Þjóðviljinn - 25.11.1979, Side 9
Sunnudagur 25. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
23. Kvikmyndahátídin í Lundúnum 15. til 2. des. 1979
Kvikmyndin „Anti-Clock" gerð af
Jane Arden og Jack Bond er ein at-
hyglisverðasta kvikmynd bresku
nýbylgjunnar frá árinu 1979.
„That sinking Feeling" fjallar um
hlutskipti skoskra unglinga, sem
hafa einungis um eina atvinnubaut
að velja, glæpabrautina.
Fassbinder er afkastamikill kvik-
myndastjóri. Ur kvikmyndinnr
„þriðja kynslóðin", sem er um hóp
berlinskra „terrorista".
„Maðurinn með öxina" úr sam-
nefndri kvikmynd Mrinal Sen sem
fjallar um fólk strætisins i Cal-
cutta.
Þessa dagana stendur yfir i
Lundiinum umfangsmikil og
áhugaverð kvikmyndahátlð, þar
sem sýndar eru um 90 iangar
kvikmyndir frá um 30 þjóölönd-
um. Flest allar kvikmyndanna
eiga það sameiginlegt að hafa
vakið hvaö mesta athygli þeirra
kvikmynda, sem kynntar hafa
veriö á kvikmyndahátlðum viðs
vegar í heiminum á árinu. Kvik-
myndirnar eru nær allar fram-
leiddar á siöustu tveim árum og
þó eru kvikmyndir frá árinu 1979 i
meiri hluta.
Sýningarnar fara fram I tveim
sölum i nýlegri byggingu (The
National Film Theatre), sem er
hluti af mikilli listamiðstöð á
suöurbakka Thamesár.
Það má með sanni segja aö
kvikmyndahátiöin i ár sé hvað
áhugaveröust og fjölbreytilegust
þeirra hátlða sem haldnar hafa
veriö I Lundunum á liðnum árum
og gefi hvað best þversnið af
stöðunni I kvikmyndagerö heims-
insidag.
Hlutur kvikmynda frá Asiu og
Afrlkulöndum hefur aldrei verið
stærri en nú og ber það vott um
aukna vakningu, viðurkenningu
og framfarir i kvikmyndagerð
þessara landa.
Nýbylgjan í indver-
skri kvikmyndagerð
Ein athyglisverðasta þróunin i
kvikmyndagerð I heiminum i dag
er uppkoma indversku nýbylgj-
unnar, sem er andstaða þeirrar
iðnaðarframleiðslu og þess
afþreyingarefnis sem hefur riðið
húsum á síðustu árum i Indlandi.
Enda þótt Indland hafi nil um
nokkurn tima verið mesta kvik-
myndaframleiðsluland I heimin-
um, þá hefur framleiðslan verið
það einhæf og afmörkuö við létt
skemmti- og afþreyingarefni að
listrænkvikmyndagerö hefur ein-
ungis þrifist að nokkru marki i
Bengal. Þetta ástand hefur breyst
eftir 1970 með nýjum kvikmynda-
stjórum frá mörgum afmörk-
uðum tungumálasvæöum, sem
hafa ekki áður verið kennd viö
kvikmyndagerö og jafnvel frá
hinum rikjandi Hindi iðnaði. I ár
kynnir kvikmýndahátiðin i
Lunddnum fjórar kvikmyndir
sem allar voru framleiddar á
siðasta ári og eru þær taldar með
athygiisverðustu kvikmyndum
indversku nýbylgjunnar.
Höföingi indverskrar kvik-
myndagerðar Satyajit Ray er
kynntur með mynd sinni Joi Baba
Feunath (Filsguöinn) og er þar
um að ræöa skemmtilegan og vel
uppbyggðan „Thriller”, sem er
ætlaður unglingum: En starfs-
bróðir hans Mrinal Sen styðst við
heföir Bengalskar kvikmynda-
gerðar I kvikmynd sinni,
Parashuram (Maðurinn með
öxina) er fjallar um fólk strætis-
ins I Calcutta á óvenjulegan og
áhrifarikan hátt. Fulltrúi Kann-
ada héraðsins á hátiöinni er
Girish Karnad og kvikmynd han
Ondanondu Kaladali (Einu sinni
var...) fjallar um striösmenn og
átök þorpshöfðingja 14 aldar á
spennandi og sannfærandi hátt og
minnir umfjöllun hans og mynd-
gerð óneitanlega á japanska
kvikmyndastjórann Kurosawa.
Malayalan kvikmyndin Thampu
(Sirkustjaldiö) gerð af G.
Athyglisverðustu
kvikmyndir ársins
fyrir vinnukraft hans I sveitinni.
Umfjöllunin er sterk og
raunveruleg og tekur á
vandamáli sem er algengt I
mörgum vanþróuöum löndum.
Aöurnefndar kvikmyndir eru
frá árinu 1978 nema Lja Ominira
sem var gerð á þessu ári. Og ef
tekið er mið af þeim undirtektum
sem kvikmyndirnar hafa fengiö á
kvikmyndahátiðum viðaum heim
á árinu, þá má álykta, að afrisk
kvikmyndagerð sé f stöðugri
framför.
Aravindan er gaumgæfileg
athugun á þeim áhrifum (og
viðbrögðum) sem sirkushópur
hefur á ibúa litils bæjar, Kerala.
