Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJODVILJINN Laugardagur 27. október 1979 DIÚDVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandl: Otgáfufélag Þjóöviljans FramkvKtndastjóri: Eiöur Bergmann Riutjórar: Ami Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarÖardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreióslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlÖur Hanna Sigurbjömsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristln Péturs- dóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrtöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir HUsmóöir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn. afgreiösia og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Vinstri fótur Framsóknar • Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknar- flokksins hefur dregið rétta ályktun af stjórnmálaþróun þessa áratugs. Hann áttar sig á því að Framsókn- arflokkurinn kom sæmilega út úr heiðarlegu samstarfi við Alþýðubandaiagið 74, en beið herfiiega útreið eftir samvistina við íhaldið 78. Þessvegna er eðliiegt að Framsóknarflokkurinn skuli ætla sér að snúa vinstri hliðinni fram í kosningabaráttunni. • Því ber að fagna að hugur formanns Framsóknar- flokksins skuli standa til vinstri stjórnar. En um það verður spurt hverskonar vinstri stefnu Framsóknar- f lokkurinn vill fylgja f ram. Þar hrópar tvískinningurinn í himininn. Formaður Framsóknarf lokksins hef ur í ræðu við þingrofið lýst því að enginn munur sé á efnahags- stefnu Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Ekki lofar það góðu. • Framsóknarf lokknum varð ekki skotaskuld úr því meðan Geir Haligrímsson og Óiafur Jóhannesson voru samlynd hjón að gangast inn á frjáisa verslunarálagn- inqu og sölu ríkisfyrirtækja. Framsóknarf lokknum varð ekki bumbult af því að söðla um frá kröfu vinstri stjórnarinnar 71 til 74 um brottför hersins yfir í Washingtonsamkomulagið 75 og betl um f é bandarískra skattborgara í íslenska fiugstöð. í sumar hefur Tíminn verið að lýsa vantrú sinni á íslenskum atvinnuvegum með því að leggja út snörur fyrir erlenda stóriðju, enda komu fram hugmyndir um slíkt innstreymi erlends f jár- magns í fyrstu drögum að Þjóðhagsáætlun Olafs Jóhannessonar. © Framsóknarflokknum hefur lengi haldist uppi að vera með tvær stefnur í hverju máli og nota sitt hvora eftir því hvort hægri eða vinstri vindar eru rikjandi í landsmálunum. Spilamaðurinn Olaf ur Jóhannesson sem nýtur vinsælda vegna sinna óvæntu útspila eykur enn óvissuna um það hvort hugur Steingríms ræður för Framsóknarflokksins og hvert flokkurinn stefnir. Enginn vinstri maður getur treyst því að Ölafur Jóhannesson taki vinstri fótinn fram yfir þann hægri eftir kosningar, þótt Steingrímur vilji stiga fram til vinstri á aðventunni. © Enginn vinstri maður getur að athuguðu máli kosið Alþýðuf lokkinn eftir að hann rauf í taugaveiklun vinstri stjórn og um leið þá pólitísku einangrun sem Sjálfstæðis- f lokkurinn var settur í eftir siðustu kosningar. Það hef ur verið verkefni vinstri stjórna að taka tíl eftir hægri stjórnir, endurreisa atvinnulíf sem koðnað hefur niður og ef la opinberar f ramkvæmdir til byggða- og lífskjara- jöfnunar. Því miður sýnir vegferð Framsóknarf lokksins einnig að vinstri menn geta ekki treyst hjali forystu hans um vinstri stefnu. / • Það sem sveigt getur Framsóknarflokkjnn til heiðarlegs samstarfs um vinstri stefnu eru einnungis beinharðar pólitískar