Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 20
DWÐVIUINN Laugardagur 6. október 1979 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögúm. Ltan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aörá starfs- menn blaðsins i þessum simum.: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. Kvöldsími er 81348 GRINDAVÍK: Enn er fiskur undír steíni Fullyrða að Friðbirni hafi verið greitt fyrir að fara frá embœtti! Bæjarsjóöur Grindavikur greiddi fyrrverandi skólastjóra, Friöbirni Gunnlaugssyni, 350.000 krónur og keypti af honum skuldabréf fyrir sömu upphæö fyrir um þremur árum fyrir aö hverfa af staönum og láta af embætti. Þetta upplýsti bæjarstjóri Aöalfundur Sainbands al- mennra lifeyrissjóöa var hald- inn á Hótel Esju i gær. A fundinum flutti Gunnar S. Björnsson framkvæmdastjóri Meistarasambands bygginga- manna framsöguerindi um ný lánakjör lifeyrissjóða. Guöjón Hansen tryggingafræöingur Grindavikur, Eiríkur Alexa ndersson i Visi i gær og i samtali viö Þjóðviljann sagði hann að ákvörðun um þessar greiðslur hefði verið tekin á sameiginlegum fundi skóla- nefndar og bæjarstjórnar sem liður i samkomulagi við Friðbjörn um að hann léti af reifaöi frumvarp um almenn eftirlaun til aldraöra og Ásmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri ASÍ talaöi um fjármögnun Hfeyrisgreiöslna samkvæmt þessu frumvarpi. Eövarð Sigurðsson formaður stjórnar SAL las skýrslu stjórnar og framkvæmda- embætti. Ekkert var þó bókað um málið og v gaf bæjarstjóri þá skýringu að menn hefðu ekki viljað gera neinn hávaða um þetta mál. Sagði Eirikur að fýrir milligöngu nokkurra aðila, sem hann vildi ekki nefna, hefði náðst munnlegt samkomulag við Frið- björn um að hann kæmi ekki til stjórnar og Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri SAL lagði fram reikninga sambandsins. Eðvarð Sigurðsson var endur- kjörinn formaður stjórnarinnar. Aðrir fulltrúar ASl i fram- kvæmdastjórn SAL eru Bene- dikt Daviðsson og Óskar Hallgrimsson. Af hálfuVSt eiga sæti i framkvæmdastjórninni þeir Barði Friðriksson, Gunnar S. Björnsson, sem er ritari, og Gunnar J. Friðriksson. —eös starfa aftur að leyfi loknu gegn þessum greiðslum. Bæjarstjórnin og skólanefndin heföu siðan gengið að þvi samkomulagi samhljóða. Eirikur Alexandersson sagðist ekki vilja tjá sig neittum ástæður þess aðbæjarstjórnog skólanefnd tóku þessa ákvörðun, upprifjun á þeim hlutum væri engum til góðs. Þegar ráðherra hins vegar hefði lýst því yfir að Bogi Hallgrimsson hefði átt hlut i að hrekja Frið- björn frálöglegri stöðu sinni hefði verið nauðsynlegt að upplýsa þessa hlið málsins. Samkvæmt bókunum bæjar- ráðs Grindavikurfrá 16. ágúst s.l. (eftir að Friðbjörn hafði reynt að taka við stöðu sinni á nýjan leik) er ljóst að þar var lögð blessun á það athæfi Boga Hallgrlmssonar Framhald á 18 siðu. Skólastjóramálið: Biðstaða fram yfir helgina Á fundi skólanefndar Grinda- vikur I fyrrakvöld samþykkti meirihiuti nefndarinnar aö skora á Hjálmar Arnason aö koma tafarlaust aftur til starfa viö skól- ann, en meirihluta þennan skipuöu fulltrúar Alþýöuflokks og Alþýðubandalags i nefndinni. Fulltrúar Framsóknar og Sjáif- stæöisflokks vildu hins vegar visa málinu til fræöslustjóra en ástæö- an fyrir þessum fundi skólanefnd- ar, sem stóö fram á nótt, er sú staöreynd aö Hjálmar Arnason hefur ekki mætt til vinnu slöan á þriöjudag. Flestum mun liklega farið að þykja nóg um hvernig mál þetta hefur þróast undanfarna daga enda tekur það á sig nýja og nýja mynd með hverjum deginum. Þrátt fyrir vaxandi stuðning bæjarbúa mun enginn fullsaddari en einmitt Hjálmar Arnason, sem lagði i gær lausnarbeiðni sína fyrir fræðslustjóra. Ráðuneytið hefur enn ekki tekið afstöðu til þeirrar beiðni, en margir Grind- vikingar binda vonir við að hann fáisttilað afturkalla hana. Erþvi biðstaða i þvi máli, fram yfir helgi, en þó Hjálmar Arnason láti af störfum fá Grindvlkingar vlst nóg að rifast um næstu vikurnar sbr. fréttannars staðar I blaðinu i dag um fjárgreiðslur fyrrverandi bæjarstjórnar til Friðbjörns Gunnlaugssonar. —AI Fölsuðu mörg hundruð tékka Hjónunum, sem grunuð eru um skjalafals og sagt var frá I Þjóðviljanum á miö- vikudag, var sleppt úr gæsluvaröhaldi siödegis i gær. Ekki var álitin þörf á áframhaldandi gæsluvarö- haldsvist þeirra vegna rann- sóknar málsins. Erla Jónsdóttir, deildar- stjóri