Þjóðviljinn - 20.10.1979, Page 20

Þjóðviljinn - 20.10.1979, Page 20
DWÐVILJINN Laugardagur 20. október 1979 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö'ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaðsins i þessum simum,: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 Kvöldsímí er 81348 Ákveðið hættumerki — segir Jakob Jakobsson fiskifræðingur um loðnumerkin sem eru farin að tínast inn 1 haustleiöangri islenska og norskra fiskifræöinga á loönu- miðin voru merktar 5 þúsund loönur og nú þegar eru þessi merki farin aö tinast inn til Haf- rannsóknarstofnunarinnar og er þar um nokkuð alvarlegt mál aö ræöa. Vissulega er þetta ákveðiö hættumerki og einkum af tveimur ástæöum. 1 fyrsta lagi hefur veriö taliö illmögulegt aö stunda loðnu- merkingar vegna þess aö afföllin eru talin vera svo mikil, loönan þoli ekki merkingar og drepist og svo vegna þess aö úrtakiö, 5 þús- und stykki er mjög litiö. Þaö aö merkin skuli vera farin aö koma inn bendir til þess aö loönustofn- inn sé ekki stór, sagöi Jakob Jakobsson, fiskifræöingur er Þjóöviljinn ræddi við hann i gær. Jakob sagöi aö norskir fiski- fræöingar heföu haldiö þvi fram, aö ekki væri hægt aö merkja loönu, hún þyldi þaö ekki og dræpist. Okkur hefur aftur á móti tekist þetta sagöi Jakob. Hann benti á aö þegar islenskir fiskifræöingar héldu þvi fram aö loönan sem heldur sig viö Jan Mayen væri islenska loönan, þ.e. sú loðna sem kemur uppaö suöur- ströndinni til aö hrygna, vildu norskir ekki trúa þvi. íslensku fiskifræöingarnir merktu loönu á Jan Mayen-svæöinu og svo I mars sl. þegar norskir og islenskir fiskifræöingar funduöu um þetta mál, vildi svo heppilega til aö merktar loönur bárust inná ráö- stefnuna og þær sönnuöu kenn- ingar Islensku fiskifræöinganna. Þetta töldu norskir vera krafta- verk, sagöi Jakob. Aöspuröur hvort mörg merki heföu borist nú sagöi hann aö þau væru of mörg, mönnum fyndist allt mikiö I þessum efnum, ekki sist þar sem vitaö er aö afföllin eru mikil og fáar loðnur voru merktar. —S.dór Olíunefndin komin heim: Enga olíu að fá frá Vesturlöndum á nœsta ári Olluviðskiptanefndin, sem fór utan fyrir skömmu til aö kanna möguleika á oliukaupum á Vest- urlöndum meö hagstæöari kjör- um en Sovétmenn bjóöa uppá er komin tómhent heim. t þeim viö- ræöum sem nefndin átti viö oliu- féiögog opinbera aöila lorkumál- um I London, Heisinki og Osló ABA vill forval A félagsfundi Alþýöubanda- lagsins á Akureyri i fyrrakvöld var samþykkt samhljóöa aö skora á kjördæmisráö Alþýöu- bandalagsins I Noröurlandskjör- dæmi eystra aö láta fara fram forval um framboö fiokksins. Aö- ur hefur samskonar ályktun bor- ist kjördæmisráöi frá flokksfélag- inu i S-Þing. og verður væntan- lega tekin endanleg ákvöröun um þetta mál á kjördæmisþingi sem haldiö veröur á Akureyri nú um þessa helgi — vh kom i ljós aö á næsta ári er enga oiiu aö fá frá þessum aöilum. t fréttatilkynningu frá oiiu- nefndinni, sem Þjóöviljanum barst i gær segir: Oliuviðskiptanefnd hefur undanfarna daga átt viöræöur viö ollufélög og opinbera aöila 1 orku- málum I London, Oslo og Helsinki og kannaö hugsanleg kaup á ollu- vörum til íslands á næstu árum. Voru viðræður þessar mjög gagnlegar og staöfestu þær, að ýmsir kostir viröast vera fyrir hendi til oliuinnkaupa, einkum eftir 1980, sem gætu reynst hag- stæöari, aö þvi verölagningu varöar, en þau viöskipti, sem Is- lendingar eiga nú viö aö búa. Nefndin á enn eftir aö fá ýmsar frekari upplýsingar um þessi mál, og er þvl ekki á þessu stigi unnt aö meta endanlega þá kosti, sem fyrir hendi kunna að vera. Mun nefndin nú vinna aö úr- vinnslu þeirra gagna, sem þegar erutil eöa væntanleg eru á næstu vikum, og gera slðan heildar- greinargerö um niöurstööur sinar og tillögur. Guöbjörg Þorbjarnardóttir og Helgi Skúlason I hlutverkum sinum I Stundarfriöi. Þjóðleikhásið: Stundarfriður til Júgóslvíu Nýlega var hér á ferö fram- kvæmdastjóri hinnar merku leik- listarhátiöar Bitef i Belgrad i Júgóslavfu og sá sýningu Þjóö- leikhússins á Stundarfriöi eftir Guömund Steinsson. i framhaldi af heimsókn þessari hefur Þjóö- leikhúsið nú fengiö boö um aö sýna Stundarfriö á Bitef hátiðinni i september á næsta ári. Bitef leiklistarhátiöin er haldin ár hvert og þangað einungis boöið þvi helsta sem er á döfinni I leik- list