Þjóðviljinn - 19.12.1979, Page 1

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Page 1
UOWIUINN Miðvikudagur 19. desember 1979 278. tbl. 44. árg. Landgönguliðar á slysstað Mik Magnússon blaðafulltrúi bandariska hersihs á Kefla- víkurflugvelli hringdi til Þjóö- viljans seint I gærkvöldi og lýsti þvi yfir aft nokkrir iandgöngu- liöar yröu sendir á slysstaö til aöstoöar isiensku lögreglunni og til þess aö halda til haga gögn- um um slysiö eins og herstjórn mæiir fyrir um. Mik Magnússon sagöi aö þetta væri gert meö vit- und og samþykki islenska utan- rikisráöuneytisins. — GFr 11 manns slösuðust þar af 2 íslenskir læknar. Björgunarþyrla hrapaði við björgunarstörf eftir að 4ra manna Cessna-flugvél hrapaði á Mosfellsheiði í gær urðu tvö alvarleg flugslys á Mosfellsheiði. Alls slösuðust 11 manns i þessum tveimur flug- slysum, þar af 2 islenskir læknar, allir hinir eru út- lendingar. Erfitt var að fá nákvæmar upplýsingar um hve mikið fólkið var slasað, en enginn mun vera lifshættulega slasaður. Aftur á móti var talið að margir hefðu skaddast i baki og margir hlutu opin beinbrot og auðvitað mar, skurði og aðra áverka. Annars var sem fyrr segir erfitt að fá nákvæmar upplýsingar um hina slösuðu. Um kl. 15.00 I gærdag rofnaöi sambandiö viö 4ra manna Cessna-flugvél sem 4 útlendingar, einn Frakki, tvær finnskar stúlk- ur og einn Ný-Sjálendingur, höföu tekiö á leigu til útsýnisflugs. Stuttu síöar heyröi flugvél i neyö- arsendi frá Cessna-vélinni og fann hana innan tiöar á Mosfells- heiöi, skammt frá þjóöveginum yfir heiöina. 1 ljós kom, aö allir sem I vélinni voru höföu komist lifs af, en slasast nokkuö. Björgunarmenn komu fljótlega á vettvang, og þar á meöal var þyrla frá Keflavikurflugvelli. Hún tók þegar einn hinna slösuöu og flutti hann á Borgarsjúkrahús- iö, en á meöan var unniö aö þvi aö losa hina úr flakinu, þar sem þeir höföu fest. Siöan kom þyrlan aftur kl. 19.08 i gærkveldi og tók hina þrjá. Sjónarvottur sagöi svo frá I gærkveldi, aö þyrlan heföi veriö komin 50 til 100 fet frá jöröu þegar hún allt I einu missti flugiö og hrapaöi I skrúfu niöur og kastaö- ist eftir hjarninu. Skemmdist þyrlan mjög mikiö aö sögn, m.a. brotnaöi stjórnklefinn alveg. Þegar þyrlan brotlenti á Mos- fellsheiöi kviknaöi eldur i henni en einn Iæknanna um borö varö þá ekki höndum seinni og setti i gang sjálfvirkt slökkvikerfi sem slökkti eldinn á svipstundu. Allir sem I þyrlunni voru slös- uöust, þar á meöal tveir Islenskir læknar af Borgarsjúkrahúsinu sem höföu fariö uppeftir meö þyrlunni til aö hlynna aö hinum slösuöu. Þegar I staö var hafist handa um björgun fólksins og fóru menn frá Flugbjörgunarsveitinni, Slysavarnafélaginu og Hjálpar- sveit skáta á slysstaöinn meö fjallabifreiöar og snjósleöa. Undir miönætti I gær voru allir hinir slösuöu komnir á sjúkrahús I Reykjavik, en Almannavarnir rikisins stjórnuöu aögeröum og var fólkiö flutt á þrjú sjúkrahús, Borgarsjúkrahúsiö, Landspital- ann og Landakot. Aöstæöur allar til björgunar voru afar erfiöar, vegur yfir Mos- fellsheiöi þungfær og erfitt aö komast af honum á slysstaö. En mjög vel búnar og skipulagöar Is- lenskar björgunarsveitir unnu þarna frábært starf á stuttum tlma. Einnig fóru Islenskir læknar á slysstaöinn og hlúöu aö þeim slösuöu, sáu um blóögjafir og annaö sem gera þurfti. Vakt var höfö á slysstaönum I alla nótt, og voru þar bæöi Is- lenskir menn og menn frá Kefla- víkurflugvelli. —S.dór Finnsk stúlka, sjúkraliöi af Reykjalundi, sem lenti I báöum flugslysunum er hér á vélsieöa, tilbúin aö veröa flutt inn I bil Flugbjörgunarsveitarinnar. Hún var þaö hress aö hún baö menn I guöanna bænum aö aka ekki of hratt I bæinn. (Ljósm.: eik). Alþýðuflokkurinn hejur tryggt Sjálfstœðisflokknum úrslitaáhrif l utanrikis- ogjjármálum: Slíkur flokkur stefnír ekki í vinstri stjórn sagði Ragnar Arnalds á fundi Sameinaðs þings i gær „Kjarni þeirrar stjórnar- kreppu sem nú ríkir á Is- landi er augljóslega sá aö Alþýöuf lokkurinn hefur átt erf itt með að ákveða hvort hann stefndi í vinstri eða hægri stjórn ", sagði Ragnar Arnalds formaður þingflokks Alþýðubanda- lagsins í gær í umræðum um skýrslu forsætisráð- herra sem hann f lutti í stað stefnuræðu. „Alþýöuflokkurinn hikaöi viö aö ganga til vinstri samstarfs ’78, og sprengdi þaö síöan sl. haust meö bandalagi viö Sjálfstæöis- flokkinn um þingrof og nýjar kosningar og stuöning viö minpi- hlutastjórn krata. Nú þegar haldnir hafa veriö sjö fundir I stjórnarmyndunarviöræöum á 13 dögum hafa Alþýöuflokksmenn Framhald á bls. 13 Ragnar Arnalds á Alþingi I gær: Alþýöuflokkurinn og Sjálfstæöis- flokkurinn bera sameiginlega á- byrgö á þvl stjórnleysisástandi sem hér rlkir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.