Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 28. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Haustsins nótt með hljóða þrá Haustið hefur knúið á dyr landsmanna eftir kalt hret- viörasumar á Noröur- og Austurlandi og reyndar viöar. Þaö hefur skiliö eftir skugga- legar minningar hjá hverjum þeim sem „allt sitt á undir sól og regni”. Viö haustveörin og kuldann bætist svo skamm- degiö, myrkur og máski draugagangur, aö minnsta kosti i stjórnarráöunum. Eflaust sakna menn þó birt- unnar frá vor- og sumardög- um likt og segir I visum Karls Friörikssonar brúarsmiös: Haustsins nótt meö hljóöa þrá harmar vorsins daga, leggst hún yfir lönd og sjá likt og raunasaga. Sumri hrakar, vorblik valt viröist taka endi. Siöan klaka sveipast allt, sál og akurlendi. Og svo fer aö snjóa og er reyndar fariö til þess nú, en Karl hefur séö þaö fyrr: Svalinn næöir sviöinn völl, sólarglæöum hallar. Sumarklæöin eru öll ofin þræöi mjallar Undir mjallaklæöum fölna sumarrósirnar. Guömundur Gunnarsson frá Tindum kvaö um þaö og fleira slikt: Blómin falla, fyllir skjól fok úr mjallar rökum. ^ Vanga hallar sumarsói senn aö fjallabökum. Keyröi á svæöi kafalds hret kulda skæöa áttin. Noröri i bræöi linast lét iifsins æöasláttinn. Þó sólin hækki á lofti á út- mánuðum hárðnar verðáttan, og Guðmundur hélt áfram: Heldur þróast haröindin, hækka sjóar sköllin. Fölnar góugróöurinn, gefur snjó á fjöllin. Þaö var hret og haustkylja er Benjamin Sigvaldason kvaö: Brotnar alda. Bylurinn báru faldar linu. Haustiö kalda huga minn hefur á valdi sinu. Gránarum hjalla, mel og mó, minnkar failegt gaman. Bárur allar út um sjó eru aö spjalla saman. Útsynningsveörin hafa löng- um þótt hvimleið og þvi fengiö haröa dóma hjá flestum sem oröiö hafa að gegna störfum úti I slikum verörum. Jón M. Melsted kvaö um útsynning- inn: Fönn viö læsist fjöruborö, forin ræsi myndar. Sjórinn æsist, stynur storö. Sterkir hvæsa vindar. Veöra sköil ei veita hlé. Veina fjöli og drangi. Hvln i öllu, eins og sé ótal tröil á gangi. Umbrot kynjahörö eru háö. Haglél dynja og iöa. Skruggur dynja um lög og láö, likt og hrynji skriöa. Fuglar geyma aö fá sér dúr. Flestir gleyma veiöum. Ljósin streyma ofan úr efri heima leiöum. Ef til vill hefur þaö verið út- synningurinn sem kom Svein- birni Björnssyni til aö kveöa svo: Yfir himins yglibrá óravegu langa éijaflákar úfnir á uglum veöra hanga. Hvort heldur mun þaö hafa verið veðurfarið eöa aldur gamla mannsins sem höfund- ur þessarar visu kveöur um? En liklega má skilja visuna á tvo vegu: Seint á ferli sá ég karl svartri elli meöur. Myrkriö skellir skjótt á fjall skaöiegt felliveöur. 1 þvi skammdegi, sem nú er hafið, standa yfir kosningar til alþingis sem hafa fengið nafn- iö Jólasveinakosningar. Sem fyrr bjóöast margir til aö leiöa þjóöina inn á veg til velgengni án veröbólgu og þess háttar. Loforð veröa sjálfsagt gefin fyrir kosningar og þeim svo gleymt eftir kosningar sam- kvæmt venju, og vlst er aö hart veröur barist meö oröum og þaö i návigi eins og Jón M. Melsted sagöi á sinum tima: Kosninganna hörö er hriö, höldar berjast I ná- I vigi. Hvort er betra kristnum lýö — kærleikurinn eöa lýgi? Malefnin er minnst um hirt, meira um völd og eigin gróöa. Dyggö er ekki I blööum birt, breitt er fyrir kosti góöa. Flátthyggja og undirferli einkennir jafnan kosningabar- áttuna hjá þeim sem'hugsa til þess, aö komist þeir I aðstööu þá skuli þeir mata krókinn til