Þjóðviljinn - 20.10.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. október 1979
I DAG M.A.
„Lúðvík er
I sjálfu sér
verðbólguvaldur”
— segir Vilmundur Gylfason
í viðtali við Helgarblaðiö
offt tímaffrekir”
„Hraövirkari og betur skipulÖgb og verkstýrö samninga-
gerö er nauösynjamál, en þar veröur aö fara aö meö gát ef
lýöræöislegri hefö á aö halda i heiöri.”
Guöiaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari og fyrrverandi
háskólarektor I Helgarviðtali.
Perú á fslandi
„Veggina prýöa listaverk, sem minna á kaþólskar kirkj-
ur. Húsgögnin eru ýmist mjög finleg eöa stór, þung og út-
skorin”. Sigurveig Jónsdóttir blaöamaöur heimsækir hjón-
in Eliönu Ruic de Saxton, sem ættuö er frá Perú, og Paul
Saxton framkvæmdastjóra hjá Menningarstofnun Banda-
rikjanna á islandi.
Sigmar B. Hauksson heldur áfram aö lfta inn á veitinga-
stööunum I Reykjavik. Um þessa helgi hjá Aski á Lauga-
veginum. Svo skrifar hann um ostarétti: „tslenski Port
Salut osturinn er einn sá besti, sem ég hef smakkað”.
SUPERTRAMP
Fjallaö um bandarisku rokkhljómsveitina Supertramp
sem setiö hefur linnulaust viö morgunveröarboröiö undan-
farin misseri viö ótrúlegar vinsældir. Af þessum árbft segir
Gunnar Salvarsson okkur f Heigarpoppi.
i Sveit Þórarins vann
Sveit Þórarins
Bikarmeistari 1979
Sveit Þórarins Sigþórssonar
varð bikarmeistari 1979 i sveita-
keppni. Htln sigraöi sveit Hjalta
Eliassonar nokkuö örugglega,
meö 134 stigum gegn 112.
SveitHjalta náöi snemma for-
ystu i leiknum, sem Þórarins-
liöiö jafnaöi og tók siöan.
Úrslit i einstökum lotum
uröu:
1. lota: Þórarinn O-Hjalti 28.
2. lota: Þórarinn 38-
Hjalti 8:38-36
3. lota : Þórarinn 1-
Hjalti 19:39-55
4. lota : Þórarinn 24-
Hjalti 2:63-57.
5. lota: Þórarinn 24-
Hjalti 12:87-59
6. lota: Þórarinn 22-
Hjalti 3:109-72.
7. lota: Þórarinn 16-
Hjalti 29:125-101.
8. lota: Þórarinn 13-
Hjalti7:134-112.
Einsog sjá má, eru miklar
sviptingar i byrjuninni, en Þór-
arinsliöiö gefur ekkert eftir og
sigur hægt framúr Hjalta. Þeir
fjórmenningarnir Þórarinn Sig-
þórsson, stórmeistari, Óli Már
Guömundsson, Stefán Guöjohn-
sen og Egill Guöjohnsen (sonur
hans) voru vel aö sigrinum
komnir, þótt fæstir heföu veöjaö
á þá, I byrjun móts og ieiks...
Sveit Hjalta spilaöi þennan
leik langt undir styrkleika, þótt
tæpast sé hægt aö segja, aö
margt hafi mistekist hjá þeim,
eöa þeir hafi veriö eitthvaö ó-
heppnari enhinir. Þetta var ein-
faldlega ekki þeirra dagur.
Sveit Þórarins vann einnig
þessa keppni sl. ár, meb sömu
sveit,nema Egill kemur í staö
Haröar Arnþórssonar. Fram-
kvæmd mótsins I heild, svo og
úrslitin, tókust meö ágætum.
Þátturinn óskar meölimum
sveitar Þórarins til hamingju
meö titilinn.
Aðalfundur
Bridgesambandsins
Þátturinn hefur eftir áreiöan-
legum heimildum, aö aöalfund-
ur Bridgesambands íslands
veröi haldinn 17. nóvember n.k.
og standi aöeins I einn dag.
Myndi þá þingaö I Reykjavík.
Samkvæmt lögum Bridge-
sambandsins, skal boöa til aöal-
fundar meö þriggja vikna fyrir-
vara. Einnig segir, aö sam-
bandsþing skuli aö JAFNAÐI
standa I tvo daga, og aö þing
skuli haldib árlega I OKTó-
BER-mánuði.
Hvaö er þaö, sem vefst svo
fyrir stjórninni, aö nauösynlegt
er aö sniöganga ALLARþessar
reglur?