Þaö fer ekki á milli mála, að
indverska nýbylgjan er uppreisn
gegn stöðluðum kvikmyndaiðnaði
landsins og hafa áður nefndar
kvikmyndir vakiö verðskuldaöa
athygliá kvikmyndahátiðum viöa
um heim. Á næstu árum má þvi
vænta athyglisverðra kvikmynda
úr þessari átt.
Afrískar kvikmyndir
á hátíðinni
Kvikmyndin verður sifellt
sterkara vopn i baráttu kúgaðra
þjóða fyrir frelsi og réttlæti. A
kvikmyndahátiöinni eru þrjár
afriskar kvikmyndir og er þar
hvaö áhugaveröust Lja Ominira
(Barist fyrir frelsi) gerö af
Nigeriumanninum Ola Balogun.
Myndinlýsir þjóðflokk sem berst
fyrir freisi og lausn undan kúgun
konungsins. Sonur konungsins,
sem stjórnar nokkrum þorpum
niðurlægir karlmennina með þvi
að riða um á bökum þeirra,
nauöga; tilvonandi brúði og lem-
ja verkamennina, sem safna
grasi fyrir konunginn, til óbóta.
En einn af ungu mönnunum sættir
sig ekki viö slika kúgun, safnar
liði og að lokum tekst byltingar-
mönnum að yfirvinna prinsinn og
konunginn. Þegar konungurinn
krefst svars um ástæðuna fyrir
aðförinni, þá syngja allir að það
sé frelsi. Kvikmyndin er sannfær-
andi og túlkar sterka frelsis og
þjóöerniskennd.
Það sem er hvað óvenjulegast
við kvikmyndina Baara, kvik-
myndastjóri Souleymane Cissé,
sem er tekin i Bamako höfuborg
Mali er að hún byggir ekki á
þjóðsögum og Cissé notar ekki
Breska nýbylgjan
í kvikmyndagerð
Breska nýbylgjan er dæmigerö
fyrir þann vöxt sjáifstæðar kvik-
myndagerðar sem hefur á slðustu
árum fest rætur um Bretlands-
eyjar þverar og endilangar og
hefur hlutur hennar á kvik-
myndahátiðinni aldrei verið
stærri en i ár. Enda þótt þessar
kvikmyndir hafi ekki enn öölast
sterkan sess i dreifingarkerfinu
innanlands sem utan, þá berast
þær með hverrivikunnisem lfður
fyrir augu fleiri og fleiri áhorf-
enda og hafa sumar þeirra vakið
alþjóðlega athygli.
A kvikmyndahátiöinni i ár er
boðið upp á 14 nýjar kvikmyndir.
Nokkrar þeirra hafa verið dýrar I
framleiðslu eins og gengur og
gerist en aðrar hafa ekki kostað
mikið yfir 2000 pund, sem eru
smáaurar við gerð langra kvik-
mynda. Þessi breska nýbylgja
rekurekki einungisrætur sínar til
Lundúna, þvi kvikmyndirnar
koma frá hinum ýmsu héruöum
landsins. Framleiösluaðilar eru
jafn fjölbreytilegir, allt frá litlum
hópum listamanna upp I stærri og
Framhald á bls. 25
þjóðlega búninga, en slikt hefur
einkennt afriska kvikmyndagerö.
Kvikmyndin fjallar um þau átök
og vandamál sem fylgja iön-
væðingu og uppbyggingu afrisks
borgarsamfélags. Þriðja afrlska
kvikmyndin á hátiöinni Alyam
Alyam (Ó — dagarnir) gerö af
Marokanska kvikmyndastjóran-
um Ahmed E1 Maanouni fjallar
um togstreitu ungs drengs, þ,e,
hvorthann eigi að búa I borginni,
sem er vilji hans eða búa meö
fjölskyldu sinni sem hefur þörf
PRISMA
Ný heiilandi saga eftir höfund
VETRARBARNA
DEA TRIER M0QCH
KASTANIU
6ÖNGIN
„Það er mikill húmanismi og skilningur
að baki þessari frásögn... ber aö fagna
þýðingu og útgáfu hennar... Grafik-
myndir höfundar eru margar i bókinni og
hver annarri betri, hvort heldur þær eru
skoðaöar sem fylgimyndir texta eða
sjálfstæö listaverk. Þær einar væru nóg
rök til að hvetja alla að eignast þessa
bók. Og þá er ógetiö þýðingarinnar. Ólöf
Eldjárn hefur unnið mikið ágætisverk.
Allt laust mál bókarinnar verður að mjög
náttúrulegum og fallegum texta...“
H.P./Helgarpósturinn
„...mikil saga um örlög fóiks og svipting-
ar (timanum. Það er ekki hægt annað en
hafa samúð með persónum bókarinnar
vegna þess að höfundurinn gerir þeim
sllk skil... Sá hæfileiki Deu Trier Morch
sem við munum úr Vetrarbörnum að
geta sagt mikið með fáum og einföldum
orðum nýtur sln vel I Kastaníugöngun-
um.
J.H./Morgunblaðió
JBSS\
IDMíKuN
Bræóraborgarstíg 16 Síml 12923-19156
Einar Már
Gudvarðarson
skrifar