Þjóðviljinn - 20.10.1979, Page 3
Laugardagur 20. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Fer nd loks abrofa til i málefnum Grjótaþorps?
Grjótaþorp:
DeíÚskípulag
að hefjast
I gær auglýsti Þróunar-
stofnun Reykjavikur eftir
arkitekt til aö hefja nú þegar
gerö deiliskipulags fyrir hiö
margumtaiaba Grjótaþorp.
Sigurftur Harftarson formaftur
skipulagsnefndar Reykjavik-
ur sagfti f samtali vift Þjóftvilj-
ann I gær aft stefnt væri aft þvi
aft ljúka þessu skipulagi á sem
skemmstum tima efta 3-4
mánuftum.
Deiliskipulagift verftur unnift
i samræmi vift stefnumörkun
sem samþykkt hefur verift
bæfti i skipulagsnefnd og borg-
arráfti en þar er könnun, sem
unnin var undir stjórn Nönnu
Hermannsson borgarminja-
varftar, á sögu og ástandi hús-
anna lögft til grundvallar og
þær ábendingar sem koma
fram i skýrslu hennar.
Forsendur fyrir þessa deili-
skipulagsvinnu verfta m.a.
þær aft þarna verfti um aft
ræfta Ibúbahverfi ásamt meb
einhverri blandaöri starfsemi
og bilastæöi verfti einungis
miftuft vift þarfir ibúanna en
ekki utanaftkomandi aöila. Þá
er gert ráftfyrir aft ný hús sem
reist verfta i hverfinu efta
gömul sem flutt verfta þangab
falli aft þeirri byggft §em fyrir
er. -GFr
Snorri Jónsson varaforseti ASl I ræftustói. Til vinatrl sjást þeir Guft-
mundur Hallvarftsson formaftur Sjómannafélags Reykjavfkur og Jón
Helgason formaftur Einingar (Ljósm.: eik)
Sigflnnur Karlsson: Kaupmáttur
frá þvi 1 samningunum 1977 hald-
ist
Þórftur óiafsson: Krftfur verka-
lýftshreyfingarinnar eru mjög
hógværar.
Kjaramálaráðstefna ASÍ í gœr:
Áhersla á samstöðu
I gær kl. 14 hófst kjaramálaráft-
stefna Alþýftusambands tslands
og sóttu hana fuiltrúar vifts vegar
aft & landinu. Búist var vift að ráft-
stefnunni lyki seint i gærkvöldi.
Þjóftviljinn tók þrjá fundarmenn
tali við upphaf ráðstefnunnar.
Sigfinnur Karlsson formaftur
Alþýftusambands Austurlands
sagftist hafa trú á þvi aft sam-
stafta næftist á þessari rábstefnu
um launakröfur sem væru i sam-
ræmi vift samþykktir Verka-
mannasambands lslands á Akur-
eyri fyrir skemmstu.
Meginkrafan er aft kaupmáttur
sem samift var um i samning-
unum 1977 haldist og vfsitölu-
hækkanir verfti bundnar vift
ákveftna krónutölu en hækki ekki
hlutfallslega upp allan launastig-
ann.
Sigfinnur sagði aft skipti á rikis-
stjórnum heffti engin áhrif á
þessa ráftstefnu en mestu máli
skipti ab samstafta næftist I launa-
málum og yrfti aft hvetja öll félög
til aft segja upp samningum fyrir
l. desember svo þeir yrftu lausir
þá.
Guftjón Jónsson formaöur
Málm- og skipasmiöasambands-
ins sagfti I samtali vift Þjóftviljann
ab hann legfti mikla áherslu á aft
staftift verfti sameiginlega aft
næstu samningsgerft og ágrein-
ingur milli einstakra verkalýfts-
félaga verfti jafnaftar. Hann sagft-
ist vera andvigur þvi aft verft-
bætur kæmu i ákveðinni krónutölu
þvi aft launamisræmi m illi fólks
Guftjón Jónsson: Ahersla á aft
ágreiningur verfti jafnaftur
innan ASl væri ekki svo mikift aft
þaft réttlætti aft verftbætur yrftu
ekki hlutfallslega jafnar á alla.
Þórftur ólafsson formaftur
Verkalýösfélags Þorlákshafnar
sagftist búast vift þvi aft þessi ráft-
stefna mótafti stefnu i kjaramál-
um fyrir næsta ár. Taldi hann
nauftsynlegt aft visitöluhækkanir
miöuftust vift ákveftna krónutölu
en slik launastefna væri þó til-
gangslaus nema hún næfti til allra
launþega, lika þeirra sem væru
utan vift ASI. Sagfti hann þaö
brýnt aft kaup kæmi fram i sjálf-
um launatöxtunum og benti á aft
margir hópar fengju duldar
launagreiöslur i formi ýmis konar
fribinda. Þórftur sagbi ab lokum
aft hann reiknabi ekki meft hörft-
tun átökum á vinnumarkaftnum
vegna þess aft verkalýftshreyfing-
in setti nú fram mjög hógværar
kröfur.
-GFr
Engín
loðna
við Jan
Mayen
en gæti verið vestan
miðlínu við Græn-
land, segir Jakob
Jakobsson
fiskifræðingur
i fréttum frá Noregi kemur
fram, aft norskir útgerðarmenn
hyggist senda skip sln á loðnu-
veiðar vift Jan Mayen og rök-
styftja þeir þessa ákvörftun sfna
meft þvi aft íslendingar geri ekk-
ert i þvi aft takmarka loftnuveiftar
sinar, sem er að visu bæði satt og
logið. Einhverskonar takmörkun
munu ráðamenn vera með I huga.
