Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVJLJINN Laugardagur 27. október 1979 alþýdu- W leikhúsid Við borgum ekki Við borgum ekki Miönætursýning i Austur- bæjarblói I kvöld kl. 23.30. Miöasala I bfóinu frá kl. 4 f dag sfmi 11384 Blómarósir Sýning i Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Mibasala I Lindarbæ kl. 17-19 simi 21971 #ÞJÓÐLEIKHÚSIB LEIGUHJALLUR I kvöld kl. 20. Næst sfftasta sinn. GAMALDAGS KÓMEDIA 4. sýning sunnudag kl. 20. STUNDARFRIÐUR þriöjudag kl. 20, miövikudag kl. 20. Litla sviðið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? sunnudag kl. 20.30 • FRÖKEN MARGRÉT þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 I.KIKL____ KKVKJAVÍKIIK l-V ^ KVARTETT I kvöld, uppselt. OFVITINN 5. sýn. sunnudag , uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. þriöjudag>uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. miövikudag , uppselt. Hvít kort gilda. 8. sýn.föstudag kl. 20.30. Gyllt kort gilda. ER ÞETTA EKKI MITT LIF? fimmtudag kl. 20.30. Miöasala f Iönó kl. 14.-20.30. Sfmi 16620. Upplýsingaslm- svari allan sólarhringinn. Hin heimsfræga franska kvik- mynd meö Sylvia Kristel Endursýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuö börnun innan 16 ára. Nafnskfrteini Köngulóarmaðurinn ( Spider man ) tslenskur texti. Afburba spennandi og brábskemmtiieg ný amertsk jcvikmynd f iitum um hina miklu hetju Köngu- lóarmanninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimyndasagan um Köngulóarmanninn er fram- haldssaga 1 Timanum. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. ABalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Synd kl. 3, 5 og 7. TÓNABÍÓ Klúrar sögur (Bawdy Tales) Djörf og skemmtileg ftölsk j mynd, framleidd af Alberto | Grimaldi, — handrit eftir Pier | Paoio Pasoliniog Sergio Citti, 1 sem einnig er leikstjóri. Ath. Viökvæmu fólki er ekki ráölagt aö sjá myndina. Aöalhlutverk: Ninetto Davoli | Franco Citti Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnum ! innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 Þaö var Deitan á móti regiun- um... reglurnar töpuöu! Delta klikan ANIMAL mvn A UNIVER5AL PICTUKE Reglur, skóli, klikan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarlsk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. Sföasta sýningarhelgi. fll ISTURBtJARfíín Svarta eldingin. Ný ofsalega spennandi kappakstursmynd, sem byggö er á sönnum atburöum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi I fremstu röö ökukappa vestan hafs. Aöalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges lslenskur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. Boot Hill Hörkuspennandi kvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Fjaðrirnar f jórar S7 tjlFOUR^ 1 Spennandi og litrfk mynd frá gullöld Bretlands gerö eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Saymour. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-15-44 JULIA íslenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Heilman og fjallar um æskuvinkonu hennar Júllu sem hvarf I Þýskalandi er upp- gangur nasista var sem mest- ur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. og 8. Hækkaö verö. 1-14-75 COMA Vföfræg afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og '9 10 Bönnuö innan 14 ára. STRIÐSHERRAR ATLANTIS. DOUG McCLURE. WARLORDS OF ATLANTIS - PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný, ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferö til landsins horfna sem sökk i sæ. tslenskur texti Sýndkl. 5-7-9og 11. Bönnuö innan 14 ára. Ð 19 OOO - salur / Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæö og vel gerö ný bandarlsk Panavisi- on-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn YUKIO MISHIMA. Kris Kristofferson — Sarah Miles Isienskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl.3 — 5 — 7 — 9og 11 • salur Hjartarbaninn Sýnd kl. 9. Sæti Floyd Hörkuspennandi litmynd meö Fabian Forte — Jocelyn Lane lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Endursýnd kl. kl. 3,05 —5,05 — 7,05 - salur Sænsk kvikmyndavika Sýningar kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 —og 11. 