Baldurssynir efstir
hjá Ásunum
Nú stendur yfir hraökeppni
sveita hjá Asunum, sem tekur
yfir tvö kvöld. Fyrra kvöldinu
er lokiö, og eru þeir bræöur
Baldurssynir efstir. Staöan er
þessi:
1. Sv. Guömundar Baldurss. 52
st.
2-3. Sv. Magnúsar T orfas. 49 st.
2-3. Sv. Jóns Þorvaröars. 49 st.
4-5. Sv. Lárusar Hermannss. 37
st.
4-5. Sv. Is aks Ó lafss. 37 st.
Keppni lýkur á mánudag.
Annan mánudag iíefst svo hiö
langþráöa Borömót Asanna,
sem er sterkt tvimenningsmót,
meö Mitchell-fyrirkomulagi. A-
stæöa er til aö hvetja alla al-
vöruspilaratil aö vera meöi þvi
móti, þvi' aö styrkleikinn er meö
þeim meiri, sem gerist hér I
okkar fáskrúöuga bridgelifi.
Auk þess eru silfurstig I boöi
fyrir „stigamennina”.
Sigurður og
Valur sigruðu
Lokiö er 4 kvölda haust-tvi-
menningskepjini B.R.. Siguröur
Sverrisson og Valur Sigurösson
sigruöu og bættu þarmeö enn
einni fjöörinni i veiöihattinn
sinn. Glæsilegt hjá þeim, enn á
ný-
Þátturinn hefur ekki önnur
úrslit á hreinu, þvl aö einsog
fyrri daginn viröist fréttaþjón-
usta stjórnar félagsins ekki
vera á hreinu innan hennar.-
Þátturinn sér ekki mikinn á-
vinning fyrir félagiö I aö birta
ekki reglulegar fréttir, eöa
njóta einhver sérstök blöð sér-
stakrar þjónustu af hálfu stjórn-
ar?
Þó vill þátturinn minna spil-
ara á, aö næsta keppni félagsins
er aöalsveitakeppni þess. Gert
er ráö fyrir 16 sveitum, en enn
er laust sæti. Skráningu lýkur
um miðjan dag á morgun, sam-
kv. oröum formanns sl. miö-
vikudag.
Barometer hafinn
hjá kvenfólkinu
Aðaltvlmenningskeppni
Bridgefélags kvenna hófst sl.
mánudag. Keppnin er að venju
meö Barometers-sniði, en alls
taka 32 pör þátt I keppninni. Ef t-
ir 1. kvöldiö er staöa efstu para
þessi:
1. Ólafla-Ingunn 84 st.
2. Asa-Sigrún 70 st.
3. Hugborg-Vigdis 65 st.
4. Kristin-Guðriöur 64 st.
5. Júllana-Margrét 55 st.
6. Guörún-Ósk 51 st.
7. Erla-Dröfn 49 st.
8. Aldls-Ragnheiður 49 st.
Keppnisstjórar eru alls 3, þar
af 2 nýliðar. 1 því tilefni er vert
aö hugleiða, hvort „gömlu
mennirnir væru ekki tilleiöan-
legir til aö „taka” að sér einn
nýliöa I hverja keppni, sem viö-
komandi félag myndi koma á
framfæri. Einskonar æfing fyrir
seinni tlmann?
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Orslit I tvimenningskeppni,
sem var 11/10 sl.. Meöalskor 156
stig. Þátttaka 14 pör:
1. Bjarni Jónsson-
Erlingur Þorsteinsson 203 st.
2. Haraldur Gestsson-
Halldór Magnússon 197 st.
3. Tage R. Olesen-
SigfúsÞórðarson 179 st.
4. Hannes Ingvarsson-
Gunnar Þórðarson 177 st.
5. Stefán Larsen-
Guöjón Einarsson 174 st.
6. Siguröur Sighvatsson-
Kristján Jónsson 170 st.
7. Haukur Baldvinsson-
Oddur Einarsson 156 st.
8. Gunnar Andrésson-
BrynjólfurGestsson 154 st.
Sl. fimmtudag hófst svo
meistaramót félagsins, sem
stendur I 4 kvöld.
Frá Barðstrendinga-
félaginu Rvk.
Eftir 3 kvöld af 5, I tvímenn-
ingskeppni félagsins, er staöa
efstu para þessi:
1. Viðar Guömundsson
Haukur Zóphóniasson 364 st.
2. Þórarinn Arnason-
Ragnar Björnsson 363 st.
3. Isak Sigurösson-
Arni B jarnason 353 st.
4. Jón Karlsson-
PéturKarlsson 349 st.
5. Viöar Guðmundsson-
BirgirMagnússon348 st.
6. ólafur Jónsson-
Valur Magnússon 342 st.
7. Baldur Guömundsson-
Óli Valdimarsson 340 st.
