Þjóðviljinn - 20.10.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 20.10.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. október 1979 Þessi mynd var tekin I slbasta bilaralli B.I.K.R. Bílarall B.Í.K.R. og Bandag Bifreiöalþróttaklúbbur Reykjavikur og Bandag gangast fyrir bflarallkeppni nú um helgina 20.-21. október. Eknir verba u.þ.b. 750 km. um Suöur- og Suövesturland. Oryggiskröfur i Bandag-rallinu eru þær sömu og áöur hafa veriö, þ.e. veltibúr, hjálmar, öryggisbelti, slökkvitæki og margt fleira er stuölar aö öryggi þátttakenda. Keppnin hefst I dag kl. 15 viö Hótel Loftleiöir og fyrstu bilar væntanlegir þangaö aftur um kl. 16 á sunnudaginn. Hringskonur viö undirbúning basarsins — Ljósm. Jón. Basar Hringsins á Hallveigarstöðum Kvenfélagiö Hringurinn heldur basar á Hallveigarstööum laugardaginn 27. okt. n.k. Hluti basarmuna veröur til sýnis I Gráfeldarglugganum i Bankastræti frá föstudagskvöldi til sunnudags 19.-21. okt. A basarnum veröur handavinna, jóladúk- ar, jólatrésteppi, rúmteppi, púöar, svuntur, dúkar og leikföng tilvalin til jólagjafa. Þá veröur einnig KÖKUBASAR. Kvenfélagiö Hringurinn var stofnaö 26. jan. 1904. Hringskonur / hafa frá upphafi helgaö sig llknarmálum og nú siöustu árin likn- armálum barna. Frœðslufundur Fuglaverndar Fuglaverndarféiag lslands, heldur fræöslufund I Norræna húsinu nk. fimmtudag, 25. október kl. 8.40 og er öllum heimill aö- gangur. Magnús Magnússon form. félagsins flytur ávarp og syndar veröa nokkrar nýjar myndir frá breska fuglaverndarfélaginu, ma. ný mynd um verndun sjáldgæfra fugla og myndin Winged Aristocrats, sem er um arnfugla og aöra ránfugla. Haraldur Kröyer krossar framkvæmdastjóra Alþjóöa Rauöa krossins. H. Beer sœmdur stórriddarakrossi Forseti íslands hefur ný- veriö veitt Henrik Beer fram- kvæmdastjóra Alþjóöasam- bands Rauöa kross félaga stórriddarakross meö stjörnu. Heiöursmerkiö afhenti Har- aldur Kröyer viö hátlölega at- höfn á heimili slnu I Genf 3. þessa mán. aö viöstöddum m.a. viöskiptaráöhera rSvav- ari Gestssyni, og formanni Rauöa kross tslands, Ólafi Mixa. Henrik Beer varö ungur þekktur fyrir margvisleg hjálparstörf á striösárunum og var um árabil nánasti sam- starfsmaöur Folke Bernadotte þess mikla mannúöarforingja. Rúmlega þritugur varö hann framkvæmdastjóri RK Svi- þjóöar og gegndi því starfi i 13 ár eöa þar til hann tók viö nú- verandi starfi. Þegar á unga aldri varö Henrik Beer mikill áhuga- maöur um islensk málefni. Sá áhugi hefur haldist og kemur hann reglulega til landsins á- samt fjölskyldu sinni til aö skoöa islenska náttúru, eink- um fuglalif. Henrik Beer hefur unniö Islandi margháttaö gagn á erlendum vettvangi, segir I frétt RKI. Þú sparar með að fara í strœtó SVR kynnir þjónustuna í síma í næstu viku t næstu viku, dagana 22.