Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
um helgina
Úr kvikmyndinni „Svört grima” eftir Halldór Asgeirsson
Nýstárleg kvik-
myndasýning
Á morgun, sunnudag kl. 21 sýn-
ir Halldór Asgeirsson kvikmynd
sina „Svört grima” I Garöbúð
Gamla Garði. Hún var gerð i
Paris og á tslandi sumarið 1978 og
er kvikmyndin af gjörningi.
Verður þeim gjörningi siðan
haldið áfram á kvikmyndasýn-
ingunni sjálfri. Með kvikmynd-
inni verður lifandi tónlistarflutn-
ingur, þ.e. 9 manna hljómsveit
leikur tónlist, sem sérstaklega
var samin fyrir kvikmyndina.
Hljómsveitina skipa: Jóhanna
Næstu vikur verður í Lista-
safni tslands sýning á 17
grafikverkum eftir breska mynd-
listarmanninn Stanley William
Hayter. Verkin eru gerð á tima-
bilinu 1951 -1978, flest ætingar og
koparstungur.
S.W. Hayter er fæddur i London
1901 og lagði stund á efnafræði og
jarðfræði og lauk háskólaprófi i
þeim greinum. Ennfremur
stundaði hann listnám i London
og Parús.
Árið 1926 flutti hann til Parisar
og stofnaði þar hiö þekkta Atelier
árið 1927. Hann var búsettur i
New York á árunum 1940-50 og
gaf þar út bókina New Ways of
Gravure, en frá 1950 hefur hann
búið I Paris.
Hayter hefur að mestu helgað
Þórhallsdóttir (flauta, tréspil)
Eirikur Baldursson (selló), Stein-
grimur Eyfjörð Guðmundsson
(kontrabassi), Bergþóra Jóns-
dóttir (fiðla), Asdis Valdimars-
dóttir (vióla), Björn Karlsson
(ásláttur) Völundur Óskarsson
(altósaxófónn), Hjalti Gislason
(sópransaxófónn, kornet), Torfi
Hjaltason (altsaxófónn), Aðgang-
ur er ókeypis.Sýningin er á veg-
um Funda- og menningarmála-
nefndar Stúdentaráðs.
sig grafik, gert mikilsverðar
rannsóknir i þeirri grein og fundið
upp nýjar tækniaðferðir. A s.l.
sumri flutti hann fyrirlestur um
grafik á vegum Listasafns
íslands.
Er Hayter talinn einn merkasti
brautryðjandi á sviði nútima-
grafikur og hefur hlotið marg-
vislega viðurkenningu fyrir list
sina, bæði verðlaun og heiþurs-
merki. Fjölmargir nemendur
hafa stundað listnám undir hand-
leiðslu hans, þar á meðal nokkrir
islenskir listamenn.
Sýningin verður opin á venju-
legum sýningartima Lista-
safnsins, þ.e. sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
Opið hús
í Iðn-
skólanum
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hér I blaðinu verður
„opið hús” I Iðnskólanum i
Reykjavik i dag kl. 13-18, i
tilefni af 75 ára afmæli skól-
ans.
Nemendur og kennarar
Iðnskólans fórna laugardeg-
inum i að kynna gestum og
gangandi starfsemi skólans.
Þarna er kjörið tækifæri
fyrir unglinga sem hyggja á
dðnnám, að koma og skoða
skólann og kynna sér alla
námstilhögun. Margir aörir
hafa eflaust áhuga á aö sjá
hvernig iðnfræðsla gengur
fyrir sig nú á dögum.
-ih
Perusala
í Kópa-
vogi
Lionsklúbburinn Muninn i
Kópavogi efnir til perusölu
nú um helgina. Hagnaði
verður varið til að styrkja
þau málefni sem klúbburinn
vinnur nú aðallega að:
endurnýjun á ieikföngum
barna á Kópavogshæli og
kaup á sérstökum sjúkrabör-
um handa Hjálparsveit
skáta i Kópavogi.
Félagar munu ganga i hús
og bjóða perurnar til sölu. i
fréttatilkynningu frá þeim
segjast þeir vonast til að
Kópavogsbúar láti ljós sitt
skina að þeirri heimsókn lok-
inni.