10. ■ salur RSGEfi MGORE 1 ,,Dýrlingurinn" | á hálum is j Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna ,,Dýrling” Roger | Moore. ' lslenskur texti— bönnuö innan I 12 ára. syning GERMANU laugardag I Endursýnd kl. 3, 15, 5.15, 7.15, kl. 2 „Auf der Flucht” i 9 15°g 11 15- apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavík 26. október—1. nóvember er í Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur- og helgidagavarsla er I Garös Apó- teki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í slma 1 8 8 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— similllOO Kópavogur— slmilllOO Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheim iliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 -20.00. læknar Sunnud. 28.10. kl. 13. Krfsuvik og nágrenni eöa Sveifluháls, hverasvæöin skoöuö. Verö 2000 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. Hallgrimsmessa á Snæfells- nesi um næstu helgi, gist á Lýsuhóli, I til efni af 85 ára afmæli Hallgrfms Jónassonar. útivist. Sunnudagur 28. október kl. 13.00. Langihryggur í Esju. Róleg ganga. VerÖ kr. 2000, gr. v/bilinn. Fariö veröur frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Nú er búiö aö ljósprenta árbók 1950 og eru þvi allar árbækur Feröafélagsins fáanlegar. Feröafélag Islands notan sjálft sæluhúsiö I Þórsmörk 27.-28. okt. FerÖafélag Islands. Aöalfundur Ibúasamtaka Þingholtanna, verour haldinn aö Frlkirkju- vegi 11 sunnudaginn 28. október kl. 14. tbúar Þingholtanna eru hvattir til aö mæta á fundinn. Nýjir félagar láti skrá sig á aöalfundi eöa f sima 16908. Stjórnin. Konur i Kvenfélagi Kópavogs eru minntar á basarinn 4. nóv.. Móttaka á munum er i Félags- heimilinu föstudaginn 2. nóv. frá kl 20.00-23.00 og laugardag 3. nóv. frá kl. 13.30-18.00. Upplýsingar gefa: Sigriöur, simi 43418, IngibjÖrg , simi 42286, Arndis,slmi 41673, og Stefania,simi 41084. Frá VestfirÖingafélaginu. Aöalfundur Vestfiröinga- félagsins veröur n.k. þriöju: dag, 30. október á Hallveigar- stööum viö Túngötu kl. 20.30. Félagar, muniö fundinn og fjölmenniö. spil dagsins Dobl, sem ætlaö er aö benda á úrspil, er vissulega beitt vopn, en þaö getur reynst tvi- eggja: Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sfmi 1 15 10. félagslif G102 AG8543 D95 A K6 854 D1062 7 G8 7643 KDG103 AD973 K9 AK102 97 86542 Allir á hættu, gjafari suöur. Sagnir ganga: S V N A 1-S 1-GR Dobl P P 2-L 3-L P 3-T P 4-S P 4-GR 6-S P p/hr. 5-H Dobl Spil þetta er ættaö af Eng- landi, og vakti þar mikla lukku. Vestur spilaöi vitan- lega út hjarta og slemman tapaöist, þegar austur fékk hjartastunguna sföar I spilinu. Hrósyröunum rigndi yfir austur, garminn. En hann átti vitanlega allt annaö skiliö: A) Dobliö upplýsir N-S um, aö ekki sé allt meö felldu. B) Fimm hjörtu, redobluö, gefa N-S prýöis tölu. C) Sex lauf dobluö sömuleiöis. D) Þaö var lofsvert af VESTRI aö eiga tromp kóng. En þaö er nú samt svolítiö gaman aö geta doblaö, meö árangri, á „Yarborough” (eyöimörk). krossgáta Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar veröur haldinn 10. nóv. n.k. í Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu. Vinsamlegast komiö munum á skrifstofu félagsins. — Basarnefnd. AFMÆLISFUNDUR Aöalfundur Félags einstæöra foreldra — afmælisfundur vegna 10 ára starfs F.E.F. veröur i Atthagasal Hótel Sögu mánudaginn 29. okt. kl. 21. Venjuleg aöalfundarstörf. Aö svo búnu veröur slegiö á grin: Happdrætti, ömar Ragnarsson mætir upp úr 10. Kaffi og Hnallþórur seldar á vægu veröi. Félagar gamlir og nýir eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Lárétt: 1 þylur 5 spök 7 eins 9 meta 11 egg 13 álygar 14 stingur 16 tónn 17 vitrum 19 skart. Lóörétt: 1 bölvar 2 þyngd 3 sjór 4 mjög 6 batna 8 gljúfur 10 ýlfur 12 áflog 15 lélegur 19 átt. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 afnema 5 æfa 7 daöi 8 rá 9 innir 11 af 13 nafn 14 rák 16 prestur Lóörétt: 1 andvarp 2 næöi 3 efinn 4 ma 6 sárnar 8 rif 10 naut 12 fár 15 ke KÆRLEIKSHEIMILIÐ Fabbi, min? geturöu hjálpaö mömmu meö heimadæmin úivarp Fyrsti vetrardagur 7.00. Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúkiinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10. Veöurfregnir). 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatlma. kynnir Jón Sveinsson (Nonna) og sér- staklega bók hans ,,A Skipa- lóni”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friöriksson Kristján E. Guömundsson og ólafur Hauksson 15.40 ísienskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ..Mættum viö fá meira aö heyra” Anna S. Einars- dóttir og Sölveig Halldórs- dóttir stjórna barnatima meö islenskum þjóösögum, — 1. þáttur: Tröll. 16.35 Skautavaisinn o.fl. valsar eftir Waldteufel. Henry Kribs stjórnar hljómsveitinni. sem leikur. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson. Guö- mundur Emilsson sér um fyrsta þátt af fjórum. 18.00 Söngvar i léttum dúr Tilky nningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 ..Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls ísfelds. GIsli Halldórsson leikari les (37). 20.00 LúÖrasveitin Svanur leikur ýmis lög Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 V etrarvaka a. Hugleiöing viö missira- s k i p t i n K r i s t i n n K rist mundsson skóla- meistari á Laugarvatni tal- ar. b. Einsöngur i útvarps- sai: Eiöur A. Gunnarsson syngur Fjögur islensk þjóölög i útsendingu Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar og siöan önnur fjögur lög eftir Sveinbjörn. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. ..Hellan ennþá geymir glóö” Séra Bolli GUstavsson i Laufási tók saman dagskrá um átthagaskáldiö Jón Hinriks- son á Helluvaöi. Lesin eru fimm kvæöi eftir Jón. d. Kvæöamenn taka lagiö. 21.55 Söngurinn um frelsiö Þáttur i umsjá Guöbergs Bergssonar rithöfundar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Dansskemmtun útvarps- ins I vetrarbyrjun. (23.50 Fréttir) Danslagaflutningur af hljómplötum, þ.á.m. ieik- ur og syngur hljómsveit Guöjóns Matthiassonar gamla dansa í hálfa klukku- stund 02.00 Dagskrárlok. sjénirarp 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Lokaþáttur. Þýö- andi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Attundi þdttur. Þýö- andi Jón O. Edwald. (Nord- vision — Norska sjónvarp iö). 20.45 Enginn veit fyrr en allt i einu. Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Þórhalls Sig- urössonar (Ladda). Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Hinrik fimmti. Bresk biómynd frá árinu 1944, gerö eftir leikriti Shake- speares Leikstjóri er Laur- ence Olivier og ieikur hann jafnframt aöalhlutverk á- samt Robert Newton, Leslie Banks og Esmond Knight. Textagerö Dóra Hafsteins- dóttir. Stuöst er viö óbirta þýöingu Helga Hálfdanar- sonar. 23.30 Dagskrárlok. gengi 1 Bandarikjadoliar ...;........... 1 Sterlingspund................... 1 Kanadadollar.................... 100 Danskar krónur..................... 7291,10 100 Norskar krónur.................. 100 Sænskar krónur.................. 100 Finnsk mörk........................ 10228,50 100 Franskir frankar................ 100 Belg. frankar....................... 1342^30 100 Svissn. frankar.................... 23394,40 100 Gyllini......................... 100 V.-Þýsk mörk....................... 21604,50 100 Lirur........................... 100 Austurr. Sch........................ 3002,30 100 Escudos............................ 771,10 100 Pesetar........................ 100 Yen............................. 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)......... 502,80 26. október 1979 389,40 390,20 822,00 823,70 330,20 330,90 7291,10 7306,10 7754.60 7770,60 9180,70 9199,60 10228,50 10249,50 9213,30 9232,20 1342,30 1345,00 23394,40 23442,50 19436,00 19475,90 21604,50 21648,90 46,93 47,03 3002,30 3008,50 771,10 772,70 588,90 590,10 166,21 166,56 502,80 503,83 Þvi miöur. fröken, fæöingarblettur er ekki nóg. Hafift þér ekki nafnsklrteini?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.