-26. jktóber bjóöa Strætisvagnar Reykjavikur upp á aukna upplýs- ingaþjónustu Islma fyrir fólk sem vill notfæra sér strætisvangana, en er etv. ekki vel kunnugt leiöa- kerfinu, einstökum feröum og möguleikum á skiptum milli vagna. Svo sem alþjóö er kunnugt, hef- ur orkukreppan svokaliaöa og si- hækkandi verö á eldsneyti skapaö gerbreytt viöhorf á fjöldamörg- um sviöum orkunotkunar og þá ekki sist I notkun vélknúinna öku- tækja. Hvortsem mönnum er þaö Ijúft eöa leitt, veröa æ fleiri knún- ir til aö endurskoöa afstööu slna til þessara mála nú eöa á næst- unni. Þaö eru þvi eölileg viö- brögö, aö menn hugleiöi hver fyrir sig, hvernig komast megi hjá eldsneytiseyöslu umfram brýnustu þarfir, t.d. varöandi notkun einkabifreiöa. Þar koma almenningsfarartæki æ meir til greina sem valkostur, vegna hins mikla verömunar, sem undanfar- in ár hefur veriö á fargjaldi meö þeim og aksturskostnaöi einka- bifreiöar, sem ekiö er sömu vega- lengd. Mikill hluti borgarbúa býrnú I Breiöholtshverfum, en þarf aö faradaglega milli þeirra og miö- borgarinnar, u.þ.b. 10 km vega- lengd — aöra leiö. Samkvasmt út- reikningum sem Félag Isl. Bif- reiöaeigenda hefur gert um langt skeiö á rekstarkostnaöi einkabif- reiöa af meöalstærö, — út- reikningum, sem hafa ekki veriö véfengdir — kostar nú um 80 kr. til jafnaöar á km eöa um 800 kr. aö aka þessa leiö I einkabil, sé aö- eins talinn beinn aksturskostnaö- ur, en um helmingi hærri upphæö, sé svokallaöur fastur kostnaður viö rekstur bilsins (þ.e. afskriftir og vextir af fjármagninu i biln- um) tekiö inn i dæmiö. Jafnvel þótt aöeins sé miöaö viö beinan rekstrarkostnaö, 800 kr., kostar far meö SVR þessa leiö I dag 150 kr. án afsláttar, en allt niöur 1118 Kjördœmaráðstefna AB: Konum fjölgi í rööum þing- manna AB Ráöstefna Alþýöubandalagsins I Reykjavfk og Reykjaneskjör- dæmi um kjördæmismál, sem haldin var I Kópavogi sl. helgi geröi svohljóöandi ályktun: „Ráöstefnan beinir þvi til kjör- dæmisráöa Alþýöubandalagsins, aö þau vinni aö þvf aö konum fjölgi i rööum þingmanna flokks- ins á næsta kjörtimabili.” kr., sé fariö greitt með afsláttar- miðum. Sparnaöur 1300 til 1500 kr. á aöeinseinniferðþessa vega- lengd. Hliöstæöan samanburö mætti aö sjálfsögöu gera á öörum leiöum milli borgarhverfa. Þar sem ætla má, aö vaxandi fjöldi fólks muni af ofangreindum ástæöum sjá sér hag I þvi aö not- færa sér þjónustu Strætisvegna Reykjavikur framvegis, — fólks, sem sumt er ef til vill ekki vel kunnugt þessari þjónustu í ein- stökum atriöum veröur boðiö upp á slmaþjónustuna 22.-26. október. Þessa fimm daga verða gefnar upplýsingar um leiðakerfiö, ein- stakar feröir vagnanna og mögu- leika á skiptum milli vagna I slma 82533 frá kl. 8.20 til kl. 22. Annars er þessi þjónusta veitt i sama sima á venjulegum vinnutíma. Þá er þess að geta, aö iqjplýsing- ar um feröir o.fl. er hægt aö afla sér á aksturstima vagnanna, virkan dag sem helgan I sfma 12700. Leiöabækur og leiðakort eru seld 1 farmiöasölu SVR á Lækjar- torgi og Hlemmi, og og i skrif- stofú SVR á Kirkjusandi. Þaö kostar 150 krónur með strætó I Breiðholtiö, en 1600 krónur á einka- bfl. Iðnaðarráðuneytið: Mál sem unníð er að A blaöamannafundi 16. okt. sl. lagði Hjörleifur Guttorms- son fyrrverandi iðnaöarráö- herra fram lista yfir þau mál sem nú er unniö aö I nefndum eöa starfshópum á vegum iönaöarráöuneytisins og komiö var af staö I tiö Hjörleifs sem iönaöar- ráöherra. Þessi mál eru.: 1. Samstarfsnefnd um iðnþróun. 