8. Sigurður Kristjánsson-
Hermann Olafsson 335 st.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Fyrir skömmu hófst hjá fé-
laginu 3 kvölda trimennings-
keppni, meö þátttöku alls 20
para. Spilaö er I 2x10 para riöl-
um. Staöa efstu para var þessi,
eftir 1. umferð:
A-riöiU:
1. Sigurður Sigurjónsson-
Jóhannes Arnason 135 st.
2. Bjarni Pétursson-
Sævin Bjarnason 117 st.
3. Aöalsteinn Jörgensai-
Asgeir Asbjörnsson 109 st.
B-riöill:
1. Siguröur Viðhjálmsson-
Vilhjálmur Sigurösson 130 st.
2. Hrólfur Hjaltason-
JónPáll Sigurjónsson 124 st.
3-4. Guöm. Kristjánsson-
Hermann Finnbogason 113 st.
3-4. Sverrir Þórisson-
HaukurMargeirsson 113 st.
Keppni var haldið áfram sl.
fimmtudag.
Af Göflurum
Nú er lokið 2 kvöldum af 4 1
aöaltvímenningskeppni B.H..
Þaö var helst til tíöinda siöast,
aö ólafur Gislason og Aðal-
steinn Jörgensen fengu 234 stig
sem errúmlega 70% skor. Staöa
efstu para er þessi:
1. Aöalsteinn Jörgensen-
Ólafur Gíslason 420 st.
2. Haukur ísaksson-
Karl Adólfsson 390 st.
3. Kristófer Magnússon-
Björn Eysteinsson 375 st.
4. Ragnar Halldórsson-
JónPálmason370 st.
5. GIsli Hafliöason-
Einar Sigurösson364 st.
Keppni verður fram haldiö I
Gaflinum nk. mánudag.
Frá Bridgefélagi
Vestmannaeyja
Aö^lfundur félagsins var
haldiiin nýlega. 1 stjórn fyrir
næsta starfsár voru kosnir: Sig-
urgeir Jónsson formaöur,
Gunnar Kristinsson v-form.,
Leifur Arsælsson ritari, Haukur
Guöjónsson gjaldkeri og Sveinn
Magnússon meöstj.
Þriggja kvölda tvímennings-
keppni hófst fyrir skemmstu hjá
félaginu. 14 pör taka þátt I henni
og eftir fyrsta kvöldið er röö
efstu keppenda þessi:
Guölaugur Gislason-
Jóhannes Gislason210 st.
Anton Bjarnason-
Gunnar Kristinsson 181 st.
Baldur Sigurlásson-
Jónatan Aöalsteinss. 174 st.
Helgi Bergvinsson-
Oddur Sigurjónsson 167 st.
Magnús Grimsson-
Sigurgeir Jónsson 159 st.
Benedikt Ragnarsson-
Sveinn Magnússon 157 st.
Hilmar Rósmundsson-
Jakobina Guðlaugsdóttir 157 st.
Þátturinn tekur formanninn á
oröinu og spyr um leið: „Attu
spil, sem gaman er aö?”
Skagamenn á toppnum
Nú er lokið 3 kvöldum af 5 I
tvímenningskeppni TBK, sem
nú stendur yfir. Hannes R.
Jónsson og Páll Valdimarsson
hafa nú tekiö forystu, en úrslit
urðu þessi sl. fimmtudag:
Guömundur-Bragi 188
Tryggvi-Bernharöur 187
Ragnar-Siguröur 183
Gunnar-Sigurjón 181
Margrét-Jóhanna 209
Hannes-Páll 188
Ólafur-Hilmar 179
Rafn-Þorsteinn 174
Efstu pör eru:
1. Hannes-Páll 551 st.
2. Margrét-Jóhanna 542 st.
3. Hjörtur-Guöbjartur 522 st.
4. Tryggvi-Bernharðuur 522 st.
Fjölgun bridgeþátta
Framvegis mun bridgeþáttur
Þjóöviljans einnig veröa á slö-
um blaösins miövikudaga sem
laugardaga. Vegna magns
frétta, sem þættinum berst
vikulega, var gripið til þessa
sem tvímælalaust bestu lausn.
Lesendur þáttarins eru þvl
beönirum aö vera vakandi fyrir
þvi, aö þátturinn munframveg-
is einnig veröa á miðvikudög-
um.
Einnig mun þátturinn „Spil
dagsins” hefja göngu sina eftir
rúmt „þingmannsleyfi”.
Er þaö von umsjónarmanns
„Spilsins” aö spilarar sendi inn
spil, gjarnan meö eigin útskýr-
ingum.Þaö spila jú
en meistararnir.
flein bridge
J