Þjóðviljinn - 20.10.1979, Page 17
Laugardagur 20. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
IJtvarpið:
Frétta-
magasín
í undir-!
búningi |
S v o k a 11 a 6 „f r é 11 a - I
magasin” er nú i undirbún-
ingi hjá fréttastofu hljóö- I
varpsins og er ákveftiö aö '
þaö veröi fyrst um sinn einu I
sinni i viku, á föstudögum og
hefjist f fyrstu viku vetrar '
þe. 2. nóvember. Var þetta '
samþykkt á fundi útvarps-
ráös i gær.
Einsog sagt var frá i Þjóö-
viljanum á sinum tima kom
hugmyndin um fréttamaga-
siniö fram i vor ma. frá Hirti
Pálssyni dagsrkárstjóra og
beindi útvarpsráö þvi þá til
fréttastofunnar aö hefjast
handa um undirbúning.
Siöan hefur máliö tafist af
ýmsum orsökum þar til nú,
aö fréttastofan hefur skilaö
greinargerö um máliö ásamt
beiöni um ýmsar breytingar,
bætta aöstööu og um fjölgun .
starfsfólks.
1 fréttamagasininu er ætl-
unin aö fjalla ýtarlegar um
einstök mál en unnt er I ■
venjulegum fréttatima og aö I
klæöa efniö I fjölbreytilegri
búning auk þess sem sinnt
veröur fréttatengdu efni,
sem áöur hefur veriö fjallaö
um I sérstökum þáttum i
dagskrá útvarpsins.
Þessi nýi fréttaþáttur
veröur kl. 7-8 á föstudags-
kvöldum fyrst um sinn, en
siöan veröur þáttunum fjölg-
aö eftir þvi sem aöstæöur
leyfa, aö þvi er Ólafur R.
Einarsson formaöur út-
varpsráös sagöi Þjóöviljan-
um. -vh
„Samkvæmt
óstaðfestum
helmOdum”
Samtök fijálslyndra og vinstri manna:
Ákvörðun um framboð í dag
Flokksmenn úr öllum kjördœmum sœkja framhaldslandsfundinn
Stefnum að
Framhald af bls. 15.
breyst. Flestir þjálfarar leggja
mikiö upp úr hraöaupphlaupum
og t.a.m. skoraöi landsliöiö 1/3
marka sinna gegn Tékkum á
þann hátt. Varnarleikurinn er
mun betri en áöur. Þá eigum viö
mjög marga frambærilega
hornamenn, línumenn og mark-
veröi.
Hver er undirrót þessarar þró-
unar?
— Viö höfum dregiö lærdóm af
reynslu annarra þjóöa fyrst og
fremst. Koma erlendu þjálfar-
anna, Januzar Cerwinsky og Bog-
dan, hefur einnig haft ótviræö
áhrif. Þeir hafa krafist mikils af
sinum mönnum og innleitt nýjar
aöferöir. Aörir hafa siöan fylgt i
kjölariö
— Þessi þróun er i rauninni I
hring. Þaö er allt komiö fram i
handboitanum, en viö getum enn
bætt viö okkur. Ég held aö pen-
ingahliöin muni fyrr eöa síöar
setjaokkur alvarlegar skoröur og
ég er ekki enn farinn aö s já dæm-
iö ganga upp i dag.
— Þá er ég á þeirri skoöun aö
viöhreinlega veröum aö taka upp
6 liöa úrvalsdeild til þess aö fylgja
)vi eftir sem áunnist hefur.-IngH
t dagskrá Viku gegn vimu-
efnum veröur samkoma I Bústaöa
kirkju sunnudagskvöld 21.
október og hefst klukkan 8.30.
Séra Ólafur Skúlason og þing-
stúka Reykjavikur hafa undir-
búiö samkomuna, sem styöst aö
verulegu leyti viö kirkjukórinn,
hljóöfæraleikara hans og ein-
söngvara.
