Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 16
DJÚÐVIUINN Laugardagur 27. oktdber 1979 Aðaisimi Þjóðviljans er .81333 kl. 9 — 20 mánudaga til iöstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. l'tan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simun\: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. V81333 Kvöldsími er 81348 Alþýðuflokkurinn kom i veg fyrir boranir i Kröflu: Neitaði þrisvar Eins og fram kom I Þjóöviljan- um i gær er Karl Ragnars ýfir- verkfræðingur Kröfluvirkjunar þeirrar skoðunar að annaðhvort verði að freista bess aö koma F rambjóðendur í ríkisfjðlmiðlum: Keppi- nautar geta kvartað Mikillar óánægju hefur gætt meðal ýmissa frambjóðenda i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik vegna þess, að sumir þeirra hafa fengið tækifæri til að auglýsa sig i rikisf jölmiðlunum nú siöustu daga fyrir prófkjör, en aörir ekki. Síðast I gærmorgun var talað við Guömund H. Garðarsson i Morgunpóstin- um, en Guðmundur er sagður hafa vel smurða áróðursvél aö baki sér. Reglur Utvarpsins um þessi viðkvæmu mál voru settar 1974. Þeir sem hafa tekið aðalsæti á framboös- lista, eigaekki aökoma fram i dagskrá Rfkisútvarpsins. Þessi útilokun nær þó ekki undantekningalaust til frétta, svo sem þegar frambjóðendur verða aðilar að stórtiöindum persónulega eða starfs síns vegna. Ahersla er lögö á aö frétta- stofur útvarps og sjónvarps túlki þessa reglu mjög þröngt. útilokun nær ekki til frambjóðenda i sæti varamanna, þ.e. seinni helmings hvers framboðs- lista. Vegna tilkomu prófkjara i siöustu kosningum samþykkti Útvarpsráð enn- fremur, að fram yfir almennar sveitarstjórnar- og alþingiskosningar skuli þær reglur gilda, að frambjóðendur og væntan- legum frambjóðendum sé ekki falið að stjórna sérstök- um dagskrárliðum fyrir hönd Rikisútvarpsins, þegar efni þáttanna tengist stjórn- málalegum umræðum. „Eigi siðar en fjórum vikum fyrir kosningar skulu þessar regl- ur einnig gilda um almenna þætti. Með frambjóöendum og væntanlegum frambjóðendum er átt við þá, sem þegar er ákveöið að verði i kjöri, eöa eiga rétt samkvæmt prófkjörsútslit- um til aö skipa þau sæti á framboðslistum, sem kosið er um.” Þegar prófkjör standa yfir hjá stjórnmála- flokkum, skal þvf aöeins taka til athugunar að beita ofangreindum reglum, að um það komi bein tilmæli frá hlutaöeigandi flokki eða öðr- um hlutaöeigandi,” segir I samþykkt Útvarpsráðs i febrúar i fyrra. Skal þeim sem telja sig hlunnfarna af rikisf jölmiðl- unum i prófkjörsstriöinu hér meö bent á þessa siöasttöldu setningu I samþykkt Út- varpsráðs. Ef menn kvarta, verður skrúfað fyr>r keppinautana. — eös. virkjuninni i efnahagslega arð- vært ástand með frekari borun- um eöa taka hana niöur og selja þaðsem nýtilegter. 1 viðtali sem hér fer á eftir við Hjörleif Guttormsson fyrrv. iðnaðarráö- herra er m.a. frá þvi greint aö ráðherrar og þingflokkur Alþýðu- flokksins neituðu þrisvar i fyrra- vetur tillögum um fjárveitingar til borana i Kröflu. Fyrsta neitun „Ég haföi þá afstöðu sem iðn- aðarráöherra til framvindu mála við Kröflu að fara bæri hægt og sigandi i tilraunir við að koma þeirrimiklu fjárfestingu sem þar er f gagnið án þess aö hætta mjög miklu til”, sagði Hjörleifur í gær. Ef menn greiða ekki afborganir af opinberum gjöldum á gjald- daga, fellur öll skuldin f eindaga og i næsta mánuði þar á eftir eru reiknaðir dráttarvextir á alia upphæðina. Þegar þvi er lokið, skiptir engu hvort menn greiöa skuldina fyrr eða síðar, dráttar- vexti verður að greiða á alla skattana eins og þeir leggja sig. Ef skattgreiöendur hafa t.d. ekki greitt afborgun sina fyrir 1. ágúst, eindagast öll skuldin og er þá hægt að gera lögtak fyrir henni. Vextir eru hinsvegar ekki reiknaðir fyrr en u.