Þjóðviljinn - 19.12.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Qupperneq 5
Miövikudagur 19. desember 1979. 'ÍjJóÐVILJINN — StÐA S Bandaríkjastjórn: Vill herstödvar umhverfis íran Andrzej Wajda: Væntanleg- i ur til islands I febrúar. Sum- I um löndum hans finnst hann | segja of margt. ■ Mótmœli í Póllandi: Ráðist á Andrzej ! Wajda ! 44 Póiverjar hafa sent I pólskum yfirvöldum bréf og I krafist þess aö endi veröi I bundinn á þaö sem þeir kalla ■ of frjálslega menningar- I stefnu, aö þvi er segir I frétt I frá bandarisku fréttastof- I unni UPI. J Brefið var sent miðstjórn j pólska Kommúnistaflokks- I ins. 1 þvi var einkum ráöist á I kvikmyndastjórann Andrzej J Wajda og kvikmynd hans . Marmaramanninn sem hef- I ur notið mikilla vinsælda i I Póllandi og verið sýnd viöa J annarsstaðar m.a. I Cannes ■ 1978 og hlaut þar verðlaun. I 1 Marmaramanninum lýs- I ir Wajda Stalintimanum af J biturri hæðni og einnig er þar ■ vikið að óeirðunum 1970 sem I leiddu til falls flokksleiötog- I ans Gomulka. Marmara- , maðurinn er talinn marka ■ timamót i pólskri kvik- I myndagerð og varða veginn I fyrir þá nýju menn i listinni , sem vilja lýsa raunveru- j leikanum á djarflegri hátt en I gert hefur verið á undan- f gengnum árum þar I landi. I , UPI fréttinni segir ennfrem- ■ ur, að nokkrar vöflur hafi | verið á áróðursstjórum | pólska Kommúnistaflokks- ■ ins áöur en þeir leyfðu sýn- i ingar á Marmaramanninum. | Andrzej Wajda er einn | viöurkenndasti meistari , pólskrar kvikmyndalistar I fyrr og siðar, höfundur kvik- I mynda eins og Aska og | demantar, Kanal og Fyrft- ■ heitna landiö. Hann er I væntanlegur hingaö til lands | sem gestur Kvikmynda- | hátiðar I febrúar, og verða • þar sýndar þrjár nýjustu I myndir hans: Marmara- | maöurinn, Stúlkurnar i | Wilko og An deyfingar. . • Khomeini: Bandaríkin skili keisaranum Teheran (Reuter) Ajatollah Khomeini sagöi I gær aöBandarikin veröi aö skila fyrr- um Iranskeisara til iran. „Bandarikin veröa aö skila honum til Iran. Við viljum fá hann frá þeim. Bandarikin hafa farið með hann til staöar sem til- heyrir þeim”, sagði Khomeini i ræðu sem hann hélt i heilögu borginni Qom. Þetta var I fyrsta skipti sem Khomeini minntist op- inberlega á brottför keisarans fyrrverandi frá Bandarikjunum. Aður höfðu námsmennirnir sem halda gislunum i bandarlska sendiráöinu lýst yfir aö þeir muni láta fara fram réttarhöld yfir gislunum, þrátt fyrir tal iranska utanrikisráðherrans um að rétt- arhöld séu ekki nauösynleg. Námsmennirnir fara að skipun- um ajatoilah Khomeini með þvi að hlýða á opinberar yfirlýsingar hans. Washington (Reuter) Bandaríkjastiórn hef- ur sent talsmenn varna- málaráðuneytisins til fjögurra rikja i Mið- Austurlöndum og Afríku til að fá heimild til að Trudeau. Trudeau heldur áfram Ottawa (Reuter) Pierre Trudeau lýsti i gær yfir aö hann muni veita Frjálslynda flokknum i Kananda forystu i þingkosningunum I febrúar á næsta ári og mynda rikisstjórn aö fengnu fulltingi. 