Þjóðviljinn - 25.11.1979, Síða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979
Félag
járniðnaðar-
manna
FELAGSFUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember
1979 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs,
uppi.
Dagskrá:
1 Félagsmál.
2. Uppsögn kjarasamninga.
3. önnur mál. ^
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn.
Félags járniðnaðarmanna.
Frá Steinsteypufélagi
íslands
Steinsteypufélag íslands mun i samvinnu
við Múrarafélag og múrarameistarafélag
Reykjavikur, Rannsóknarstofnun bygg-
ingariðnaðarins og Byggingaþjónustuna
efna til eins dags námskeiðs laugardaginn
8 dcs i
NIÐURLÖGN OG MEÐFERÐ STEYPU A
BY GGIN GARSTAÐ.
Námskeiðið er ætlað öllum er starfa við
steypuvinnu. Nánari upplýsingar og
skráning þátttakenda hjá Rikharði
Kristjánssyni simi 83200, Múrarafélagi
Reykjavikur simi 83255 og Múrara-
meistarafélagi Reykjavikur simi 36890.
Stjórnin.
KOSNINGAHANDBÓK
FJÖLVISS
Bóksalar athugið!
Kosningahandbók Fjölviss seldist upp,
takmarkað upplag væntanlegt úr bók-
bandi á mánudag og verða viðbótarpant-
anir að berast strax.
I ........ liWII*
Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát
og útför sonar okkar, bróöur og mágs
Guðmundar Kvaran,
flugmanns,
Kleifarvegi 1, Reykjavfk,
Kristin Helgadóttir Kvaran Einar G. Kvaran
Karitas Kvaran Baldur Guölaugsson
Gunnar E. Kvaran Snæfriöur Egilgon
Helgi E. Kvaran
\* fingrarím * fíngrarim *
Spilverk þjóöanna
hefur sent frá sér sína
sjöttu plötu, sem ber
heitið „Bráöabirgða-
búgí". Á þessari plötu
fjallar Spilverkið um
þrjár persónur, Valda
skafara Línu eiginkonu
Valda og son þeirra
Einbjörn. Þau eru að
vestan, en flytja í
bæínn og segir Spil-
verkið frá basli þeirra
hjóna við að koma sér
fyrir og daglegu lífi
þeirra. Einbjörn sonur
þeirra er á gelgjuskeið-
inu og ekki er lífið al-
gerlega dans á rósum
hjá stráknurrr þeim,
eftir að f|öiskyldan
flytur í bæinn.
Bráöabirgöabúgi er beint
framhald af fyrri plötum Spil-
verksins aö vissu marki. Þó
ekki sé beinn framhaldssögu-
þráöur milli platna Spilverks-
ins, má vel greina bein tengsl,
bæöi hvaö varöar efnisval og út-
færslu tónlistarinnar. Enn eru
þaö þjóöfélagsvandamálin sem
hæst rikja I textum þeirra. Ein-
björn er dæmigeröur afskiptur
Siguröur Bjóla og Valgeir Guöjónsson eru sem fyrr, höfundar efnis
á nýju Spilverksplötunni.
Ljósm. J.S.J.
Bráðabirgðabúgí
í tíð bráðabirgða-
ríkisst j ómar
unglingur sem haldinn er leiöa
úti alltog alla. Lina og Valdi eru
týpiskir foreldrar i ört vaxandi
borg, sem leggja allt sitt kapp á
aö auka viö llfsþægindin. Sam-
kvæmt formúlunní hafa þau lit-
inn tima til aö sinna uppeldi
stráksins, þrátt fyrir aö hann sé
einbirni, sem leiöir af sér aö
hann veröur „vandræöaung-
lingur” sem slæpist, drekkur,
hangir á sjoppum og hvaö eina.
,,ja hvaö skal gera I henr.i
reykjavlk
ein 25 vetra gömul unglingstfk
sem hefur hvorki áhuga á
iþróttum
né nýjustu tækni og visindum
og finnst hundleiöinlegt I
skólanum...
sitjandi meö hinum strákunum
i sama gamla strætisvagninum
gefur hann skit I mannfólkiö
skrifar riöa meö tússi á
stólbakiö
og nafnnúmeriö sitt neöanviö”
Þetta skemmtilega textabrot
er úr laginu „skelþunnur” og
gefur nokkra mynd af Einbirni
og unglingum á hans reki einsog
Spilverkiö lýsir þeim.
