Þjóðviljinn - 19.12.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. desember 1979. Demantur æöstur eðalsteina Góð fjárfesting sem 9 1 varir að eilífu J <©uU & #>ilfur Laugavegi 35 SÍMI 20620 . i o mi Jólablað I fylgir Vísi „Gerum aldrei grín að stjórnmá/amönnum'' Jónína Michaelsdóttir blaðamaður ræðir við skemmtikraftinn og lagasmiðinn Þór- hall Sigurðsson, Ladda. Bræðurnir Halli og Laddi hófu feril sinn sem Glámur og Skrámur í sjónvarpinu. „Leikkonan fannst á biðstöð SVR" Sigurveig Jónsdóttir blaðamaður spjallar við Agúst Guðmundsson leikstjóra og Jón Hermannsson um kvikmyndina Land og syni* • Músagi/dran Tuttugasta og áttunda leikár Músagildr- unnar eftir Agöthu Cristie er haf ið ? London. Frumdrög þess voru skrifuð fyrir Maríu Bretlandsdrottningu á 80 ára afmæli hennar 1947. Elías Snæland Jónsson rit- stjórnarfulltrúi fjallar um leikritið og til- urð þess. Jó/asaga eftir E/ínu Halldórsdóttur 10 ára nemanda í Kópavogsskóla „Aðeins einn frídagur um jólin í Víetnam" Katrfn Pálsdóttir blaðamaður ræðir við víetnamska flóttamenn sem nú halda jól í fyrsta sinn hér á landi. Og margt f/eira verður jó/ab/aði Vísis á morgun ■ 1 blokk Byggung eru 59 ibúöir og segja stjórnarmenn félagsins aö lágt verö þeirra stafi af hagkvæmni i innkaupum og rekstri. (Ljósm.= GEI). Byggingarkostnaður nýrra íbúða frá Byggung 8-13 miljónir króna á íbúð t einni af hinum nýju Ibúöum. Þorvaldur Mawby framkvsmdastjóri til vinstri. (Ljósm.= GEI). Minningabók um Gunnlaug Scheving Nd er veriö aö skiia fyrstu ibúöunum i stórri blokk sem Byggingasamvinnufélag ungs fóiks i Reykjavik stendur fyrir aö byggja en framkvæmdir hófust i aprii 1978. Athygli vekur aö bygg- ngarkostnaöur á Ibúö er aöeins um þriöjungur af núverandi sölu- veröi sambærilegra ibúöa á fasteignamarkaönum. Þannig kostar 2 herbergja ibúð 8.1 miljón króna, 3 herbergja ibúö 10.4 miljónir króna og 4 herbergja ibúö 12.9 miljónir króna. 1 mars 1978 fékk byggingar- samvinnufélagiö úthlutaö lóö viö Eiöisgranda i Vesturbænum og hófust framkvæmdir i april og uppsteypa I júni. Varö húsiö fok- helt i ágúst i sumar. Ibúöirnar i húsinu eru 59 talsins og er skilaö meö sameign frágenginni. Jafn- framt er i húsinu 100 fm aöstaöa til rekstrar leikskóla svo og gufu- baö. Framkvæmdast jóri og stjórnarformaöur Byggung er Þorvaldur Mawby ogsagöi hann I samtali viö Þjóöviljann aö þetta lága ibúöarverö byggöist fyrst og fremst á hagkvæmni i innkaupum og rekstri félagsins. Eigendur ibúöanna lögöui upphafi eöa fyrir um þremur árum 1/5 af kostnaöarveröi i stofnsjóö og var hann strax notaöur til aö f járfesta i byggingarefni og öörum vörum og hefur þvi féö litið sem ekki rýrnaö i veröbólgunni. Siöan hafa veriö fastar mánaöargreiöslur ibúöaeigenda. Húsnæöismálalán aö upphæö 5.4 miljónir króna fylgja hverri ibúö og I flestum tilfellum 3 mil- jón króna lifeyrissjóöslán. 1 þeim tilfellum nemur lánafyrir- greiösian 104% af veröi 2 her- bergja ibúöanna, 81% af verði 3 herb. Ibúöa og 66% af veröi 4 herb. Ibúöa. —GFr Aimennabókafélagiö hefur sent frá sér minningabók frá tslandi eftir danska iistmáiarann Grete Linck Grönbeck — konuna sem gift var Gunnlaugi Scheving listmáiara. Bókin ber titilinn Arin okkar Gunnlaugs. Þýöandi er Jóhanna Þráinsdóttir. „Þau kynntust á listaaka- demiunni i Kaupmannahöfn 1928—31.” segir aftan á kápu bókarinnar, „fluttust siðan til Islands og settust aö 1 heimabæ Gunnlaugs, Seyöisfiröi, þar sem þau bjuggu og unnu .70 list sinni til 1936 aö þau fluttust til Reykjavik- ur. Grete Linck fór utan til Danmerkur sumariö 1938 til nokkurra mánaaöa dvaiar hjá fjölskyldu sinni. En hún kom ekki aftur og þau Gunnlaugur sáust ekki eftir þaö.” Fyrstu kaflar bókarinnar eru iýsing á lifinu á listaaka- demiunni, en meginhluti hennar eru Islandsárin, „trúveröug lýs- ing á Islendingum á árum krepp- unnar , lifi þeirra og lifnaöarhátt- um eins og þetta kemur fyrir sjónir ungri útlendri konu, sem alin var upp viö formfestu danskrar millistéttar og kom hingaö öiium ókunnug nema eiginmanni sinum”. Minningar enda þegar Grete Linck fer úr landi voriö 1938 og Gunniaugur stendur eftir á bryggjunni. Þýöandi bókarinnar Jóhanna Þráinsdóttir, ritar svo stuttan eftirmála, þar sem hún gerir grein fyrir framhaldi sög- unnar. Grete Linck Grönbeck kom ekki aftur til lslands fyrr en sumariö 1977og þá var Gunnlaug- ur lðtinn. Haföi hún þá meö sér handrit þessara minninga. 1 lok bókarinnar er greinargerö um norræna listamenn sem á er minnst i bókinni. Skáldsaga eftir Oddnýju SIÐASTA BAÐSTOFAN heitir skáldsaga eftir Oddnýju Guö- mundsdóttur, sem nýlega er komin út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar. Þetta er raunsæ sveitallfs- skáldsaga, sem lætur iesandann fylgjast meö ástum og tilhugalifi aöalsöguhetjanna, meö fátæklegu búhokri þeirra frá kreppuárunum. og allt til allsnægta velferöar- þjóöfélagsins eftir striö. Sögu- sviöiö sem horft er yfir er heilt héraö og fólkiö sem þaö byggir Oddný Guömundsdóttir. um hálfrar aldar skeiö. Sagan er i framhaldi af „Svo skal böl bæta” sem út kom á striösárunum. Bókin er 209 bls.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.