Lesnir veröa stuttir kaflar sem
Framhaldslandsfundur Sam-
taka frjálslyndra og vinstri
manna veröur haldinn I Reykja-
vik idag. Á fundinum veröur tek-
in ákvöröun um þaö, hvort Sam-
tökin bjóöa fram lista i næstu al-
þingiskosningum.
„Þegar viö héldum okkar siö-
asta landsfundi vorsem leiö, var
þaö ákveöiö aö framhaldslands-
fundur skyldi haldinn ef og þegar
til kosninga drægi,” sagöi Kári
Arnórsson skólastjóri I samtaii
viö Þjóöviljann i gær. Kári var i
þriöja sæti á tista Samtakanna i
Reykjavik í siöustu þingkosning-
um. Hann sagöi aö skiptar skoö-
anir væru á meöal Samtaka-
manna um þaö, hvort fara ætti I
framboö.
„Annars er raunverulega ekk-
ert hægt aö segja um þetta fyrr en
aö fundinum loknum,” sagöi
Kári. „En þaö er þó greinilegt, aö
þaö veröur nokkuö góö fundar-
sókn, þannig aö þaö viröist vera
eiga viö efni vikunnar, sem
stofnaö er til vegna barnaársins,
m.a. kafli úr bókinni Gleymd
börn eftir Margaret Cork, en
útkoma hennar á islensku mun
vekja athygli eins og þýöingar
hennar á önnur tungumál hafa
gert.
Samkomugestum er boöiö kaffi
aö dagskrá lokinni.
talsveröur áhugi á þessu máli
meöal flokksmanna.”
Fundarmenn koma úr öllum
kjördæmum, og sagöi Kári aö
fundarsókninværii raun meiri en
gertheföiveriö ráö fyrir, þarsem
fyrirvari heföi veriö skammur.
Karvel Pálmason, sem hingaö
til hefur veriö „móöurskip” Sam-
takanna, hefur nú sem kunnugt er
yfirgefiö þau og gengiö til liös viö
Alþýöuflokkinn. Þaö kemur i ljós
i dag hvort brotthlaup hans verö-
ur dauöadómur Samtakanna eöa
eflir þau til nýrra átaka á viösjár-
Prófkjör íhaldsins:
Þremur
bætt við
Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins
hressti aöeins upp á prófkjörslist-
ann sinn f gær meö þvf aö bæta
nöfnum verkalýös, ungs fólks og
kvenna á listann. Skrautblómiö
Þorstein Pálsson vantaöi þó enn i
myndina þegar siöast fréttist.
Auk þeirra 22ja sem getiö var i
Þjóöviljanum I gær og gáfu kost á
sér til prófkjörs tilnefndi kjör-
nefnd Gunnar S. Björnsson, tré-
smiöameistara, Hallvarö
Sigurösson, rafvirkjanema og
Jónu Gróu Siguröardóttur hús-
móöur. -AI
veröum vettvangi stjórnmál-
anna. —eös
Kvenfrelsisbarátta
Framhald af bls. 13
lagningu kvenna munu konur
öölast vitund um eigin mátt og
brjótast út úr þvi sálræna
ófremdarástandi (vanmáttar-
kennd, ósjálfstæöi) sem þær liöa
undir.
Sjálfstæö skipulagning, óháö
timabundnum hagsmunum
flokkseigendafélaga, er nauö-
synleg til aö konur séu færar um
aö þrýsta stööugt á bæöi forystu
verkalýöshreyfingarinnar og
önnur pólitlsk samtök. Þaö er
nauösynlegt aö verkalýöshreyf-
ingin taki vandamál kvenna til
umræöu af þeirri alvöru sem
þær eiga heimtingu á, t.d. meö
þvi aö stéttin I heild skipuleggi
sig kringum kröfuna um sömu
laun fyrir sömu vinnu og fyrir
brýnum úrbótum i dagvistar-
málum.
