu.
Iðnþróun til að forða at-
vinnuleysi
Þetta mun þykja nokkuð al-
mennt oröalag, sem margir geta
væntanlega tekiö undir, enda er
þeim beinlinisætlaö aö vera eins-
konar siglingaljós á annars flók-
inni og vandrataöri leið. Aö baki
þeim liggur hins vegar greining á
aðstæðum og horfum i islenskum
iðnaði með hliösjón af öörum at-
vinnuvegum og spá um fjölgun
fólks á vinnumarkaði næstu 10 ár-
in. Bendir flest til þess, aö ef
komast eigi hér hjá verulegu at-
vinnuleysi eöa landflótta, þurfiaö
efla og byggja upp islenskan iðn-
aö meö allt öörum og skipulegri
hætti en veriö hefur undanfarin
ár.
Aætlunartölur um fjölgun fólks
á vinnumarkaöi og möguleika
þess til vinnu 1 hinum ýmsu at-
vinnugreinum tala sinu máli, þótt
slikar spár séu ætið nokkurri ó-
vissu háöar. Viö þurfum hins
vegar aö vera viö þvi búnir að
tryggja atvinnu og góða afkomu
fyrir a.m.k. 5000 manns til viö-
bótar i iðnaöi á næsta áratug. Sú
tala gæti raunarhækkaö til muna,
m.a. ef unntreynist aö auka veru-
lega framleiöni i almennum iön-
aöi hérlendis, en þar erum viö
viöa langt á eftir grannþjóðum og
öðrum, sem viö okkur keppa. A-
stæöurnar fyrir þvi eru marg-
þættar og má m.a. rekja þær til
takmarkaðrar heföar og reynslu
ásviöi ýmissa greina iönaöar, til
smæöar fyrirtækja, kunnáttu-
leysis I stjórnun, vanrækslu i
verkmenntun og starfeþjálfun,
erfiöleika viö fjármögnun og ó-
fullnægjandi stuöning og hvata af
opinberri hálfu á mörgum sviö-
um.
Framleiðniaukning og
þróunarkostir
Hér þurfa þvi margir aö leggj-
ast á eitt, eigi sá árangur aö nást
á skömmum tima sem þörf er á i
framleiöniaukningu i mörgum
iöngreinum á vegum iðnaöar-
ráöuneytisins og samtaka iön-
aðarins eru nú I undirbúningi aö-
geröir til aö stuöla aö bættri
framleiðni og hagræðingu, m.a.
meö fræöslu og þjálfun starfs-
fólks og leiöbeinenda i iönaöi og
lánveitingum til framleiöniaukn-
ingar.
Þá er ekki siöur mikilvægt og
raunar forsenda öflugrar iönþró-
unar, að Islendingar leggi sér-
staka áherslu á uppbyggingu
þeirra greina iönaöar, þar sem
þjóöin hefur eöa getur náö sam-
keppnisyfirburöum umfram «in-
ur lönd vegna náttúrulegra land-
kosta, stæröar innlends markaö-
ar eöa sérstakra auölinda.
Dæmi um greinar af þessu tagi
eru t.d. ullar- og skinnaiönaöur,
skipaiönaöur og þjónustuiönaöur
viö sjávarútveg, jaröefnaiönaöur
ýmis konar auk skynsamlegrar
nýtingar innlendrar okru til
framleiöslu á samkeppnisfærum
vörum.
Ný rekstrarform og
þátttaka starfsmanna
Kjör starfsfólks i iönaöi ekki
sist verksmiöjuiönaöi mega ekki
vera lakari en i öðrum greinum
atvinnulifs og þáttur i þeim þarf
aö vera góöur aöbúnaöur á vinnu-
stööum, þannigaö iönaöurinn laði
til sin starfskrafta.
1 minum huga skiptir einnig
Hjörleifur Guttormsson 1 ræöu-
stól.
miklu aö efla félagslegan at-
vinnurekstur meö þátttöku
starfemanna I stjórnun og rekstri
fyrirtækjanna og þeim hvata og
ábyrgö sem fylgt getur slikri aö-
ild. Ekki si'st i almennum iönaöi,
þar á meðal i þjónustuiðnaöi,
þyrfti aö reyna i auknum mæli ný
rekstrarform og samvinnu milli
fyrirtækja, m.a. til aö vega upp á
móti þvi óhagræöi sem hlýst af
smáum rekstrareiningum, sem
algengastar eru hérlendis. Fram-
leiðslusamvinnusamvinnufélög
eru dæmi um athyglisveröa ný-
breytni sem æskilegt væri aö fá
reynslu af viö breytileg verkefni i
iönaöi meiraen orðiö er. Bygging
iöngaröa, sem lögfest hefur veriö
aö hefja Iánveitingar til á næsta
ári, á einnig aö auövelda sam-
starf fyrirtækja til gagnkvæms
hagræöis.