þ.b. mánuði siðar. Guðmundur Vignir Jósefsson gjaldheimtustjóri i Reykjavik sagði i samtali við Þjóðviljann, að nýlega heföu verið sendar út vaxtanótur vegna dráttarvaxta sem reiknaðir hefðu verið út 24. september. Þeir sem höfðu greitt Heyskapur stendur enn yfir af fullum krafti hér hjá okkur og ég hef m.a.s. fregnað aö menn hafi slegiö siðustu daga, sagði óli Halldórsson bóndi að Gunnars- stöðum I Svalbarðshreppi I N- Landhæð á Kröflusvæðinu er nú meiri en við siðustu umbrota- hrinu i mai si. Þetta kemur fram I fréttabréfi frá skjálftavaktinni, sem Karl Grönvoid jarðfræðingur sendi frá sér I gær. Samkvæmt fyrri reynsiu má þvf búast við nýrri umbrotahrinu hvenær sem segir Hjörleifur Guttormsson fyrrv. iðnaðar- og orkuráðherra „Við undirbúning lánsfjáráætl- unar ársins 1979 lagði iðnaöar- ráðuneytið til að boraðar yrðu tvær holur vegna Kröfluvirkjunar en á þá tillögu var ekki fallist i rikisstjórn vegna eindreginnar andstöðu ráöherra Alþýöuflokks- ins, og fjármálaráðherra Tómas Arnason virtist svipaðrar skoðunar. ef menn trassa að greiða afborg- un í u.þ.b. mánuð fram yfir gjalddaga ágústafborgun fyrir þann tima, áttu þvi ekki að fá vaxtareikning sendan. Þeir sem hafa hinsvegar trassað að borga fram yfir 24. september, fá reiknaöa dráttar- vexti I hverjum mánuöi eftir það af þeirri upphæð, sem þeir eiga ógreidda. „I rauninni ætti að reikna vexti miklu fyrr i herjum mánuði, en vegna þessa nýja tölvubúnaðar sem viö erum að taka upp, var Þingeyjarsýslu I samtali við Þjóðviljann f gær. Öli sagði að ástandið hefði verið hörmulegt i þremur hreppum þ.e. Svalbarðshreppi, Sauðaneshreppi og Skeggjastaöahreppi og bændur er úr þessu. Miðja þessarar virkni er undir Kröflusvæðinu, nálægt Leirhnjúk. Segir jarðfræðingurinn, aö hætta á nýrri umbrotahrinu, sem gæti gert vart við sig f Mývatnssveit og sem jafnvel fylgdi eldgos, verði að teljast veruleg næstu Hjörleifur: Min afstaða var að koma Kröflufjárfestingunni i gagnið hægt og sigandi án þess að hætta mjög miklu tíl. Önnur neitun I aprílmánuði lét iðnaðarráöu- neytið endurmeta viöhorf og framkvæmdaþörf I orkumálum með tilliti til nýrra viðhorfa vegna margföldunar á oliuveröi. Eitt af þvi sem ráðuneytið lagði Framhald á bls. 13 ekki hægt að koma þvi við fyrr I september,” sagði gjaldheimtu- stjóri. Hann sagði að vaxtatilkynning- ar væru sendar út nú á þessum tima og hefði það ekki veriö gert i mörg ár. En með þessum nýja búnaöi væri hægt að láta gjald- endur vita hvernig mál standa og þeir gætu þvi greitt strax skuldir sinar ásamt vöxtum. Aöur hefði þetta ekki verið unnt og voru vextir þá skuldfærðir eftirá, um áramótin,og menn fengu kvittanir með fyrirvara um ófærða drátt- arvexti. „Viö erum að senda út þessa seöla núna vegna þess aö við vilj- um ekki koma aftan að mönn- um,” sagöi gjaldheimtustjóri. „t annan stað gerum við þetta til þess að þeir sem vinna hjá launa- greiðendum geti borið saman Framhald á bls. 13 yfirleitt ekki búnir að ná helmingi af heyi sfnu, „en síðustu 5 dagar eru sumarið okkar”, bætti hann viö. Sumarmánuðirnir hafa verið samfelld óþurrka- og kuldatið á þessum