Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.10.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. október 1979 ÞJÖDVILJINN — SiÐA 5 Eftir dönsku kosningarnar: Ríkisstjórn aö vilja Alþýðusambandsins Anker Jörgensen niyndar nýja rlkisstjórn. Park forseta Suður-Kó- reu var steypt af stóli í gær. Herlögum hefur verið lýst yfir í landinu og Choi Kyu-Han forsætis- ráðherra hefur tekið við embætti forseta til bráða- birgða. Sögusagnir gengu i gærkvöldi um dauða Park Chung-Hi, sem rikt hefur sem einræðisherra I S-Kóreu slðan i valdaráni 1961. Bandariskir embættismenn Bilbao (Reuter) Mótmælaaðgerðir vegna rétt- arhaldanna yfir ellefumenning- unuin i Bilbao á Spáni hafa auk- ist. A fimmtudagskvöldið skutu ó- eirðaiögreglumenn gúmmikúlum og vörpuðu reyksprengjum til að dreifa mótmælafundi 1.000 kvenna i Madrid. 1 Saragossa, Alicante og Santi- ago de Compostela voru farnar Kaupmannahöfn 16.10 (frá Gesti Guömundssyni, fréttaritara Þjv.) 1 dag birti Anker Jörgensen lista yfir ráðherra I væntanlegri minnihlutastjórn sósial-demó- krata. Stjórnin hefur ekki tryggt sér þingmeirihluta fyrirfram, en það liggur ljóst fyrir, að sérstök áhersla verður lögð á samstarf við Radikale Venstre-flokkinn. Þessir tveir flokkar hafa þó ekki þingmeirihluta Saman, en honum væri hægt að ná með samstarfi sögðu að Park hefði særst alvar- lega er honum var steypt af stóli I gær, en staðfestu ekki að hann væri látinn. Miklar óeirðir og uppþot hafa verið i landinu að undanförnu vegna brottrekstrar Kim Jong Sam, helsta leiötoga stjórnar- andstöðunnar ú>r þinginu snemma i þessum mánuði. Hann var sakaður um starfsemi semværi andstæð rikinu og stjórnarskránni. Otgöngubann er nú i Seoul. Engir bardagar voru þar I gær- kvöldi og allt var með kyrrum kjörum á landamærunum við N- Kóreu. mótmælagöngur til stuönings konunum 11 sem ákærðar eru fyr- ir að hafa látið framkvæma fóst- ureyðingar. Tvær af konunum 11 gætu fengið 55 til 60 ára fangelsis- dóma. Málaferlin hafa vakiö mikla úlfúð, en á Spáni eru enn I gildi mjög ströng viðurlög við fóstur- eyðingum. við Sósialska þjóðarflokkinn (SF). Anker Jörgensen hefur hins- vegar lýst þvi yfir að bæði sé sá meirihluti of naumur, og auk þess vilji SF ekki taka þátt i þvi að tak- marka launahækkanir með lög- um. Þvi sé útilokað að hafa fast samstarf við SF. Minnihlutastjórn krata yrði þá að leita eftir samstarfi við hægri flokkana, til að fá öruggan starfs- frið. Allar likur eru á þvi að slikt á að hafa oröið, en hann sagði engum fulltrúum þriöja heimsins frá henni. Akporode Clark er formaöur nefndar S.þ. sem vinnur gegn Ap- artheid-stefnu rikisvaldsins i S - Afriku. Hann hélt ræðu utan dag- skrár á Allsherjarþinginu, og sagði að viðleitni S-Afriku til að eignast kjarnorkuvopn miðaði ,,að þvi að ógna Afrikurikjum og kúga þau, vegna þess að þau berj- ast gegn hinni ómannlegu Apart- heid-stefnu I Suður-Afriku”. Clark sagði það hryggilega lýs- ingu á alþjóðlegu siðferði, að fyrst hefði verið skýrt frá kjarn- orkusprengingunni mánuði eftir að hún átti sér stað. Utanrlkisráöherra S-Afriku Pik Botha, segist ekkert vita um kjarnorkusprengingu. Fundur físki- fræðinganna