I heiminum hverju sinni. Þyk- ir þvl mikil upphefö aö sýna þar og veröur þetta I annaö skifti sem Þjóöleikhúsiö tekur þátt I hátlö- inni, en áriö 1976 var sá ágæti ínúk sýndur þarna. Mikil aösókn hefur veriö aö Stundarfriöi og eru sýningar nú orönar 40 talsins. Forval Alþýöubandalagsins i Reykjavik Fyrri umferð hefst í dag Kosiö er aö Grettisgötu 3 Fyrri umferö forvals Alþýöu- bandalagsins i Reykjavik vegna alþingiskosninga hefst I dag. Kjörfundur hefst kl. 2 e.h. I dag og stendur til kl. 7. Kosiö er aö Grettisgötu 3. A morgun sunnudag hefst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til ki. 11 á sunnudagskvöld. Fyrri áfangi forvalsins nú um helgina gegnir þvl hlutverki aö tilnefna 12 menn til þátttöku I siöari áfanga. Fyrri áfanginn fer þannig fram aö félagsmenn rita nöfn 6 mánna á sérstakan kjörseöil og skiptir röö nafna i þeirri umferö ekki máli viö úrvinnslu og — •--------------------------- undirbúning slöari umferöar. Heimilt er aö tilnefna utan- félagsmenn og þá sem búsettir eru utan Reykjavikur. Tilnefningu félagsins til siöari umferöar hljóta þeir 12 menn sem nefndir eru á flestum kjör- seölum. Auk þeirra tólf sem þannig eru tilnefndir hefur kjör- nefnd og stjórn ABR heimild til þess aö tilnefna 3 menn á listann tii slöari áfanga. Síöari áfangi sem væntanlega fer fram um aöra helgi miöar aö þvl aö velja 6 menn til framboös af þeim sem tilnefningu hlutu I fyrri áfanga. Niðurstööur eru ekki bindandi fyrir kjörnefnd Forval Alþýöubandalagsins I Reykjavfk hefst idag aö Grettisgötu 3. | ■ I I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I sem heldur áfram störfum aö loknu forvali og skilar niöur- stööu sinni um rööun framboös- lista til alþingiskosninga á fundi fulltrúaráös Alþýöubandalags- ins I Reykjavtk. Rétt til þess aö greiöa atkvæöi I forvalinu hafa fuilgildir félag- ar I Alþýöubandalaginu I Reykjavik. Hægt er aö gerast félagi nú um helgina, báöa for- valsdagana, þaö er aö segja er menn ganga aö kjörboröinu aö Grettisgötu 3. Hafiö samband viö skrifstofuna simi 17500 um nánari upplýsingar. Gerist félagar I Alþýöubanda- laginu I Reykjavík og hafiö áhrif á skipan framboöslistans til al- þingiskosninga. Alþýðubandalagið i Reykjavik —kjörnefnd. Leiðin til þess að hafa áhrif á skipan framboðslista er að ganga í Alþýðubandalagið Gerist félagar nú um helgina og takið þátt í forvalinu Þétting byggð- ar enn á dagskrá Opinn fund- ur í Glæsi bæ kl. 16. á sunnudag Ákveðið hefur verið að halda almennan kynningarf und um þéttingu byggðar í Glæsibæ á morgun sunnudag kl. 16 og er fundurinn öilum opinn. Það er Þróunar- stofnun Reykjavíkur- borgar sem gengst fyrir þessum fundi og verður þéttingarvinna stof nunarinnar þar kynnt með myndum, kortum og fyrirlestr- um, en síðan verður svarað fyrirspurnum og fundarmönnum gefinn kostur á að koma með athuga- semdir. I frétt frá Þróunarstofnun segir að þessi athugun hafi veriö kynnt rækilega á Kjarvalsstööum I ágúst- mánuöi s.l. og veröi fundur- inn ú morgun meö sama sniöi. Stofnunin telur aö komiö hafi upp ástæðulaus misskilningur varöandi þessar athuganir og þvl sé rétt aö gefa mönnum tæki- færi til aö kynna sér máliö. Áhugamenn á móti fundinum I gærkvöldi höföu forsvars- menn samtaka áhugamanna um Reykjavlk samband viö Þjóöviljann og vildu koma á framfæri, aö þeir væru á móti ofangreindum fundi. Löng greinargerö þeirra kom of seint til að hægt sé aö birta hana I heild, en þar kemur ma. fram, aö þeir telja forstööumann Þróunar- stofnunar fara út fyrir sitt verksviö meö fundarhaldinu og krefjast þess, aö borgar- fulltrúar stöðvi þá málsmeö- ferö starfsmanna borgar- innar og haldi sjálfir uppi svörum og efni til viöræöna viö samtökin. —vh Opið bréf frá jafnréttisráði: Aðeins 5%alþing ismanna eru konur Jafnréttisráö hefur sent opiö bréf tii stjórnmála- flokka og kjósenda. Þar er vakin athygli á þeirri staö- reynd aö einungis 5% al- þingismanna á siöasta þingi voru konur. Bent er á að tiigangur laga nr. 78 frá 1976 sé aö stuöla aö jafnrétti og jafnri stööu karla og kvenna. Einn þáttur þess er aö konur og karlar beri jafna ábyrgö og sömu skyldur I þjóöféiaginu. í þvl felst meöal annars aö trýggja veröur jafnara hiut- fall karla og kvenna á Al- þingi. —GFR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.