Þjóðviljinn - 09.11.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. nóvember 1979 Alþýðubandalagið í Reykjavík Framboðslisti vegna alþingiskosninganna 1. Svavar Gestsson fyrrv. ráö- herra. 2. GuOmundur J. Guðmundsson formaöur Verkamannasambands tslands. 3. ólafur Ragnar Grlmsson fyrrv. alþingismaður. 4. Guðrún Helgadóttir deiidar- stjóri og borgarfulltrúi, stjórnar- maður I BSRB. 5. Guðrún Hallgrimsdóttlr mat- væiaverkfræðingur. 6. Siguröur Magnússon rafvéla- virki, formaður Framleiðsiu- samvinnufélags iönaðarmanna. 7. Adda Bára Sigfúsdóttlr veöur- fræðingur og borgarfulltrúi. 8. Guðjón Jónsson formaður Málm og skipasmiöasambands tslands. 9. Esther Jónsdóttir vara- formaður Starfsmannafélagsins Sóknar. 10. Bragi Guðbrandsson félags- fræöingur. 11. ólöf Rfkharðsdóttir fulltrúi hjá Landssambandi fatlaöra. 12. Kjartan Ragnarsson ieikari og leikritahöfundur. 13. ólafur Karvel Pálsson flski- fræðingur 14. Páll Bergþórsson veöur- fræðingur. 15. Grétar Þorsteinsson formaður Trésmiðaféiags Reykjavlkur. 16. Svava Jakobsdóttir fyrrv. alþingismaöur 17. Arni Indriðason menntaskóla- kennari. 18. Guðmundur Þ. Jónsson formaöur Landssambands iðn- verkafólks og borgarfulltrúi. 19. Guðrún Agústsdóttir ritarl Hjúkrunarskóla tslands. 20. Aifheiður Ingadóttir blaðamaöur. 22. Eðvarð Sigurðsson fyrrv. alþingismaður. 21. Guðmundur Jónsson verslunarmaður og stjórnar- maður I L.t.V. 23. Brynjólfur Bjarnason fyrrv. 24. Einar Olgeirsson fyrrv. ráðherra. alþingismaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.