á mánudag Fundur fsiensku og norsku fiskifræðinganna sem stunduðu rannsóknir á loðnustofninum nú i haust byrjar á mánudaginn og mun standa i 2 daga. Aöur hafði verið ákveðið að fundurinn stæði aðeins einn dag og hæfist á þriðjudag. Eftir þennan fund munu fiski- fræðingarnir gefa út yfirlýsingu um ástand loönustofnsins og þá um leið hvort þeir telji óhætt aö stækka kvótann umfram 600 þúsund lestir. Sú ákvöröun að bjóða norskum fiskifræðingum til þessa fundar hefurverið harðlega gagnrýnd af ýmsum áhrifamönnum i sjávarútvegsmálum. Lúðvik Jósepsson, fyrrum sjávarútvegs- ráðherra, hefur kallað þetta hneyksliogbentáað við einir eig- um að fjalla um fiskveiðitak- markanir innan islenskrar land- helgi; þær komi Norðmönnum ekkert við. Kjartan Jóhannsson, sjávarút- vegsráöherra hefur svaraö þess- ari gagnrýni með þvi aö segjast ætlaað taka nú ákvörðunum tak- markanir einn. —S.dór samstarf verði erfitt, ekki sist eftir að Anker Jörgensen birti ráðherralista sinn I dag. Þar var ljóst að hann hefur farið mjög að vilja Alþýðusambandsins (LO) varöandi skipun ráöherra. Svend Auken atvinnumálaráöherra lýsti þvi jafnframt yfir I gær, að stjórnin muni semja við samtök launþega um meginatriöi stjórn- arstefnunnar. Formenn tveggja helstu borgaraflokkanna, Venstre og Ihaldsflokksins hafa mótmælt ráðherralista Anker Jörgensen kröftuglega og sagt að ekkert bendi til þess að þeir geti fallist á stjórnarstefnu hans. Hægrimenn settu sig helst upp á móti skipun Kjeld Olesen i em- bætti utanrikisráðherra, Ivars Nörgaard fráfarandi utanrikis- ráöherra i sæti efnahagsmálaráö- herra og Karls Hjörtnæs I em- bætti skattamálaráðherra. Að auki hefðu hægrimenn viljað hafa Knud Heinesen áfram sem fjár- málaráðherra en við þvi embætti tekur Svend Jakobsen. Það er því ljóst, að Anker Jörg- ensen á erfiða siglingu I vændum. Helsta haldreipi hans er að þótt stjórnin eigi erfitt með að mynda meirihluta, verði enn erfiðara fyrir andstæðingana að mynda meirihluta til að fella frumvörp rikisstjórnarinnar. Sjómanns leitað í Eyjum Siðan á fimmtudag hefur staðið yfir viðtæk leit að Sigurbjarti Birni Sigur- björnssyni, þritugum sjó- manni frá Suðureyri við Súg- andafjörö, i Vestmannaeyj- um. Sást hann siðast að- fararnótt miðvikudags og var hann þá á leið frá verbúð i bát sinn, Sigurborgu GK 212, en hann er geröur út frá Suðureyri og stundar sild- veiðar við suðurströndina. Er Sigurbjarts var saknað á fimmtudag var skipulögö geysiviðtæk leit I Eyjum og tóku þátt i henni hjálparsveit skáta, lögreglan, sjómenn og margir aðrir. Sporhundur rakti slóð Sigurbjarts frá verbúðinni að bátnum. Hefur veriö slætt I höfninni og I gær var reynt að kafa en með litl- um árangri vegna slæms skyggnis. Að sögn lög- reglunnar i Vestmannaeyj- um I gær veröur leit haldið áfram að fullum krafti. — GFi Baskar og Katalónar samþykkja heimastjórn Madrid (Reuter). Baskar og Katalóniubúar grciddu á fimmtudaginn að yfir- gnæfandi meirihluta atkvæði með heimastjórn héraðanna. Vonast spænska rikisstjórnin til að þar með dragi úr ofbeldisaðgerðum aðskiinaðarsinna á Spáni. Eftir fjörutiu ára yfirráð rikis- stjórnarinnar I Madrid, geta nú i- búar