2. Starfshópur um málefni Landssmiðjunnar. 3. Viöræðuhópur um skipa- verkstöö I Reykjavik. 4. Starfshópur um áætlana- gerö varöandi uppbygg- ingu innlends skipasmiöa- iönaöar. 5. Nefnd varöandi fram- leiöslu og rekstrarlán til iönaöar. 6. Nefnd vegna sameignar- samnings og lagabreyt- inga um nýja Lands- virkjun. 7. Djúphitanefnd — undir- búningur lagafrumvarps um aö djúphiti veröi þjóöareign. 8. Virkjunarréttur fallvatna — undirbúningur laga- frumvarps um aö hann veröi þjóöareign. 9. Starfshópur um aögeröir til aö beita opinberum inn- kaupum til aö efla inn- lendan iönaö. 10. Starfshópur um iðnþróunaráætlun fyrir Austurland. 11. Nefnd varðandi Iöntækni- stofnum Islands. (Starfs- áætlun, reglugerö, laga- breytingar?). 12. Nefnd varðandi Orku- stofnum með hliösjón af orkulögum,skipulagi rann- sókna o.fl. 13. Nefnd i um rann- sóknaráætlun vegna fram- leiöslu á innlendu elds- neyti. 14. Nefnd til athugunar á vinnslu og útflutningi perhisteins. 15. Orkusparnaöamefnd. 16. Nefnd varöandi jöfnun upphitunarkostnaöar. 17. Starfshópur vegna áætlunar um raforkuþörf og raforkuöfhin. 18. Nefnd til endurskoðunar á lögum um Iönrekstrarsjóö. 19. Nefnd um verölagningu orku til iönaöar og annars atvinnurekstrar. 20. Nefnd vegna eftirmennt- unar, námskeiöahalds og starfsþjálfunar i iðnaöi. 21. Starfshópur vegna hugsan- legs rafstrengs til Færeyja og orkusölu þangaö. Nýju skattalögin: v eru naudsynlegar — áður en farið verður að vinna eftir þeim á næsta ári Um siðustu áramót gengu I gildiný skattalög, sem koma eiga til framkvæmda 1. jan. nk. það er að segja, eftir þeim verða skattar lagðir á fólk árið 1980. Það var rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar sem setti þessi nýju skattalög, en rikisstjórn ólafs Jóhannessonar frestaði framkvæmd þeirra um eitt ár, enda hefur komið i ljós að ekki er hægt að fara eftir þessum lögum óbreyttum, þar eð kaflinn um staðgreiðslukerfi skatta hefur verið felldur út úr lögunum, en þau eru samin og sniðin sam- kvæmt staðgreiðslukerfi. Viö leituöum til Sigurbjörns Þorbjörnssonar rlkisskattstjóra og spuröum hann um þetta mál. Rikisskattstjóri sagöi aö þar sem lög um staögreiöslukerfi skatta heföu ekki náö fram aö ganga yröi aö gera nokkrar breytingar á skattalögunum. Þar til nefndi hann aö breyta yrði skattstiga og skattþrepum, innheimtukaflan- um og skattvísitölukaflanum i þessum nýju lögum. Allt þetta hefði veriö miöað viö staö- greiöslukerfi skatta. Rikisskattstjóri taldi aö þaö yröi eitt af fyrstu verkefnum þeirrar rlkisstjórnar, sem tekur viö aö loknum kosningum 2. og 3. desember nk. aö gera þarna bragarbót, svo hægt yröi aö vinna eftir þessum lögum á næsta ári. —S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.