Þjóðviljinn - 25.11.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Síða 10
ÍOSIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979 helgarvíd4alið Árni Bergmann hef ur sent frá sér sina fyrstu bók og fjallar sú um stúdentsár hans í Moskvu. Ritstjórinn okkar er þó ekki neinn nýbyrjandi í skriftum: Eftir tveggja áratuga starf í blaðamennsku liggja eftir hann ómældir dálkkílómetrar um allt milli himins og jaröar, enda er Árni maður óvenju afkastamikill. Vanalegur vinnumorgun hans lítur þannig út: sovéska, italska, franska, þýska, enska og skandinaviska pressan lesin og rennt í gegnum amerísku tímaritin. Athugasemdir skrifaðar og greinar færðar í letur. Og þá er venjulega ekki komið hádegi. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson Arni Bergmann er sem sagt maöur sem gefur samstarfs- mönnum sinum slæma sam- visku. Þaö er þvi ánægjulegt aö geta greitt honum i sömu mynt einstaka sinnum eins og tam. aö biöja hann um viötal. Allur hinn átta sig á heimi sem er um margt ööruvlsi en hann hefur átt aö venjast. Ég kem ásamt Arnóri Hannibalssyni til Moskvu áriö 1954, strax aö loknu stúdentsprófi. Þarna dvelst ég til 1962, eyöi þar minum Rússland L móralski vélabúnaöur ritstjórans fer strax i gang: Er þaö siöferöislega rétt aö birta viðtal viö ritstjóra blaösins? Veröur þetta ekki túlkað sem auglýsingabrella, ha? Þeir voru aö taka viötal viö mig I VIsi, er þaö nú ekki nóg? En Arni er einnig ljúfmenni, sem vill allt fyrir alla gera, og lætur loks undan fortölum minum. Hann ákveöur aö leggja niöur störf i nokkur kortér og sitja fyrir svörum á gamla sóffanum sín- um sem fylgt hefur honum alla hans blaðamannatið. Ég næ þó ekki að opna munn- inn fyrr en Arni segir ákveðið: — Nú gætir þú til dæmis spurt af hverju bókin heiti „Miðviku- dagar i Moskvu”. — Af hverju heitir bókin „Miövikudagar I Moskvu”? — Titillinn visar til þess aö áhersla er lögð á aö lýsa hvers- dagslegu Íífi og venjulegu fólki. Nokkuö er frá siöustu helgi, þá var mikiö um dýrðir, bæöi i lifi þjóöarinnar og einstaklinga — kannski — og nú standa menn i miöjum hversdagsleikanum og velta fyrir sér hvar þeir eru staddir. Velta fyrir sér hvaö þeir eiga að gera um næstu helgi, ef hún þá kemur nokkurn timann. — Hvaö óttu viö? — Þaö má kannski segja aö þetta hljómi sem billeg spekúla- sjón. Éf viö förum hinsvegar nánar út I þessa sálma, ef viö fjöllum nánar um þessa bók, þá komum viö aö spurningunni: Hvernig bækur skrifa menn um Sovétrikin? Yfirleitt skrifa menn blaða- mannabók, skömmu eftir Sovét- dvöl, heyrt og séö, þú skilur, sýna tilburöi til fræöilegra útskýringa, hvert stefnir, hvað veröur og svo framvegis. Sumir hafa svo enga persónulega reynslu af landinu og skrifa hreint fræöilega. Þessi bók min er vonandi dálitiö ööruvisi. Þá getum viö sagt i fyrsta lagi: Þetta er saga af unglingi sem er aö reyna aö kemur þér alltaf á óvart Innanhúss viötal við Árna Bergmann stúdentsárum og þar á upphal fjölskyldullfs míns sér staö. Nú! 1 ööru lagi er þetta saga þessa ókunna heims á ákveönu tlmabili. Stallntimarnir eru liönir, Krúsjoff er farinn af stað meö breytingar. Þaö er sagt frá vonum og vonbrigöum minnar kynslóöar og siöar fylgst meö fólki og fyrirbærum fram á okk- ar dag. 1 þriöja lagi er saga þessa unglings og ákveðin saga af þessu samfélagi, ekki sett fram i formi játningarrits eða rit- geröarsafns um þjóðfélag, heldur eru báðar þessar sögur látnar endurspeglast i frásögn af persónulegum kynnum min- * um af fólki og atburðum. Þetta eru kaflar um skóla- bræöur, óþekkt fólk og heimskunna menn lika, sem á vegi minum hafa