Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 28. október X979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA '23 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir * « Wxot*T Ú $ Pétur sótti Lúörasveit Reykjavikur og lagði svo af staðaftur. SNJALLI STRAKURINN Það var komið kvöld. Enginn á jörðinni hvorki menn né dýr höfðu séð tunglinu bregða fyrir. Fólkið skildi ekki neitt í neinu; af hverju sýndi tunglið sig ekki? Þess vegna fór Pétur á eld- f lauginni sinni til að gá að hvað væri á seyði. Á leiðinni heyrði hann stjörnurnar syngja: Karlinn í tunglinu sefur svo rótt. Svar við mynda- gátu Af því að jörðin snýst kringum sólina einu sinni á ári. Og pabbi geimfar- ans var 50 ára. Svarið sendi Helga Aðalheiður Jónsdóttir. Penna- vinur Ég vil eignast pennavin á aldrinum 8—10 ára, hér á landi, helststelpu, en mér er sama þó hann sé strákur. Ahugamál mín eru að safna frímerkjum, íþróttir og dýr. Ég heiti Guðrún Hafsteinsdóttir Þelamörk 61 Hveragerði. En brátt hann vekur Pétur svo undur hljótt. Núskildi Pétur hvernig í öllu lá. Hann sneri því niður til jarðarinnar og sótti Lúðras veit Reykjavíkur og lagði svo aftur af stað. Þegar þeir nálguðust tunglið heyrðu þeir hrotur miklar. Þær voru svo miklar að eldflaugin fauk næstum því. Þeir fóru því aftan að því og skriðu síðan upp á nef ið á Karlínum í tunglinu. Þar spiluðu þeir morgunljóð, en Pétur söng. Karlinn í tunglinu hrökk upp með andfælum og vissi ekki í hvorn fótinn hann átti að stíga. Þá sagði Pétur: „Fólkið á jörðinni er í vandræðum af því að ekkert tunglskin er." „Æ, Pétur minn", sagði Karlinn, „ég skal aldrei aftur sofa yfir mig". Því næst sneri Pétur aftur til jarðarinnar, en þar var nú glatt á hjalla því að nú skein máninn glatt. Helga Aðalheiður Jónsdóttir Hrauntungu 16 Kópavogi. HVAp BM FIMM HUJVDRUÐ KRÓNUR NO-QLPfíOS? EKKERT,SfitAKVfi-m-r LðCrUf* NK. 70,21. MflRS 116.7 F.KR. 5Á/ý/Le.ibi-frcf/' F12345 m-rms 'HJALP BR HEUINW - - .. Teikning Kjartan Arnórsson GATA Sá ég í brekku bónda skrítinn, á bakinu bar hann bústað sinn lítinn. Sigga: En hvað þetta er fallegur, gamall hundur! Hvað eruð þið eiginlega búin að eiga hann lengi? Gunna: Mjög lengi — í raun og veru er hann eins og einn af f jölskyldunni. Sigga: Ertu að meina það? Eins og hver? Karl: Hvað er að, litli vinur? Hvers vegna ertu að gráta? Stráksi: Bróðir minn á frí en ekki ég. Karlinn: En hvers vegna átt þú ekki frí líka? Stráksi: Af því að ég er ekki nógu gamall til að fara í skóla. Gvendur: Hvað heldurðu að kosti fyrir mig með þennan farangur upp í Breiðholt? Bílstjórinn: Ætli það kosti ekki rúmlega tvö þúsund fyrir þig, ég tek ekkert fyrir farangurinn. Gvendur: Viltu þá ekki taka farangurinn, en ég fer bara með strætó. uueq jn;æj6 on Nú hlær hann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.