eigin auösöfnunar fyrst og fremst. Þaö hefur Emil Peter- sen fyrrum á Akureyri séö, þegar hann kvaö: Nöpur iskrar aurasál, andi niskra gaiar. Saman piskra pukursmál pólitiskir smalar. Vinir fláir valdhafans, veislum frá er slaga, smalar þá og hundar hans hnútur fá aö naga. Nútima hagyrbingar hafa eitt og annaö við ástandiö að athuga. Eyfirðingur einn sendi þessa athugasemd.: Bændurnir óttast uppskeru- brest, illviörin leggjast I skrokkinn, og guö sem áöur gaf þeim flest er genginn I Alþýöu- flokkinn. Borgnesingur nokkur sagöi þegar stjórnin féll: Syndin, hún er söm og jöfn, sækjum fast og tæmum dröfn. Létt nú krötum ieysist höfn likt og þegar klikkar Sjöfn. Og ofan úr Mosfellssveit kom þessi athugasemd: Ekki er aö furöa þó Alþýöuflokknum I andviöri kosninga slái flötum, þeir hugsa og lifa i Heimdallarsokknum þó hellingur af þeim séundan krötum. UM HELGINA Jane Fonda I hlutverki sinu I Júlla Nýja bíó: Júlía Bandarisk, árgerö 1977. Fred Zinnemann gerði þessa mynd eftir bókinni Pentimento, sem Lillian Hellman gaf út áriö 1974. Þar segir frá vináttu tveggja kvenna, Lillian sjálfr- ar og Júliu. Jane Fonda leikur Lillian, og Vanessa Redgrave leikur Júliu. Jason Robards kemur einnig viö sögu, I hlutverki reyfarahöfundarins Dashiell Hammett. Júliaer meö afbrigðum falleg mynd. Hjálpast þar allt að: frábær leikur, vönduö kvikmyndataka, hug- ljúf tónlist... Sjaldan hefur vináttu tveggja kvenna verið lýst af jafnmiklu næmi á hvita tjaldinu. Sagan gerist að mestu leyti áriö 1937. Þungamiðja hennar er hættulegt ferðalag, sem Lillian tekst á hendur gegnum Hitlers-Þýskaland, og endurfundir þeirra Júliu I Berlin, eftir margra ára aðskilnað. Sagan byggir á raunverulegum atburöum. Form- ið er einskonar minningasaga: Lillian Hellman, leikritaskáldiö fræga, er aö rifja upp liðna atburöi og minnast þeirra tlma, þegar hún var ung og upp- rennandi. Gamla Bíó: Coma (Dauðadá) Bandarisk 1978. Leikstjórn: Michael Cricchton. Læknisfræöilegur þriller er gerist á stóru sjúkra- húsi. Ungt fólk er hefur heppilega líkamsparta, er tekiö frá, sett I dauðadá og sett á lager, þangaö til æskilegur kaupandi aö llkamshlutum sýnir áhuga sinn... Þetta er ekki mynd fyrir fólk sem ætlar I skuröaö- gerö. Stjörnubíó: Köngulóarmaðurmn Bandarisk 1977 Leikstjórn B.W. Swackhamer Húrra! Þá er komin ný mynd I anda Supermans. Aö þessu sinni er það önnur fræg teiknimyndafl- gúra úr bandarlsku skrlpópressunni, Kóngulóar- maöurinn svonefndi. Hann hefur alla þræöi i hönd- um sér (og fótum) bókstaflega talaö, og ögrar nátt- úrulögmálunum á þann hátt. Eins og fyrirrennarar hans er hann i sólarhringslangri baráttu gegn illum öflum og lætur ekkert tækifæri úr greipum ganga til aö góma hina svörtu sauöi. Myndin er góö skemmt- un fyrir dýravini. Laugarásbíó: Delta-klíkan Bandarisk frá árinu 1978 Leikstjóri John Landis Sjöundi áratugurinn séöur meö geðveikum aug- um ameriskrar menntaskólaæsku. Kannski mætti segja aö þetta væri dæmigerö útvötnun á þeirri frjálslyndis- og baráttubylgju sem gekk yfir bandariska skóla á tfmum Vletnam-striösins. Ef maöur leggur hins vegar þjóöfélagslega gagnrýni á hilluna og einbeitir sér aö horfa á hiö farsakennda og klikkaöa i myndinni má hafa af henni allgóba skemmtun. Alla vega kemur hún manni oft á óvart... Ihusiól Allt undir einu þaki Lampar, Ijos, skermar heimilistæki (stór ogsmá) rafbúnadur o.fl. Raftækjadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.