Um foreldra Einbjarnar segir
Spilverkiö m.a.:
„Landsimalina mei
simreikningana sina
hringir vestur oft á dag
hún saknar fjailanna
og kallanna viö hjallana
sem voru alltaf aö skjall ána
fuglana og bátanna
vinkvennanna og allra X0
dropanna”
„valdi er I heflinum
úlpunni og treflinum
ekki beint i skýjunum
yfir takinu i bakinu
krossbölvar i takt
viö gibb-bræöurna
I gufuradióinu
hann hlustar grannt á ellington
og ódýrt hafrakex I kron
svo kemur egill ólafsson
meö sæmund gamla
klemenzson
slekkur strax á bach
þvi valda leiöist klassik
nema mendelsohn”
Tónlistin á Bráöabirgöabúgi
kemur mjög kunnuglega fyrir
eyru, þvi Spilverkiö er meö sinn
„tón” sem ávallt skin i gegnum
lög þeirra. Hinsvegar finnst
mér þeir vera nokkuö farnir aö
endurtaka sig á köflum, þvi ein-
staka sinnum bregöur fyrir
köflum sem greinilega hafa
hljómaö áöur. Allur hljóöfæra-
leikur er mjög vel af hendi
leystur en hann er aö mestu I
höndum Haraldar Þorsteins-
sonar, Þorsteins Magnússonar
og David Logeman auk Valgeirs
og Siguröar. Aörir hljóöfæra-
leikarar eru Magnús Kjartans-
son, Halldór Pálsson og Karl
Sighvatsson.
Efniö er allt eftir Sigurö Bjólu
og Valgeir Guöjónsson sem sjá
um söng ásamt Sigrúnu Hjálm-
týsdóttur, en Ragnar Bjarnason
syngur ásamt „Diddú” I einu
laganna.
Þegar á heildina er litiö er
þessi Siplverksplata hvorki
betri eöa verri en viö var aö
búast. Fyrir aödáendur Spil-
verksins er þetta beint
framhald, en Bráöabirgöabúgi
á vart eftir aö afla Spilverkinu
margra nýrra aödáenda. —jg
NÝ PLATA MAGNÚSAR ÞÓRS:
| Magnús Þór Sigmundsson,
. sem þekktastur er liklega sem
■ annar helmingur dúettsins
I „Magnús og Jóhann” sendi frá
| sér plötuna Alfar nú i vlkunni.
■ Aö sögn Björns Valdimars-
I sonar hjá Fálkanum hefur efni
I þessarar plötu veriö aö þróast I
I um þrjú ár. Hugmyndin aö plöt-
■ unni er fengin frá ljóöum eftir
I breskan sérvitring, Colin Stone
I aö nafni. Hann gaf út ljóöabók
| um álfa er Magnús dvaldi i
• Bretlandi fyrir þrem árum.
Magnús samdi slöan tónlist viö
þessi ljóö og bar þau undir Colin
Stone. Stone leist vel á lögin og
var þvi gerö reynsluupptaka I
Bretlandi. Þareö ekkert varö
úr- útgáfunni á breskri grund var-
ákveöiö aö þýöa og heimfæra
ljóöin yfir á Islensku en einnig
samdi Magnús Þór nokkur ljóö
til viöbótar ásamt aöila sem kýs
aö kalla sig H.V.
A plötunni segir frá álfum
sem felast neöanjaröar og láta
mennina afskiptalausa I eyöi-
leggingarhvöt sinni á jöröinni.
Nokkur ljóöanna segja frá
karaktereinkennum þessara
álfa, en þeir bera skringileg
nöfn eins og Vinarþel, Hugar-
þel, Hljómþel, Gróöurþel, Al-
heimsþel o.s.frv.
Hljóöfæraleikur upptöku- ,
stjórn og útsetningar eru aö ■
mestu i höndum Magnúsar I
Þórs, en honum til aöstoöar eru I
m.a. Asgeir Oskarsson, Sigurö- ,
ur Karlsson, Þóröur Arnason, ■
Tómas Tómasson, Pétur Hjalte- I
sted, Birgir Hrafnsson, Ellen I
Kristjánsdóttir og Jóhann ,
Helgason.
Tónlist plötunnar er mjög I
áþekk þvi sem Magnús Þór hef- |
ur veriö aö gera undanfarin ár. .
Vandaöur flutningur er I fyrir- i
rúmi, en tónlistin er alls ekki I
mjög frumleg, þó ýmsum ágæt- |
um köflum bregöi fyrir. Blær- ■
inn yfir plötunni er allur fremur I
rólegur og „melódiskur” og I
minnir helst a blómatimann I |
poppsögunni. — jg ■
-------------------------------1