Þjóðviljinn - 19.12.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Síða 13
Miövikudagur 19. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Skákmenn Framhald af bls. 2- Angantýsson veröa meöal keppenda, en hann skortir aðeins 3ja og siöasta áfanga aö alþjóð- legum meistaratitli. Auk hans tefla þar m.a. alþl. meistararnir: Schneider, Wahlbom, Iskov, Bröndum, ögaard, Wibe, Johannessen, Gulbrandsen, Hatlebakk og llklega einnig Bednarski og Sönapik. Eru mögu leikar Hauks þvi mjög góðir á aö sigla IM-titlinum I höfn. 9 umferðir Monrad. IX. Rilton Cup mótiö I Stokkhólmi dagana 27. des,—4. janiíar. Þar mun Haukur Angantýsson einnig veröa meö I baráttunni. Búist er viö aö þátt- takendur verði allt aö 140 talsins. Mótið fer fram I „Schackhuset” og veröa tefldar 9 umferöir eftir svissneska kerfinu. Símanúmer á mótsstaö 08-69-36-54 Stórmótiö I Prag „Bohemians 79” þangaö hefur veriö boöiö alþjóölegu meisturunum Jóni L. Arnasyni og Margeir Péturssyni, einum vestantjalds-manna. Jón L. tefldi einnig I Prag um sl. ára- mót. Meöal þátttakenda þar veröa nú: Ciric, stórmeistari frá Júgóslaviu, ásamt alþl.m. Todorcevicog Ijicfrá sama landi, Liebert frá A-Þýskal. Saymczak frá Póllandi og væntanlega 2 sovéskum stórmeisturum, ofl. 14 keppendur alls. (slmi: Vladimlr Dufek mótsstjóri: TJ 72-33-98 / 72- 32-10). ICELAND CHESS SAF- ARI II”. Fyrirhuguö heimsókn 20 bandarlskra skákbarna , Collins-kids, frá New York, sem væntanleg voru til íslands um áramótin ásamt jafn- mörgum fullorðnum, frestast til næsta sumars, vegna breytinga á flugáætlunum milli Islands og Bandarlkjanna. För þessi er fyrirhuguö til aö endurgjalda heimsókn Islenskra barna þangað um áramótin i fyrra „U.S. Chess saga I” Minning Framhald af 12 siðu þegar hún er öll, er sárt til þess aö hugsa að hafa svo látið glepjast af kapphlaupi viö tlmann, aö sjald- an var stund aflögu til aö læra kviölingana, sem enginn kunni nema Benna, hlusta á frásagnir af skrltnu og skemmtilegu fólki eba forvitnast örlltiö meir um eigin ættfræöi. En gremjulegast er þó aö hafa skort vit og getu til aö nema þau handbrögö, sem þær einar kunnu, sem fæddu og klæddu þessa þjóö. Sú verkþekk- ing er nú óöum aö glatast. Megi minning þin veröa okkur öllum hvatning til aö viöhalda þeirri þekkingu, til aö skrá þá sögu. Guörún Hallgrimsdóttir. 60 til 40% Framhald af bls 3 steypu eins og alltaf gerir á haustin. Kisilrykiö veldur hraöari út- þornun steypu. Þá benda rann- sóknir sem geröar hafa veriö I Noregi, til þess aö ekki sé hætta á óheppilegum aukaverkunum eins og t.d. aukinni þurrkrýrnun fyrr en Iblöndun er oröin veruleg eöa yfir 20%. Rannsókn á þessufer nú fram I Rannsóknastofnun bygg- ingariönaöarins. 1 greininni tekur Hákon fram, aö notkun lágalkalisements sé ekki örugg vörn gegn alkali- skemmdum og fyrir geti komiö, aö þenslur veröi meiri meö lágal- kali- en háalkalisementi. Aftur á móti hafi notkun passolona alls staöar gefið mjög góöa raun og betri tryggingu gegn hættu á alkaliþenslu en aörar aðgeröir. I lok greinarinnar segir Hákon, aö R.b. geti ekki ákveðiö talið 7,5% Iblöndun klsilryks örugga lausn gagnvart alkaliþenslum vegna þess aö reikningslega séð viröist hún ekki vera nægileg til þess að binda allar alkallur I se- mentinu. Og Hákon klykkir Ut meö þessum varnaöaroröum: „Sú hætta er þvl fyrir hendi, aö þenslur komi fram þótt slöar veröi. Þetta þarfnast þvl frdiari rannsóknar. ” —eös/GFr Slíkur flokkur Framhald af bls. 1 sagt fátt, engar tillögur lagt fram og samhliða tryggt Sjálfstæöis- flokknum úrslitaaðstöðu I tveim- ur