1 nóvember hafði Trudeau iýst yfirað hann mundi biðjastundan endurkjöri sem formaöur flokks- ins I mars. n.k.. en kvaðst nd aft- urkalla þá ákvöröun vegna þrá- beiðni flokksmanna'sinna. Minnihlutastjórn Joe Clark, formanns Framsóknarfloldtsins, baöst lausnar nýlega, þegar f jár- lagafrumvarp hennar var fellt i þinginu. Clark varð forsætisráö- herra eftir þingkosningarnar 22. maí s.l. r Iranskt herlið til aðstoðar PLO Teheran, Beirut (Reuter). Um 50 meölimir sjálfboöaher- liös frá tran áttu aö fara frá Te- heran i fyrrakvöld áleiöis til Suö- ur-LIbanon, þar sem þeir munu berjast gegn Israei. Stofnandi sjálfboöahersins, Sjeik Mo- hammad Montazeri, hyggst senda 1000 menn til aö berjast gegn palestinskum skæruliöum i Suöur-Libanon. Libanska rikisstjórnin hefur þvertekið fyrir aö hleypa meö- limum sjálfboðahersins inn i landiö. Sjeik Montazeri er sonur for- seta Byltingarráösins i lran. Hann er sagður hafa náið sam- band við libýska leiðtogann Mu- ammar Gaddafi. Yfirvöld i Libýu lokuðu i fyrra- dag skrifstofu Frelsissamtaka Palestinu I Benghazi, og visuðu þrem fulltrúum PLO úr landi. Skrifetofa PLO i lýbýsku höfuð- borginni Tripoli var einnig um- kringd hermönnum. Helstu skæruliðasamtök PLO, Fatah sem Jassir Arafat veitir forstööu, og Libýustjórn Gaddafi, hafa deilt um stefnu PLO. Gadd- afi villaöPLO aöhyllist meiri rót- tækni og hefur iagt til að SUes- skurðinum verði lokað or ráðist gegn olíulindum sem notaðar eru af ísrael. nota herstöðvar þar og hafnir i deilum i fram- tiðinni. Rikin eru Saudi-Arabia, sem hefur veriö stærsti kaupandi bandarisks vigbúnaðar aö undan- förnu, Óman, Sómalia og Kenýa. Óskir Bandarikjastjórnar um aðstööu til herliðs- og vlg- búnaöarflutninga tengjast deilun- um við tran en fyrr I desember- mánuöi lýsti Carter Bandarikja- forseti yfir aö ýmsar ráöstafanir verði gerðar til að hægt sé að flytja bandariskt herlið fljótt til fjarlægra staða þar sem átök eiga sér stað. Bandarlkin hafa þegar fengið að nota flugvelli i Saudi-Arabiu fyrir herflugvélar, þar á meöal fljúgandi eftirlits- og striðsstjórn- stöðvar (AWACS). Þeim var beitt þegar átök uröu milli Noröur- og Suður-Jemen fyrr á þessu ári. Oliurikið Óman liggur við mynni Persaflóa, sem er mikil- væg siglingaleið fyrir oliuút- flutningsriki á svæðinu. í Sómaliu og Kenýa er að finna hafnir, sem geta tekið viö stærstu bandarisk- um herskipum. Edward Kennedy forsetafram- bjóðandi sagði ef til vill rétt frá nýlega, þegar hann lét þau orð falla i sjónvarpsviðtali, að rikis- stjórn fyrrum transkeisara hefði verið ein mesta ofbeldisstjórn sem sögur færu af og hefði stolið biljónum doilara. En hann sagði þetta á röngum tfma, og er talið að hann muni eiga erfitt upp- dráttar I framboðsviðleitni sinni. Bandarfskir fjölmiðiar sökuðu Kennedy um að vera Ihallan und- ir irönsk stjórnvöld, svo sem sjá 'má af myndinni hér aö ofan. SPILIÐ UM STJÖRNUMERKIN ÞANNIG ER ASTRO—STJÖRNUSPILIÐ: Þú spilar í þínu merki á móti hinum. Meö nýja ASTRO-teningnum finnur þú afstööu þína gagnvart hinum merkjunum og græöir og tapar samkvæmt henni. Stjörnusjóður leggur fé á merkin eftir stjörnukortunum. Þú getur veöjaö og grætt ennmeira meö því aö snúa viljahringnum í vissa afstöðu. Meö spilinu fylgir bók meö 864 mismun- andi persónulýsingum fyrir öll merkin, og bæöi kynin sérstaklega. Hluti af spilinu er fólginn í því aö tryggja sér sem bestar persónulýsingar og aö spilinu loknu geta þátttakendur boriö saman hvaöa merki ber gæfuna meö sér. í ASTRO-stjörnuspilinu fylgir: Spilaborö, viljahringur, spilapeningar. stjörnukorl. bók meö persónulýsingum og leikreglum.talnablokk og ASTRO-teningurinn. sem er fyrsti smnar tegundar i heiminum. meö tólf flótum og íslensk uppíinning. SPILABORG HF. ________ SÍMI44622 _______ ASTRO ■■nHH ASTRi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.