Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 06.10.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 ÁUSTURBtJARKIII Ný mynd með Clint Eastwood: Dirty Harry beitir hörku CLINT EASTWOOD IS DIRTY HARRY Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarík, ný, bandarlsk kvikmynd I litum og Panavision, I flokknum um hinn haröskeytta lögreglu- mann „Dirty Harry”. tsl. texti Bönnuft börnum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 LAUQARÁ8 I>aö var Deltan á móti reglun um... reglurnar töpubu! Delta klíkan AMIMAL IMUtC Reglur, skóli, kllkan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. AÖalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. Leynilögreglumaðurinn. (The Cheap Detective) lslenskur texti. Afarspennandi og skemmtileg ný amerísk sakamálakvik- mynd I sérflokki I litum og Cinema Scope. Leikstjóri Hobert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Ann-M argaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Alfhóll Bráftskemmtileg norsk kvik- mynd. Sýnd kl. 3. Þrumugnýr Fntm ihe avitlior >>t "Ttwi Driwr' A chilling prtnruit ol u mun obsc\scd. KOLLING thijndkk UMIICMItlllllMnowM HCIIHtí Sérlega spennandi og viöburö- arík ný bandarlsk litmynd, um mann sem á mikilla harma aö hefna, — og gerir þaö svo um munar. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5—7—9 og 11 Q£QaÍES9i!s^f COMA Vlöfræg afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sjómenn á rúmstokknum (Sömend pS sengekanten) OLE S0LTOFT PAUL HAGEN KARL STEGGER ART-HUR JENSEN ANNt Blf WAQBURO ANNIt BIRGIT GARDf iNG-RuKtiOh JOHN HILBARD fcMl ^ r B ^ A Ein hinna gáskafullu, djörfu ,,rúmstokks”-mynda frá Palladium. Aöalhlutverk: Anne Bie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Strömberg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Saturday night fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aöeins I örfáa daga. Aöalhlutverk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. tslenskur texti Bandarisk grinmynd i litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaö Nash nú er þaö Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúiö viö þvl hér er Gould tilrauna- dýriö. AÖalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’NcilI og Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7 og 9. Eitt vera égad segþþér Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á ■kvöldin). Ð 19 OOO — salury^v— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun l aprfl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stiórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára 13. sýningarvika. — Sýnd kl. 9. Frumsýnum bandarisku satiruna: Sjónvarpsdella Sýnd kl. 3 — 5 og 7. --:---salur IB --- Eyja Dr: Moreau Sérlega spennandi litmynd meö BURT LANCASTER - MICHAEL YORK BönnuÖ innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7.05- 9.05-11,05 -salurV Mótorhjólariddararnir V/ Spennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15 9.15-11.15 -------salur P----------- Friday Foster -''^Ýaphet Kotto Hörkuspennandi litmynd meB PAM GRIER — Bönnufi innan 16 ára. Kndursynd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10-11.10 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 5. október - 11. október er I Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Nætur og helgidagavarsla er í Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið dagbók bilanir ýmislegt Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes:— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir,simi 8 54 77 Simabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum i slma 15941 og innheimtir upphæöina 1 glró, ef óskaö er. M 0 • soinrn félagslíf Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Ha fnarfj.— Garöabær — sjúkrahús slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 Safnaöarfélag Ásprestakalls. Fyrsti fundurinn á þessu hausti veröur sunnudaginn 14. okt. aö Noröurbrún 1, aö lok- inni guösþjónustu, sem hefst kl. 2. Kaffidrykkja og sagt frá sumarferö til Bolungarvikur. — Stjórnin. Heimsóknartlmar: Bor gar spltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Ilvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsjudeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar______________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varslaer á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og ,lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur —• Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. SIMAR 1 1 798 og 19533 Sunnudagur 7. okt. kl. 10.00, Botnssúlur (1095m) Gengiö frá Þingvöllum. Fararstjóri Magnús Guö- mundsson. VerÖ kr. 3000. grv/bllinn. Kl. 13.00 Djúpavatr.-Vigdísar- vellir-M ælifell. Fararstjóri Hjálmar Guö- mundsson. VerÖ kr. 2500. grv/bilinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Feröafélag Islands. Sædýrasafniö er opiÖ alla daga kl. 10-19. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. Otlánssal- ur kl. 13-16, laugard. 10-12. Þýska bókasafniöMávahliö 23 opiö þriöjud.-föstud. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö mánud.—föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, slmi aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóbókaþjónusta viö sjónskerta. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13.30 tol 16.00. Asgrlmssafn BergstaÖastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. AÖ- gangur ókeypis. Sunnud. 7. 10. kl. 13 Marardalur eöa Hengill eftir vali. Fjallganga eöa létt ganga. Verö 2000 kr. frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensínsölu. (Jtivist krossgáta Gengisskráning Eining NR. 189 — 5. október 1979. Hm f Kaup Sala 1 Bandarikjadollar...................... 381,20 382,00 1 Sterlingspund......................... 832,55 834,35 1 Kanadadollar.......................... 327,10 327,80 100 Danskar krónur....................... 7391,20 7406,70 100 Norskar krónur....................... 7770,10 7786,40 100 Sænskar krónur....................... 9163,45 9182,65 100 Finnsk mörk......................... 10228,05 10249,55 100 Franskir frankar..................... 9199,40 9218,70 100 Belg. frankar........................ 1337,55 1340,35 100 Svissn. frankar......................24103,70 24154,30 100 Gyllini..............................19480,80 19521,70 100 V.-Þýsk mörk.........................21662,15 21707,65 100 Lirur................................. 46,77 46,87 100 Austurr. Sch........................ 3008,70 3015,00 100 Escudos.............................. 772,75 774,35 100 Pesetar............................. 577,20 578,40 100 Yen.................................. 169,69 170,04 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)......... 500,68 501,73 Lárétt: 1 drykkur 5 nagdýr 7 eins 9 klæöi 11 biö 13 bleyta 14 gálgi 16 ókunnur 17 sár 19 höf- uöborg Lóörétt: 1 stöng 2 tala 3 guös 4 vaöa 6 ýta 8 verkfæri 10 fis 12 óforsjálni 15 einnig 18 titill Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 fánar 6 æla 7 ærsl 9 in 10 lút 11 önd 12 tt 13 enni 14 vin 15 reiöu Lóörétt: 1 stæltur 2 fæst 3 áll 4 na 5 rindill 8 rút 9 inn 11 önnu 13 eiö 14 vi kærleiksheímilið Þetta er allt f lagi, amma. Pabbi verbur enga stund að stækka. Ég steingleymdi að segja þér, að við komum meö g jöf til þin. Matti. frá borgarstjóranum! — ó, bara að þú hefðir sagt mér það fyrr, Kalli, ég get nefnilega alls ekki borðað meira í dag! Af hverju vildi Matti ekki koma með, Kalli? — Hann hefur aldrei áður fengiöalvörugjöf, svo hann ætlaði aö setjast inn og hlakka til, þangað til viö komum til baka! Ó, bara að þú hefðir sagt mér það fyrr, Kalli, ég get nefnilega alls ekki borðað meira I dag! Sjáðu Lárus, hér er gjöfin, turn með klukku á! Nú, er þetta gjöf, það er ekki hægt að borða þetta! Nei, en Matti getur þá séð hvenær matar- timi er kominn, og það er líka gott! u

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.