Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. október 1979 ÁRANGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS í EFNAHAGSMÁLUM: Hávaxtastefna í reynd Eitt af trúaratriðum Alþýðuf lokksins hefur verið svonefnd „raunvaxtastefna". Kjarni hennar er að HÆKKA VEXTI til jafns við verðbólguna á hverjum tíma. Þau yfirborðs- rök eru gjarnan notuð til réttlætingar á raun- vaxtastefnu/ að hún eigi að tryggja hagsmuni sparif járeigenda. Reynslan er þóalltönnur. Vextir hafa aldrei veriðeins óhagstæðir fyrir sparif járeigendur og á tímum hávaxtastefnunnar. Hér eru dæmi um það. Verð- Alm. bólgan spari- vextir lr Arltt 1978 .................. 44,1% 19% Áritt 1979 ................ 45-50% 22-27% En hvernig kemur hávaxtastefnan út i efnahagslifinu? Athugum nokkrar staöreyndir. Húsnæöismál Ung hjón keyptu nýja ibúö á 20.0miljónir krón. Lán voru þannig: 1. Vaxta-aukalán til 5 ára................. 6.9miljónir 2. Lifeyrissj.lán ..........................3.0miijónir 3. Húsnæöismálastj.lán .................... 5,7 miljónir 4. önnur lán............................... 1,3 miljónir Samtals 16,0 miljónir Vaxtagreiöslur af þessum lánum eru 4,8 miljónir á ári, eöa 400 þús. krónur á mánutti. Auövitaö sjá allir aö venjulegur launamaöur fær ekki risiö undir þessum vaxtakostnaöi. Verölagsmál Og hvaöa áhrif hafa þessir háu vextir á verölagsmálin f landinu? Meirihluti allra útlána bankanna eru nú vaxta-aukalán meö 40% vexti. Afleiöingarnar eru: Verslunarálagning hefur hækkaö vegna vaxtahækk- unar. ■■ Ung hjón keyptu nýja Ibúð á 20 miljónir króna. Lftn voru þannig: 1. Vaxta-aukalán til 5 ára . 6.0 miljónir 2. Lifeyrissjóðslán .3.0 ” 3. Húsnaedismálastj.lán . .5.7 4. Önnur lán .1.3 Samtals . 16.0 miljónir Vaxtagreidslur af þessum lánum eru 4.8 miljónir á ári, eða 400 þúsund kr. á mánuöi. Landbúnaöarvörur hafa hækkatt vegna vaxtahækkunar. Iönaöarvörur hafa hækkatt vegna vaxtahækkunar. Telja má fullvíst aö almennt verölag i landinu hafi hækkaö i ár um 5-8% eingöngu vegna vaxtahækkunar. Vaxtaútgjöldrfkissjóös veröa á árinu um 26,3 miljaröar króna, mest til Seölabankans. Þá fjárhæö þarf aö inn- heimta meö hækkuöum sköttum. Siöasta hækkun sölu- skatts var beinlinis rökstudd meö auknum vaxta-út- gjöldum rikissjóös. A tvinnureksturinn Og hver eru áhrif vaxtahækkunarinnar á atvinnurekst- urinn? t mörgum greinum nema vaxtaútgjöldin nú helming á viö öll vinnulaun. t nokkrum fyrirtækjum eru vaxta-út- gjöldin hærri en öll vinnulaun. Hinir háu vextir gera ókleift att fullvinnaýmsar vörur i landinu, þar sem vaxta-útgjöldin gleypa allt viöbótar verömætiö. Niöurstaöan af hávaxtastefnunni er þessi: hún liggur eins og mara á hús- byggjendum, hún dregur úr atvinnu, hún hækkar skatta, hún ógnar atvinnurekstri og gerir íslenska framleiðslu ósamkeppnis- færa, þar sem vextir eru hér 30-40% en í samkeppnislöndunum 6-10%. hún magnar verðbólguna, hún gerir hlutsparif járeigenda lakari en áður var. FORVALINU LYKUR f DAG Kosningu i forvali Alþýöubandalagsins i Reykja- vik verður haldiö áfram i dag, sunnudag, aö Grett- isgötu 3. Kjörfundur hefst kl. 2 e.h., klukkan 14, og stendur til kl. 11 ikvöld, til kl. 23. 1 kjöri eru Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi Alfheiöur Ingadóttir blaöamaöur, Ester Jónsdóttir varaformaður Starfsmannafélagsins Sóknar, Guö- jón Jónsson formaöur Félags járniönaöarmanna, Guömundur J. Guömundsson formaöur Verka- mannasambands Islands, Guörún Agústsdóttir rit- ari, Guörún Hallgrimsdóttir matvælaverkfræö- ingur, Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi, Ölafur Ragnar Grimsson fyrrv. alþingismaöur, Sigurður Magnússon, rafvélavirki, Svavar Gestsson fyrrv. alþingismaöur og Þröstur Ólafsson hagfræöingur. Rétt til aö greiöa atkvæöi i forvalinu hafa félags- menn Alþýðubandalagsins i Reykjavik. Hægt er aö gerast félagi viö kjörboröiö aö Grettisgötu 3 i dag. Siöari áfangi forvalsins miöar aö þvi aö velja 6 menn til framboös vegna komandi Alþingiskosn- inga og fer atkvæöagreiöslan i dag þannig fram aö kjósandi ritar tölurnar 1, 2, 3, 4, 5, og 6 viö sex nöfn á kjörseölinum, eins og hann óskar aö mönnum veröi raðað á framboðslista félagsins. • Leidin til þess að hafa áhrif á skipan ffram- boðslista er að gerast félagi í Alþýðubanda- laginu. • Kosið er að Grettis- götu 3 í dag frá kl. 14 til 23 Alþýðubandalagið í Rvík Guöm.J. Guttmundsson Guttrún Agústsdóttir Guörún Hallgrimsdóttir Guörún Helgadóttir ólafur Ragnar Grimsson Siguröur Magnússon Svavar Gestsson Þröstur ólafsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.