Vift bárum þessa frétt undir
Jakob Jakobsson fiskifræfting og
spurftum hann álits á þessari
ákvörftun Norftmanna. Jakob
sagftist ekki hafa trú á aft þeir
fyndu loftnu vift Jan Mayen á
þessum árstima. I sameigin-
legum rannsóknarleiöangri is-
lenskra og norskra fiskifræftinga,
sem lauk 10. okt. sl. heffti komift I
ljós ab engin loftna væri nú á
þessu svæfti.
Aftur á móti fundu þeir dreiffta
loftnu vestan viö miölinu Islands
og Grænlands og þangaö gætu
norskir farift. Jakob taldi þó lik-
legt aft þessi loftna sem þarna
fannst væri þegar gengin i átt til
Islands. —S.dór
AKktun Kjaramála-
ráðstefnu ASÍ
Traust kaupmáttartrygging og atvinnuöryggi
forgangskröfur verkalýðshreyfingarinnar
Á þessu ári hefur kaupmáttur
fallift þrátt fyrir þá 3% grunn-
kaupshækkun sem samift var um
þann 25. júni sl. og stafar það af
þeim vlsitöluskerftingum, sem
lögfestar voru á sfOastliftnum
vetri. Verðbólgan hefur magnast
mjög á undanförnum mánuftum
og veruleg kaupmáttarskerfting
er fyrirsjáanleg ef verkalýfts-
samtökin beita ekki samtaka-
mætti sinum. Nýafstaftift þingrof,
og þaft bráftabirgðaástand, sem
kemur til með aft ríkja fram yfir
næstu alþingiskosningar eykur á
óvissuna. Um næstkomandi ára-
mót erukaup-og kjarasamningar
allflestra verkalýðsfélaga innan
ASÍ uppsegjanlegir. Verkalýfts-
samtökin verfta aft vera vift öllu
búin og uppsögn kaup- og kjara-
samninga frá og meft næstu ára-
mótum er þvi óhjákvæmilegt
fyrsta skref til varnar og sóknar
fyrir þvi aft samtökin nái fram
kaupmætti þeim, sem um var
samift meft sólstöftu-
samningunum i júnf 1977.
Verkalýftssamtökin itreka enn
einu sinni aö krónutöluhækkanir
kaups eru ekki markmift i sjálfu
sérheldur kaupmáttUrinn. Þafter
launafólki brýnt hagsmunamál
aft úr veröbólgunni dragi. Kjara-
málaráöstefnan leggur áherslu á
aö i verftbólguþjóftfélagi eru
traustkaupmáttartrygging og at-
vinnuöryggi forgangskröfur sem
verkalýftshreyfingin mun fylgja
fram af fullri hörku.
Stefna veröur aö þvi aft allt
launafólk sitji vift sama borft aft
þvi er varöar félagsleg og kjara-
leg réttindi. Stórir hópar utan ASI
njóta i þessu efni hvers konar for-
réttinda. Lagasetning Alþingis sl.
vor, fyrir frumkvæfti Alþýöusam-
bandsins, var i þessum efnum
myndarlegt spor I rétta átt, en
áfram verftur aft halda á þeirri
braut. I þvi sambandi veröur þó
sérstaklega ab minna á aft enn
hafa ekki verift lögft fram frum-
vörp vegna réttinda sjómanna og
gera veröur kröfu til þess aft úr
verftibætthift bráftasta. Umbætur
verftur aft knýja fram. Verftur þaft
bæbi aft gerast meft lagasetningu
og samningum. Lagafrumvörp
eru ýmist tilbúin efta I smiftum
varftandi ýmis veigamikil atrifti
sem verkalýftshreyfingin hefur
áftur samift um svo sem aftbúnaft,
hollustuhætti og öryggi á vinnu-
stöftum, húsnæftismál, eftirlaun
til aldraftra og samræmt verft-
tryggt lifeyriskerfi. Betri
samningsákvæfti veröur aft fá
fram t.d. varöandi fæftingarorlof,
orlof miftaldra fólks og eldra og
afnám yfirvinnu i áföngum.
Knýja verftur fram aukin félags-
leg réttindi meft lagasetningu
m.a. meft breytingum á lögum
um atvinnuleysistryggingar.
Kjaramálaráftstefnan telur
ekki koma til mála aft gildandi
lagaákvæfti um aukna skeröingu
lægstu launa verfti látin koma til
framkvæmda, en aft óbreyttum
lögum er stefnt aft þvi' aö lág-
tekjufólk fái 2% minni hækkun en
þeir hærra iaunubu. Ráftstefnan
krefst þess aö þessi skerftingar-
ákvæöi laganna verfti afnumin.
Ráftstefnan samþykkir aft haga
allri kröfu- og samningsgerft
þannig, aft höfuftáhersla verfti
lögft á hækkun lægstu launa.
Kjaramálaráöstefnan skorar á
aöildarsamtök Alþýöusam-
bandsins aft segja upp kaup- og
kjarasamningum sinum fyrir 1.
desember n.k., þannig aft þeir
veifti lausir um næstu áramót.
Jafnframt hvetur ráftstefnan öll
aftildarsamtök ASl til ab sýna
samstööu og ganga sameiginlega
til samningsgerftar um sameigin-
legar kröfur.