Baska-héraðs og Katalóniu sjálfir sett sér lög I sjálfstæöum héraðsþingum og náö talsverðu valdi yfir efnahag, menntunar- málum, öryggismálum og út- varpsmálum héraðanna. Um 60 prósent af 5,7 miljónum atkvæðisbærra Ibúa héraðanna tveggja greiddu atkvæði um heimastjórn. Milli 83 og 91 pró- sent fbúanna I hinum ýmsu byggðalögum héraðanna tveggja, greiddu atkvæði með heima- stjórn. Búist haföi verið við ofbeldisað- gerðum á kosningadaginn af hálfu aöskilnaðarsamtaka Baska, ETA. En til þeirra kom ekki, enda talið að klofningur sé i röðum ETA-manna I afstöðu til heima- stjórnar. Vinstrisinnuð stuön- ingssamtök ETA, Alþýðusamtök- in, ráku mikla herferð fyrir þvi að menn tækju ekki þátt I kosning- unum. Svonefndur stjórnmála- og hernaðarhluti ETA studdi heima- stjórn. Hernaðarsamtök ETA höfðu barist gegn heimastjórn með ýmsum ofbeldisaðgerðum. USA íhuga aöild að Vinnumála- stofnuninni Genf (Reuter) Bandarikjastjórn lætur nú kanna hvort Bandarikin ættu að gerast aftur aðili að Alþjóða vinnumálastofnuninni, en þau hættu aðild að henni fyrir tveim árum, sagði framkvæmdastjóri stofnunarinnar i gær. Francis Blanchard sagði fréttamönnum i gær, að hann vissi ekki hver niöurstaöa könn- unar Bandarikjastjórnar yrði. Bandarikin sögðu skilið við Vinnumálastofnunina, sem 139 riki eiga aðild að, I nóvember 1977 vegna þess að rikisstjórn Carters taldi stofnunina hafa of mikil af- skipti af stjórnmálum og of litil af mannréttindum. Alþjóða vinnumálastofnun til- heyrir Sameinuöu þjóðunum og samanstendur af fulltrúum rikis- stjórna, verkalýðssamtaka og vinnuveitendasambanda. Á S-AMka kjarnasprengjur? Sameinuöu þjóöunum (Reuter) Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað I gær, að Kurt VValdheim, aðalritari S.þ., skuli hefja rannsókn á sannleiksgildi uppljóstrana Bandarikjastjórnar um að Suður-Afrikustjórn hafi iátið sprengja kjarnorkusprengju i andrúmsioftinu nýlega. Fulltrúi Nigeríu, Akporode Clark, setti fram ályktunartillögu þessu lútandi, I ræðu þar sem hann gagnrýndi vesturveldin harðlega fyrir að hafa aðstoðað Suður-Afriku við að eignast tækniþekkingu á sviöi kjarnorku- mála. Forseti Allsherjarþingsins, Salim Ahmed Salim frá Tansan- iu, sagði að ef S-Afríka ætti kjarn- orkuvopn „væri það alvarleg ógn- un við frið og öryggi I Afriku”. Bandariska utanrlkisráðuneyt-' ið segist hafa fengið njósna- skýrslur, sem bentu til þess að 22. september s.l. hefði verið sprengd kjarnorkusprengja ein- hvers staðar i S-Afrlku. Banda- riski utanrlkisráðherrann Cyrus Vance var hjá Sameinuðu þjóöun- um skömmu eftir aö sprengingin S-Kórea: PARK STEYPT Mótmæli vegna réttar- halda í Bilbao aukast Fjölbreytt skemmtiatriðl Fram koma ma. FJORIÐ VERÐUR f j ölskylduskemmtuninni í Sýningar höllinni Ársölum á Ártúnshöfða laugardag 27. okt. kl. 13.30 tfl 18.00 Hljómsveit Birgis Marínóssonar Jassbalettskóli Báru Dansskóli Heiöars Ástvaldssonar Dansskóli Hermanns Ragnars Baldur Brjánsson Finnbogi og Guögeir Páll Jóhannesson Hornf lokkur Kópavogs Tóti trúöur Fimm fræknu DUNANDI DISKÓTEK FRÁBÆRAR BÍÓMYNDIR ALLAN TÍMANN Samstarfsaðilar um viku gegn vímuefnum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.