slóðum. I ágúst kom einn þurrkdagur og i september tveir en siðan ekki söguna meir. En nú eru flestir langt komnir meö hey- skapinn og er heyið ýmist bundiö vikur. Jaröfræðingur hefur nú aðsetur i Reykjahliö og að nóttu til fylgjast vélgæslumenn viö Kröfluvirkjun sérstaklega með hallamælinum við stöðvarhúsið. — eös/srr, Mývatnssveit. „Meirihlutinn ” i Reykjavik: Kratar funda á mánudag Á mánudagskvöldið fundar fulltrúaráð Alþýðuflokksfélag- anna f Reykjavfk um meirihluta- samstarfið i borgarstjórn, en Björgvin Guðmundsson borgar- ráðsmaður hefur farið fram á það að Alþýðuflokkurinn geri það upp við sig hvort hann vilji taka þátt I samstarfinu heill og óskiptur eða slfta þvf. t fulltrúaráðinu, sem er æðsta stofnun flokksins hér f Reykjavik eru um 80 manns og er formaður þess Siguröur E. Guðmundsson. A fundinum fara fyrst fram aðal- fundarstörf, þá verður skýrt frá úrslitum prófkjörsins og siðan munu borgarfulltrúarnir Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og Björgvin Guðmundsson hafa framsögu um meirihiutastarfið i Reykjavfk. A fundi borgarmálaráös Alþýðu- flokksins s.l. laugardag hörmuðu allir afdrif Landsvirkjunarsamn- ingsins, en Sjöfn var ekki á þeim fundi fremur venju. Hún hefur hundsað þá stofnun flokksins síð- an I vor að sameignarsamningur- inn um Landsvirkjun var sam- þykktur þar. Benedikt Gröndal boðaöi Sjöfn, Björgvin og Bjarna P. Magnús- son á sinn fund á fimmtudag vegna málsins, en Benedikt var eins og aðrir Alþýöuflokksmenn, utan Sjafnar fylgjandi Lands- virkjunarsamningnum og mun hafa reynt að fá Sjöfn ofanaf þvi að fella hann. Þaö tókst ekki sem kunnugt er og eins mun litill ár- angur hafa orðið af fimmtudags- fundinum. Sjöfn mun hörð á þvi að meiri- hlutinn i borgarstjórn sé einungis til þess að standa saman um gerð fjárhagsáætlunar og að 1 öllum öðrum m'álum geti meirihluti hennar og Sjálfstæöisflokksins ráöið, án þess aö það breyti neinu um samstarf vinstri flokkanna. Björgvin Guömundsson hefur lýst þvi yfir að hann geti ekki starfað áfram f meirihluta við þessi skil- vrði. — AI. eru eða i göltum og á aðeins eftir að koma einhverju i hús. Óli sagði sumt af þessu heyi vera lélegt en engan veginn ónýtt. Kuldinn hef- ur veriö svo mikill að gerlagróður hefur ekki náö .aö eyðileggja það. Þessi tiö núna undanfarið hefur þvi bjargaö miklu og heyið verður notað meö fóðurbæti og heyköggl- um. Það sem helst hefur tafið fyrir heyskapnum undanfarna daga er hversu blaut jörðin er. Erfitt hef- ur veriö að nota t.d. heyvagna á blautum moldarslóöum og hefur t.d. á Gunnarstöðum orðið að flytja heyið á gaffli aftan á drátt- arvél, sem auðvitað er miklu sdnlegra, sagði óli. Þjóðviljinn hafði einnig sam- band við Garöar Jakobsson bónda i Lautum I Reykjadal og sagöi hann að heyskap væri lokið þai; enda hefðu aðeins fáir bændur átt eitthvaö liggjandi eftir og tekist þá að bjarga þvi i þurrkunum sfö- ustu daga. Agústa Þorkelsdóttir á Refstað i Vopnafiröi sagði i samtali við Þjóöviljann aö ástandið þar hefði engan veginn verið jafnslæmt og i hreppunum noröur frá og hey- skap veriö lokiö í september nema á einum bæ. — GFr Opinber gjöld: Vextir eru reiknaðir af allri upphæðinni Heyskapur og sláttur í Þingeyjarsýslum í lok október: „Síðustu 5 dagar sumarið okkar” * segir Oli Halldórsson bóndi á Gunnarsstöðum i Svalbarðshreppi Kröflusvæðið: Veruleg hætta á eldgosi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.