helstu fastanefndum Samein- aðs þings, og þar með úrslitaá- hrif I utanrlkis- og fjármálum er ljóst að slikur flokkur stefnir tæp- ast 1 vinstri stjórn.” Ragnar Arnalds sagöi enn- fremur aö Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýöuflokkurinn bæru sam- eiginlega alla ábyrgð á þvl stjórn- leysisástandi sem nú rlkti I land- inu. Framkoma þessara flokka og ótlmabærar kosningar hefðu ekki auðveldað myndun rlkisstjórnar, hún heföi stóraukið verðbólgu og gert öll helstu úrlausnarefni enn illvlgari viðfangs en veriö hefði. Ljóst væri aö mikið átak þyrfti að gera til þess aö eitthvaö fengist ráðið við óöaveröbólguna, en Ragnar Arnalds varaöi eindregiö viö hugmyndum um aö leysa verðbólgumálin meö samdrætti og stórfelldri kjaraskerðingu, sem leiöa myndi til atvinnuleysis og mikils ófriðar á vinnumarkaöi. 1 utanrikismálanefnd eru af hálfu Alþýðubandalags Ragnar Arnalds, af hálfu Framsóknar Steingrlmur Hermannsson og Jó- hann Einvarðsson, af hálfu Al- þýðuflokks Arni Gunnarsson og af hálfu Sjálfstæöisflokksins Geir Hallgrimsson, Albert Guömunds- son og Eyjólfur Konráö Jónsson. E LANDSVIRKJUN AUGLÝSING Landsvirkjun auglýsir hér með eftir til- boðum i eftirtalið efni vegna byggingar 220 kV háspennulinu frá Hrauneyjafossi að Brennimel i Hvalfirði (Hrauneyjafoss- lina 1). Útboðsgögn 421 Stálturnar 2200 tonn Útboðsgögn 422 Stálvir 114 km Útboðsgögn 424 Álblönduvir 500 km Útboðsgögn 425 Einangrar 37000 stk Útboðsgögn 429 Stálboltar 100 tonn Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með miðvikudeginum 19. þ.m. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 80.000.- fyrir útboðsgögn 421, en kr. 40.000.- fyrir hver eftirtalinna Útboðs- gagna: 422, 424, 425 Og 429. RAUDA DAGATALID Fæst i bókaverslunum Látið Rauða Dagatalið með í jólapakkanra Dreifing: Mál og menning Féíag jámiðnaðarmanna Félag bifvéiavirkja Félag bifreiðasmiða og Iðja, félag verksmiðjufólks Jólatrésskemmtun 1979 fyrir börn félagsmanna verður haldin fimmtudaginn 27. des. n.k. kl. 15—18 i Átthagasal Hótel Sögu. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofum félaganna fimmtudaginn 19. des. föstudaginn 20. des og fimmtudaginn 27. des. n.k. Félag járniðnaðarmanna, félag bifvéla- virkja, Félag bifreiðasmiða og Iðja, félag verksmiðjufólks. Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur verður á Hótel Esju i kvöld 19. des. kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálastaðan og rikisstjórnarvið- ræðurnar. Frummælandi: Svavar Gestsson, alþingismaður. Blaðbera vantar i Garðabæ! Sunnuflöt — Markarflöt Faxatún — Aratún Breiðás — Laufás — Melás Borgarás — Stórás. Uppl. hjá umboðsmanni Þjóðviljans i Garðabæ, Helenu i sima 44584 og á af- greiðslu blaðsins i sima 81333. DIOBVIUINN Simi 81333 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og útför Guðrúnar Sigurhjartardóttur Sigrlöur Magnúsdóttir Höskuldur Þráinsson Siguröur Asgeirsson Hulda Sigurhjartardóttir Helga Guömundsdóttir Kristln Guömundsdóttir Halldóra Eiriksdóttir KALLI KLUNNI — Þetta viröist vera rjómi sem hann er aö — Hæ, þú bakar, hvaöa flottheit ertu aö búa — Alltaf sér maöur eitthvaö nýtt, Palli! klastra þarna upp! til? — Já, þegar þú kemur næst heim geturöu búiö — Nei, þaö getur ekki veriö rjómi, Kalli, þvi — Ég er aö stækka dropasteinshellinn, þaö svona helli handa mömmu þinni, svo hún þaö er vatn I fötunni og mjöl I sekknum! gerir maöur meö nokkrum spýtum, gifsi og geti setiö l,ar og stoPPaD • sokka! vatni. Annars er ég reyndur bakari!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.