há Rannsóknar- lögreglu rikisins, sagði I gær að staðfesting hefði fengist viðrannsókn málsins á gruni um skjalfals. Hjtínin, sem reka tvö fyrirtæki, hafa á si. einu og hálfu ári opnað marga reikninga i bönkum i nafni annarra og notað nöfn þeirra sem útgefenda ávlsana. Enn er ekki ljóst um hve miklar fjárhæðir er hér um aö tefla, en þær má a.m.k. telja i mörgum miljónum. Hjönin notuðu annarra nöfn til þess að opna reikninga og fölsuðu siðan nöfn þeirra sem útgefenda tékkanna. Reikningarnir voru reyndar á nafni fyrirtækjanna, en sótt var um þá i nafni pró- kúruhafa, sem ekki höfðu skrifað undir sjálfir. -eös. Óvenjulegur árekstur Skip sigldi á bifreið Sá óvenjulegi atburöur gerðist i Reykjavikurhöfn i gærmorgun, að erlent vöru- flutningaskip, sigldi á bifreiö meö þeim afleiöingum aö bifreiðin skemmdist nokkuö. Þessi óvenjulegi árekstur vildi til með þeim hætti, að bifreiðinni hafði verið lagt svo framarlega á bryggjuna að þegar skipið, sem er erlent ogheiitir Emy lagðist upp að bryggju, rakst það á bifreiðina. — S.dór. Neytendasamtökin ekki með mótaða afstöðu Jónas talaði ekki fyr- ir hönd samtakanna segir Jóhannes Gunnarsson um ummœli i sjónvarpsþœtti Frá aðalfundi Sambands almennra lifeyrissjóöa I gær. (Ljósm.: —eik) Aðalfundur Sambands almennra lífeyrissjóða: Eðvarð endurkjörinn formaður — Neytendasamtökin hafa aldrei tekið neina af- stöðutil landbúnaðarmála, hvorki stjórnin né félags- fundur, sagði Jóhannes Gunnarsson formaður Borgarf jarðardeildarinn- ar og stjórnarmaður í Tillaga krata um verðákvörðun búvöru Þjóðhagsstjóri fyrsta fiðla Þingflokkur Alþýöuflokksins hefur sent ASI og BSRB til umsagnar frumdrög aö tillögum um nýtt verölagskerfi landbún- aðarvara. Munu forráöamenn á þeim bæjum hafa oröiö hálf klumsa og ekki litist á aö fara aö gefa umsagnir um frumdrög aö stefnumótun eins flokks þvi aörir gætu tekiö upp svipaöa hætti I kjölfariö. Hugmynd kratanna virðist sótt i gamla sexmannanefndarkerfið og verðlagsráð sjávarútvegsins að viöbættum Jóni Sigurðssyni forstjóra Þjóðhagsstofnunar sem leika á fyrstu fiölu samkvæmt til- lögum kratanna. Þeir leggja til að samiö veröi um búvöruverð i nefnd er skipuö verði 3 fulltrúum bænda, 3 fulltrúum vinnslustöðva, 1 fulltrúa ASl og FFSÍ, 1 fulltrúa BSRB og BHM, og oddamanni, forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Nái þessi nefnd ekki samkomu- lagi um búvöruverð skuli visa verðákvörun til yfirnefndar sem verði fámennari nefnd sömu hagsmunaaðila meö forstjóra Þjóðhagsstofnunar sem odda- manni. Takist ekki samkomulag eða fáist ekki meirihluti i yfirnefnd gera kratar svo ráð fyrir aö for- stjóri Þjóðhagsstofnunar ákveði sjálfur sem oddamaöur búvöru- verö I landinu. — ekh heildarsamtökunum, þeg- ar Þjóðviljinn bar undir hann ummæli varafor- mannsins, Jónasar Bjarnasonar í sjónvarps- þætti um búvöruverðið nú í vikunni og þeirrar túlkun- ar á þeim i öðrum f jölmiðl- um síðan, að þar kæmi fram afstaða Neytenda- samtakanna. í þættinum kvaðst Jónas Bjarnason andvigur þvi að beinir samningar yrðu teknir upp milli bænda og rikisvaldsins og vildi að allt yrði gefið frjálst og markaðs- lögmál réðu. Var hann þar á báti með þingmönnunum Ellerti Schram og Vilmundi Gylfasyni. Einsog fram kom i Þjóðviljan- um á sinum tima mótmæltu Neyt- endasamtökin hinni miklu hækk- un, sem varð á landbúnaðarvör- unum siðast, en að sögn Jó- hannesar var ekkert annað um þau mál samþykkt og engin af- staða tekin til þeirra að öðru leyti. Jónas Bjarnason talaöi þvi ekki fyrir hönd Neytendasamtak- anna. Stjórnarfundur hefur verið boðaður i samtökunum i dag og þar veröa þessi mál rædd. —vh um skólamái Menntamálanefnd Alþýðubandalagsins og Alþýðubandalagið í Reykjavík boða til um- ræðufundar um skólamál í dag laugardag kl. 14:00 í félagsheimili Starfsmannafélagsins Sóknar, Freyjugötu 27. ■ A fundinum verður kynnt yfirlitsrit um skólamálaráð- stefnu flokksins á slðasta ári og reifaðar þær hugmyndir sem þar komu fram. Loftur Guttormsson, lektor, mun hefja þá umræðu. * Þá verður fjallað um fyrirhugaða endurskoðun grunn- skólalaganna og verður málshefjandi um það efni Jónas Pálsson skólastjóri. ■ Að loknum inngangserindum verður kaffihlé, en siðan fjalla umræðuhópar um dagskrármálin. ■ Ráðgert er að ljúka fundinum um kl. 18:00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.