staðreyndir. Sú staðreynd sem þar hefur veið og verður afdrifaríkust er styrkur Alþýðu- bandalagsins. Það eina sem-getur stöðvað kapphlaup Framsóknarforystunnar og . Alþýðuf lokksforysturinar um að komast í eina sæng með íhaldinu eftir kosningar er að launafólk og vinstri menn í landinu fylki sér um Alþýðubandalagið. íhaldið er í þremur flokkum, stóra- íhaldið í Sjálfstæðisf lokknum, litla-íhaldið í forystusveit Alþýðuflokksins og íhaldsdaðrið meðal forystumanna Framsóknarflokksins. fhaldinu i þessum þremur fiokk- um þurfa vinstri menn að gefa aðvörun í komandi kosn- ingum, ef það á ekki að hlaupa í þrieint bandalag að þeim loknum. Sú aðvörun verður aðeins gefin með atkvæði til Alþýðubandalagsins. © Þótt það sé að sönnu ánægjulegt að Framsóknar- forystuna skuli nú allt I einu ráma í upphaf legan stefnu- grundvöll flokksins um félagshyggju og sanna sam- vinnustefnu, sýnir reynslan að hann kann að vera gleymdur og grafinn að kosningum loknum. En Þjóðvilj- inn mun ekki spara að minna á þessa iofsverðu upprif jun á hugsjónum frumherja Framsóknarflokksins þegar erk Framsóknarforystunnar fara að taia að loknum kosnlngum.— ekh. Prótkjör Sjáltstæðisflokkstns Bláu kverin komin Ekkert er skemmtilegra I rigningu og skammdegi en að m Bara fyrir i smákarla B Aumingja Kristur >eir Sjálfstæðisframbjóöend- ur fara með guðsorð f annarri hverri setningu. Finnbjörn vill miklu fleiri kirkjur og kollegi hans, Haraldur Blöndal, vill meiri bibliusögur. En þeir vilja lika hafa sinn kapitalisma og veröur útkoman dálltið kauða- — 1 um að nú eigi aö skera niöur « kerfið og báknið, draga úr út- | gjöldum rilcisins og þar fram ■ eftir götum. Ekki er samt alltaf ljóst hvað “ þaöersemmennirnir viljahelst « skera niður. Nema hvað þaö má b taka eftir þvi að þeim finnst “ kosta of mikið að reka sjúkra- § hús. ° Aftur á móti finnst einum for- | vlgismanni þeirra.Anders Han- H sen, að það kosti ekki nærri g nógu mikið að reka alþingi og S rikisstjórn. Hann birtir herskáa grein f | Morgunblaðinu i fyrradag, þar n sem hann leggur tii að laun | þingmanna verði stórhækkuð e eða upp i hálfa aðra miljón á g mánuöi. Þar aö auki verði stór- » lega bætt við friðindi þing- p manna — fái þeir að ferðast i ótakmarkað og endurgjafds- » laust, þeir fái hæsta bilastyrk, | þeir fái ókeypis að éta á Alþingi a fyrir sig og gesti sina. Þar að | auki eigi þeir hver um sig að “ hafa rétt til að ráða sér starfs- „ mann á kostnað alþingis. Og þá I er ekki nærri allt upp talið. Möller stýrjraamiaskólakennari; étur á toppinn kúti innhiörn r: Gvðmunriur Hanssöíi Fylkjvun okkurj umatkvæða "*»%mikla konu B.ÍÖRC í R'EÐl OC KITl: lesa biðlabréf frambjóðenda i prófkjörum. Og langmesta skemmtun er af Sjálfstæöis- mönnum að hafa, enda eru frambjóðendur þeirra margir og frekir til fjörsins. Einn frambjóðandinn fer I fótspor Maós formanns og gefur út Bjargarkver Einarsdóttur meö óforgengilegum spakmæl- um um lifið og tilveruna. 