orðið. — Eins og? — Ehrenburg, Paradzjanof. En þarna eru einnig kaflar eins og t.d. um örlög bókanna, að vera barn i Sovétrikjunum og þar fram eftir götunum. — En hvernig... — Ég get einníg tekið dæmi um þetta: Kaflinn um lif myndanna fjallar um hvaöa myndir eru hafðar i heiöri, hvaöa myndir hanga utan á húsum, hverjar eru fordæmdar og af hverju. Til að mynda lýsi ég þvl þegar viö Lena (kona Árna) heimsækjum neöan- jaröarsýningu i Moskvu. Sýningarhaldarinn er gift þekktum visindamanni og sýnir myndir skjólstæðinga sinna á heimili slnu I óþökk húsbóndans, sem les blööin meö Stallnoröuna úr gulli nælda i brjóstiö og ansar ekki gestun- um. Þarna er lika samtal viö Sarjan, gamlan og viðkunnan armenskan málara. — O — Nú er Arni kominn á skriö. — Þarna er einnig kafli um ritskoöun, fjallaö um ritskoöun á keisaratimabilinu, gamla timanum, og svo i nútimanum og sagt frá striöi i kring um einstakar bækur og þá samtal , viö Ehrenburg sem var einn umdeildasti bókmenntamaöur landsins. Þá er lýst bæöi fólki sem er sammála þessu samfélagi og þvi sem er i andófi. Þarna er til dæmis lýsing á skólabróður minum, hann var verkamannssonur, upp á móti forréttindum, baráttuglaður, orti kvæði um menn sem ekkert óttuöust, buöu öllu byrginn og brutu nýjar leiöir, —- ég átti að gera hann heimsfrægan og þýddi hann á islensku. En svo gerðist hann blaðamaður, og ég hitti hann siðar undir ýmsum kringumstæöum, siðast ’68, þá var hann oröinn ósköp ráðsettur og var i góöu starfi og haföi aðlagast samfélaginu. — Er þetta þin þróun? Hlátur. Svo af mikilli alvöru: — Þaö er nú annað aö vera háttsettur blaöamaöur á Prövdu en vinna á Þjóöviljan- um. En það sem ég var að segja: Þarna eru ýmsar mannlýsingar samankomnar. Þaö er einnig sagt frá miöaldra flokksmanni, sem gekk i flokk- inn i striöinu, og særöist i striöinu, en fékk bata og var ágætur og heiöarlegur maöur aö flestu leyti. Ég hitti hann lika siöast ’68, einmitt rétt eftir innrásina i Tékkó. Við rifumst svo harkalega aö hann gekk út, þótt þetta væri maður I nánum fjölskyldutengslum við mig og allt þaö. Hugsunarhátturinn var bara svona, hann gat ekki hugsaö sér að viö værum á önd- veröum meiði i þessu sambandi. Hann talaöi aldrei viö mig aftur. Svo tek ég sérstaklega fyrir fólk af smáþjóöum. Gyðinga fjalla ég sérstaklega um, og þá eru hlutirnir raktir i tengslum viö mína fjölskyldu. -O - Dagsafköst Arna Bergmanns nálgast oft vinnugetu heillar rit- stjórnar ef sá gállinn er á hon- um. Og oftast er sá gállinn á Arna. Þaö kemur mér þvi ekki á óvart þegar Arni svarar spurn- ingunni um hve lengi hann hafi veriö aö skrifa bókina, á eftirfarandi hátt: — Tuttugu daga. Bætir svo viö afsakandi: Þaö er aö segja fyrsta handritiö. Heldur svo strax áfram: Ég var tiltölulega fljótur aö skrifa bókina. Ég átti mikið af efni, dagbækur, svo hafði ég ævin- lega tekiö afrit af bréfum min- um eftir aö ég eignaðist ritvél. Ég hripaöi lika oft hluti hjá mér og stakk þeim niöur I skúffu. Ég sat þarna i fyrra á Laugarvatni i tuttugu daga, engir fjölmiðlar nálægt, feröa- mannatiminn búinn og skólarn- ir ekki byrjaöir, og efnið skip- aöist undrafljótt I kafla. — Varstu búinn aö hugsa um þessa bók lengi? — Ég var búinn aö ganga meö hana i 5 eöa 6 ár. Nú má náttúr- lega spyrja: Af hverju hefur ekki slik bók séð dagsins ljós fyrr? Það sést af bókinni hins vegar, aö þegar ég fylgi hlutun- um eftir Sovétdvöl, þá fæst betra yfirlit yfir þróunina. Þá er hægt aö leita efndanna aö öllum fyrirheitunum sem gefin voru. — Fjallar hún um andófs- menn?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.