Leiðir að marki
1 þingsályktunartillögunni er
bent á ýmis atriði, sem miklu
skiptir aö vinna aö til aö ná fram
þeim markmiðum um eflingu iön-
aöar, sem stefna beri aö. Þessar
leiöir aö marki eru margar hverj-
ar vel þekktar og hafa verib um-
ræddar I samtökum ykkar og
annnarra talsmanna iönaöarins
um árabil.
Ég nefni hér aðeins fátt eitt
sem dæmi:
1) Jöfnun á starfskilyröum
iönaöarins til samræmis við
aöra höfuöatvinnuvegi, m.a. i
skattamálum og lánamálum,
og tryggt veröi aö iönaöur sem
á I beinni eöa óbeinni sam-
keppni viö erlendan iðnvarning
þurfi ekki aö greiða aö-
flutningsgjöld af aöföngum.
2) Lánasjóöir ibnaöarins veröi
efldir og þeim verði gert kleift
aö auka verulega þátttökusina
i fjármögnun á umbótum og
nýsköpun i iðnaði.
3) Hlutverk þjónustustofnana
iönaöarins veröi endurskoðaö
og lagað aö breyttum þörfum,
er geri þeim kleift aö sinna
betur þörfum og þjónustu viö
iðnfyrirtæki, m.a. varöandi E}
fræðslu og nýsköpun.
4) Opinberum innkaupum veröi
beitt til að ýta undir og efla iön-
þróun.
5) Gerðar veröi áætlanir og út-
tektir varöandi einstakar iön-
greinar og leitað skipulega aö
væntanlegum nýiönaöarverk-
efnum.
6) Mótuö verði stefna um verk-
takastarfsemi, sem m.a. geri
innlendum aöilum kleift aö
annast stórar verklegar fram-
kvæmdir. Jafnframt verbi
samkeppnisaðstaöa innlendra
verktaka gagnvart erlendum
aðilum jöfnuö.
- Að þessum og mörgum fleiri
brýnum hagsmunamálum
iðnaðarins verður unniö á vegum
iðnaöarráöuneytisins I samvinnu
viö ýmsa hlutaöeigandi aðila á
næstunni og sumt af þvi sem hér
hefur verið nefnt er komið á
nokkurn rekspöl.
Fjármögnun og lánamál
I áliti Samstarfsnefndar um
iðnþróun kemur fram aö taliö er
nauðsynlegt aö tvöfalda árlega
fjármunamyndun i iönaöi á næstu
4-5 árum til að iðnaðurinn geti
tekið viö þvi fólki sem honum er
ætlað.
Nauðsynlegt er aö útlánastefna
bankakerfisins gagnvart iðnaðin-
um veröi endurskoöuö til aö
tryggja megi honum þaö
rekstrarfé sem honum er nauö-
synlegt. I þessu sambandi er
starfandi nefnd á vegum iðnaöar-
ráöuneytisins um rekstrarlán til
iönaöar, sem væntanlega mun
skila tillögum sinum innan
skamms.
Ykkur er líklega öllum kunnugt
um hið lága lánsfjárhlutfall til
iðnaðar og hve þaö er mikill
þröskuldur I vegi fyrir eölilegri
iönaðaru ppbyggingu.
Þá tel ég eðlilegt aö stef nt veröi
að þvi aö lánsfé til fjárfestinga i
iðnaöi veröi stóraukið frá þvi sem
verið hefur, en til þess aö svo
megi verða, veröur aö veita
meira fjármagni i gegnum hiö
opinbera kerfi til lánasjóða
iönaöarins.
Eftir sem áður verður að gera
ráð fyrir þvisem hingað til aö rik-
iðeitt sér eða i samvinnu viö aöra
aöila þurfi aö standa aö stofnun
meiriháttar nýiönaöarfyTirtækja,
ogiþvi sambandihafa veriö sett-
ar fram hugmyndir um mark-
Framhald á 14. slöu
s