1 þvi safni — „Björg i ræðu og riti” segir m.a.; „Að þekkja fortið sina veitir einstaklingnum innri styrk i nútið og skapar viðmiðun til framtiðar”. Þvi er bætt viö, að þetta nyt- samlega framhald á kenning- unni um að hestar éti hey er „úr handriti aö óbirtu viðtali”. I Stuðlanna i þrískipta grein 1 Aðrir eru alls ekki svona ■ hátiðlegir og heimspekilegir. \ Guðmundur Hanssonbirtir blátt " áfram svofellda auglýsingu, ■ stutta og kjarnyrta: Já, 1. sætið. “ Finnbjörn Hjartarson prentari - og afkastamikill greinahöfund- I ur i Morgunblaöinu fer hina ■ þjóölegu leið aö stuöla og höfuð- I stafa. Hann segir Finnbjörn ■ Fyrir Fólkiö.Og nánar Utfært: ■ Fjármagnið til Fólksins. Þessi “ þjóðlega hefð getur opnað Imarga möguleika — til dæmis Geir Gjörir Gott, eða Birgir ? Borgar Brúsann og er engin | hætta á þvi aö hugvitið þrjóti I ■ þeim efnum. L_____________________________ leg. Rannveig Tryggvadóttir (Reykjaneskjördæmi) fer t.d. með eitt helsta áhyggjuefni hægrimanna nú um stundir: „Sú blekking er efnahagslegu frelsi okkar skeinuhættust að það sé blátt áfram „ljótt og ósiölegt” að reka fyrirtæki með hagnaði. Þaö er bUið að gera oröiö ,,gróöi” aö skammaryrði þótt það sé samstofna oröinu „Gróöur”. ” Helstu röksemdir Anders Hansens fyrir þessum kjarabót- um eru þær, að laun þingmanna (um 600 þUs. á mánuði og svo ýmisleg friöindi) séusvolág, aö „ungir menn með góða menntun og I góðum stöðum” hafi ekki efni á að gerast þingmenn! Vegna þessaö viö það stórlækki þeir I launum. Hann bætir við þeim fróölegu upplýsingum, að einkafyrirtækjum héldist ekki á Laun alþingismanna verði hækkuð verulega og vinnu- aðstaða þeirra stórlega bætt .... n r i ■■■i—wr—1^——m^i Þettaer alvegprýöilegt. Helst vilja gróðamenn auövitaö aö iðja þeirra tengist I vitundinni grasi og blómum og trjám. En hvernig i ósköpunum stendur á þvi, að þeir fást ekki til að skilja, að þaö er fyrst og siðast ákveðinn partur af hinum kristna arfi, sem gerir gróða „ljótan og ósiðlegan” I augum almennings? Safniö ekki auðæf- um á jörðu... Of ódýrir þingmenn? Ekkert er algengara en að ungir Sjálfstæöismenn hafi hátt góðum s tarfskröf tum ef þau létu þá búa við vesæl þingmanna- kjör. Þaö er óneitanlega skært ljós I kreppumyrkri að frétta, aö einkafyrirtækin sem eru alltaf á hausnum, eins og allir vita, skuli hafa efni á þvi að bUa miklu betur að sinum mikinum en alþingi treystir sér til. Fyrir utan það, að i harmagráti Anders Hansens yfir bágindum þingmanna gætu mennef til vill greint ástæðuna fyrir þvi, að oddvitar iönrekenda og Vinnu- veitendasambandsins, Davið Scheving Thorsteinsson og Þor- steinn Pálsson,fengust ekki til að fara í prófkjör hjá Sjálf- stæðisflokkinum eins og þeir gera hinir minni spámenn — . AB. 1 * i i B I B I i B I B I 1 B I ia I Bð i i OG I B I H BS I ■ I ■ 1 B I Landsþing LMF í Munaöarnesi um helgina Nú um helgina funda nemend- ur Islenskra mennta- og fjöl- brautaskóla i Munaðarnesi, en 27.-29. október veröur þar haldiö landsþing LMF. LMF er hagsmuna og sam- starfssamtök nemendafélaga þeirra framhaldsskóla, sem Ut- skrifastúdenta og eiga ekki aöild að öörum heildarsamtökum. Ellefu aðildarfélög með um þáö bil 6.500 nemendur eiga nú aðild að LMF, sem var stofhað X969. í frétt um landsþingið segir aö á llftima LMF hafi gengið á ýmsu og framan af hafi uppbygging samtakanna ekki verið sem skyldi. A siðari árum hafi áhrif nenienda á stjórn skólanna hins vegar aukist og framhaldsskóla- nemar geri sér nú grein fyrir þvi að þeir þurfi að standa saman til að tryggja framg'ang hagsmuna- mála sinna. Landsþingið I Munaðarnesi verður stefnumarkandi um baráttuna fyrir mötuneytum, lán- um og styrkjum og ennfremur er vonast til að hægt sé að tefja rót- tækar aðgerðir sem leiði til auk- inna samskipta íramhaldsskól- anna á sviði félagsmála. Til landsþingsins eru boðaoir 5 fulltrúar frá hverju aðildarféiagi auk framkvæmdastjórnar og starfsliðs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.