Land og
fólk hjá
Ragnari
Lár
í dag opnar Ragnar Lár
málverkasýningu í Galleri
Háhól á Akureyri. Syninguna
nefnir hann „Land og fólk”
og ættisúnafngift að gefa til
kynna innihald hennar.
A sýningunni verður fjöldi
verka unnin i oliu, akrii,
vatnslit, svartkrit, brúnkrft,
túss og fleira. Þetta er fyrsta
einkasý ning Ragnars á
Akureyri en hann er félagi i
Myndhópnum, sem stofnað-
ur var sl. vetur.Ragnar hef-
ur haldið margar einkasýn-
ingar áður, hér á landi og er-
lendis ogtekið þátt i samsýn-
ingum.
Sýningunni lýkur um aðra
helgi.
Ragnar Lár.
kl. 1.30 - 4.00.
— Blessaður farðu ekki nær. Ég þekki týpuna. Hún er i giftingar-
hugleiðingum.
Breski graflkmeistarmn Stanley WDliam Hayter.
Listasafn Islands:
Bresk grafíksýning
Finninn Olavi Lanu er meðal þeirra sem sýna á Kjarvalsstöð-
um. Hann er þekktur fyrir svonefndan „umhverfisskúlptúr”,
þ.e. myndverk sem hann setur upp úti i náttúrunni og lætur falla
inn I umhverfið. Hér er ein mynda hans.
Kjarvalsstaðir:
Síöasta helgin
A morgun lýkur sýningunum
tveimur sem verið hafa á Kjar-
valsstöðum að undanförnu:
Norræn list i Feneyjum og Leik-
myndin.
Sýningin Norræn list i Feneyj-
um er, einsog áður hefur verið
sagt frá hér i blaðinu framlag
Norðurlanda til Biennalsins i
Feneyjum i fyrra. Þar sýna
Sigurður Guðmundsson, Lars
Englund (Sviþjóð), Frans Wider-
berg (Noregi), Olavi Lanu (Finn-
landi) og Danirnir Stig Brögger,
Hein Heinesen og Mogens Möller,
sem sýna sameiginlegt verk.
Leikmyndin er sýning fjórtán
islenskra leikmyndasmiða á leik-
tjöldum, búningum og leikmun-
um og gefur þar margt forvitni-
legt á að lita. Sýningin veitir all-
góða innsýn inn i töfraheim leik-
hússins.
Sýningarnar eru opnar i dag og
á morgun kl. 14-22.
Sýning í
Stúdenta-
kjallaranum
t dag verður opnuð I Stúdenta-
kjallaranum, félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut, sýning á
verkum Friðriks Þórs Friðriks-
sonar, Margrétar Jónsdóttur,
Bjarna Þórarinssonar og Stein-
grims Eyfjörð Kristmundssonar.
Funda- og menningarmála-
nefnd Stúdentaráðs stendur fyrir
sýningunni sem upphaflega var
sett uppi GalerieS:tPetri I Lundi
i Sviþjóö s.l. vetur, á vegum
Galleri Suðurgötu 7.
Stúdentakjallarinn er opinn
t sýningarskránni er að finní
þessa mynd eftir Margréti Jóns-
dóttur.
alla virka daga kl. 10.-23.30 og á
sunnudögum kl. 14-23.30.
Skátadagur við
Réttarholtsskóla
Skátadagurfyrir ibúa i
Smáibúða-,Bústaöa og Fossvogs-
hverfi verður haldinn á sunnu-
daginn n.k. við Réttarholtsskóla,
kl. 14-18. Ætlar Skátafélagið
Garöbúar meö þessum degi að
kynna skátastarfið i sérstakri
skátatjaldbúö sem reist verður
við skólann. Skátarnir hvetja
ibúa hverfisins til aö koma og
skoða tjaldbúðirnar og fá sér
skátakakaó i leiðinni. Skátar
munu sýna almenn skátastörf.
Innritun nýrra félaga fer fram á
sama tíma. Arsgjald fyrir 9-10
ára er kr. 4000, en fyrir 11 ára og
eldri kr. 5000.
Allir „gamlir” skátar eru einn-
ig velkomnir, segir i frétt frá
skátunum.