Þótt kvenfrelsisbarátta sé
órjúfanlegur hluti af baráttu
verkalýösstéttarinnar þarf hún
ekki aö falla eins og flis viö rass
þeirrar baráttu. Viö konur eig-
um ekki aö biöa eftir þvi aö aör-
ir flokkar eöa stéttin i heild taki
upp okkar baráttumál. Viö kon-
ur eigum ekki heldur aö biöa
byltingarmorgunsins I þeirri
blekkingu aö hlekkirnir muni
bresta af sjálfu sér og viö frels-
aöar getum risiö á fætur.
Hildur Jónsdóttir
Samkoma í Bústaðakirkju
KALLI KLUNNI
Nýjungar í frétta-
flutningi útvarpsins
Fólk hefur veitt þvi athygli
síöustu vikur aö fréttastofa
útvarpsins hefur nú tekiö
upp ýmsarnýjungar i frétta-
flutningi sem aldrei áöur
hafatiökast. Fréttireru
t.d. fluttar „skv. óstaöfest-
um heimildum” eöa „skv.
heimildum fréttastofunnar”.
Þettabrýtur i raun og veru
gegn reglugerö um útvarp
þar sem skýrt er tekiö fram
aö geta beri heimildar-
manna fyrir fréttum, en
fréttamenn skjóta sér á bak
viö alþjóölegar siöareglur
blaöamanna sem kveöa á um
aö þeim sé heimiit aö leyna
nöfnum heimildarmanna
sinna.
Þá hefur einnig siöustu
daga veriö tekiö upp frjáls-
legra oröaval I stjórnmálum
og er nú t.d. talaö um
„krata” I staö „Alþýöu-
flokksmanna” eins og tiök-
ast meöal almennings. GFr
, Er
sjonvarpið
bilað?^
Skjárinn
Sjónvarpsvarfestói
B e ng staða sí rtat 138
simi
2-19-40
— Af hverju kemst hann ekki áfram, Svarti
Pétur? Hvaö er þaö sem þú botnar ekki i?
— Ég botna ekki i þvi hvers vegna hann
kemst ekki áfram, Kalii'.
— Leyföu mér aö lita á gripinn. Þaö er þó vél
i honum og hún meira aö segja af bestu teg-
und!
— Já, vélin er góö og þaö eru fjögur hjól á
honum, en hann er semsé óökufær samt sem
áöur!
— Þaö er hentugt aö geta skriöiö inn I vagn-
inn og haft þannig góöa yfirsýn!
— Já, yfirsýn er ágæt, Kalli, en ég held samt
aö betra væri aö hafa hamar!
FOLOA
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
UH-g'Gr \)PiR. ÍNÍMI BÖKP)H5R.6^R.&(
^ecr-RR e'c- He"vRE>/ r ein HueR 3uro rer.
ÉG- OPnPiBI DYf3NRR,K\ieiKYI LVÖb'P, OG
sfl'ropiNN r s>rÐi/ro fte&NRRR/c/cft OG-ne'
S'^/OftTO H’PTTL h WÖFÐINU. ÉQr FOTLPi&t
flöSPYf^R HWeRHHNM \jFLf>(,0&MF)Þ
HflAJN Vfi-tel B£>6££R He'ft., HflNN
&AJBRSNERI SB'R VJ/Ð OG SKftVT flP
ElNHvRRGKONft RSKPnoroBVSSv Q,BrO CrfíF
P&B Sép- GRISLB SeflO OLLI S?R6NG\NG-U
ei/MflOiTT/ GeisLfiVOPN
ElGAfeKKI ðöVERftTIL
H*R A 30RÐi «
HflÓRINNST Tflg-R flfl3ö6-ÓLrKLE-&T'
VeNJULe&\RINN&ROT5ÞSöPRfi-BeRi9
EKKI GeiSLRVOPM i
GElSLAVOPM?? EM.
t